Morgunblaðið - 16.09.1945, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.09.1945, Blaðsíða 5
Svmnudagvir 16. sept. 1945. MORG UNBLAÐIÐ tv FRJALS NOREGUR Mótspyrna klerkanna. Hirðisbrjef biskupanna eru sígild dæmi um hug- rekki klerkastjettarinnar. •— Norska kirkjan gaf út feikna harðorð mótmæli gegn aftökum kommúnista og verklýðsfjelagsmeðlima, gegn Gyðingaofsóknum og illverkum Hird, norska S. S. mannsins, gegn hinu skipu- lagða ókristilega uppeldi æskulýðsins og refsingum samviskusamra kennara, gegn nauðungarvinnu og brottflutningi verkamanna og svo framvegis. — í af skekktum hjeruðum Norður Noregs, þar sem afrit hirðis- brjefanna komust ekki, var efni þeirra útvarpað frá leynilegum útvarpstöðvum með aðstoð B. B.C. Sú staðreynd, að aðeins 27 prestar af 1100 undir- skrifuðu beiðni um kross- ferð gegn bolsjevikahætt- unni, ber vott um pólitískan þroska þeirra og víðsýni. — Himmler hafði sagt við Berg grav biskup: „Okkur er illa við píslarvotta, en við höf- um tæki til að koma fólki til að gleyma. Við munum INIorska þjóðin er einhuga í endurreisnarstarfinu Eftix a. J. Fischer Síðari grein skrá og skuldbundið sig til virðulegrar og hógværrar kosningabaráttu. Samt sem áður hafa þeir hafnað til- lögunum um einn þjóðar- flokk, sem að þeirra áliti ekki getur samrýmst frjáls- um lýðræðislegum kosning- um og gefur tilefni til dul- búins undirróðurs. — Allir flokkar eiga fulltrúa í stjórn inni enda þótt kommúnist- ar, sem hafa vaxið að virð- ingu, hafi alls enga fulltrúa átt á síðasta þingi. — Árið 1936 fengu þeir aðeins 3000 atkvæði af 1.000.000, en nú munu þeir að öllum líkind- um fá sex til sjö þingsæti. Hin nýja stjórn Gerhard- koma fólkinu til að glevma sen er mótspyrnustjórn. •— þjer”. Þessi áætlun fór út Forsætisráðherrann, sem er um þv'vfur. Bak við gadda-jí verkamannaflokknum vírsgirðingarnar . kringum byrjaði starfsferil sinn sem fangabúðirnar og síðar í sendisveinn. Síðar gerðist stofufangelsi í sínu eigin j hann vegagerðarmaður, húsi, fann Berggrav ráð til verklýðsfjelagi og ötull að hafa samband við mót-! starfsmaður flokksins. Sem mælendakirkjurnar, ekki að (borgarstjóri í Oslo frá 1932, eins í sínu eigin landi, held- byrjaði hann aftur eftir 20 ur einnig í öðrum scandi- ára hlje að leggja stund á naviskum löndum og Þýska- landi. Biskupinn var og er trúboði. Þegar hann var bú- inn að breyta mönnum Hirds í skæruliða, voru sett ir um hann nýir varðmenn, en honum gekk jafnvel enn betur að kristna þá. Bráð- lega varð aðalstarf þeirra að „vegagerð” og síðar komst hann í miðstjórn heima- varnaliðsins. — Loks eftir frelsun Noregs, varð hann aftur borgarstjóri í Oslo og var kjörinn formaður verka mannaflokksins. Gerhard- sen var tekinn til fanga ár- ið 1941 og var ýmist í norsk- a milligöngumenn milli um eða þýskum fangabúð- ríQno nmlioímeinp ___ L A... 10/10 A ÍZ ver fangans og umheimsins. Það er Berggrav biskup að þakka, að norska kirkjan var frjálslynd og þjóðleg í hæsta máta á hemámsárun- um og það er eftirtektar- vert, að Bonnevie Svendsen prestur er fulltrúi heima- varnarliðsins í fyrstu stjórn inni, sem mvnduð var eftir uppgjöf Þjóðverja. Þar sem 90% kennaranna neituðu að ala nemendurna upp í hin- um fasistiska anda, vildu heldur missa stöður sínar eða kusu heldur líkamlegt ofbeldi en andlegt, verður, fræginganefnd alþjóðlegu ekki nauðsynlegt að gera I vinnumálaskrifstofunnar. - miklar breytingar á sviði;Hann var fangi Þjóðverja barnafræðslunnar. Allt, sem;um fimm mánaða skeið. — fie;a Þ,arf; eru róttækar upp- ginu