Morgunblaðið - 04.12.1945, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 04.12.1945, Qupperneq 9
Þriðjudagur 4. des. 1945. MORGUNBLAÐIÐ TJÓRNMÁLAÞRÓUNIN í FÆREYJUM ÞESSI AKVÆÐI voru sett af meirihlutaflokkunum, en Fólkáflokkurinn greiddi atkv. gegn þeim. Hjelt flokkurinn því fram hvað snerti völd Lögþings ins til lagagerðar, að enda þótt þingið hefði formlega löggjafar rjett í sambandi við málefni Færeyja, þá gerði hið algera neitunarvald amtmannsins það að verkum, að völd þess yrðu bundin við ákvæði gömlu lög- þingslöggjafarinnar, og hefði þannig þingið í raun og veru aðeins löggjafarvald. — Áleit Fólkaflokkurinn og, að sama mætti segja um ákvæði það, er snerti stjórnina. Amtmaðurinn kæmi í raun og veru í stað Rík- isóagsins, konungs og ráðherra hans. Því má þó bæta við, að 27. okt. 1941, gaf amtmaður- inn loforð þess efnis, að hann skyldi ekki vera andvígur þeim ákvörðunum Lögþingsins, sem aðeins snertu inanlandsmál. í tillögu Fólkaflokksins var svo komist að orði, að Lög- þingið væri þing færeysku þjóðarinnar, sem hefði fulla heimild til lagagerðar. ’Ætti að fá völdin í hendur stjórn, sem skipuð væri af Lögþinginu. — Þetta skyldi þó aðeins vera til bráðabirgða, enda kom um leið fram tillaga um það, að Lög- þingið hæfi undirbúning nýrra stjórnlaga fyrir hið færeyska lýðveldi, sem svo skyldi leggja undir þjóðaratkvæði. — Lagði flokkurinn fram uppkast af stjórnarlögum, sem líkjast að ýmsu leyti stjórnarskrám hinna norrænu Iandanna. Allar þessar tillögur urðu þó til einskis fyrir atbeina meiri- hlutaflokkanna, og bráðabirgða ákvarðanirnar rjeðu stefnunni á meðan á styrjöldinni stóð. -— Hafa þær verið grundvöllurinn undir samvinnu meirihluta- flokkanna annars vegar og Lög þingsins og amtmannsins hins- vegar. Fólkaflokkurinn hafði stöð- ugt barist gegn þessu stjórri- fyrirkomulagi, og frá upphafi setu sinnar á Lögþinginu sýnt fram á, hversu óhæft það væri, að leggja ekki svona mikils- vægt mál fyrir kjósendur, og hafði flokkurinn af þeim ástæð um hvað eftir annað krafist nýrra kosninga. Þessu neituðu hinir flokkarnir á þeim grund- velli, að hlutfall flokkanna á Lögþinginu sýndi vilja þjóðar- innar. Tilviljun, ef svo mætti að orði komast varð hinsvegar Fólkaflokknum til bjargar snemma á árinu 1943, eða með öðrum orðum kosningarnar til danska Ríkisdagsins. í Færeyj- um var kosið 3. maí og fekk frambjóðandi Fólkaflokksins um 50% greiddra atkv., Sam- bandsflokkurinn aðeins um 30% og Jafnaðarmenn 20%. Lögþingið rofið. Á yfirborðinu snerust þessar kosningar um kjör fulltrúa til Ríkisdagsins danska, en í raun og veru var hjer deilt um stjórn málsastefnu þá, sem tekin var upp eftir hernámið. Og þegar andstöðuflokkurinn, Fólka- flokkurinn, fekk fylgi helmings kjósenda á sama tíma og hann hjelt aðeins einum fjórða sæta Lögþingsins, var varla hægt að : f í t j í f 1 ? í i ,i, í : • >. i I í t II i 11 ] Eftir Erlend Paturson, hagfræðing neita kröfu hans um nýjar kosn ingar, og komu menn sjer því saman um að rjúfa Lögþingið og ganga til kosninga 24. ágúst sama ár. sökum úrslitanna