Morgunblaðið - 16.09.1945, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.09.1945, Blaðsíða 8
Rausnarleg samskot í Kefiavik Melcíiior ionunglega I fyrradag lauk almennri fjár söfnun í Keflavík til hjálpar fjölskyldunum. sem urðu fyrir ÞAÐ URÐU heldur en tjöni í brunanum þar s. 1. ekki fagnaðarfundir fyrir þnðjudag. Als söfnuðust 21.760 framan Hotel de Gin.k í gær kr., þar af safnaði Skátafjelagið morgun er þeir hittust Laur Heiðarbúar 17.000 kr. og Jó- itz Melchior, óperusöngvar- hann Ólafsson 2.760 kr. Auk inn frægi og Pjetur okkar þess gáfu vörubílstjórar í Jónsson. Mesti hetjusöng- Keflavík 2.000 kr. og nokkuð af vari heimsins og mesti hetju fatnaði barst frá ýmsum gefend söngvari íslands föðmuðust um Mjög almenn þátttaka var Og klöppuðu hvor öðrum. í þessum samskotum. i Spaugðust að því hvor hefði -----......... I fitnað meira síðan þeir sáust .. |síðast og Melchior strauk Alflícá. ' höfuðið á Pjetri, en fann iekki það, sem hann leitaði að j fvrr en hann sá mvnd af I Pjetri ungum. FE.JETTARITARI blaðsins' — Við vorum gamlir söng- á Selfossi símaði í gær, að um fjelagar í Belcanto og víðar, ferð öll um Ölvusábrú yrði saSði Melchior til skýringar við stöðvuð í dag frá klukkan 11 blaðamennina, sem biðu til ; þess að taka á móti honum. | ,,Var það ekki í Bremen síð- | ast?“, sagði hann við Pjetur. ,,Við höfum líka drukkið marg an „s^jússinn“ saman á okkar yngri árum“, við. syngu? a á nfiraæ! Samtal við söngvar- ann á de Gink um kastalann, sem Himmler tók um Irú verður siöðvuð Pjetur Jónsson hittir gamlan kunningja tii 5 síðd. Er þetta vegna gmíði nýju brúarinnar. Verð- ur annar þeirra stólpa er Halda bu r ðarstren g j un u rn, fI ut t u r austur yfir ána. Frjettaritarinn gat þess að srniði brúarinnar miðaði mjög vel áfrarn. iáðherrar Tojos hadieknir London í gærkvöldi. BANDARÍKJAMENN hafa nú handtekið alla ráðherra, tícrri. voru í stjórn Tojo, er Jap aii.ir rjeðust á Pearl Harbour, nerna fjóra. Tveir þeirra hafa ráðið sjer bana með kviðristu. Tojo sjálfum Jíður ailsæmilega eft.ir atvikum, en læknar ^egja að langt muni enn líða, uns hann er aftur fullhraustur orð ínn. Þá hafa Eandaríkjameun náð japanska hershöfðihgjan- um TJomma, sem stjórnaði her á Filipseyjum. Er hann 11. rnaður á lista Eandarík.ja-' manna yfir japanska glæpamenn. — Reuter. Viðmótsþýður maður. Það vita allir, sem eitthvað fylgjast með hljómlist, að Laur itz Melchior er ekki aðeins bætti Melchior mesti Wagner-söngvari heims- ins, heldur er ekki hægt að tala um nokkurn annan söngvara á því sviði í sama orði og minst Lauritz Melchior og kona er á Melchior. Þetta. sagði Pjet- ur Jónsson mjer í bílnum á leiðinni til Keflavíkur. Til að syngja á afmæli konungs. W9 vr** ^ p +0 VVIIfi m r't* * - » m ____T- _r ui- A tauiil. cu yu. i ■ En það var nóg af eldivíði, til þess að hita upp. Ef hungur steðj aði að, gat hinn ágæti kokkur þeirra altaf fengið nógan mat í breska sendiráðinu. Og Þjóðverj arnir höfðu ekki snert vínkjall- arann. Og ef þau vantaði sólskin, gátu þau farið niður á Miðjarðar hafsströndina, þar sem þau áttu líka hús. Ólíkar voru aðstæður annarar konu, þótt hún væri ekki tigin- borm, þá hafði hún þó haft meiri völd en margar drotningar. Edda dóttir Ivlussolini iiaíöi í Sviss sjeð hrun fasismans. Og nú varð hún að fara heim. Henni var ekið í bit'reiö til iandamaeranna ásamt ; bornurn sínum