Morgunblaðið - 21.08.1945, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.08.1945, Blaðsíða 16
16 JÍ ÍlClIlffli.i'd- iona og ll börn fara til Ameríku 130 ísienskar kon- m haia gifsi amerískum her- mönnum Þi'iðjudagur 21. áíiúst 1 í)4-"> I Fremstu menn í Bretastjórn í GÆRDAG fóru hjeðan á- ieiðis til Ameriku 31 íslensk kona, sem giftar eru amerísk- um hermönnum og með þeim voru 22 börn þeirra. — Konur þessar fara með skipi ameríska flotans ög eru þær fluttar vest- ur um haf endurgjaldslaust, sem hermannakonur. Skipið, sem þær fóru með er auðkent F-13 og er stórt flutningaskip. Fjöldi manns var viðstaddur á hafnarbakkanum i gærdag er skipið ljet úr höfn um kl. 4.30 e. h. Það er talið að skipið verði komið til New York borgar um n^stu helgi. 130 íslenskar hermannakonur. Morgunblaðið hefir fengið þær upplýsingar, að alls hafi 130 íslenskar konur gifst amer- ískum hermönnum svo herinn viti til. Hafa 80 þeirra þegar verið fiuttar vestur um haf á vegum hersins. " C ”=' 5MT R. ATTIEE t'ERBERT S. MORRISON HINIR SKELEGGUSTII af lciltngnm jafnaftarmannaflokksins breska eru álitnir þeir Emest Bevin utanríkisráðherra og He hert Morrison varaforsætisráðherra. Sjást þeir hjer ásamt Attlee foi-sætisráðherra. Fyrstu vöruflutninga- skip Eimskips fuil- gerð í árslok 1946 og ársbyrjun 1947 Samningar sianda yfir um smíði ijögurra annara skipa. EINS OG áður hefir vérið skýrt frá hjjer í blaðinu, hefir Eim- skipafjelag íslands samið við Burmeister & Wain í Kaupmanna- höfn um smíði tveggja vöruflutnirrgaskipa. Verða skip þessi breskum hermönnum, eða her-| ,, _ , .. . I jafnstor og af somu gerð, 2600 smalestir hvort. Farþegarum monnum annara þjoða, sem hjer hafa dvalið. en samkvæmt töl- verður 1 báðum skiPunum eins og leyfilegt er að hafa i vöru- um, sem birtar voru um þetta flutningaskipum, en það er mjög takmarkað, eða aðeins fyrir 12 1 J Ekki er kunnugt hve margar íslenskar konur hafa gifst1 leyti í fyrra, eru þær ekki færri farþega í hvoru skipi en þær, sem gifst hafa amer- ískum hermönnum og má gera Eimskipafjelagið hefir íengið amþykki b.eði verslunarráðu- ráð fyrir, að minsta kosti hafi neytisins danska og alþjóða. 300 íslenskar konur gifst cr- I stofnunar bandamanna tn þess_ Tendum hermönnum síðan styrj öldin hófst. Sjáifsiæðismenn á á Eskifirði relsa hús Eskifirði í gær. Frá frjettaritafa voruin: HI MNUÐAGINN 10. ágúst hjelt Sjálfstæðisfjelag Eski- fjarðar skemtun í skólahús- inu til ágóða fyrir byggingu á sumarhfisi, sem fjelagið er nú að reisa fyrir innau kaup- túnið. Skemtunin var . mjög fjölbreytt og húsfyllir var. afnfirðingar skemia á Akureyri Aktireýri í gter. Frá frjettaritara voruin : Skemtisamkomu hjeldu þrír Hafnfirðingar hjer þann 17. þessa mán. í sa.mkomuhúsi bæjarins. Baldur Georgs sýndi ýrnsar töfralistir, Arsæll Páls- son ganianleikari söng gaman- vísur og Sveinn V. Stefáns- son forrnaður Leikfjelags llafri ar-fjarðar las upp kvæði. — Viðstaddir skemtn sjer. hið besta. ara skipasmíða í Danmörku, en án samþykkis þessara aðila var ekki hægt að fá skipin smiðuð. Eimskipafjelagið á að sjá um útvegun á stáli til skipanna og hefir fengist loforð Bandaríkja stjórnar fyrir útflutningsleyfi á stáli þaðan. En það er ekkert smáræði af stáli, sem þarf í skipin, eða 1475 smálestir í hvort skip. Bu.rmeister & Wain er nú að ganga frá sundurlið- aðri skýrslu um gerð stálsins. Þegar henni er lokið verður hún send vestur. Það er von um, að annað skipið verði tilhúið í nóvember 1946, en hitt í febrúar 1947. Má þetta heita mjög fljót af- greiðsla, eftir því, sem um er að ræða nú, því að t. d. í Svi- þjóð er ekki unt að fá bygð skip, sem gætu orðið fullgerð fyrr en eftir 3 ár, þ. e. síðari hluta árs 1948. Tvö hundruð meiddust. LONDON: — Hjer í borg meiddust um 200 manns í frið- arfagnaðarlátum undanfarinna daga. Flest af þessu fólki brend ist af flugeldum og púðurkerl- ingum. — Konungshjónin