Morgunblaðið - 18.08.1945, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 18.08.1945, Blaðsíða 11
Laugardagur 18. ágúst 1945. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf WEISTARAMÓT ÍSLANDS. Pugþraut mótsins byrjar í dag kl. 2 á Iþrótta- vellinum. og heldur áfram á morgun (sunnudag) kl. 2. Spennandi keppni. Allir út á völl. Képþendur og starfsmenn mæti kl. 1,30. Stjórn K. R. ——. ÁRMENNINGAR Stúlkur — Piltar! Sjálfboðavinna í Jós. efsdal um helgina. Farið í dag kl. 2 og kl. 8 frá Iþróttahús- inu. VfKINGAR! 3. og 4. fl. æfing í dag kl. 1,30 e. h. á íþróttávellinum. Aríðandi að allir mæti. Nefndin. VÍKINGAR! Farið verð'ur í skálann um hélgina. Lagt af staS kl. 3 frá; A1 E('(), Laugaveg 31. Mætið öll. i Nefndin. 4. FL. ÆFING |í dag kl. 4,30 á Jrilíðarendatúninu Áríðandi að allir mæti. VALUR Sjál fhoöavinna við Valsskál- ajm 'yfir helgina. Farið frá Arnarhvoli kl. 3 í dag. im M Wá LITLA FERÐAFJELAGIÐ fer skemtiferð í Fljótshlíðina. 25.—20. ágúst. Laugardag ek- ið að Múlakoti og skemt sjer í upplýstum garðinum. Sunnu dag verður farið init að Bleiks árgljúfri og víðar. ' Farmiðar sækist sem allra fýrst í I la nnyrðavcrsl. Þuríð- a'r Sigurjónsdóttur, Bánkastr. 6; simi 4082. Nefndin. Tapað PENIN GABUDD A tapaðist fyrir nokkru með niynd. Finnandi geri aðvárt í síma 6331 eða Höfðaborg 11. KVENARMBANDSÚR hefir tapast frá Hofsvallagötu niður Ægisg'ötu. Vinsamlegast skilist á IlofsvallagÖtu 19. HJÓLKOPPUR tapaðist af Ford V 8 frá Kjal arnesi ti! Reykjavíkur. Finn- andi beðinn hringja í síma 1133 laugard. til kl. 12 og eft- ir helgi til kl. 6. I.O.G.T. VESTM ANNAEÝ J AFÖRIN. UNDÆMISSTÚKAN NR. I. Ægir fer kl. 2,30 e. h. frá Ingólfsgarði (neðan við> sænska frystihúsið) >«><S*Sx$>SxS>3x®<®*®xS><$kSx®<8><$^>3xSx$*®>®x$ Tilkynning BETANÍA • Sunnudagurinn 19. ágúst. Fórnarsamkoma kl. 8,30 sd. Bjarni Eyjólfsson ritstj. tal- ar. Allir velkomnir. 229. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1.35. SíðdegisflæSi kl. 14.15. Ljósatími ökutækja kl. 22.25 til kl. 4.40. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki. Næturakstur annast Bs. Hreyf- ill, sími 1633. □ Kaffi 3—5 alla virka daga nema langardaga. Messur á morgun: Dómkirkjan: Þakkarguðsþjón- usta kl. 11 f. h. Sr. Friðrik Hall- grímsson. Hallgrimssókn. Af sjerstökum ástæðum fellur niður messa. Nesprestakall. Þakkarguðsþjón usta í kapelíu Háskólans kl. 11 árd. Sr. Jón Thorarensen. í kaþólsku kirkjunni í Reykja vík biskupsmessa kl. 10, í tilefni af friðnum. Engin messa kl. 9 og. 11. í kaþólsku kirkjunni í Hafn- arfirði hámessa kl. 9. Hafnarfjarðarkirkja. Messað á morgun kl. 2. Minst friðarins. Sr.' Garðar Þorsteinsson. Lágafellskirkja. Messað á morg un kl. 14 (barnaguðsþjónusta). Sr. Hálfdán Helgason. Níræð er í dag merkiskonan Kristín Jónsdóttir, er nú dvelur á heimili uppeldissonðr