Morgunblaðið - 21.08.1945, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.08.1945, Blaðsíða 5
 í’riðjudagur 21. ágúst 1945 MOliGUNBLAÐlÐ Hjartanlega þakka jeg öllum þeim mörgu, ei* heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum og símskeyt- um á 85 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Bergsteinsdóttir, Grettisgötu 35B. Jeg þakka hjartanlega fyrir þá sæmd, sem mjer var sýnd á 70 ára afmælisdegi mínum 15. ágúst síðastl., börnum mínum og tengdabörnum og öllum vinum mín- um fyrir gjafir, skeyti, blóm, Fyrir alt þetta bið jeg þann sem öllu stjómar að launa ykkur, Verið öll af guði geymd. Einar Þorsteinsson. Vandamönnum og vinum, sem sýndu mjer ástúð og kærleika á ýmsa lund, á 75 ára afmæli*mínu 14. ágúst, þakka jeg hjartanlega. Kristín Jóhannsdóttir, Egisgötu 14. Alúðar þakkirtil allra þeirra mörgu, er heiðruðu okkur með alskonar gjöfum og skeytum á silfurbrúð- kaupsdaginn. Þeir gjörðu okkur daginn ógleymanlegan. Guðbjörg og Sigurður Sigurðsson, Keflavík. Innilegt þakkæti til allra, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sextugsafmæli mínu. Georg J. Grundfjörð, Ölvesvatni, Grafningi. E.s. „LAGARFOSS“ fer hjeðan laugardaginn 25. ágúst til Kaupmanrta- hafnar og Gautaborgar um Austfirði. Viðkomustaðir á Austfjörðum verða þessir; Norðfjörður, Reyðarfjöíður, Fáskrúðsfjörður. , i Skipið fermir í Gautaborg um 12.-—15. september. Pantaðir farseðlar óskast sóttir í síðasta lagi á fimtudag. ^JJ.j. JJimálipaje facj JJilandi Meðan snmor- slátrun helst, vill Kjötverðlagsnefnd vekja athygli sláturleyfishafa á því, að nýr mör verði ekki hafður í skrokkunum, frekar en verið hefur úr sumarsíátrun áður, þar sem ekki er um útflutning á því kjöti að ræða. Nefndin mun ekki gefa fyrirmæli um afslátt frá heildsöluverði. en hefir þó ekkert við það að athuga, J fremur en áður, og mælir með því, að afsláttur sá frá heildsöluverði 2%, sem oft hefir verið gefinn, verði gefinn nú meðan sumarslátnm helst. Reykjavík, 20. ágúst 1945 __Ktol V(>r()(aqSn ejn Jui Vildu ekki samein íngu við komm- únisfa London í gærkveldi. NÝLOKIÐ *er þingi sósíal- istaflokksins franska, sem, staðið hefir vfir í París und- anfarna daga. liafa þar mörg miKtlvæg mál verið rædd. svo sem tilboð kommúnista um sameiuingu við flokkinn. Var tilboð þetta felt, ag er talið að Leon illum, fyrrum forsæt- isráðherra, sem lengi var í fangabúðum í Þýskalandi hafi átt þar mikinn þátt í. — Var Bhnn forseti j)essa þings. Þetta er talinn allmikill ó- sigur fyrir franska kommún- ista, sem vonuðust, að sögny mjög eftir sameiningu. að’ þ.ví er frjettai’itarar tel.ja. Nokkra Hjálpadrengi vantar í veitingasalina á Hótel Borg. Upplýsingar hjá yfirþjóninum. *X$X§X§K§X§X§X§X§X@x§»@>^X§>^X$X$X$X§X$X§><§XÍx£x§X§X§y§X§X§X$x3>4 Mistu öll hval- bræðsluskipin ÞEGAR styrjöldin hófst áttu f Bretar 12 stór hvalbræðsluskip, og tóku þau þegar í notkun til olíuílutninga. Öllum þessum skipum, sem voru frá 15—25 þús. smál. að stærð hvert, var sökt. í styrjöldinni, og eiris skip um Norðmanna af þessari gerð. Vilja hvalveiðiskipaeig- endur breskir nú endilega fá hvalbræðsluskip Þjóðverja og Japana í stað þeirra, er þeir mistu, og ennfremur er farið að byggja tvo stór skip fyrir þá. Talið er, að mjög rriikið sje um hvali eftir hið langa veiði- hlje. — Reuter. J árniðnaðarmenn og vjelstjórar I óskast strax. Kkm Sími 1365. — Seljaveg 2. IVIOTORBATIJR til leigu, heppilegur til reknetaveiða. Stærð 22 tonn. Nánari upplýsingar gefur. JJaitei. Bankastræti 7. LCjitaialan Sími 6063. BOKASAFN HELGAFELLS iaCiíL cimct n nci hin v, ) Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sjer allt verkið. 10 bækur eftir heimsfræga höfunda, þý.ddar af okkar málsnjöllustu mönnum. Kyrsta bókin kemur út á næstu dögum. Verð aðeins 35,00 kr. hver bók í bandi. Höfum gjafakort til sölu. (íerist áskrifendur strax í dag. — Lítið á svnishorn í H ELGAFELL, ^ydcJaiitrœti 18 - ddiini 1653

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.