Morgunblaðið - 16.09.1945, Síða 6

Morgunblaðið - 16.09.1945, Síða 6
M 0 RGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 16. sept. 1945. e<£ er JÓNATAN SCRIVENER T-A’r Vlaude Vdoucjhton 26. dagur „Jeg ætla ekki að biðja fyr- irgefningar“, sagði hún við mig. „Jeg hefi ekki komið út fyrir dyr í þrjá daga, og þegar jeg sá, fyrir stundu síðan, að þok- an var horfin, datt mjer í hug að skjótast hingað og sjá, hvernig yður liði. Jeg sje, að jeg er að gera yður ónæði“. „Nei. Þetta er kunningi Scrivener. — Frú Francesca Bellamy — herra Middleton“. Jeg sá þegar í stað, að Middleton kannaðist við nafn hennar. Það var þögn í her- berginu andartak. Jeg tók við kápu hennar og hún settist við arininn. Það var auðsjeð, að undrunin yfir að sjá frú Bella- my varnaði Middleton máls. En hann horfði á hana og var bersýnilega hrifinn af fegurð hennar. „Hafið þjer frjett nokkuð af Jónatan?“ spurði hún mig. „Nei“, svaraði jeg. „Jeg hjelt, að þjer hefðuð ef til vill frjett eitthvað af honum“. „Við skrifumst ekki á“. Hún sneri sjer að Middleton. „Þekkið þjer herra Scriven- er vel?“ spurði hún. „Nei — jeg þekki hann eig- inlega ekki neitt“, muldraði Middleton. „Jeg hefi aðeins sjeð hann einu sinni. Við — eh ■— við slógum okkur saman eitt kvöld“. „Það er undarlegt“, sagði hún glaðlega. „Jeg hefi aldrei hitt neinn, sem hefir þekt hann vel. Já — þá man jeg það: sagði Jónatan yður frá því, að jeg hefði lykil að íbúðinni hjerna?“ „Nei“, svaraði jeg. „Hann sagði mjer yfirleitt ekki neitt“. Hún hló og sneri sjer aftur að Middleton. „Herra Scriven- er sjer mjer fyrir leyndardóm- um. Hann er sjálfur leyndar- dómsfullur og einkaritari hans ekki síður. Herra Wrexham er sennilega gamall vinur yðar?“ Middleton hreyfði sig vand- ræðalega í sætinu. „Nei, nei — þvert á móti“, stamaði hann. „Þetta er í annað sinn, sem við sjáumst". Hún leit á hann með undr- unarsvip: „Þjer komuð þá hingað í þeirri von að hitta Scrivener?“ „Já“. „Og í hans stað hittuð þjer herra Wrexham, — og hann hefir sennilega sagt yður, að hann hafi aldrei sjeð Scriv- ener?“ „Já — það er rjett“, svaraði Middleton. Hann starði á hana. „Hann hefir aðeins sagt okk- ur sannleikann“, sagði hún. „Það hlýtur að sumu leyti að valda manni vonbrigða, en það eykur og á leyndardóminn. — Hafið þjer áhuga á herra Scrivener?“ Hann svaraði ékki strax. Jeg sá reiðiglampa bregða fyrir í augum hans. „Á þetta að vera fyndni?“ spurði hann loks. „Fyndni?“ Francesca horfði undrandi á hann. „Já — fyndni, segi jeg“, end- urtók hann reiðilega. „Það er fremur ótrúlegt, að maður ráði til sín einkaritara, sem hann hefir aldrei sjeð, og kona, sem hefi; lykil að íbúð hans, viti ekkert um hann“. Francesca virti að vettugi hinn ruddalega raddhreim hans og hló bhðlega. „Þjer haldið, að þetta sje samsæri, herra Middleton. Jeg skil það vel. Jeg held oft sjálf, að svo muni vera. Jeg skal við- urkenna, að það kann að virð- ast dálítið grunsamlegt, að jeg skuli hafa þennan lykil í fór- um mínum, en yður er óhætt að trúa því, að jeg er ekki frilla Scriveners — og jafnvel þótt jeg væri það, vissi jeg sjálfsagt ekki meira um hann en jeg geri nú“. Jeg sá, að Middleton var enn ekki runnin reiðin. Hann reis á fætur með nokkrum erfiðis- munum. „Jeg held það sje best að jeg fari“, sagði hann loðmæltur, og bætti svo við: „Jeg hefði senni lega aldrei átt að koma“. Hann kinkaði kolli í áttina til hennar og yfirgaf herberg ið. Jeg fór á eftir honum fram í anddyrið. Hann sneri sjer að mjer og sagði ofsalega: „Var það lygi, sem þjer sögðuð mjer? Þekkið þjer Scrivener vel?