Morgunblaðið - 27.11.1945, Síða 6

Morgunblaðið - 27.11.1945, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagnr 27. nóv. 1945 * Góðir Islendingar! Samband ísl. Berklasjúklinga er yðrr þegar vel kunnugt og þeir eru fáir meðal ykkar sem ekki * vilja styrkja og styðja hina ágœtu og þýðingarmiklu- starfsemi þess. Yinnuheimilið að Reykjum, er nú sem óðast að rísa frá grunni. — En framkvæmdir kosta of fjár — og þessvegna hefir sambandið efnt til Happdrættis nú fyrir skemstu og aflað sjer margra glæsilegra muna í því sambandi. Sala miða er nií í fullum gangi, — en betur má ef duga skal — mikið er óunnið enn. Þjer ættuð ekki að draga það Iengur að kaupa miða. ! : ! ^ ! . l.- : L. ' 1 Styrkið gott málefni og skapið yður um leið möguleika til þess að eignast stór varanleg verðmæti. Umboðsmenn í Reykjavík: Bókaverslun Lárusar Blöndal Bókaverslun Isafoklar Bókaverslun Braga Brynjólfssonar Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar Bókaverslun Guðmundar Gamalíelssonar Hljóðfærahúsið Bankastræti Helgafell, Laugavegi 100 Mál & Menning, Laugavegi 19 Kiddabúð, Njálsgötu 64 Kiddabúð, Bergstaðastræti 48 Silli & Valdi, Ilringbraut 149 G. B. Björnsson Höfn, Vesturgötu 12. Jón Símonarson, Bakaríið, Bræðraborgarstíg 16 Verslun Ægir, Grófin, Tryggvagötu Drífandi, Laufásvegi 58 Ilafliðabúð Regnboginn. Dregið verður 1. febr. 1046 VINNINGAR: Flugvjel, 2ja sæta og flugnám . Bátur (skemtijakt) ........... Héppi (jepp bíll) .............. Málverk eftir Kjarval ........ Píanó ........................ Radiógrammófónn .............. Flugferð til New Ýork ........ Skrifborð .................... Ferð til Norðurlanda ......... Golfáhöld .................... Kr. 50,000,00 — 15,000,00 — 12,000,00 10,000,00 — 10,000,00 — 7,000,00 — 6,000,00 — 4,000,00 — 2,000,00 — 2,000,00 10 vinningar á 1000 kr. hver. Ef þið ekki náið til umboðsmanna, þá getið þið fengið miða senda gegn póstkröfu. Jeg undirritaður óska eftir að fá senda (gegn kröfu) .... miða í Happdrætti S.Í.B.S. Nafn ........................................ Póststöð ................................... Merkt: S.I.B.S., Reykjavík. Miðinn kostar 10 kr. >> LANDSAMBAND (SL. BERKLASJÚKLINGA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.