Morgunblaðið - 04.12.1945, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 04.12.1945, Qupperneq 5
Þriðjudagur 4. des. 1945. MORGUNBLAÐIÐ Alit milliþinganefndarinnctr: Akvegur um Þrengslin uðul- sumgönguleið Sunnlendingu Krýsuvíkur- og Þing- vallavegir varaleiðir á vetrum HINN 10. mars 1944 sam- þykkti Alþingi að fela 5 manna nefnd „að rannsaka og skila rökstuddu áliti um það, á hvern hátt verði hagkvæmast og með mestu öryggi tryggðar samgöng ur milli Reykjavíkur og Suður- landsundirlendisins“. Alþingi kaus þessa menn í nefndina: Emil Jónsson, vita- málastjóra, Gunnar Benedikts- son rithöf., Jón Gunnarsson, framkvæmdastjóra, Árna Snæ varr, verkfræðing, en Geir G. Zoega vegamálastjóri var for- maður nefndarinnar. Er Emil Jónsson varð ráð- herra, tók Ingimar Jénsson, skólastjóri' hans sæti í nefnd- inni, og Árni G. Eylands tók sæti Jóns Gunnarssonar, er Jón flutti til Ameríku um síðustu áramót. , Nefndin hefir nýlega sent sam göngumálaráðherra ítarlegt á- lit og tillögur í þessu mikilvæga samgöngumáli. Komst nefndin að þeirri niðurstöðu, að ekki sje rjett að leggja járnbraut milli Reykjávíkur og Selfoss í náinni framtíð, heldur sje rjetta lausn- in á þessu samgöngumáli góður akvegur og skipulagðir flutn- ingar með stórum fólks- og vörubílum með tengivögnum. Samanburður á leiðum. NEFNDIN telur aðeins Hellis heiðarleið og Þrengslaleið koma til greina sem aðalleið, þar eð leiðir um Krísuvík og Þingvöll sjeu miklu lengri. Til Selfoss, um Hellisheiði eru 57.8 km., um Þrengsli 61.3 km., um Þingvöll 92.0 km. og um Krísuvík 100.5 kílómetrar. Er Þrengsla-leiðin talin best, vegna þess að hún liggur miklu lægra yfir sjó en Hellisheiði og mínni brekkur eru á þeirri leið. Segir svo í áliti nefndarinnar: „Nú er það vitanlegt, að jafn vel þó vegarstæðið og hæð veg- ar sje valið með tilliti til þess að forðast sem mest snjóþyngsli þá er snjókoma allmiklu meiri hjer eftir því, sem hærra dreg- ur, og má telja vafalaust, að hættara sje við, að Hellisheiði teppist en Þrengslin, en það er einmitt ekki síst vegna öryggis- leysis vetrarflutninganna, sem talið er nauðsynlegt að fá full- komnar endurbætur á veginum austur. Athuganir á vegstæðinu um Þrengslin hafa oft verið gerðar af verkfræðingum vega- málastjórnarinnar undanfarna vetur, og þykir mega fullyrða, :að snjóalög sjeu þar ólíkt minni en á Hellisheiði. | Vegna meiri bratta á' Hellis- heiðarleið og meiri snjóþyngslá þar hefir nefndin orðið sam- mála um, að hiklaust beri að velja Þrengslaleið og að þar verði tryggari samgöngur milli Reykjavíkur og Suðurlandsund irlendisins. Svo sem kostnaðaráætlanir sýna, er malarvegur um Hellis- heiði áætlaður um 2.4 milj. kr. dýrari en um Þrengslin, eða sem næst 9.60 mil. kr. móti 7.2 milj. kr., og má einnig líta á það í þessu sambandi. Munar hjer mestu um, hve uppfylling í veg á Hellisheiði og Kambavegur verður dýr. Hinsvegar minkar þessi mismunur samkvæmt á- ætlun um rúm 800 þús. kr., ef miðað er við steyptan veg. Að því er snertir flutnings-1 kostnað, þá er hann vitanlega hærri að öðru jöfnu á lengri leið, en hjer kemur til greina Þrengslaleið í hag, að brekkur eru þar mun minni. Hinar leiðirnar báðar, 'um Krýsuvík og um Þingvelli, hefir nefndin einnig kynnt sjer, svo og kostnaðaráætlanir um vega- bætur á þeim, er vegamála- ‘1 stjórnin hefir gert. Auk þess, sem þær eru aðal- samgönguleiðir um þær sveitir, er þær liggja um, verða þær einnig báðar varaleiðir á vetr- um, ef Þrengslaleið skyldi tepp ast einhvern tíma“. Fyrirspurn á Alþingi um varðbátana SIGURÐUR Bjarnason ber fram svohljóðandi fyrirspurn í Nd.: „Telur ríkisstjórnin, að þeir þrír bátar, sem keyptir voru í Englandi á s. 1. sumri, fullnægi þeim kröfum, sem gera verður til skipa, er stunda eiga land- helgisgæslu og björgunarstarf- semi við strendur íslands? Hvaða upplýsingar hefur dóms- málaráðherra að gefa um út- búnað og hæfni þessara báta til fyrrgreindra starfa? Hefir sú athugun farið fram á fyrirkomulagi landhelgis- gæslu og björgunarstarfsemi, sem ríkisstjórninni var falin með þingsályktun á síðasta Al- þingi?