ráðherrarnir, sem áður voru í stjórn Nygaardsvold um a arunum 1942—45. Hann var einn þeirra gísla, sem átti að aflífa, ef bresk- ar Mosquitoflugvjelar gerðu árás á höfuðstoðvar Gesta- po i Oslo. Hann fæddist 1897 og er yngsti forsætisráð- herra, sem verið hefur í Nor egi. Meðalaldur ráðherranna er á milli fertugs og fimm- tugs. Gunnar Jahn, fjár- málai'áðherra (frjálslynd- ur), er vel þekturfrá mörg- um alþjóðaráðstefnum, m. a. var hann í fjármálanefnd Þjóðabandalagsins pg töl- væntanlegu starfi til varð- veislu friðarins og öi'yggis- ins i heiminum. Undir eng- um kringnmstæðum munu þeir hverfa aftur til hlut- levsisstefnunnar og þeir neita einnig að taka þátt í norrænu hlutlejrsisbanda- lagi, sem sumir sænskir stjói'nmálamenn hafa stung- ið upp á, að stofnað yrði. Utanríkisstefnan. Stefna Lies miðar að auknu öryggi fyrir landið. Grundvöllur hennar bygist á Atlantshafssáttmálanum, en hann vill einnig varð- veita nána vináttu við Sov- jetríkin í stjórnmálalegum, viðskiftalegum og andlegum skilningi. — Stjórnarstefna hans nýtur vinsælda itói all- an Noreg. Hin aldagömlu vináttutengsli við England, sem ávalt hefur verið lögð mikil áhersla á að varðveita, hafa, ef nokkur breyting hefur á orðið, aukist. Bret- land var og er fyrirmynd hins norska þingræðis og norskra lifnaðarhátta. En samtímis eru augu manna að opnast fyrir Rúss- landi og því, sem rússneskt er. Forseti norska Stórþings álíta nálægTÍsŒoÓo^ Norð ms hefur fært Russum a yera húsnæðislausa, þakkir fyrir það að frelsa Finnmörk og minnismerki hefur verið reist á norsk-. r tilbúin hús hafa verið russnesku landamærunum1 öntuð frá Svíþjóð enda txl þess að undirstrika þetta þótt Norðmenn kjúsi heldur þakklæti enn betur. að byggja sín eigin hús> þar Norðmenn, sem aldrei eð þeir hafa til þess múr- hafa átt í neinum landa-, steina Bygging nýrra hfisa mæradeilum við Sovjetríkin' ætti að mestu að leysa at- vdlja ógjarna leggja skakka^ vinnuleysisvandræðin, en merkingu í allar ráðstafanir ; tala atvinnuleysingja Staiins. Rauða hættan er í sennilega Upp i 100.000. Noregi miklu minna á dag- j skrá en í fiestum öðrum 000 tonn áriega, en það er hóflega tala, samanboi’ið við 300.000.000 fyrir stríð. Iðnaðurinn. Aðaliðngreinarnar, sjer- i stakiega fiskiðnaðurinn og hinn giæsilegi og árangurs- riki efnavöruiðnaður Norð- manna (sem nú á mjög mikla framtíð fyi’ir sjer áf meðan Þjóðverja nýtur ekki við á þessu sviði) og papp- írsiðnaðui’inn verður, ef alt gengur samkvæmt áætlun, kominn á góðan rekspöi eft- ir ár. Sjávarafurðir þessa árs ættu að geta orðið ná- lægt 90% af árlegum afla fyi’ir stríð. Fyi’ir 1940 voru 12.000 tonn af nýjum fiski fiutt ái’lega tii Englands eins. Norski fiski- og hval- veiðiskipaflotinn, sem áður nam 27.000 skipum, hefur mundi nema 1200 mdjónum! naist sín bestu skip og mink- króna. Ameríkumenn hafa j un hans nemur nálægt 20%. veitt Norðmönnum !án með | ar hafa vei'ið í samráði við heimavarnarliðið. Fæði og klæði. Aðaivandræðin stafa af matvæiaskortinum. — Fram að 1940 var 55% allra mat- væla, sem notuð voru í land inu, innfiutt. Á hernámstím anum mátti heita, að þessi innflutningur stöðvaðist ger samlega. Fyrsta hjáipin hef- ur borist frá yfirstjótón bandamannaherjanna (SHAEF) frá Svíþjóð og í smáum stíl frá Danmörku. — Áætlaður innflutningur Norðmanna á einu ári, 2% vöxtum, sem nemur 15 miijónum dollara, en Svíar hafa lánað þeim 200.000.000 krónur. Það fje hefur að langmestu leyti verið notað tii vörukaupa í Sviþjóð. — Töluverðum hluta lánanna mun verða vai'ið til kaupa á fötum og skótaui, þar sem þörfin fyrir þessar vöruteg- undir er nú mjög brýn. Ensk vafnaðarvara var á sínum tíma mjög vinsæl á norsk- um markaði, en hefur af Flotaveldið. AHt er gert, sem unnt er til að bæta upp hið tilfinn- aniega tap norska kaupskipa flotans, en hann mun á styrj aMarárunum hafa minnkað um helming. Fyrir styrjöld- ina nam tonnafjöldi kaup- skipaflotans norska 4.800.