Morgunblaðið - 21.08.1945, Blaðsíða 7
Þiiðjudagur 21. ágúst 1945
MORGUNBLAÐIÐ
T
ÞEGAR LAGARFOSS KOM TIL BERGEN
Bergen 25. júlí.
í GÆR var dagur íslands
hjer í Bergen. Morgunblöðin
höfðu komist á snoðir um, að
„Lagarfoss“ væri væntanlegur
um miðjan dag, með mikið af
allskonar góðum gjöfum frá Is-
lendingum til norsku þjóðar-
jnnar og til einstakra fjöl-
skyldna. Og þegar „Lagarfoss“
lagði að Tollbodkajen, fánum
skreyttur, kl. rúmlega tvö, með
gamla, fallega Eimskipafjelags
reykháfinn, sem var bjartastur
yfirlitum allra hinna mörgu á
höfninni, biðu þar margir til að
fagna skipinu. En fyrstir gengu
þeir um borð Stensaker formað
ur borgarstjórnarinnar í Berg-
en, Lindebrække, fylkismaður
Hordalands, Sognnæs hafnar-
stjóri og Bailly Knutzon for-
Stjóri matvælaúthlutunar í
Hörðalandi. Gengu þeir fyrir
Bjarna Jónsson skipstjóra, sem
fjekk fagran blómvönd, og að
svo búnu kvaddi fylkismaður-
inn sjer hljóðs og þakkaði í
stuttri ræðu íslenska ríkinu
fyrir þá alúð og velvild, sem
það hefði sýnt Noregi á und-
anförnum árum. „Það er oss
tvöföld gleði að verða slíks að-
njótandi af hálfu hinnar gömlu
frændþjóðar okkar. Þjer hafið
haft af hernámi að segja, sem
er gj'örólíkt því, sem yfir okkur
hefir gengið, og nú komið þjer
með „hlaðnar snekkjur“ alls-
konar g^ðmetis til okkar“.
Ræða borgarstjórnarforsetans.
Næstur tók til máls Stens-
aker borgarstjórnarforseti og
beindi orðum sínum til hins
fyrsta skips, sem tæki upp aft-
ur hin rofnu tengsli milli Is-
lands og Noregs. „Þessar sam-
göngur hafa nú legið niðri í
fimm löng ár, -og því er þac?
þeim mun gleðilegra, að það
skuli vera íslenskt skip, sem
hnýtir hin slitnu bönd á ný.
Fyrir nokkru fjekk jeg sím-
skeyti frá íslandi, þar sem
spurt var um, hvað liði Snorra-
líkneskinu, sem reisa skal í
Reykholti, og afsteypa hefir
verið gerð af handa Bergen.
Jeg gat svarað því, að líknesk-
ið væri óskemt eftir stríðið, og
við vonum, að það fáist flutt
til íslands og verði komið á
rjettan sta5 þar, áður en langt
um líður“.
Blaðamennirnir gengu svo*í
skrokk á farþegunum og spurðu
Og spurðu, ep ekki reyndust
þeir hafa tekið rjett eftir stund
um, fremur ep gengur og ger-
Íst.Verst yarð herpresturinn um
borð fyrir barðinu á þeim.
Hann á konu og börn í Noregi,
en í einu blaðinu í morgun stóð,
að hann væri nú heim kominn
„med sin islandske frue“. Þeir
munu hafa haft víxl á prestin-
um og dr. Varnin herlækni,
sem líka var með skipinu. —
Annars varð nú Friid blaðafull
trúi mest fyrir svörunum og
sagði hann einkum frá hugar-
þeli Islendinga í garð Noregs
og nefndi ýms falleg dæmi um
það. Friid hafði yfirleitt nóg að
gera þarna. Hann er „Bergens-
er“ að ætt, og tók á móti hon-
tim sjerstök nefnd frá „Drægge
guttene" í Bergen, en auk þess
tóku á móti honum börn hans
tvö og tengdasonur, aldinn fað-
ir hans og fjöldi annara ætt-
Rausnarlegar móttökur, ræður
og hátíðahöld
Englands óg Reykjavíkur á
stríðsárunum. Nú á þetta litla
skip að verða í förum milli
Bergen og Newcastle fyrst um
sinn — á sömu siglingaleið og
Bergenske hafði hin glæsilegu
6000—7000 tonna skip „Ven-
us“ og „Vega“ í förum fyrir
stríðið. Það er talandi tákn um
skipaleysið í Noregi núna..