“ í greinargerð segir: Fyrir skömmu eru komnir hingað til lands þrír bátar, sem ríkisstjórnin keypti í Englandi fyrir frumkvæði dómsmálaráð- herra og að ráði forstjóra Skipa útgerðar ríkisins, sem sendur var til Englands til þess að at- huga mÖguleika á kaupum hent ugra skipa til landhelgisgæslu og björgunarstarfa við strend- ur íslands. Þegar bátar þessir höfðu ver- ið afhentir íslendingum, kom ljós, að því er sjómenn og aðrir skynbærir menn telja, að mjög virðist bresta á, að þeir fullnægi þeim vonum, sem menn gerðu sjer um þá. Fyrirspurn þessi er borin fram til þess, að hæstv. dóms- málaráðherra, sem forustu hef ir'haft um þessi bátakaup, geti gefið Alþingi og þar með þjóð- inni sannar og rjettar upplýs- | ingar um báta þessa og hæfni jþeirra til þeirra nauðsynja- ' starfa, sem þeim hafa verið Veglegt rit um lýð- veldishátíðina LýðveWisháfíðamefnd hefir samið bók meS 350 Ijósmyndum Á MORGUN KEMUR í bókaverslanir veglegt rit um lýðveld- ishátíðina. Höfundar ritsins eru nefndarmenn lýðveldishátíðar- innar, en Leiftur gefur bókina út. Um 350 ljósmyndir eru í bók- inni, sem er prentuö á ágætan myndapappír. Nöfn um 800 íslendinga, sem komu við sögu í sambandi við stofnun lýðveld- isins, eru í bókinni. Alexander Jóhannesson prófessor sagði blaðamönnum frá því í gær, að unnið hefði verið að því í heilt ár að ganga frá bókinni og hefði verið viðað í hana öllu því efni, sem hægt var að ná í og sem stóð í sambandi við lýðveldis- stofnunina. Talinn eiga stuff effir. Framkvæmdir. í ÁLYKTUN sinni gerir nefndin tillögur um þessar fram kvæmdir: 1. Lagður verði vandaður veg , * . , . . , ætluð. Er mjög æskilegt að fa ur með slitlagi ur steinsteypu , ; ° & um Þrengslaleið svo fljótt, sem fært þykir vegna kostnaðar. 2. Vegur þessi allur verði fyrst í stað gerður sem malar- vegur, en slitlag úr steinsteypu verði sett á hann svo fljótt, sem einstakir kaflar hans telj- ast nægilega signir og þjappað- ir af umferðinni. 3. Unnið verði að vegafram- kvæmdum þessum, sem áætlað ar eru að kosta samtals um 22.2 milj. kr., miðað við núgild andi verðlag, með nokkuð jöfnu árlegu framlagi úr ríkis- sjóði, eða um 3.7 milj. kr. í 6 ár. Verði þessi upphæð tekin í fjárlölg fyrir 1946 sem fyrsta framlag af sex. 4. Til frekara öryggis og vegna aimennrar samgönguþarf ar verði hraðað lagningu Krýsu víkurvegar á næstu árum, einn ig verði gerðar umbætur á Þing vallaleið, og verði fje veitt til vegabóta þessara í fjárlögum eftir því, sem fært þykir. Er gert ráð fyrir að þegar á fyrsta ári verði lokið nýjum vegi úr Svínahrauni um Framh. á bls. 12 slíkar upplýsingar vegna alls konar fregna, sem þegar eru á kreiki um hæfni þeirra eða, rjettara sagt, óhæfni. Ennfrem ur er æskilegt, að ríkisstjórnin geri það upp við sig í tíma, hvort bátarnir verði notaðir í fyrrgreindum tilgangi, svo að unt sje að gera aðrar ráðstaf- anir, t. d. selja þá og afla nýrra, ef þeir að athuguðu máli þykja ekki henta. Að lokum er í fyrirspurn þessari spurt, hvað líði þeirri heildarathugun á fyrirkomu- lagi landhelgisgæslu og björg- unarstarfa, sem síðasta