í Þjóðþing- •kosningunum eða ekki, lýstu meirihlutaflokkarnir. — Sam- bandsflokkurinn, Jafnaðar- 'mannaflokkurinn og Sjálfstæð Hvort sem það hefir verið isflokkurinn •— því yfir, áður en gengið var til kosninga, að þeir mundu ekki halda áfram samvinnu sinni á Lögþinginu, sem fór í hönd. Flokkar þessir voru raunverulega að yfirgefa fyrri stefnuskrá sína. Þannig BRJEF SEND MORGUNBLAÐINU Gerfimenn og rjettindi Hr. ritstjóri. | mönnunum svokölluðu. Þeir eru SVO sem kunnugt er, eru svo | misjafnir eins og allir menn, en kallaðir gerfimenn hjer með þeir hafa tekið svo mikilvægan öllu iðnrjettindalausir. Það, sem þátt í atvinnulífi þjóðarinnar meira er, þeim virðist ekki kleift að vinna sjer iðnrjettindi, þótt þeir hafi til þess fulla kunn áttu. Tilefni þessarar greinar er undanfarin ár, að erfitt er að sjá, hvernig þjóðarskútan hefði flotið án þeirra. I járniðnaðinum mun nú vera talið að 2/3—3/4 sjeu gerfi- eftirfarandi dæmi, líklega eitt menn, og sjer þá hver maður, af mörgum: Maður, sem unnið að hjer er um svo veigamikinn hefir í 5 ár við bílaviðgerðir,1 vinnukraft að ræða, að þessum sækir um að taka sveinspróf. mönnum verður að sýna fulla Málið fer fyrir Iðnráð, sem vís ' sanngirni. ar því til viðkomandi stjettar- | í þessum hópi eru margir af- fjelags (bifvjelavirkja), er bragðs fagmenn, smiðir að eðlis synjar þess, að maðurinn fái áð fari og virðast komnir í starf ganga undir próf. Sami maður ^ við sitt hæfi og þjóðfjelaginu fer til skólastjóra Iðnskólans, stórgagnlegt. Aðrir hafa lent á óskar eftir að ganga undir próf rangri hillu og hverfa þá til ann í teikningu, er lítur að bifvjela ara starfa, sem þeir eru hæfari virkjun. — Synjun. fyrir. Nú cr þessi maður tvímæla- Kem jeg þá að þeirri trygg- laust einhver færasti maður ingu, sem þjóðfjelagið þarfnast þess bílaverkstæðis, er hann fyrir hæfni manna, prófunum. vinnur hjá. Áður var hann mál- | Virðist ekki vera nema ein ari með fullum rjettindum og leið, sem vit er í og heildinni. er þar af leiðandi með Iðnskóla- ! áreiðanlega fyrir bestu: próf, en vantaði, eins og fyrr | Leyfa öllum gerfimönnum, greinir, þá teikningu, sem til- sem þess óska að ganga undir heyrir bifvjelavirkjun. Vegna próf, sem gefur þeim fullkomin atvinnrisjúkdóms (exem), varð rjettindi, ef þeir standast það. hann að hætta við málaraiðnina, en fór síðar í bílaviðgerðir. Þannig mundu festast í iðn- aðinum margir ágætir starfs- Enginn, sem til þekkir, efast kraftar, sem annars, í sumum um að þessi maður hefir kunn-! tilfellum, mundu hverfa þaðan áttu á við hvern annan bifvjela virkja og vel það. vegna rjettindaleysis. Undanfarið hefir allmikið Hvaða vit er í því, að meina' gætt' ríkrar innilokunar, eða slíkum manni að leggja fram rjettar sagt útilokunarstefnu í sönnun fyrir kunnáttu sinni mörgum fagfjelögum og stapp- með prófi og öðlast þar fyrir að mjög nærri einokun. sjálfsögð rjettindi? | Hinsvegar hefir þörf þjóð- Nú mun vera sá háttur á þess fjelagsins fyrir vjnnuafl verið um málum, að lögboðið er 4 ára svo stórkostleg undanfarin ár, nám við allan