— Bjarni skipstjóri bauð
nokkrum gestum úr landi til
miðdegisverðar í gær. Þar voru
rjúpur á borðum ásamt fleira
góðgæti og prýðilega gott kaffi,
enskar sígarettur og vindlar frá
Cuba á eftir. Slíkt höfðu norsku
gestirnir, stórkaupmennirnir
Helvik, Kalland og fleiri, sem
jeg ekki kann að nefna, ekki
smakkað í mörg ár, en í gamla
daga höfðu þeir selt mikið af
íslenskum rjúpum.
Hádegisverður borgarstjómar-
innar.
I dag hafði borgarstjórnin í
Bergen boð inni fyrir yfirménn
ina á „Lagarfossi“ á Hotel
Bristol. Þar voru af hálfu Nor-
egs sýndi hvorttveggja í senn:
rausn og vináttu og samúð.
„Jeg vona að hún gleymist
aldrei, og verði til að minna
okkur á, hvað við eigum Islend
ingum að þakka, er þeir varð-
veittu sögu okkar. Sú gjöf var-
ir æfinlega. En nú hafa Islend-
ingar á ný rifjað upp frásögn
úr sínum gömlu sögum og sýnt,
að sagan um gestrisni þeirra,
er bygðu skála um þjóðbraut
þvera, er enn í fullu gildi“.
Samvinna Norðmanna
Og Islendinga.
Þá fluttu þeir ræður Knudt-
zon forstjóri og einnig varafor-
seti Rauða Krossins í Bergen.
Það kom fram í þessum ræð-
um, að þó að Norðmenn hefðu
þegið miklar og góðar gjafir
af hálfu Svía og Dana, þá væru
gjafirnar frá Islandi hlutfalls-
lega mestar. — Af hálfu ís-
lensku boðsgestanna þakkaði
svo Skúli Skúlason með stuttri
ræðu til Noregs, en næstur tók
til máls Friid blaðafulltrúi, og
lýsti aðgerðum Islendinga
heima. „Þegar samgöngur og
viðskifti hefjast á ný milli land
anna, verðum við Norðmenn að
muna, að við höfumrfarið rangt
að. Bæði menningarlega og við
skiftalega höfum við beitt ís-
egs Stensaker borgarstjórnar-j lendinga ranglæti; við höfum
forseti, Lindebrække fylkis- ^ eignað okkur ekki aðeins Leif
maður, Knudtzon forstjóri og hepna, heldur líka Snorra
varaforseti Rauða Krossins í Sturluson; og við höfum beitt
Bergen. Ennfremur ýmsir kaup j íslendinga samkepni í stað þess
sýslumenn í Bergen, sem lengi að hafa samvinnu við þá um
ÞEGAR LAGARFOSS KOM TIL BERGEN. Þessar myndir
birtust í Bergens Tidende, þegar Lagarfoss kom til Bergen. — A
efri myndinni er skipið að sigla inn i höínina, en á neðri mynd-
inni sjást Bjarni Jónsson skipstjóri, Lindebrække fylkismaður,
Stensaker formaður borgarstjórnarinnar, Knudtzon íorstjóri
matvælaúthlutunarinnar, Sigvard Friid blaðafulltrúi og Sogn-
næs hafnarstjóri.
ingja. Friid blaðafulltrúi ávarp uðum eplum, alt sent fyrir söfn
aði fólkið á bryggjunni meðan unaríje. Auk þess 1500 kassar
skipið var að leggja að, lýsti af vörum frá Rauða Kross Is
hafa rekið viðskifti við ísland,
svo sem Einar Nilssen forstjóri,
Hjalmar Askeland forstjóri, af-
greiðslumaður Eimskipafjelags
Islands, Kelland framkvæmda-
stjóri, Birger Wallendahl og fl.