þrem, þaðan flog ið tii Róm, og síðan send til Lip avdeyjanna, þar sem ítalir öldum saman hafa geymt glæpamenn. ítalska stjórnin kvaðst ekki með öðru móti geta forðað henni frá öriógum föður hennar. A eyjun- um var hún sögð vera í „stofu- fangelsi“, uns „ákveðið yrði hvað við hana skyldi gert“ hans eru á leið til Danmerkur þar sem Melchior mun syngja á hátíðasýningu í Kónunglega leikhúsinu, sem haldin verður í tilefni af 75 ára afmæli Kristj- áns Danakonungs, þann 26. þ. m. En áður mun hann halda söngskemtanir fyrir breska hermenn, þann 20. sept. í Hamborg og þann 21. í Berlín. Kastalinn, sem Himmler tók. En Melchior og kana hans eiga annað erindi til Þýska- lands. Þau áttu þar kastala við Frankfurt am Oder, mikinn bú garð og 700 ekrur lands. Heinrich Himmler tók þenna kastala til sinna þarfa eftir að styrjöldin braust út. Að vísu jinun danska stjórnin hafa get- stríðs- að komið því til leiðar að eitt- hvað var innsiglað af eigum Melchiors í kastalanum, en hætta er á að margt hafi farið forgörðum. Þarna áttu söngvar inn og kona hans alt sitt, sem þau höfðu safnað.sjer í 27 ár. „Nú er að vita hvernig þarna lítur út og hvað eftir er“, sagði Melchior og brosti. Þá á Melchior son, sem ér í ameríska hernum í Þýskalandi. lýst hjer að framan, en var eins og tveir strákar, aldavinir, hitast. Þeir ryfjuðu upp hitt og þetta frá gömlum dögum. Til minningar uni ísland. Fulltrúar frá Meti'o Gold- win kvikmyndafjelaginu hjer á landi, þeir Garðar Þorsteins- son, hrm. og Hafliði Halldórs- son, forstjóri Gamla Bíós voru mættir til þess að taka á móti söngvaranum, en Melchior er nýlega byrjaður að leika í kvik myndum og hefir samninga við MGM. Hafliði mælti nokkur orð til söngvarans og færði honum að gjöf fagra borðfánastöng með þeirra Pjeturs íslensku flaggi til minningar um hans er nokkuð komu hans til landsins. Melchior er sjerstaklega við- mótsþýður maður. Glaður og fyndinn, sífelt með gamanyrði á vör og kona hans virðist vera honum samhent í þessu. Hann rabbaði við okkur blaðamenn- I ina í de Gink, eins og við vær- ! um gamlir kunningjar hans. I Samfundum Jónssonar og Getur ekki sungið hjer. ER Melchior var að því spurður, hvort til mála gæti kómið, að hann gæfi íslending um kost á að hlýða í sína heimsfrægu rödd, sagði hann: „Nei, því miður. Mig hefði langað til að syngja fyrir ís- lendinga, því að jeg hefi aldrei fengið tækifæri til þess, úr því getur ekki orðið sökum tíma- leysis. „Jeg mun fara hjer um þann 30. september á heimleið. En ekki er mjer unt að hafa neina viðdvöl, því að jeg á að vera kominn til San Franciscó 5. október til áð syngja þar Triát- an. Færeyingar fá að ráðsfafa sferlings- pundunum FRÁ og með 8. sept. liefir gengi færeysku krónunnar ver ið ákveðið 19.34 miðað við sterlingspund, en hins vegar hafa engar breytingar orðið í Hifcil flugsýning í London Hjer var haldin í dag afar- Jiiikil flugsýning til niinningar uin það, að um jiessar mundir fyrr fimm árum, stóð orustan um Bretland sem hæst. Tutt- ugu og fimm sveitir flugvjela af ýnisum tegundum flugu vf- gjaldeyrismálum og engar tak i ir borgina í lítilli hæð. og stóð markanir liaía venð gerðar ajfólkið allsstaðar í hópuni og rjettinum t.il að raðstafa sterl- j horíði a. Allflestir Jieirra flug- ingspundum að vild. Það má.jinanna, 'sem börðust í orust- búast við. að allar greiðslurj unni um Bretland, og