Morgunblaðið - 18.08.1945, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.08.1945, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 18. ágúst 1945. Eidlfast gler SUN FLAME-GLASBAKE Hitar fljótt Sparar rafmagn Er ljett að þrífa Sjóðið, steikið, framreiðið, geymið í Glasbake Fæst í flestum búsáhaldaverslunum. Akranes — Hreðavatn um Svignaskarð. — Parið verður á hverjum degi eftir komu in/s. Víðis til Akranes Frá Akranesi kl. 9. Frá Hreðavatni kl. 17. alla daga nema laugardaga. Frá Akranesi kl. 15. Frá Hreðavatni kl. 18. Þórður Þ. Þórðarson, Akranesi. — Sími 17. I ■ | Kraitpappír <| 90 cm. breiður, fyrirliggjandi. I Eggert Kristjánsson & Co. h.í. Cutex fegrar hendur yðar ■ i TBHfluA #JJ/ í't A/tís/ Kn ' t Mj, jSt i Lakkið sem end- ist, gljáir og er auðvelt að bera á — í hvaða lit sem þjer óskið. 4—5 CWTEX ALT TIL IIAND- S .\ V R T1N G A R. nmmiiKiiiiiiinimuniiiiiiiiiiiiiiuiiniiuiiiiimuiiiiiin Bíleigendur j Tökum að okkur að þvo og; bóna bíla. Fljótt og vel af ; hendi leyst. Uppl. í síma ■ 5657 kl. 12—1 og 7—8. ! =lllllll1lllllllllllinilllllllilllll!lllllllllllllllllll!lllllllE' úÆ a | H eða eldri kona óskast = nokkra tíma á dag. M Uppl. á Brekkustíg 17. §[ ÍiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinÍ | Útvarpstæki | H 6 lampa, vandað, til sölu. ff |j Uppl. á Öldugötu 22, = Hafnarfirði. |lllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll| = 3—4 herbergja 1 íbúð I s óskast 1. október. 4 full- = orðnir í heimili. S Upplýsingar í síma 1138. j| 2iiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiim| I Ibúð 1 =E = s 1—2 herbergi og eldhús s s óskast 1. okt. eða fyr. Get ff §f útvegað góða stúlku í vist. s | Tilboð merkt „2113 - 199“ | §§ sendist blaðinu fyrir s þriðj udagskvöld. Immiimniiiiiniiiiiiuiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiii | ■ I = = Sænsk margföldunarvjel s s (Arithmos)- til sölu. Til g s sýnis á auglýsingaskrif- §§ s stofu E. K., Austurstræti = S 12 í dag og á mánudag. s .........................|| I íbúð ( m Óskað er eftir tilboðum = S um fyrriframgreiðslu og H = leigukjör á góðri tveggja i§ 1 herbergja kjallaraíbúð í = 2 Kleppsholti. íbúðin verð- 1 H ur tilbúin snemma í októ- 2 5 ber. í eldhúsi verður raf- = = magnseldavjel, en í her- §j I bergjum og eldhúsi mið- = E stöðvarupphitun. I tilboð- E = unum sje tilgreind fram- = | boðin mánaðarleiga og s £ hversu langan tíma unt ff | væri að greiða haria fyrir- = = fram. Tilboð auðkend = 5 „Kleppsholt 505 — 205“ j§ §j sendist afgr. Morgunbl. § fyrir 22. ágúst. Umgengnisgóð, fullorðin kona óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi. Vildi gera greiða á móti. — Tilboð 1 merkt ',,1945 — 197f< send- ist Morgunbl. HfflmnmnranmnmggMfflBmTOumímniiiiiiniu *J**J*4J./mJ«***J»«J»»**«J»*JmJmJ**Jm**»**»J««J*A**mJ*/»»*«*J»*J4«J**J«**««J«»J««J«*JmJ*«JmJ«*J«*JhJ*»*»«*««J«*****«»*»*»«*m**»Jm t I i Ý r ! | y t *j* *> t Samkvæmt auglýsingu 1 Lögbirtingablað- Ý y X V Sparisjóður ^jóilurfje íacjó jauíluir Samkvæmt auglýsingu í Lögbirtingablað- inu hefir verið ákveðið að legg.ja niður sparisjóð Mjólkurfjelags Reykjavíkur. 1 skilanefnd sjóðsins eru Eyjólfur .1 ó- hannsson framkvæmdastjóri og Gúnnar Thoroddsen prófessor. Ivröfulýsiiigarfrest- ur er 6 mánuðir. t ? l t t J t I , *J* *J* ,JmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJ..JmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJ.*J..J»*;.«J*.J*.JmJmJ«JmJmJm Tímaritið Garður Stúdentaráð Háskóla Islands og Stúdentafjelag Reykjavíkrtr hafa í sameiningu ákveðið að hefja út- gáfu á tímariti stúdenta. Hefir tímáritinu verið valið nafnið „Garður“. Ætlunin er, að það komi út 4—5 sinnum á ári. Verð árgangsins verður kr. 25,00. Rit- stjóri hefir verið valirin Ragnar Jóhannesson cand. mag. 1. hefti tímaritsins kemur væntanlega út seint í næsta mánuði. Þeir, sem vilja gerast áskrifendur geta skrifað sig á lista,/er ligg.ja frammi í bókaverslunum bæjarins, eða sent. afgreiðslumanni tímaritsins, Árna Garðari Kristinssyni, VesturgötU 52 Rvík, neðanritaða áskriftarbeiðni: .............../............................ Jeg undirritaður gerist hjer með áskrifandi að - tímaritinu Garður og lofa að greiða það skilvís- lega á þeim gjalddaga, er síðar kann að verða á- kveðinn Nafn: .................................. ITeimili: .............................. Baðvatnsgeymar fyrirliggjandi. \JjeíaverlitœJi dJJicj S)vein,Ijömáóonar Skúlagötu 6. — Sími 5753. Læknirinn segir — gefið henni kjarnmik- inn morgunverð Börn eyða hálfu meira fjörefni en þjer. Skólabörn verða að fá kjarnmikinn morgunverð, því að þau eyða hálfu pieira fjörefni en þjer. Gef ið þeim því Kellogg’s Corn Flakes með mjólk og sykri — það er betra en 3 egg. Börn vilja Kelloggs fæðu. MORE ENEROY VALUE THAN 3 EGGS KELLOGG’S -F»Tink ond *ugar-223.26 colories 3915-E

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.