urðu fimm sinnum að fara fram á svalir hallarinnar vegna fagn- aðarláta fólksins, þessa tvo daga. Auk þessara tveggja vöru- flutningaskipa, sem Eimskip hef ir samið um smíði á, hefir fje- lagið í fullum undirbúningi smíði fjögurra annará skipa. — Verður væntanlega bráðlega hægt að skýra nánar frá þeim samningum. » Hallgrímur Bene- diktsson tekur nú sæli á Alþingi Hallgrímur Benediktsson. ÞAR eð Jakob Möller hefir verið skipaður sendiherra í Danmörku, getur hann ekki setið áfram á þingi og tekur því fyrsti varamaður Sjálfstæð isflokksins í Reykjavík þing- sætið, sem er Hallgrímur Bene diktsson stórkaupmaður. s ffagnús Blöndal forstjóri síldar- verksmiðjanna ferst í síysi Fjell af hestbaki á sunnudagsmorgun Frá frjettaritara vorum. Siglúfirði í gær: ÞAí) HÖRMULEGA SLTSI vildi til á sunndagsmorguninn. að Magnús Blöndal forstjóri Síldarverksmiðja ríkisins á Siglufirði fjell af hestbaki og beið baua. Er Magnus fjell af hestin- uni kom hann illa niður, hlaufc áverka á höfði, en hafði þóí fulla rænu í byrjun. Menn, sem voru nærstaddir fluttu' hann lieim til hans í bifreiðj og virtust- meiðslin ekki vora alvarleg í fyrstu. Fn litlu síð- ar misti hann meðvitund og vaknaði ekki eftir j>að. Magnús andaðist á miðnætti! aðfaranótt mánudags. Magnús Blöndal var fæddur. 6. nóv. 1897, so’nur Björnsi Blöndals lælcnis og Sigríðat* konu hans, en bróðir Ounn- 'laugs listjmálara. Kvæntur var Magnús FJsu, dóttur Axels! Schiöth. TTanu Tætui' eftir sig tvö böj’n. Magnús var mjög vinsæll, mikill hæfileikamaður og val- metuii. Flugfjelag íslands fær tvær nýjar flugvjelar FLUGFJELAG ÍSLANDS hefir nú eignast tvær nýjar far- þegaflugvjelar, sein verða í innanlandsflugi. Önnur fiugvjelin er Grumman-flugbátur, sem keyptur var í Ameríku og sem kom til landsins ú skipi s.l. laugardag. Hin flugvjelin er eins hreyfils Norseman-flugvjel, sem fjelagð keypti af setuliðinu. Eru háðar jiessar flugvjelar ágætis farartæki. Grumman-báturinn. Gruniman-báturinn er nýr og er nú verið að vinna að því að setja hann saman í flugskýli fjelagsins. PTr talið að hægt vcrði að byrja flug með honum um næstu helgi. Grumnian-liáturinn getur sest bæði á vatn og land og tokur 7—8 farþega. Norseman-vjelin. Norseman-flugvjeliu er bygð í Kanada og lieí'ir eitin hrevfil. Flugvjelin lendir og hefir hefir flotholt. Hún getur flut't; 5—f> farþega í einu. Flugfjelagið keypti vjelina af ameríska setuliðinu og verð’ ur hún notuð í imianTands- flug. Flugvjelar af þessari’ gerð hafa reynst ágætlega í Kanada, bæði sem farþega og vöruflutningaflugvjelar LONDON: — Ástralska stjórn in hefir skipað Thomas Blamey fulltrúa sinn gagnvart Japön- um hjá MacArthur hershöfð- ingja, yfirhernámsstjóra. Mun sig til flugs á vatni ogihann bráðlega fara til Manilla. IVfaður bíður bana Frá frjettaritara vorum í Hafnarfirði. ÞAÐ SLYS vildi til í Hafnar- firði í gærmorgun, að maður að nafni Sæmundur Sigurðsson, Urðarstíg 6, fjell niður í skipa- lest s.s. Baltara og beið bana af. Slysið vildi til með þeim hætti, að Sæimundur heitinn var við vinnu í s.s. Baltara, en skip- ið hleður nú hraðfrystan fisk í Hafnarfirði. Fisknum er skip- að þannig ut, að fiskpakkarnir eru látnir á hlera, sem síðars er hafinn um borð I skipið. —« Lestin, er slysið vildi til í, var aðeins opin til hálfs, og stóð Sæmundur heitinn upp á þeim helming er lokaður var. Um kl. 10.30 um morguninn, var verið að hefja einn hlerann um borð, en þá vildi svo til, að hlerinn, slóst í svokallaðan ,,Skerstokk” lestarinnar (en ; það er biti, er helmingar lest- ina). Hald ,,Skerstokksins“ brást við höggið frá hleranum og íjell Sæmundur heitinn, nið- ur í lestina, ásamt lúgu-plönk- unum, er hann stóð á. Hópur manna var við vinnu niður í lestinni og var því stórmildi að ekki skyldu fleiri stórslasast. Sæmundur var strax fluttur í spítala, en andaðist þar um klukkan 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.