Morgunblaðið - 23.10.1945, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.10.1945, Blaðsíða 8
tauuu 8 MORGUNBLAÐIÐ I>riðjudagur 23. okt. 1945. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinii [Lán óskast Unga mann vantar mjög tilfinnanlega 15 þús. kr. = lán í 2—3 ár. Sá, er vildi 3 vera svo góður að lána 3 þetta, leggi nafn sitt á 3 afgr. Mbl., merkt „Ábyggi 1 legur ungur maður — 3 142“. I tllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllll nilllllllllllllllllllllllllllllllilllinilllllllllllllllllllllllllllll JATIOMLj Peningakassi. Rafknúinn 3 peningakassi fyrirliggjandi. 1 KrLstján G. Gíslason = & Co. h.f. §= u!immi!iiiiiimii!iiuiii«iiiiiiii!iiiiiiimuiiniiniiii!ní> ittifiituiiitfiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiximiiiiiiiiiiuniiiiuKii jStofuskapuij með skrifborði, stór og 1 bókahilla, og dívan til sölu 3 E cs á Hringbraut 66. e tiiiiiiiniiiiiiiiiiifiifiiiiniifimiiimiiiKiuuiiuuiuiauuL' Þórður Einarsson § Löggiltur skjalþýðari og 1 dómtúlkur r ensku. Öldugötu 34. ^uuniiiiuiiiiniminrinmninnnnitinininmiinniin 1 ( (Gott ( j Pianó til sölu. Uppl. í síma 5690. Íuiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiúi mnmnniiiiiiiiiiiiniinniiiiiiiuiuniinminiiumiiiiim ^túlka a vön saumaskap, getur feng ý ið atvinnu strax. Fatagerðin HverfiSgötu 57. iiíiimninniiniiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiiiiuiiiiíi unilllliMllilillliiiiiiiiiiiliiiiliillliiilllliillliiiiliililiiiim1 Duglegur j Kvenmaður ( og duglegur 1 Karlmaður | = vön eldhússtörfum, geta = § fengið atvinnu nú þegar. p § Gott húsnæði. Hátt kaup. 1 § Uppl. á afgr. Álafoss, Þing jj| holtsstræti 2, kl. 2—4. H C3 — lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilÍ Augun Jeghvfli naeð GLERAUG'JM frá TÝLl Brjef 4 herbergja íbúð í nýju húsi á hitaveitusvæðinu til sölu. Nánari uppl. gefur. i Málflutnmgsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlangs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Sími 2002 og 3202. Framh. af bls. 6. á þessari jörð, þ. e. að óvenju- legan andlegan þroska þúrfi til þess að muna undangengin ævi- skeið. * " IV. Eitt af því, sem dr. H. P. vill fá menn til að trúa, er það, að sumt í kenningum hans sje al- gjörlega nýtt. Jeg fæ ekki sjeð, að svo sje. En doktorinn er fund- vís á ný orð yfir gömul hugtök og hugmyndir, enda málsnjall maður, eins og kunnugt er. Þetta treysti jeg mjer til að sanna með óhrekjandi rökum, en hjer er ekki rúm til að ræða það nánar. Að lokum vil jeg mótmæla því, að jeg hafi „reiðst** þeirri grein dr. H. P., sem tilefni varð þessarar ritdeilu okkar, en hitt er satt, að jeg ljet í 1 jós all- ákveðna vanþóknun á meðferð doktorsins á merkilegu máli, sem verðskuldar vissulega, að um það sje fjallað af meiri þekk ingu og rökvísi en mjer virtist til að dreifa í umræddri grein dr. H. P. Annars er hin síðari grein hans hófsamlegri og hefir nú virðulegri blær færst yfir málflutning hans, og fagna jeg því. Því að þrátt fyrir alt kann jeg vel að meta sumt í fari dr. H. P., og sje þar hylla undir þá fyrirmensku, sem alt of lítið er til af með oss íslendingum, þess- ari nærsýnu návígaþjóð, sem býr þó yfir kröftum og hæfiliekum, sem nota mætti til mikilla hluta, ef rjett væri með farið. Gretar Fells. TIL SÖLU Trjesmíðavjel, sanistæða, með jafnjstraumsmótor. Verð 3500—4000 krónur. Málningarsprauta. Verð 1300 krónur. Tilhoð sendist blaðinu merkt „Nr. 13“. Kaupum fíöskur næsta halfan mánuð. Móttaka í Nýborg. ~/)^encýióueró íun nhióinó Alm. Fasteignasalan § er miðstöð fasteignakaupa. 1 Bankastræti 7. Sími 6063. 1 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini B e Heimatilbúin Bláberjasaft til sölu. Uppl. í síma 2170. Illlllllllllllllllfllllliuilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliii | Búið yður undir veturinn með lúffur og flughúfur t í Jóhann Karlsson & Co. Sími 1707 v * 4-x-x-:-x—:-x-:-:-x-:-:-:-:-:-:-:-x-:-x-:-:-x-x—x-x-x-x-x-x-x-? „MIJRARI“ Ungur maður með múrararjettindi óskar eftir at- vinnu. Ilerbergi áskilið. Tilboð merkt „Múrari 1945“ sendist Morgunblaðinu fyrir 25. þ. mán. Skrifstofur! Verslanir! í Brjefabindi, kvart ©g octaw. Lækka ð verð. tBd aueró t %Á Sími 85, Akranesi. óóon Hljómsveit leikur daglega frá kl. 3-5 og 7-SVi ipr. 1945, Kínfl Featurcs Sjrndicate, Inc., World rithti jcservcd. A.-y; Þessir þrír eru Sítrónugulur, Vaxmunk ir- inn og Gullskalli, fjárfættuspilarinn. Láttu taíti. þ fasta, Villi. — (Klukkustundu síðar); Villi: Þeir eru hjerna fyrir utan, Sítrónugulur og Vaxmunk- urinn. — X-9: En hvað um Gullskalla? Villi: Jeg fór á rakarstofuna hans. En hann var þar ekki. — X-9: Láttu hin strákgreyin fara. Það er Gullskalli, sem við þurfum að ná í. Og svo af stað með okkur. — X-9: Dyrnar eru læstar. Villi: Þessi þjófalykill opnar þær eins og skot.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.