síns, Sig- urjóns Skúlasonar, Reykjavíkur- veg 33, Skerjafirði. — Kristín er fædd 18. ágúst 1855 að Króki á Brimilsvöllum, Innraneshreppi í Snæfellsnessýslu. Er hún vinaföst og trygðatröll hið mesta. Munu vafalaust margir vinir hennar heimsækja hana eða minnast hennar á annan hátt í dag, og óska henni heilla og blessunar á æfikvöldinu. Hjúskapur. f dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Hulda Hákans- son og Jóhannes Guðmundsson fulltrúi verðlagsstjóra. Heimili ungu hjónanna verður á Báru- götu 17. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af vígslu- biskup Bjarna Jónssyni ungfrú Jónína Ásgeirsdóttir (Jónasson- ar iskipstjóra), Skólavörðustíg 28 Vinna Utvarpsviðgerðastofa Otto B. Arnar, Klapparstíg 16, sími 2799. Lagfæring á út- trarpstækjum og loftnetum. Sækjum. Sendum. HREINGERNINGAR. 7 Blakkfemisera þök Guðni & Guðmundur sími 5571. . HREIN GERNEN GAR Pantið í síma 3249. féff’ Birgir og Bachmann. HREINGERNINGAR Sími 6290. Magnús Guðmunds. (áður Jón og Magnús). >^>@><S>3xS*®3xM><®>^x®3>4»<Mx$3><^<®$ Kaup-Sala RISSBLOKKIR Eyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns ó. Guð- jónssonar Hallveigarstíg 6A. NOTUÐ HUSGÖGN keypt ávalt hæsta. verði, — Bótt heim. — Staðgreiðsla. — Bími 5691. — Fomverslunin Grettisgötu 45. og Knud Kaaber bankaritari (L. Kaaber bankastjóra). — Heimili ungu hjónanna verður á Selja- veg 33. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband í kaþólsku kirkjvmni ungfrú Guðlaug Ásta Gunnarsdóttir, Lindargötu 2 og sgt. Timothy Francis Sapergola, í ameríska flotanum. Hjúskapur. 10. ágúst s.l. voru gefin saman í hjónabönd í New York ungfrú Margrjet Bibí Guð- mundsdóttir og James G. Ching- os stórkaupm. — Heimilisfang þeirra er 14—12. 33 Ave. Astoria L. I., New York. Um hjúkrunarkonustö'ðu við Laugarnesskóla hafa sótt: Elín Ágústsdóttir, Hafnarfirði, Guð- björg Hjörleifsdóttir, Nýja Kleppi, Guðrún Einarsdóttir, Marargötu 5, ísafold Teitsdóttir, Lára Friðriksdóttir, Landakots- spítala og Rósa Sigfúsdóttir, sem nú er stödd í Kauþmannahöfn. Bæjarráð hefir ákveðið að fá um sókn skólanefndar um umsóknir þessar. Forstööukona við barnaheimil- ið í Kumbaravogi hefir verið ráð in Kristbjörg Jónatansdóttir til eins árs. Bæjarráð hefir heimilað borg- arstjóra að láta gera endurbætur á gamla Stýrimannaskólanum fyrir Gagnfræðaskóla Reykvík- inga. Vestmannaeyjaför Templara er í dag. Verður lagt af stað frá Ingólfsgarði kl. 2(4 með varðskip inu Ægi. Skipafrjettir. Brúarfóss er á Ólafsfirði. Fjallfoss fór frá Rvík 10. ág. til New York. Lagarfoss er í Rvík. Selfoss er á Siglufirði. Reykjafoss fór frá Rvík 13. ág. til Gautaborgar. Yamassee kom til New York 3. ág. Larranaga fór frá Halifax 9. ágúst. Eastern Guide fór frá N. Y. 6. ág. Gyda fór frá Clyde 7. ág. til N. Y. Rother kom tjj Rvíkur frá Leith 13. ág. Baltara