iðnað. Að náms- að flætt hefir yfir flestar fag- tíma loknum ganga nemendur mannastíflur. undir sveinspróf, sem flestir Þarna hafa gerfimennirnir standast. í mörgum tilfellum hlaupið í skarðið og unnið þau munu prófin vera hreint kák verk, sem varð að vinna, þótt og gefa litla hugmynd um getu fagmenn vantaði. Svo sýnir það og kunnáttu nemanda, en lögun sig bara, að gerfimennirnir reyn um er fullnægt. ast margir ágætir fagmenn og Sveinspróf með tilheyrandi vaxa með hverju verki. ljetu t. d. Jafnaðarmenn í ljós óánægju sína yfir mörgum þeim ákvörðunum, sem teknar höfðu verið meðan bráðabirgða fyrirkomulagið var, og kröfð- ust allvíðtækra breytiriga. Og enda þótt Sambí'.rdsflokkurinn væri á móti breytingum, mátti einnig finna að hann var á báð um áttum, þar sem hann, þrátt fyrir áðurnefnda stefnuskrá, vildi nú frjálsar umræður milli Færeyinga og Dana, er stríðim# væri lokið, um „tilhögun og skil mála fyrir áframhaldandi sam banda landanna“ („form og vilkaar for samhörighedens for sættelse“), en þó á þann hátt, að „engin endanleg ákvörðun yrði tekin, sem hefði í för með sjer afnám borgararjettinda Færeyinga innan danska kon- ungsríkisins". Þó að þannig væri rofið skarð í fylkingu þessarar meirihluta- samsteypu, barðist hún samt sem áður gegn öðrurh stjórn- málastefnum Fólkaflokksins. •—- Flokkurinn birti nákvæma stefnuskrá fyrir kosningar. Sam kvæmt henni skyldi fyrsta verk efni hinnar fyrirhuguðu bráða- birgðastjórnar vera samningur fjárlaga, en í öllum aðalatrið- um var stefnuskrá flokksins sú sama og lýst hefir verið laus- lega áður. — Að stríði loknu skyldu fara fram umræður vi<5 Dani. Kosningaúrslitin. Enda þótt Fólkaflokkurinn tvöfaldaði atkvæðamagn sitt, ef það er borið saman við und- anfarandi lögþingskosningar, 'tókst honum ekki að ná meiri hluta á þingi. Fekk hann 12 sæti af 25. Sætafjöldi Sam- bandsflokksins hjelst óbreyttur (8 sæti), Jafnaðarmenn töpuðu 1 (fengu 5) og Sjálfstæðisfl. sætt "nokkurri gagnrýni og þótt náði engu sæti, enda þótt hann vafasamt, enda munu flestir, er j 1000 atkv., eða um 10 ^0 eitthvað áskotnaðist á þenna' gre'ddra atkvæða. og ætti það hátt, láta fleiri njóta en sjálfa,samsvara ^ '■ sætum- sig. Annað væri ólíkt bresku I Þanni§ hafði Fólkaflokkur- sinnislagi. Ýmsir menn hjer á ,inn ekki ma§n fil að koma 1 landi, sem eiga skyldmenni eða' íramkvæmd stefnuskrá sinni, vini á Bretlandi, hafa rekið sig °g þareð SjáHstæðisflokkurinn óþægilega á áðursagðan þrösk- uld, sent böggla, sem fóru yfir- um, en slíkt má ekki þvælast fyrir þörfum þróttmikils at- vinnulífs. Það er ekki hægt að komast undan því, að leysa þetta vanda mál, eða láta það drasla áfram einhvernveginn eins og svo margt annað. Löggjöfin er oft þunglamaleg, en hún er þó sett vegna atvinnulífsins, en ekki því til trafala eða truflunar. Árni B. Björnsson. Bögglar fií Bretlands Herra ritstjóri! ÞAÐ er kunnara en frá þurfi að segja, að til þess að geta þeim mun betur linað hungurs- neyðina á meginlandi álfunnar, hefir breska þjóðin nú um langt skeið hálfsvelt sjálfa sig. Og ekki hefir fólki á