Morgunblaðið - 18.08.1945, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.08.1945, Blaðsíða 5
Laugardag'ur 18. ágúst 1945. MORGUNBLAÐIÐ 5 Danir fagna friði Kaupmannahöfn í gær. DANIR fögnuöu friði með jþví að draga ■ fána á stöng ihvarvetna, og leggja niður alla vinnu. Forseti Landsþings ins mintist dagsins, og var þingfundum síðan frestað til iijesta dags. —■ Páll Jónsson. | Amerískir | olíuofnar g' — Japan Framh, af bls. 1. Hernámsliðið væntan- legt bráðlega. Útvarpið í Tokio skýrði frá því í kvöld, að hernámslið Bandamanna myndi væntanlegt til Japan innan skamms. Stjórn liðsins myndi ekki taka framleiðslutæki landsins bein- línis í sínar hendur, en á hinu væri engir.n efi, að þjóðinni yrði gerf að sjá liðinu fyrir margskonar nauðsynjum. Þá J myndi stjórn hernámsliðsins takmarka vald ríkisstjórnarinn ar. — Enn hafa Bandamenn ekkert tilkynt um þetta efni. „Vinátta við aðrar þjóðir“. Hagashi Kuni prins, forsæt- isráðherra hinnar nýskipuðu ríkisstjórnar í Japan, heíir flutt útvarpsræðu til þjóðar- innar: Sagði hann, að Japanar yrðu að kappkosta að vingast við aðrar þjóðir. — Einkum þvrfti samvinna að takast með Japönum og Kínverjum. — Þá þyrfti að koma á í Japan al- geru prent- og skoðanafrelsi. fyrirliggjandi Friðrik Bertelsen & Co h. f. Xok óiná r iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiititmiiMiiiiiiiiiiiimiiiiiitiiiiiiiitiiii Súðin vestur og nor?íur um miðja næstu viku. Vörumóttaka á miðvikudag til Stranda-, Húna flóa- og Skagafjarðarhafna. — Ennfremur til hafna frá Húsa- vik til Þórshafnar. — Pantaðir íarseðlar óskast sóttir á sama tíma. Smyrsl, sem áreiðanlega útiloka svitalykt og mýkja hörundið í handarkrikun- um. Amolin Cream er mjúkt, ilmandi og laust við lyfjaþef. — (44-7E.) Amolin deodorant cAJicun Líka duft. BEST AÐ AUGLYSA ( MORGUNBLAÐINU „Hanskagerðin“ Iianzkagerðin verður lokuð um óákveðinn tíma vegna húsplássleysis. Þeir, sem eiga óafgreiddar pant- anir hjá mjer gjöri svo vel að vitja þeirra á Þórsgötu 22, sími 3888. Guðrún Eiríksdóttir. Vpeibátur til söiu Nýr opinn vjelbátUr 7 smál, að stærð, með 15 IIK Kelvin vjel er til sölu á Raufarhöfn. Yjelinni fylgja varahlutir. — Upplýsingar gefur Einar B. Jónsson eða eigandinn S. Ekholm, Raufarhöfn. RáÖskonu vantar við Bændaskólann á Hvanneyri 1. september.. Upplýsingar í fiíma 5550. ,i SKÖLASTJÓRHÍN. iiniiiiiiuiiiiiiiuiEiimKimiuiniiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiuinv | Dregið | = var í gær i happdrætti = H hestamannafjelagsins Sörla s s Hafnarfirði. Númerið sem = S vann var 1123. Vinnings- = 1 ins sje vitjað til Björns H H Bjarnasonar, simi 9254. = |iiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiim| I Herbergi óshasi ( H Tvo bræður vantar her- = H bergi nú þegar eða 15. 