“ „Jeg hefi ekki skrökvað neinu að yður“, svaraði jeg ró- lega. Hann horfði fast á mig and artak. „Jæja — jeg trúi yður. Guð má vita, hvers vegna. En jeg trúi yður. Aftur á móti trúi jeg ekki einu orði af því, sem kvenmaðurinn þarna sagði. Hún er auðvitað þessi fræga frú Bellamy — er það ekki?“ „Jú, þessi fræga frú Bella- my“. „Jeg er ekkert hissa á því, þótt maðurinn hennar fremdi sjálfsmorð. — Hún hefir lykil — sem og ungfrú Mandeville. Scrivener hefir bersýnilega ekkert á móti kvenfólki — Merkið, sem fryggir yður vörugæði ÞEIR, SEM EINU SINNI HAFA REYNT, GETA ALDREI GLEYMT NIÐURSUÐU V ÖRUNUM Frá NIÐURSUÐUVERKSMIÐJUNNI A BÍLDUDAL H.F. SÖLUUMBOÐ: VERSLUNIN LIVERPOOL, Hafnarstræti 5. SÍMAR 1135 OG 4202. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimmiuimiuiuÞmiiinnmniD Stúlka óskast Uppl. í síma 5535 á morg un (mánudag). S Unnur Kolbeinsdóttir 5 Miklubraut 5. EE = niimiuiimiiimiiiiiiiimiimmmmimmiiiiiiiimmlB | tbúð I 5 óskast, eitt herbergi og eld E = hús mundi nægja, ef um i E stærri íbúð er að ræða. Vil i § jeg borga 10—20 þúsund 1 g fyrirfram. Upplýsingar í g = síma 6158 kl. 5—7 í dag. § I I diiinniiiiimiiiiiimiiimmiiiniiiiiiiiimimiuiiiiuiiiu mi!Iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 2—3 herbergja 1 íbúð | E óskast til leigu strax eða = = um mánaðamót. Má vera 1 5 í Kleppsholti. Tilboð merkt 1 E „KxR“, sendist afgx-eiðslu = 5 blaðsins fyrir miðvikudags = = kvöld. Húsnæði Ung hjón með eitt bai'n, e óska eftir einu til tveimur |l herbergjum og eldhúsi. § Mikil fyrirframgreiðsla. — g Tilboð sendist blaðinu fyrir 20. september merkt „Sjó maður í siglingum“. MMimniiiinimuua pinuiiiiuiniBmiHU]mmoamnuumiiiiimiiiiiiii> fVegghillur [ | Útskornar Vegghillur, § | ýmsar fallegar gerðir. § Tilvalin tækifærisgjöf. ff I Veríi Uín \ Njálsgötu 23. = = = miiuiiiiiiiiumiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiim Augun Jeg hvíli með GLERAUGUM frá TÝLl Húainæði Fjögurra herbergja íbúð með öllum húsgögnum í nýju húsi á hitaveitusvæð- inu, býður happdrætti Hús byggingarsjóðs Sjálfstæð- isflokksins. miiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiimt ( Námsflokkar | Reykjavíkur i Innritun í iðnskólanum í E dag og næstu daga kl. 5—7 og 8—9 síðd, 'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiuiiiiuuuuuunuumiiummtt Biiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinauiiiiaii.Tdiimiiiiiiiimiiiiin Reglusamur ( Bifreiðarsfjóri ( | getur fengið atvinnu við 1 | akstur á leiðinni Reykjavík s —Hafnarfjörður. . = Bifreiðastöð Steindórs. S BmimiiiiiiiuiiiiuiiiinmTuuiimiiiniiiiiiiiiiimumig m'mmimmimiimimmiimimmimiiiiimmiiiiiimii 3 S óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 3049. immmmmmimmmmummiimimiiiiiiiiiiiiiiiiinu mir mmnnmmminiiiiiwiiiiii ........ imh = Prjónuð 1 Barnaföt 1 = = = í mörgum litum. — Enn s 1 fremur telpu golftreyjur. 1 E Versl. Anna Þórðardóttir = Skólavörðustíg 3. = Sími 3472. = ■íxfimnmnnum niiiiiiliillKiiiiiuiiiuiiiiiuuimiiiiiiiiiiiiiimiiiiiniiia Telpukápur] í úrvali. Versl. Anna Þórðardóttir js Skólavörðustíg 3. Sími 3472. 'Muumimumiiiiuuumuuumuuuuiimmmmmiui GLERVÖRLR ódýrar, nýkomnar. ~J*\. JJinarióon CJ UjörnSSou h.ý. Sölumaður Ungur og áhugasamur maður, helst með verslunar- skólamentun, eða annari áiíka, óskast sem sölumaður ^ til eins af eldx-i fyrirtækjum bæjarins. *! Umsókn ásamt mynd og ineðmælum, ef fyrir hendi í eru, og uppiýsingum um fyrri störf, sendist Mhl. fyrir |! 20. þessa mánaðar nxerkt ..Sölumaður", !j

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.