alls um 20 manns. Þar var og
Friid blaðafulltrúi, Júlíus Júl-
ínusson skipstjóri og jeg, Linde
brække fylkismaður varð fyrst
ur til að taka til máls og flutti
einkar hlýlega ræðu til is-
lensku stjórnarinnar ög ís-
lensku þjóðarinnar. Þá talaði
borgarstjórnarforseti í sömu átt
og gat sjerstaklega þess, að
Bergen hefði löngum verið sá
bær Noregs, sem bestar sam-
göngur og mest viðskifti hefði
haft við Island. Það væri sjer
ósegjanleg gleði, að nú eftir
hin fimm löngu ár hefði Island
verið fyrst til að rjetta fram
höndina og gera það á þann
hátt að senda hingað íslenskt
skip með svo miklum gjöfum,
að Norðmenn ættu bágt með að
skilja hvernig ekki stærri þjóð,
sem aðeins hefði álíka marga
íbúa og Bergen og nágrenni,
gæti staðið undir því að gefa
tilfinningum þeirra, sem nú
lands — m. a. bómullartau, skó
sæju land sitt aftur eftir fimm fatnaður, sokkar, sápa, þurkað
ár og gerði svo grein fyrir föi’
„Lagarfoss". Ríkisstjórn íslands
hefði leigt skipið til ferðarinn-
ar, og væri það eitt 60.000 kr.
gjöf ofan á alt annað. Gerði
hann síðan grein fyrir samskot
unum heima, einkum hinum síð
ari, sem á hálfum mánuði hefðu
skilað 314 miljón króna.
Gjafalistar.
Og í blöðunum í dag gefur
að líta þessa upptalningu: 215
tonn af saltketi, 20 tonn ull, 30
tonn niðursoðið kjöt, 14 tonn
niðurs. fiskabollur, 3.5 tonn
haframjöl og 8 tonn af þurk-
ir ávéxtir og grænmeti, en auk
alls þessa 8000 gjafabögglar frá
einstaklingum.
•— Um það leyti, sem ræðu-
höldunum um borð í „Lagar-
foss“ var að ljúka, seig skip upp
að Skoltegrunnskaien, hinu-
megin Vogsins. Það var „Lyra“.
Þetta gamla Islandsfar lagði nú
að landi í Bergen í fyrsta skifti
síðan í apríl 1940, en var nú
að vísu að koma frá Newcastle
en ekki Reykjavík. Þessu skipi
var líka fagnað þennan , , \t.
dag og íslands minst þar 1 r.
eigi síst í sambandi við það, 'ð
m'arkaði okkar. íslendingar og
Norðmenn geta ráðið miklu ef
þeir vinna saman. Þessvegna
verðum við að finna nýjan
grundvöll að samvinnunni. Is-
lendingar eru reiðubúnir til
þess og ef Noregur er reiðubú-
inn líka, þá fer alt vel“.
-----Jeg átti stutt viðtal við
Knudtzon forstjóra um dreif-
ingu Islandsgjafanna. — Það er
ráðuneytið í Osló, sem hefir
hana á heiyli í samráði við
Rauðakrossinn og „forsynings-
nefndirnar“, segir hann. Það
verður að leitast við að láta
þær komast sem jafnast niður
á alla landshluta ,en þó þann-
ig, að þeir sitji fyrir, sem eru
mest þurfandi. I Finnmörku er
neyðin mest, þó hún sje víðar.
En það verður lagt kapp á að
skiftingin verði sem rjettlátust.
Og þjer getið reitt yður á, að
margar þakkir verða sendar í
hugskeytum vestur um haf,
þegar gjafirnar berast til við-
takenda. En til bráðabirgða bið
jeg Morgunblaðið að skila
hjartanlega kveðjum til allra
Islendinga, sem mundu okkur
svo rausnarlega. Gjöfin til Nor- í neyðinni“.
Sk. Sk.
VARAKJAPTAR
í Creesent skrúflykla.
Uerzfun O. (Uííincjien h.j\
Veitingastofa
í fullum gangi, á einum besta stað í bænum, er til sölu.
af alveg sjerstökum ástæðum. Verð sanngjarnt. Allar
upplýsingar gefur PJETUR JAKOBSSON, löggiltur
fasteignasali, Kárastíg 12. Sími 4492.
skipið hefir farið 42 ferðir n;:á]
I