Morgunblaðið - 16.09.1945, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.09.1945, Blaðsíða 2
2 SiORG l N B L A í» 1 U Sunnudagur 16. sept. 1945, ‘mmmmmmmnmnnnminmimmuiimiimiiiiimi I Timburhiís 1 Sundmót Hafnarfjarðar — Bókaútgáfa B'ramh. af bla. 1. ' §j óskast í skiftum fyrir vand §§ M að steinhús. Tilboð merkt § ! g „Húsaskifti'* sendist blað = inu. ( E fbúð til sölu H milliliðalaust. 3 herbergi =§ j§ og eldunarpláss. Sann- M H gjörn útborgun. Upplýs- p H ingar á Sogaveg 158. |§ ÍlllllllllllllHIIIIIIIIHIIIIimillllllllllUllllllllllllllllll| — 1 | Harmonika | H Píanó-harmonika 80 bassa g H Hohner til sölu á Skóla- i vörðustíg 24 A eftir kl. 2 §j t= = í dag. iiiiiimiiiiiiiiniiiniiiiiiHmiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiI | Hafnarfjörður 1 g Stúlka sem er góð í skrift j§ = og reikningi óskast nú þeg s ar í brauðabúð. = p = Asmundur Jonsson E = IiniiiiiiiiiiiiiiiJiiiiiiiiiitiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiÍ §= |l (Æðardún| §§ ágætlega verkaðan, selur h Verslun G. Zocga. i s HunnnninmmiiminnnHiiinninuHmHHmiiHi= ÍMótorhjólj Nimbus de Luxe síðasta model, til sölu og I > I sýnis við Óðinstorg í dag §j 2—4. 11 •EHimimiimiiHuimiiiiiimmmiiiiimimmmiiiiiiH llerranáttföt Versl un j Ingibjargar Johnson i EiimiHiiiiiiiiiiiHiiiniiiiiimHuuiiHiimiiiiuiiiiiiiil s J Snyrtivörur Angelis Verslun Ingihjargar Johnson I iiiumiimmii uiMiiiiiíiiiiimiiiiHimiiimmiii ournremsun KROIV Símanúmerið er 4520 liieiiiuiíiiiiöiiiiiiííiiiiii!íiiliiíiiiiiilliilliiiiililiiiilll!ll' Minningarorð ÞEGAR sígur að leiðarlþk- um eftir að hafa farið langan veg og lent í ýmsu, blíðu sem stríðu, á leiðinni eins og geng- ur, þá kveður maður með söknuði góða samferðamenn og þakkar þeim fyrir samfylgd- ina. Merkiskonan Guðrún Björns- dóttir ekkja Þórðar læknis Pálssonar verður kvödd á morgun. Ohjákvæmilega koma vinum hennar í hug fjölmörg augnablik, fjölmargir smá- þættir, máske hálfgleymd at- vik af leiksviði lífsins, þar sem hún hefir verið þátttakandi. Jeg sje unga parið nýtrúlofaða ganga spölkorn á undan mjer á götu hjer í Reykjavík nokkr- um árum fyrir aldamótin; jeg man enn, hve jeg dáðist að þeim, þau voru svo liðleg, fjaðurmögnuð i hreyfingum og stigu svo ljett niður. Þau voru álíka há, hann þjettur á velli og vel á sig kominn, en hún grönn og fallega vaxin. Þarna gengu þau, bekkjarbróðir minn Þórður Pálsson prests Sigurðs- sonar frá Gaulverjabæ og unnusta hans Guðrún Björns- dóttir ritstjóra, þau virtust ekki kvíða áföngunum, sem framundan voru, enda þurfti^ þau þess ekki. Þau voru hraust, hugrökk og lundin var Ijett og glöð. Við Þórður vorum sam- býlismenn, er við stunduðum nám á læknaskólanum. Guð- rún var þá riáttúrlega dagleg- ur gestur hjá okkur og^ svo í fylgd með okkur og fjelögum okkar á strætum borgarinnar, þá við gengum okkur til hress- ingar, töldum við hana sem einn námsfjelaganna og innrit uðum hana í okkar deild, og við iðruðumst þess aldrei, vinátta og samheldni okkar allra fje- laganna hjelst órofin meðan líf entist. Guðrún var góður vinur vina sinna, en hennar eina ást var maðurinn hennar, gáfu-, söng- og gleðimaðurinn Þórður Páls- són, sem því miður dó löngu fyrir aldur fram eftir tæpra tveggja , tuga hjónaband, en honum og minningu hans helg aði hún alt sitt líf. Jeg sá Guð- rúnu sálugu oft, en aldrei svo, að hún gæti ekki brosað sínu einkennilega, hressandi brosi og þó átti hún oft við erfið- leika að stríða. Það er talað um kjör sjómannakonanna og þau eru sannarlega ekki öfunds- verð, þegar maður þeirra er úti á æstu hafinu, en konur sveitalæknanna áttu líka erfitt meðan engar voru brýr á vatns íöllum, vegir nje sími og menrí irnir