Morgunblaðið - 16.09.1945, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.09.1945, Blaðsíða 1
8 síður og Lesbók Alvarlegur dgreiningur innan dönsku ríkisstjórnarinnar Bókaútgáfa Menningarsjóðs o< Þjóðvinafjelagsins undirbýr stóra Islandslýsingu Á Jöstudag höfðu - formenn Mentamálaráðs og Þjóðvina- fjelagsins fund með blaða- mönnum til þess að skýra þeim frá bókaútgáfu Mentamálaráðs og Þjóðvinafjelagsins, hvaða bækur væru í prentun og und- irbúningi og hverjar væru helstu fyrirætlanir þessa bóka- útgáfufyrirtækis, er mun hafa flesta áskrifendur og stærst bókaiipplög h-jer á landi. Af bókum útgáfunnar, sem verið hafa; ársbækur og sendar öll- um áskrifendum, hafa verið prentaðar hátt á 13 þúsund eintök. Útgáfa þessi hófst, sem kunn ugt er, á árinu 1939, og hefir alls gefð út 27 bækur, sem fje- lagsmenn hafa fengið fyrir fje- lagsgjaldið. Fyrstu 4 árin var ársgjaldið 10 krónur, en hefir nú v'erið hækkað í 20 krónur. Var því haldið í 10 krónur með ríkisstyrk, þrátt fyrir verð- hækkun á bókaframleiðslu. En nú er ekki gert ráð fyrir styrk til útgáfunnar. Fjelagsbækurn*r frá 1940 og 41 eru nú flestar uppseldar. Auk fjelagsbókanna hafa ver ið gefnar út bækur,-sem seld- ar hafa verið mcð sjcrstöku verði. Eru það brjef Stephans G. Stephanssonar, er Þjóðvina- fjelagið annaoisi ário 1542. Hefir orðið hlje á þeirri útgáfu vegna þess, að ekki hefir þótt ráðlegt að senda handritin að vestan. Nú eru þau komin, og byrjar útgáfa þessi á næsta ári. Alls verða brjefin í 4 bindum. Mesta rit, sem bókaútgáfan hefir haft með höndum, er Saga Islendinga. Var gert ráð fyrir því í upphafi, að hún yrði í 10 bindum. Eru þrjú af þeim kom in út sem kunnugt er, og ná vfir tímabilið 1500—1770. Hlje verður a þeirri útgáfu i ár. Páll E. Ólason hefir samið 2’bind- anna og mikið af því 3. eða kaflann frá 17—1750, en Þorkell Jóhannesson síðari hluta síðasta bindisins. Áætlað er, að sögubindin verði 3 fyr- ir 1500, en 4 frá 1770—1918. Þjóðvinafjelagsbækurnar Andvari og Almanakið koma út í haust að vanda, eða snemma í vetur. I almanakinu verður m. a. að þessu sinni grein eftir Helga Elíasson Frá útgáfustarfseminni fræðslumálastjóra um skipun mentamála á íslandi frá 1874. I Andvara vVrður m. a. grein um Þorstein Gíslason ritstjóra. Auk þessara bóka eru nú í prentun: Úrvalsljóð Matthíasar Joc- humssonar með formála eftir Jónas Jónsson alþm. Heiðinn siður. Bók um trúar- líf Islendinga til forna eftir Ólaf Briem mag. art. Rit þetta verður með allmörgum mvnd- i m. María Chapdelaine, land- námssaga eftir franskan rithöf und, Louis Hemon að nafni. Karl Isfeld ritstjóri hefir ís- lenskað þessa skáldsögu. íslendingasögur. Njáls saga kom út á vegum útgáfunnar á s.l. ári. Egils saga, búin til prentunar af Guðna Jónssyni mag. art. er nú í prentun. Ákveðið hefir verið að gefa út Illions- og Odysseifskviðu í þýðingu Sveinbjarnar Egils- sonar. Kristinn Ármannsson, yfir- kennari og dr. Jón Gíslason búa textann til prentunar og s.kriía siuttan formáia og skýr- ingar. Þeir hafa borið þýðingu Sveinbjarnar saman við hinn gríska frumtexta. — í útgáfu þessari munu verða bæði kort og myndir. Ólafur Hansson mentaskóla- kennari hefir lokið við að semja sögu heimsstyrjaldarinn ar síðari fyrir útgáfuna. Hefir hann lokið við handrit af fyrri hluta þessarar bókar. Skiptist bókin í 18 kafla, og verða þetta kaflarnií: Orsakir og aðdragandi styrj- aldarinnar. Styrjöldin skellur á. Póllandsstyrjöldin. Styrjöld Rússa og Finna. Tíðindalaust á Vesturvígstöðvunum. Innrásin í Danmörku og Noreg. Sókn Þjóðverja á vesturvígstöðvun- um 1940. Orustan um Bretland. Styrjöldin á Balkanskaga. Styrjöldin í Afríku og Vestur- Asíu (til hausts 1941). Innrás'-' in í Rússland. Styrjöldin við Japan (til ársloka 1942). Sókn og gagnsókn í Afríku. Innrásin i Norðvestur-Afríku. Styrjöld- in á austurvígstöðvunum 1942. Lofthernaðurinn 1941 og 1942. Sjóhernaður og strandhögg. Frelsisbarátta hernumdu þjóð- anna. Heildarútgóf.o af ritum Jóns Sig urðssonar. Stjórn bókaútgáfunnar hefir liaft til athugunar möguleika á því að gefa út öll ritverk Jóns Sigurðssonar. Er þess vænst að nokkur styrkur fáist til þess- arar útgáfu. Áætlað er, að þetta verði 12 bindi á 30 arkir í stóru broti. Verður efnt til nokkurar áskriftasöfnunar fyrir verk þetta, þegar fenginn er fjárhags