Morgunblaðið - 18.08.1945, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.08.1945, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 18. ágúst 1945. Iðnskólinn í Reykjavík Innritun í skólann hefst mánudaginn 20. ágúst kl. 6 síðdegis í skrifstofu skólans. — Skólagjaldið, kr. 500,00 greiðist hálft við innritun. — Allir, sem ætla að stunda nám í skólanum í vetur, þurfa að koma nú til innritunar. SL óíaiti jonnn Pelsar og Capes Tökum upp á mánudag' sjerstaklega fall- legt og ódýrt úrval af pelsum og capes, Aðeins eitt stk. til af hverri tegund af dýrari tegundunum. Soffía Karólína Minning Uerslutun Saitt Óacol Laugaveg 23. acobóen, Símar t llö—1117. Sveinspróf verða haldin hjer í Reykjavík fyrri hluta septembermánaðar n. k. Umsóknir um próftöku skulu sendar formanni próf- nefndar í viðkomandi iðngrein fyrir 1. september n. k. rj^öý re cj íai 4 16. ágúst 1945. 'fonnn í Ueyljauíl Samkvæmt ósk hjeraðslæknisins í Reykjavík, er hjer með bönnuð öll sala rjómaíss í bænum fyrst um sinn, þar til öðru vísi kann að vera ákveðið. oCöqrea Íai ti Ueuliauíi? .ocjrecjlailionnn i l\eijl?iauin 16. ágúst 1945. <g>«><*^Q^^*^*^*QQ^<*Q^<*^^<*^«^*^<*<*®^^®«>«>«>«>$<*'*«x*x*<*><*&®# Óviðjafnanlegur — — það er Parker Ef til vill hafið þjer kynst hinum „mest eftirsótta“ penna, hinum óviðjafnanlega Parker “51”. Hann fer ágætlega í hendi. Skrifar um leið og honum er beitt. Hinn dúnmjúki Osmiridium oddur flýgur yfir pappírinn ... Orðin þorna um leið og þau myndast! Því að þessi penni “51” getur einn notað hið hraðþornandi Parker “51” blek. Á þessu sjáið þjer að þetta er enginn algengur penni. Því miður er hann oft ófáanlegur. En máske fæst hann í næstu búð. Reynið! • Lífstíðarábyrgð. Blái tígullinn á pennanum er merki um lífstíðarábyrgð, svo fremi að penninn skemmist ekki fyrir hand- vömm. Ef viðgerðar þarf, þá sendið um ieið 5 kr. fyrir þjón- UStu, burðargjaldi og ábyrgð. Verð: kr. 146 og 175.. Umboðsmaður verksmiðjunnar: Sigurður 1L Egilsson, P. O. Box 181. Viðgerðir: C augnaverslun Ingólfs Gíslasonar, 4 Ingó.fsstræti 2, Reykjavík. "* <• ............. 11 • ■ — Fædd 31. des. 1905. Dáin 9. ágúst 1945. DÁJN! Ilort'in! HarmatTegn! Daglega berast oss, með •blöðum og á öldum Jjósvakans, fleii-i og. fleiri dánartilkynn- ingar. 1 hArert skifti, sem slíkar frjettir berast, snerta þær ein- hversstaðar viökva>ma strengi; og valda sorg vinum og vanda mönnum. Þegar hin skyndilega óg ó- vænta andlátsfregn Sot'fívt Karólínu Friðriksdóttur barst okkur viuum hennar og venslá fólki, urðum við harmi Jostin; Nii var hin glaðlynda og trygga vinkona, sem hló og skemti sjer í glaðværum vina- hóp horfin. Já, horjfin. En minningin lifir og trygðin hennar var órjúfandi. Soffía Karólína var fædd í Blöndugerði í Króarstungu 31. des. 1905. Foreldrar henn- ar voru Friðrik .Tónsson oj* Sigurborg Þorsteinsdóttir. Níu ára gömul misti Karó- Jína foreldra sína, og varð þá ásamt systkinum sínum, sem voru mörg og ung að fara til vandalausra. Karólína varð þá svo lánssöm, að verá tekin i fóstur af þeim hjónum, Vil- h.jálmi S. Snædal óg frú Elínú P. Maack á Eiríksstöðum á Tökuldal og ólst húú þar upp til tvítugs aldurs, en þá fhitt- ist liún til Reykjavíkur og hefir búið þar síðan. Karólína var fríð kona, glað Jvnd og trygglynd, en dul í skapi. Vegna jfess hve dul hfin var vissu færri en ella um kosti hennar, n.je kunnu að- meta að verðleikum. En þó eignaðist hún hjer allstóran vinai' hóp, sem nú fylgir henni síðasta áfangan. í dag drjúpum. við höfði, hl.jóð og harmi lostin, við hinstu hvílu þína, kæra systir og vinkona. TIvíl þú í Guðs friði. Reykjavík 17. ág. 1| Vinur. j Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.