Morgunblaðið - 25.07.1945, Síða 11

Morgunblaðið - 25.07.1945, Síða 11
Miðvikudagur 25. júlí 1945 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm minúina krossgáfa fS ®Z)a a b ó h Lárjett: — 1 heimting — 6 skel — 8 áburður — 10 missir — 12 ekki taldar með — 14 guð — 15 tónn — 16 fjötra — 18 verkf æring. Lóðrjett: — 2 skipuleggja — '3 samtenging — 4 á klæði (þf.) — 5 Bolafljót — 7 meðferð — 9 beina að — 11 forfeður — 13 rölt — 16 æpa — 17 fanga- „mark. Lausn síðustu krossgátu. Lárjett: — 1 slaga — 6 eta — 8 lag — 10 net — 12 engl- ana — 14 Ra — 15 nl. — 16 'ára — 18 rostann. Lóð -jett: — 2 legg — 3 at — 4 ganga — 5 Glerar — 7 ótalin — 9 ana — kl enn — 13 lært — 16 ás — 17 aa. Húsnæði GET ÚTVEGAÐ J tóra stofir .til leigu frá 1. ág. ‘filboð, merkt, „Stofa“, send- :»t afgr. biaðsins fyrir föstu- .< lagskvöld. Fjelagslíf Handknattleiks- stúlkur! Æfing í kvöld kl. 8,30 á Háskólátún- inu, .Meistara," 1. og 2. fl. æfing kvöld kl. 8,30 á íþróttavell- um. ■Vlai.ið vel og stundvíslega Stjórnin. > ÖRÐAPJELAG ÍSLANDS f . r tvær skemmtiferðir um nv úu helgi. Önnur ferðin til G dlfoss og’ Geysis. Lagt á stað ; sunnudagsmorgun kl. 8 og e ið austur. Sápa verður lát- j i Geysi og réynt að ná fall- j -gu gosi. Líklega farið niður I reppa og Skeið. 5 Miii ferðin er hringferð um ‘borgarfjörð. Lagt á stað kl. 3 í idegis á laugardag og ekið r.ustur Mosfellsheiði um Kalda dial aö Húsafelli og gist þar í Vjöldum. Á sunnudaginn farið gangandi yfir göngubrúna á . ivítá um Kalmannstungu að Gurtshelli og Viðgelmi, en r.einni hluta dags ekið niðui Horgarfjörð upp Norðurárdal ,ð Fornahvammi og gist þar ; tjöldum, en á mánudagsmor m gongið á Tröllakirliju. Síð in farið í Hreðavatnsskóg, gengið að Glanna og Laxfossi. iialdið heimleiðis um Ilval :*jörð. Viðleguútbúnað og mat tð nokki’u leyti þarf að hafa neð s.jer. : Farmiðar að báðum ferðun am seldir á skrifstofu Kr. Ó Skagfjörðs, Túngötu 5, til há- degis á föstudag. 205. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6.30. Síðdcgisflæði kl. 18.53. Ljósatími ökutækja frá kl. 23.25 til kl. 3.45. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvövður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Bs. Bif- röst, sími 1508. □ Kaffi 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Veðurútlit til hádegis í dag: — Suðvesturland—Vestfjarða: Hæg norðan átt. Bjartviðri. 65 ára er í dag Jón. Daníelsson, Fálkagötu 10, innheimtumaður á Bæjarskrifstofunum. Kristín Eiríksdóttir, Laugaveg 27 B., er sextug í dag. Fimmtugur verður í dag Guðm. Karlsson, útvegsbóndi að Bræðra parti, Vogum. Vinsæll og vellát- inn athafnamaður. Hjúskapur. Á laugardaginn voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Ingibjörg Árnadóttir og Otho Lovís Strait, Mason City Iowa. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúiofun sína ungfrú Agústa Sigurðardóttir Hátún 17 og Knútur Ragnarsson, versl.stj. hjá Silla og Valda. Sjera Jón Thorarensen hefir beðið blaði ðað geta þess, að hann /nuni verða fjarverandi um nokkurn tíma. Allir aðgöngumiðar að söng- skemmtunum Stefáns íslandi í kvöld og föstudagskvöldið, eru pantaðir. I.O.G.T ST. SÓLEÝ Nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8.30 á Fríkirkjuveg 11. Dagskrá sam: kvæmt htiguefudarskrá. Hjónaefni. Nýlega hafa opln- berað trúlofun sína ungfrú Ingi- björg Fyþórsdóttir, Spítalastíg 4, Rvik og yfirvjelstjóri Niels Han- sen Wacher, Ms. Yamasse Maður sá, sem var sjónarvott- ur að árekstri vörubifreiðar og fólksbifreiðar, er átti sjer stað á Smiðjustíg 30. maí í vor, er vin- samlega beðinn að lofa rannsókn arlögreglunni að hafa tal af ^jer hið allra fyrsta. ÚTVARPIH í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10—-13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Óperulög. 19.45 Auglysingar. 