iegur bakhjallur að útgáfu þess ari og hún verður trygð. A fundi útgáfustjórnarinnar þann 16. september 1943 voru þeir Jóhannes Áskelsson, jarð- fræðingur, Pálmi Hannesson, rektor og Valtýr Stefánsson, ritstjóri kosnir í nefnd til að gera tillögur um útgáfu óg efn- isskipun íslandslýsingar. Á s. 1. vetri var svo Steindór Steindórsson, mentaskólakenn- ari ráðinn ritstjóri als verksins. Áætiun heiir nú veriö gerð um cfni þcss í stórum dráttum. Gert er ráð fyrir, að það verði als 10 bindi, 450—500 bls. hvert í nokkru stærra broti en Saga íslendinga. Efnisskráin verður í megin- dráttum sem hjer segir: Almenn landlýsing. Myndun Islands og æfi. Þjóðaghættir I. Þjóðarhættir II. Suðvesturland (Gullbringu- og Kjósarsýsla, I3orgarfjarðarhjerað). Norð- vesturland (Snæfellsnes, Dalir, Vestfirðir). Norðurland (frá Hrútafirði að Langanesströnd- um). Austui-land (frá Langa- nesströndum að Eystra Horni). Suðurland (frá Eystra Horni að Reykjanesfjallgarði). Hálendið og regístur. Þegar hafa verið ráðnir menn til að skrifa fyrsta bindið og er gert ráð fyrir, að handritið að þvi verði tilbúið í ársbyrjun 1947. Bindi þetta, sem á að vera Framii. á 2. aiöa Líklegt að hún klofni vegna átaka um lækkun kosningaaldursins ÞAÐ hefir valdið hjer alvarlegum stjómmálavandræð- um, að mikill meirihluti ríkisstjórnarinnar, nefnilega í- haldsmennirnir, jafnaðarmennirnir, kommúnistarnir og fulltr. Dansk Samling í henni, óskar stjórnarskrárbreyt- ingar þannig að kosningarjettur til Þjóðþingsins verði lækkaður niður í 21 árs aldurs. Óska flokkar þessir, að stjórnarskrárbreytingin komi til framkvæmda áður en næstu kosningar fara fram, en þær munu eiga að verða 30. október n. k. Getur vel farið svo að stjórnin klofni. Skip strandar - á skipi LONDOX •. Nýiega strand- aÖi breskt kolaflutningaskip á öðru skipi, og’ situr þar fast. Þetta skeði við Belgíustrend- ur, en þar hafði 6000 smálesta belgisku flutningaskipi veriði sökkt snemma í styrjöidinni, og sökk það á mjög litlu dýpi. Radikali flokkurinn og vinstri flokkurinn hafa á- kveðið að draga ráðherra sína úr stjórninni, ef stjórn- in samþykkir að bera fram tillögu um stjómarskrbreyt ingu. Radikalar eru á móti því að lækka kosningaaldur inn núna, vilja þeir láta fresta málinu þar til meiri stjórnarskrárbrt. verði fram kvæmdar, svo sem sú að leggja landsþingið niður. iLiggur það þar á hliðinni og ! var hraði á breska kolaskip- i inu svo mikill, að það fest’st gersamlega á hinu sokkna flaki. — Reutei'. i^mninnar hvria fil-L'! sfSssv iuvv r>H &nni cmiui ifii iii undir iól Khöfn í .gær. Berlingatðindi minnast í dag, lítillega á lok dansk-íslensku samningauna. Segir blaðið, aði Vinstrimenn á móti. Vinstri flokkurinn virðist vfirleitt vera algerlega á móti því, að kosningaaldur- inn sje lækkaður. Þeir sem breyta stjórnarskránni vilja ekki aðeins lækka aldur þeirra sem kosningarjett hafa, heidur einnig vatda hinu, að kosningar sjeu látn ar fram fara til landsþings- ins, en kjörtímabil þess er enn ekki lið-'ð, og kosningar til landsþingsins því aðeins mögulegar ef stjórnarskrár- breyting verður fram- kvæmd. Danir hafi vonast til að ná einhverjum árangri í viðræð- um þessum, en íslensku full- trúarnir hafi ekki haft neitt uinboð, til þess að flullgera samninga. Blaðið telur ekki líklegt, að danska samninga- nefndin fari til Islands fyrr en undir jól.. -— Páll. Alt borið til baka LONDON: Hertoginn af Windsor hefir neitað að Laval hafi haft sat.t að mæla, erhann bar það, að þeir hefðu, átt samninga saman um stjórnmál fyrir alllöngu. Sagðist hertog- inn aldrei hafa hitt Laval, nema einu sinni í samkvæmi, ug þar hefðu peir ekki minst einu orði á stjórnmál. Landsþingskosningar. Þeir sem vilja stjórnar- skrárbreytingu telja kosn- ingar til landsþingsins nsruð synlegar af eftirtöldum á- stæðum: Rjett sje að gefa kjósendum tækifæri til þess að dæma með atkvæðum sín um um verk landsþings- manna eins og Þjóðþings- manna, meðan hernámið stóð. Þá benda þeir á það, að landsþing það, sem nú situr, sje ekki fært um að taka þátt í ríkisrjetti, ef ákæra komi upp varðandi hernám Danmerkur. . Frelsisherinn lítur á að ríkisþingið allt, sem nú sit- ur sje ólöglegt. Enn er óvíst. hvort stjórnin klofnar eða stjcmarskrárbrt. verður frestað. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.