1 H september. Mikil fyrir- 1 1 framgreiðsla. Tilboð legg- § = ist inn á afgr. blaðsins = H fyrir 22. ágúst, merkt s § „Tveir bræður — 193“. i |’iiiiiiiiiiiimiitiimmiimmiiiiimmiiiiiiimiiiiiiii| j§ Tv.eggja eða þriggja her- § H bergja § I íbúð | H óskast til kaups nú þegar = S milliliðalaust. Tilboð ósk- = H ast sent afgr. blaðsins fyr I = ir 21. okt., merkt „íbúð 25.1.-11 — 213“. | (iiiimiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiimimiiiDf HÚS | á fögrum stað fyrir utan = bæinn til sölu. Har. Guðmundsson löggiltur fasteignasali = Hafnarstræti 15. Símar 5415 og 5414 heima. § j iiimiimiiiiiiiiiiiiiimiimiimiiiiiiiiimiuimimiii BíIIinn | R 599 er til sölu. í mjög H góðu standi og útliti. Hef- § ir altaf verið einkabíll. = Til sýnis hjá Iðnskólanum = Íkl. 1—3 i dag. Eftir þann = tíma' í Mjúahlíð 16. M Í iiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiimmiiiii| ! Dodge) 5 bifreið, model 194j0 er til §| I sölu og-sýnis við Kirkju- s | hvol kl. 10—12 f. h. Nán- § 1 ari uppl. í síma 5442. § |iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiimiiiimimiiiiiiiii| = 5 manna f§ I Bíll ( = til sölu á Vitatorgi kl. 3—7 í dag. §§ |iiiiiiiiiimiimiiiiiimiiiiiimiimiiiiimmmiimMM| ( 5 manna bíll 1 = model 37, fallegur, með = | nýlegum mótor og í ágætu 1 = lagi að öllu leyti, selst ó- s = dýrt á nýja bilastæðinu við = H Lækjargötu kl. 2—4. — i (Sími 2950). |iiiiiiiiiiitiiiiiiiiii!iiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiii| | BELDAM. | 1 Pilot-pakningar I 1/16" | komnar. * F E R R U M 1BOOS- 4 HE1LDVER2LUM SiMQset*. úx cdti 09 mxkicau VMNEFM» S''* UM* SlMI: 499A. mnuifimmM Vi SBger Eorbindelse med Firrnaer der kan levere os isiandske Trþjer Vanter, Sokker og Skjorter til Sportsbrug. Graabrþdretorv 11. Kþbenhavn K. Gólfdreglar á ganga og í heil teppi. — Sjexdega vönduð tegund. — Mismnnandi gerðir og lita nrval nýkomið. ~S)auniaótojxin bíppáölu D um Sími 2944. Húsei&endur Mig vantar tveggja eða þriggja herbergja íbúð, 1. okt, eða fyrr. Fyrirframgreiðsla kr. 20 þúsund. Til- boð er greini stærð og verð óskast send afgr. blaðsins fyrir mánndagskvöld, merkt „Sjer íbúð K. F.“. !"X“>M"X"X"X“:"hX":":"X"X"X"M“:"X“X“X"X":—X"X“X“X Ný amerísk svelnherbergis - húsgögn úr ínngreyptri hnotn nýjasta tíska — með öllu þægi- legu sem tilheyrir — til sölu. Uppl, gefur. Sigbjörn Ármann ":"X"X"i"X"M"M"X":"X“X"X":":"X":"X"X"X"X":"X"X"!* ! Eigi aðeins stjórnmálamenn heldur einnig iðnaðar sjerfræð- ingar eru önnum kafnir við áætlanir um nýskipun heimsins. British Ropes Limited er þar engin undantekning. Það er ákveð- ið í því að starfá jafn ötullega að friðsamari nýskipan, eins og það starfaði að því að leiða ófriðinn til lykta. Undir eins og viðskifti verða frjáls, hefir það á boðstólum allar tegundir kaðla- vöru, með þeim endurbótum, sem gerðar hafa verið með sex árá rannsóknum og uppfinningum. *..... ' • :rr Framleiðendur vírkaðla, víra hampkaðla og striga. Aðalskrifstofa: Doncaster, England. Skrifstofur og verksmið* Bretland. B. R. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.