20.00 Frjettir. 20.25 Útvarpssagan: „Jónsmessu hátíð“ eftir Alexander Kiel- land (Sigurður Einarsson). 21.00 Hljómplötur: Laugarvatns- kórinn syngur (Þórður Krist- leifsson stjórnar). 21.20 Erindi: Úr álögum (dr. Matthías Jónasson). 21.45 Hljómplötur: Valsar. 22.00 Frjettir. Dagskrárlok. Fimmtugur: Guðmundur Korlsson » ST. EININGIN Fundur í kvöld kl. 8,30 — Ivosning embættismanna fyrir næsta ársfjórðung. Kosin sex- tugsafmælisnefnd. TJpplestur og fleiri fundarstörf. Fjöl- mennið nú og sýnið áhuga fyrir kosningunni. — Æ.t. Fjelagslíf Farfuglar fara göngu- ferð um Brúarárskörð til Þingvalla. Ferðin tekur tvo og hálfan< dag. Lagt af stað á laugardags eftirmiðdag og komið heim á mánudagskvökl. Gengið verð- ur á Illqðuféll og Skjaldbreið, ef veður leyfir. Þetta er ein- hver glæsilegasta gönguleið hjer í nágrenninu, og ekki erfið. Allar nánari upplýsing- ar uin ferðina verða gefnar á skrifstofunni í kvöld kl. 8,30—9. Breiðf ir ðingaf j elagið Skemmtiferð verður í Dali 4.-6. ágúst. Farið á hestum „fyrir Strandir“ vog inn að Saurbæ. Kaupið farmiða og sækið pantaða miða á morgun, fimtu dag. -—- Ilafið með nesti og tjöld. —- Vegna þess að sjá þarf fyric hestum í ferðina, er okki hægt að selja farmiða eftir fimtudag. Fer'ðauefndin. MESSA JÓNS ARASONAR verður haldin á Hólum 1 Hjaltadal, sunúudaginn 12. ágúst. Hefst með guðsþjónustu í Hóladómkirkju, vígslu- biskup Hólastiftis prjedikar og kirkjukór Akur- eyrar syngur. Eftir messu verður fluttur fyrirlestur. HÓLANEFND. Krossviður Gabon fyrirliggjandi. S>œnó(-i'ó(enóLa L'eri(unarjjelacfL& L.j Rauðará. Sími 3150. I Leikfangagerð Reglusamur maður, er hefir sjerþekkingu í nýtísku f leikfangagerð, vill taka að sjer rekstur leikfangagerð- w % iar. Kemur líka til greina að leggja fram fje sem hlut- hafi. — Tiiboð, merkt, „Reglusamur“, sendist Mbl. Ihnaharpíáss Óska eftir iðnaðarplássi fyrir hreinlegan iðnað. -4 i Tilboð sendist á afgr. blaðsins, merkt, „Iðnaður”. FIMTUGSAFMÆLI á í dag, Guðmundur Kortsson, útvegs- bóndi í Bræðráparti í Vogum. Guðmundur er dugnaðar- og atorkumaður eins og hann á kyn til. Faðir hans og frændur voru annálaðir dugnaðar- og sjósóknarmenn. Guðmundur er mjög fjölhæfur maður. — Fór hann ungur til sjós með föður sínum, og kom sjer allsstaðar mjög vel. Vegna verklægni og prúðrar framkomu varð hann snemma vjelstjóri á mótorbát- um og togurum. Guðmundur er kvæntur Guðbjörgu Guðmunds dóttur frá Bræðraparti í Vog- um, mikilhæfri myndarkonu og er heimili þeirra viðurkent þar um slóðir fyrir gestrisni, enda líða fáir dagar svo, að ekki beri þar gest að garði. Þau eiga einn son uppkominn, hinn mesta efnispilt. Er Guðmundur nú verkstjóri við hina nýju hafnargerð í Vog um og er það kunnugra mál, að þar hafi tekist vel um mann- vali. Kunnugur. »«x®>W«>^<SxS»«<£<$>^<S>^<í"»«<Sx8"*>«^«x&«>«<í>«>« Þýskir útvarpsmenn liandteknir LONDON: — Karl Grödler, sem stjórnaði útvarpi Þjóðverja til Norður-Afriku, og aðstoðar- maður hans, Werner Gauz, voru nýlega handteknir í Þýska landi. Landsþekt Lundúna fyrirtæki sem framleiðir viðurkenda prjóna og önnur prjónaáhold, óska eftii’ ábyggilegum umboðsmanni. — Skrifið: Box P. O. 1874, Co. Deacon’s, 36 Leadenhall-Street, LONDON. f Hjermeð tilkynnist að okkar hjartkæra móðir, teng'damóðir og amma, SIGRÍÐUR G ÞORLÁKSDÓTTIR, Áifsnesi, andaðist 23. þessa mánaðar. Börn, tengdabörn og bai’nabörn. Hjartkær konan mín og móðir okkar, GUÐRÚN MAGNÚSDÓTTIR frá Hagavík, andaðist 23. þ. m. á Elliheimilinu Grund. Ólafur Einarsson og börn. ‘ Jarðarför konunnar minnar og fósturmóður, GUÐRÚNAR EINARSDÓTTUR, Bjarnarstíg 5, fer fram frá Fríkirkjunni fimtudaginn 26. júlí og hefst með bæn á Elliheimilinu Grund kl. 1,30. — Jarðað verður í Fossvogi. Einar Jónsson og fósturbörn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.