þeirra urðu að fara út í hvaða óveði^r og ófærð sem var og vera að heiman marga daga í einu án þess til þeirra spyrðist, stríðandi við smitandi sjúkdóma og annan háska." — Unga konan hafði verið rifin upp með rótum frá æskuheim- ili sínu og átti oft bágt með að festa rætur aítur, flutt langt burtu til allra ókunnugra og eiginmaðurinn varð hennar eina hald og traust, og svo var honum teflt í voða fyrirvara- laust aftur og aftur, bylurinn hristi húsið og moldviðrið ham aðist að glugganum. Þá getur hver og einn hugsað sjer, að unga, einmana konan hafi átt bágt með að sofa marga nótt- ina. Jeg sje Guðrúnu standa á hlaðinu á Ærlækjarseli kvöld eitt fyrir rúmum 40 árum, hún hafði gert mjer boð um Jangan veg, að Þórður væri hættulega sjúkur, hún stóð þarna norður við Ishaf í ókunnu umhverfi, þreytt og kviðin. og mjer sýnd- ist henni þykja vænt um, þegar jeg hleypti heim braut- ina eftir tveggja daga ferða- lag, hún vonaði, að jeg gæti máske eitthvað gert fyrir manninn sinn, því jeg þekti hann betur en aðrir. Jeg sje hana oft ganga fjöl- mörgum gestum fyrir beina og veita af rausn af litlum efnum. Það var gestkvæmt á læknis- sctrinu í Borgarnesi, því hús- bændurnir áttu marga vini og dáendur. Þórður söng fyrir gestina meðan húsmóðirin bar fram veitingar, og sjúklingum mannsins síns var hún líka oft innanhandar. Ekkjuárin urðu fleiri en hjúskaparárin, van- heilsa og fleiri eríiðleikar steðjuðu að, en enginn sá frú Guðrúnu bregða nje heyrði eitt æðruorð, og síðast er jeg sá hana í banalegunni, er hún var að missa meðvitundina, þá þekti hún mig og brosti; jeg held að hún hafi verið að bjóða mjer að bera kveðju til Þórð- ar. Frú Guðrún fæddist í Kaup- mannahöfn 19. janúar 1876, foreldrar hennar voru þau hjónin Elísabet Sveinsdóttir og Bjorn Jónsson ritstjóri ísafold- ar, síðar ráðherra. Ætt þeirra er óþarfi að rekja hjer, því hún er svo kunn. Guðrún var vel gefin og mentuð eins og þau systkin öll. Af þeim lifir nú aðeins forsetinn Sveinn Björns- son. Þau Guðrún og Þórður giftu sig 10. okt. 1903, er hann hóf starf í Axarfjarðarhjeraði; bjuggu þau á Skinnastað um tíma. Vorið 1907 fluttu þau í Borgarnes og dvöldu þar þang að til hann dó á aðfangadag jóla 1922, hafði verið fluttur sjúkur hingað til Reykjavíkur skömmu áður. Ekki varð þeim hjónum barna auðið. Að Þórði látnum fluttist Guðrún til Reykjavíkur og fjekst með köflum við skrifstofustörf og slíkt. Heilsan þvarr smátt og smátt uns hún ljest á Landa- kotsspítala 9. þ. m. Vandamenn og vinir sakna hennar. Ing. Gíslason. Tvisvar á 10 dötfum LONDOX: Lögi-eglan hjer leitai* nú að gla'parnanni'ium, Norinan Neison,. sein. sliipp úr ’VVandsworth-i'angeisinu fyrir tveim riögum. Þetta er í ann- an skiplið á 10 riöguni. noin maður j>essi brýst út lir.fang- elsinu. Frá frjettaritara vorum í Hafnarfirði. J DAG og á morgun fer suml ínót Ilafnarfjarðar frain í sunrilauginni í Ilafnarfirði. Þetta er í annað smn er slíkt mót er halriið í hinni ný.ju sunrilaug llal'narfjarðar, hið fyrsta fór frani í fyri-a, og var )>á tileinkað ársafmæli sutiri- laugarinnar. Hiðan sunrilaugin tók fil starfa hafa tvö sundfjelög ver ið mynduð í Ilafnarfirði. i fyrra var stofnuð sunddeild, innan Fimleikafjelags Hafnar- f.jarðar, og kepptu F.H.