enn eru lil Færeyinga á íslandi fyrirjá lífi, tóku (látt í sýningu jiess fiskveiðar eða annað verði; ari, en fyrstu flugvjelinni gréiddar með því gengi, er áð- ur gilti, sem sje 22.40 miðað við sterlingspund, svo framaiv lega sem þessar greiðslur eru komnar tií Færeyja fyrir 15. nóvember í ár og án ónauðsyn- iega tafa. Sömuleiðið hefir Lögjiingið fært niður verð á vörum Vöru kaupamiðstöðvarinnar um 15% og gert ráðstafanir til, að verð á öðrum vörum verði lækkað á tilsvarandi hátt. Þá hefir einnig verið bann- að að lækka verð á útfluttum fiski. Frá (íatiska sendiráðiuu sam kvæmt skeyti frá amtmanilhi- um í Færevjum. flaug hinn frægi „fótalausi flugmaður“, Douglas Bader, sem rnisti háða fæstur í orust- unni um. BretJand, en barðist lengi fótalaus, uns hann var skotinn niður yfir Frakklandi og leuti í fangelsi hjá Þjóð- verjum. - Á Trafalgartorgi verður næstu daga haldin mik il sýniiig á vopnum, sem not- uð voru í orustunni um Loud- ori. Verða þr t. d. V-2 sprengj- ur. — Meðal flugvjelánna. sem flogið var yfir London í dag var Ilurríeane-flugvjelar sem nú eru orðtiar úreltar, en sem voru notaðar með-miklum áraiigri í orustunni um T>rel land. — Reuter. Sunnudagur 16. sept. 1945, 258. dagur ársins. ÁrdeffisflæSi kl. 1.35. Síðdeg-isflæði kl. 13.53. Ljósatími ökutækja frá kl. 20.25. til kl. 6.20. Helgidagsvörður er Pjetur Magnússon, Klapparstíg 29, sími 4185. Næturvöröur er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast B. S. R.„ sími 1720. Á morgun Hreyfill, — sími 1633. □ Kaffi 3—5 alla virka daga í. O. O. F. 3 = 1279178 = 80 ára verður mánudaginn, 17. þ.m. Karolína K. Árnadóttir. —• Hún dvelur nú í Hafnarfjarðar- spítala. Áttræður er á morgun, mánud. Guðmundur Ólafsson, Bárug. 33. Þorbjörn Jónsson frá Hvammi verður áttræður J>riðjudaginn 18. þessa mánaðar. Theodór Jensen, skrifari, nú til heimilis að Elliheimilinu Grund, er 75 ára í dag. Sextugur er í dag Guðjón Þor kellsson, Urðarstíg 13. Hjónaband. Gefin voru saman í hjónaband af borgardómara, föstudaginn þann 7. þ. m., Bryn dís Kristjánsdóttir frá Nesi í Fnjóskadal og Jón úr Vör rithöf undur. Ennfremur Guðleif Hall- grímsdóttir, Laugaveg 41 A og Hafliði Jónsson garðyrkjurnaður. Brúðgumarnir eru bræður. Heim ili ungu hjónanna er á Grettis- götu 20 C. Hjónaband. í gær voru gefin saman i hjónaband af si'. Bjarna Jónssyni ungfrú Margrjet Jónas- dóttir og Hafsteinn Guðmimds- son, prentari í ísafoldarprent- smiðju. Heimili þeirra verður á ! Laugavegi 91 A. I Golfklúbbur íslands. Bogey- kepni kl. 2 síðd. I dag. 30 ára hjúskaparafmæli eiga 17. þ.m. Jijónin Guðrúh Jónsdóttir og Guöbrandur Jónasson, Bræðra pnrti við Engjaveg. ÚTVARPIÐ I DAG: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sr, Sigurður Kristjánsson prestur á Isafirði). 12.15—13.00 Hádegisútvarp. 18.30 Barnatími. 20.35 Erindi: fslensk kirkjuþing vestan hafs (Ásm. Guðmundss., prófessor). I 21.00 Einsöngur (Ragnar Stefáns j son). ! 21.20 Hljómplötur. ; j 22.00 Frjettir. , | 22.05 Danslög. ! 23.00 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: (Mánudag). 8.30 Morgunfrjettir. 12.10—-13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur. 20.00' Frjettir. 20.30 Þýtt og endursagt. 20.50 Hljómplötur. 21.00 Um dagipn og veginn (Bp Ásgeirssön alþm.). 21.20 Útvarpshljómsveitin. 21.50 Hljómplötur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.