kom til Rvíkur frá Leith 8. ág. Ulrik Holm kom til London 6. ág. Lech fer vænt- anlega frá Leith í þessari viku. í frjett af dauðaslysinu við Baldurshaga, sem birtist í blaS- inu s.l. miðvikudag, hafði mis- ritast nafn litlu telpunnar, sem fórst. Nafn hennar var Erna Karlsdóttir. ÚTVARPIÐ f DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og trió. 20.45 Upplestur og tónleikar: a) Upplestur: Soffía Guðlaugs dóttir leikkona Alfred Andrjes son leikari. b) Tónleikar: Ýms lög. 22.05 Danslög til 24.00. Mikill mannfjöldi fagnaði Lagarfossi LAGARFOSS kom frá Norð urlöndum á fimtudagskvöld og hafði ferðin gengið að ósk um. Með skipmu, sem var hlað ið vörum, voru 40 farþégar frá Danmörku. Lagarfoss kom á ytri höfn- ina á 9 tímanum á fimtudags- kvöld og hafði safnast samait mikill mannfjöldi á hafnar- bakkanum m; skipið lagðist upp að. Við undirritaðir eigendur htisgagna- og innrjettinga firmalis Innbú, Vatnsstíg 3B, höfum selt áhold og efn- isbirgðir íyrirtækisins Amennu húsgagnavinnustof- unni h.f. og höfum hætt rekstri fyrirtækisins. Um leið og við þökkum yiðskifti á liðnum árum, væntum við þess áð hið nýja fyrir.tæki verði viðskift- anna aðnjótandi í framtíðinni. Reykjavík 17. ágúst 1945. Helgi Hallgrímsson. Davíð Ó. Grímsson. Samkvæmt ofanrituðu höfum við hafið rekstur húsgagnavinnustofu að VatnsStíg 3B, undir nafninu Almeitna húsgagnavinnustofan h.f. TÖktim að okkur smíði á allskonar húsgögnum og innrjettinguni. Reykjavík 17. ágúst 1945. enna li íi.i ^acj n auinnui lo^an l.j^. Ólafur H. Guðmundsson- Sigurður Úlfarsson. Jón Þorvaldsson. Laxveiði í- Nokkrir dagar óleyfðir í Norðurá. Semjið við mig íyrir þriðjudag, er þa á v förum. — Nú er hver seinastur — og nóg | af lax. ' ' /i , s Sigbjörn Armann Okkar kæra móðir, tengdamóðir og amma, GUÐRTJN BJARNADÓTTIR andaðist 16. ágúst að heimili sínu, Meiðastöðum Garði. Aðstandendur. Jarðarför mannsins míns, GUÐJÓNS TÓMASSONAR fer fram mánudaginn 20. þ. m. með bæn frá heimili hans, Bergþórugötu 9 kl. 1 e. h. Jarðað verður frá Fríkirkjunni. — Eftir ósk hins látna eru kransar og blóm afbeðin, en þeir, sem vildu heiðra minningu hans eru vinsamlega beðnir að láta Slysavamaf jelagið njóta þess. Margrjet Helgadóttir. Jarðarför SIGURLAUGAR JÓNSDÓTTUR frá Skurðbæ í Meðallandi, fer fram frá Hafnarfjarð- arkirkju laugardaginn 18. þ. m. Hefst með húskveðju að heimili hennar, Bunnstíg 7, Hafnarfirði kl. 1,30. Fyrir hönd ættingja og vina, Friðrik Ágúst Hjörleifsson. Jarðarför AXELS GUÐMUNDSSONAR frá Laxnesi, fer fram að Lágafelli kl. 2,30 í dag. Hefst með húskveðju að Seljabrekku kl. 1. Bílferð verður frá B. S. R. kl. 12. Guðmundur Þorláksson. Innilega þökkum við auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför SYEINBJARNAR STEFÁNSSONAR Böm, tengdaböm og bamaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.