Alþingi fól ríkisstjórninni með þingsá- lyktun að framkvæma. I um- ræðunum um þá þingsályktun hjet hæstv. dómsmálaráðherra því að hraða þessari athugun eftir föngum. Er því ekki óeðli- legt, þótt nú sje grenslast eftir því, hvað máli þessu líði. Það var að tilstuðlan Alþing is og ríkisstjórnarinnar, að ráð ist var í að gefa bókina út og ákveðið að gera það strax til þess, að ekki færi eins og með sögu Alþingishátíðarinnar, sem ekki var skrifuð fyrr en mörg, um árum eftir 1930 og reyndist 1 þá erfitt að ná í sumar heimild ir og þó einkum myndir. Efni bókarinnar. Efni bókarinnar er skift nið- ur í kafla. Gísli Sveinsson al- þingismaður og fyrrverandi fo» seti sameinaðs Alþingis ritar kafla um sögu fullveldismáls- ins frá 1918 til 1944. Sigurður Ólason lögfræðingur ritar um þjóðaratkvæðagreiðsluna, en hann átti sæti í kjömefndinni, Guðlaugur Rósinkranz ritar um undirbúning hátíðahaldanna. —• GUSTAV.KRUPri>VONI_HAlBACH Prófessor Alexander Jóhannes- _ , . . son skrifar um hátíðahöldin 17. ÞETTA er þyski vopnafram- leiðandinn, Gustav Krupp von Bohlen und Hallbach, sem átti að leiða fyrir rjett í Nurnberg. Hann veiktist nokkru áður en rjettarhöldin byrjuðu, off telja læknar Iita von um að hann verði aftur heill heilsu. Líklega. verður sonur hans ákærður í hans stað. Sjómannafjelags- fundur vilí ekki breyta sklpulagi fjelagslns SJÓMANNAFJELAG Reykja- víkur hjelt fjölmennan fund á sunnudaginn í Iðnó. Fundurinn hófst kl. 13,30 og var lokið kl. 17. Tæpir 300 manns sóttu fund- inn. Til umræðu voru tillögur um breytingar á skipulagslögum fje lagsins, sem eru runnair undan rifjum kommúnista. Að umræðum loknum var samþykt svohljóðandi ályktun með 219 atkv. gegn 55. Fundur í Sjómannafjelagi Reykjavíkur, þ. 2. des. 1945. ályktar: Út af framkomnum tillögum um breytingar á skipulagi fje- lagsins, lítur fundurinn svo á, júní. Eru birtar ræðuí allar og ávörp, sem flutt voru í sam- bandi við lýðveldisstofnunina og atburðirnir raktir mjög ítar lega. Ásgeir Ásgeirsson skrifai: um hátíðahöldin 18. júní og sami skrifar um hátíðahöldin á Rafnseyri. Jóhann Hafstein skrifar um hátíðahöldin utau Reykjavíkur, bæði hjer á landi og erlendis. Einar OlgeirsSon skrifar um sögusýninguna. —• Yfirleitt er saga hátíðahaldannai og annars, sem fram fór í sam bandi við lýðveldishátiðina mjög ítarlega rakið í bókinni. Leiftur hefir kostað útgáfuna og gengið vel frá ytra útgangi bókarinnar, en því miður mun upplag fremur lítið sökum papp írsskorts. Myndirnar í bókinni eru eftir ýnasa ljósmyndara, en einna mest eftir Kjartan Ó. Bjarnason, sem var ljósmyndari. hátíðanefndar. Bókin kostar óbundin 110 kr. 150 krónur í shirting, 175 krón- ur í alskinni. Allir alþingismenn hafa fengið bókina að gjöf og sjerstaklega bundið eintak verð ur afhent forseta íslands. Fá aftur hesta. LONDON: Lögrpglan hjer fær nú aftur hesta til afnota, én hestarnir voru teknir af henni til styrjaldarþarfa í stríðsbyrj- un. — Sjera Friðrik Framh. af bls. 2. göngu, glaður og hress í bragði, þótt hann taki sjer nú hvíld eftir langan vinnudag, 47 ára prestsstarf. Vildi jeg í mínu að með þeim sje stefnt út á nafni og margra vina hans óska mjög hættulega braut og sem mundi veikja einingu fjelagsins ög baráttuhæfni þess inn á við sem út á við. Núverandi skipulag fjelagsins hefir skapað því vald, álit og Framh. á hls 12 1 honum þess að hann njóti enn margra góðra stunda ásamt ást- vinum sínum, og verði allk ókomna daga jafn glaður cg ungur í andá, sém hann er enn, •þrátt fyrir rúm, 73 , aldursár. Á. S. ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.