- 000, enda var þetta fjórði stærsti kaupskipafioti ver- aidarinnar og annar stærsti í Evi'ópu. En það munu allt af liða ein fimm til átta ár, skiijanlegum ástæðum verið þangað tii þessi floti nær ófáanleg um fimm ára skeið og Þjóðverjar hafa ekkert far gert sjer um að bæta úr ástandinu. Húsnæðismál. Eins og stendur verður að en þar af leiðir, að byggja verður um 30.000 hús. Nokk brigt eldisfáðstafanir gagnvart börnum quislinga. Hin nýja stjórn og forsætisráðherrann. Hin nýja stjórn Noregs, sem tók við af stjórn Ny- gaardsvoid, mun undirbúa og stjórna hinum aimennu kosningum til Stórþingsins þann 8. október n. k. Flokk- arnir hafa lagt fram sam- eru þeir Oscar Torp (verka mannaflokkur) landvarnar- málaráðherra og Tryggve Lie, utanríkismálaráðherra. Endurskipun þessara manna undirstrikar þá stefnu í landvarnarmálum og utan- ríkismálum, sem stjórnin í London fylgdi. .— Þannig munu Norðmenn taka á sig allar þær skyldur, er þeir eiginlega viðreisnarstefnu- kunna að þurfa að bera fer iöndum Evrópu. — Það er sennilega ekki hvað síst þessi afstaða, sem stuðlar að þeirri ró og öryggi, sem ríkir í iandinu. Grein um Noi’eg mundi aidrei verða fullkomin, ef ekkert væri minst á þarfir Norðmanna í viðskiftaiegum efnum og viðreisnaráætlanir þeirra. Þeir eru svo ham- ingjusamir að hafa komist hjá eyðingu íandsins nema í Finnmörku, sem var svo til gjöreydd. Áður en Anders Frihag- en, fyrrum birgða og við- reisnarmálaráðheri'a fór heim til Oslo, var hann svo vinsam!egur að veita mjer áheyrn og í viðtali því, sem jeg átti við hann, ræddi hann um meginatriði við- reisnaráætlananna’, sem lagð Verðlagseftirlit. Verðbólgan í Noi’egi er ekki tiltakanieg. Seðlaveit- an hefur að vísu aukist úr 60(T miljón krónum frá því . I.fyrir stríð í fimm sinnum þá upphæð, en strangt verðlags eftirlit hefur komið í veg fyr i ir, að verðhækkunin yrði meira en 70%. Kolavandræði. Eitt af því, sem Norðmönn um er nauðsyniegast tii við- reisnarinnar eru kol. Fyrir stríð voru 90% af þeim 3.000.000 tonna af koium, er notuð voru árlega, innflutþ þar af 70% frá Bretiandi. í dag þurfa Norðmenn alger- lega að treysta á Breta og Bandaríkjamenn með kola- kaup sín. Það minnsta, sem þeir geta komist af með af innfluttum kolum er 1.750.- , sinum fyrri giæsileik og styrk. Noregur er póhtískt heil- land, en til viðreisn- arinnar þarfnast þjóðin styrks frá Engilsöxum. Orð- sending Mr. Churchill í til- efni þjóðhátíðardags Norð- manna endar á þessum orð- um: „Aðalatriði þessarar orð- sendingar minnar til yðar er, að þjer í sigurvímunni eftir viðreisnina í framtið- inni, getið, ekki síður en í þrautum hernámsáranna, treyst á fuHkominn stuðning og fullkomna vináttu allrar bresku þjóðarinnar, sem bygð er á hinum foru tengsl um og sameiginiega arfi og hert í e!di ófriðarins, þar sem við stóðum hiið við hlið“. ^■iiiiiimiimitimiiiíim...iittimiiiiiiiiiiiiimiiiíini}» ( Afgreiðslusfúlka § óskast í bókabúð. Verðui' S að hafa gagnfræða-, versl-j 5 unarskóla- eða stúdents- H mentun. Eiginhandar um- = sóknir sendist I J3óba íú (í ^J\r \ron Alþýðuhúsinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.