-ingar þá í afmælismóti .'undlaugar- innar, síðan var Sundfjelag Ilafnarfjarðar stofnað í sum- ar, og er formaður jiess Gísli Sigurðsson. í sumar fengu fjelögin sjer- staka tíma í sundlaugimn til sundiðkana, og hefir Þorgerð- ur Gísladóttir verið kennari F. H„ en Guðjón Sigurjónsson liefir kent hjá S. II. Þótt æf- ingatími hafi verið stuttur og veðráttan eigi sjerstaklega góð til sundiðkanna í úti-laug, og þar að auki flestir fjelagar þeggja fjelaganna byrjcndur, ákváðu fjelögin að efna til sundmóts fyrir Hafnarfjörð. Keppt verður í 14 gr. með mismundandi aðferðum; jiar. af tveim boðsundum, (10 manna sveitum). Þátttaka er mikil frá báðum ffelögunum, 'og þó sjerstaklega meðal ungl- inganna, , enda flest sundin sniðin fyrir þá. I móti þessu er meðal ann- ars keppt um sunddrottning- ar- og kóngs-titil Ilafnarfjarð- ar. Sunddrottning Ilafnarfjarð ar frá í fyrra er Þorgerður Gísladóttir, og verður húri einnig með að þessu sinni. Sundkóngur frá í fyrra er hinn velþekkti og góði sund- kappi, Ilalldór Baldvinsson, F. II., en hann er í Englandsferð, og getur því ekki orðið með í lietta sinn, öldungasundið vann í fyrra Gísli Sigurðsson, F. H., hann ve-rður einnig með nú, en.muri keppa að jiessu sinni fyrir Sundfjelag Ilafnarfjarðar, jiar- sem hann er formaður jiess. Björgunarsundið vann í fyrra Jón Pálmason, hann verður eintiig með að þessu sinni og keppir fyrir S. II Það þarf ekki að efa, að; Hafnfirðingar munu fjöl- menna til móts jiessn, sem mun áreiðanlega verða hið skarntilegasta. Badofjlio hrósar Petain LONÍDÖN: Badoglio mar- skálkur hinn ítalski hefir hrós- að Petain marskálki, kallað hann „mxkinn herforingja og heiðursmann". Við sama-tæki- færi sagði Badoglio, að sá framhurður Lavals væri rjett- ■ur, að Italir og Frakkar hefðu ye-ið að hugsa um varnar- handalag gegn Þjóðverjuni ár- ið 1935. alntenn Iandlýsing, verður í 14 aðalköflum. Munu þeir verða þessir (Höfundar hvers kafla tilgreindir innan sviga); Hnattstaða, stærð og lögun (Steinþór Sigurðsson), Sjórinn og landgrunnið (Hermann Ein- arsson), Láglendi (Sigurður Þórarinsson), Hálendi (Sigurð ur Þórarinsson), Jöklar (Guðm undur Kjartansson), Eldstöðv- ar (Sigurður Þórarinsson), Jarðhitasvæði, ölkeldur (Trausti Einafsson og Steinþór Sigurðsson), Landskjálftar (Sigurður Þórarinsson), Steina og bergfræði (alm.) (Tómas Tryggvason), Jarðsaga (ágrip) (Guðmundur Kjartansson), Loftslag {Teresia Guðmunds- son), Gróður (Steindór Stein- dórsson), Dýralíf (Árni Frið- riksson og Finnur Guðmundss.) Ekki er hægt að gera grein fvrir, hve langan tíma það tek- ur að semja og koma út þessu mikla ritverki. En gert er ráð fyrir, að byrjað verði á búnaðar lýsingu og lýsingu á þjóðhátt- um á næsta ári. Það skal að lokum tekið fram að stjórn bókaútgáfunnar hefir sjerstaka ástæðu til að þakka umboðsmönnum sínum fyrir á- gæta fvrirgreiðslu á sölu bók- anna. Umboðsmennirnir eru nú 173 að tölu. Þeir hafa nær und antekningarlaust reynst skila- menn hinir bestu og hafa tekið því með þolinmæði þó dráttur hafi orðið á útkomu ýmsra bóka vegna annríkis í prentsmiðjun- um. Patton heiðursborgari LONDON: Patton hershöl'ði ingi hefir verið gerður heið^ ursborgari í frönsku borginnij Le Mans, fyrir það „að frelsa' borgina, án þess að gera haná að vígvelli", eins og borgar- stjórinn kemst að orði. S nnmn hii miBngiw BffijnunnnuuHHnii f Reglusamur | M maður getur fengið atvinnu £ 1 við afgreiðslustörf. Upp- 3 = lýsingar milli kl. 6—7 S síðd. = Bifreiðastöð Steindórs. 3 iiiiiiiiiiiiiuiiiiiiHiiiiiiuininininniinniiuinmHuiiiB Aðstoðarsfúlka E óskast að Kaldaðarnesi s strax eða 1. okt. Uppl. á s Fríkirkjuvegi 11 (kjall- 5 ara) á morgun (mánudag) 1 kl. 2—4 e. h. ® 1ÚI1IIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIHIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1I •nmniiiiiiHHiinmiiiiiinimniiiiiiimmiiHiiminnm |8orðsioíuhúsgögn | | úr eik, til sölu: Borð, 8 g | stólar, 2 hornskápar og §| S buffet. Uppl. kl. 1—3 í 3 dag í síma 4895. I 1 iuummiiniinninnrammDnmimuiHmiHniimiuui Ef Loftur getur bað ekld — bá hverl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.