Englandi ver- ið leyft að taka á móti matar- bögglum frá útlöndum ef þeir vógu meira en 5 pund. Voru þær reglur settar til þess, að þeir sem átt.u góða að í hinum betur settu löndum, t. d. í vest- urheimi, skyldu ekki njóta betri lífsskilyrða en hinir, sem engan áttu að og mundu svo finna meir til sultarins, þegar þeir sæju nágranna sína hafa gnægt- ir. Þetta lagaákvæði hefir þó þyngdartakmarkið og voru af þeirri ástæðu gerðir upptækir. En nú hefir verið linað svo á þessu hafti, að bögglar mega vega alt að 11 pundum (5 kg.) og þar af mega matvæli vera alt sð 7 pundum, en þó ekki meira en 2 pund af hverri fæðutegund. Má telja víst að ýmsum hjer þyki gott að fá vitneskju um þessa tilslökun, og þá einkum nú fyrir jólin. Þeir sem á Eng- landi hafa dvalið, vita það, að rjettindum virðist vera sú trygg Hví ekki nota og viðurkenna ing, sem þjóðfjelagið krefst, fyr ágæta krafta, sem komið hafa [ a jólum er það eitt, sem ekki ir því, að menn sjeu færir í sínu fram vegna þarfa þjóðfjelags- ma vanta a neitt borð þar í s^ar^j ins’ I landi, en það er „Christmas i Tryggingin er sjálfsögð, en Gerfimönnum vil jeg segja | pudding . Nú lítur út fvrir að 1 mælikvarðinn, sem notaður er, þetta: Ef ykkur finnst sem mjer hann muni að þessu sinni vanta ' er úreltur og steinrunninn. — Ofrávíkjanlegur námstimi er fulikomin heimska, vegna þess, hve menn eru misjafnlega námshæfir og námfúsir. Sumir gætu lokið sama námi á helm- ingi styttri tíma, en aðrir. —i Þetta vita allir. Hvi þá að rniða við ákveðinn tíma, en ekki ein- .göngu við kunnáttu. Nóg um þetta að sinni. i Snúum okkur nú að gerfi- . í 4 fIi lI ! i ( t í i ' l Hfti>tf(iV að það sje ykkar skílaus rjett- ur, að fá að sanna getu ykkar með prófi og öðlast þar fyrir full fagrjettindi, þá stofnið fjelag Gerfimanna með þessari kröfu að markmiði. Krafan er svo sjálfsögð og í samræmi við alþjóðahag, að eng in öfl ættu með rjettú að geta staðið gegn henni. Iðnlöggjöfin er sjálfgagt úr- elt og steinrunnin i þessum efn- þar á flest borð, því að hvað sem vera kann um þurkuðú á- vextina, sem í harin þarf (og þeir eru án efa torfengnir), þá er feitmetisskamturinn svo lít- ill, að engin húsmóðir í bæjum getur nú boðið til „Christmas pudding“, nema henni berist smjör, smjörlíki eða svinafeiti, utan lands frá. Við hjerna get- um ennþá úr þessu bætt X. Y. ! sem að stefnumálum stóð næst Fólkaflokknum, átti ekki full- trúa á Lögþinginu, minnkuðu möguleikarnir til að koma á breyttu og frjálsara stjórnfyrir komulagi. Það var þó reynt. í sept. 1943, hófust samræður milli Fólkaflokksins og flokks Jafnaðarmanna. Stungið var m. a. upp á því; að þingræði yrði komið á og amtmaður svift ur neitunarvaldi sínu. Mynda skyldi færeyska stjórn, sem bæri ábyrgð gagnvart Lögþing inu. Tilraunir þessar fóru þó algerlega út um þúfur. Enda þótt stjórnfyrirkomu- lag það, sem komið var á 1940, sje enn óbreytt, hafa orðið miklar breytingar á styrkleika flokkanna. Fyrir Lögþingkosn- ingar í ár, höfðu þeir, sem að Fólkaflokknum stóðu, aðeins 3 fulltrúa á þingi. í dag er Fólka flokkurinn lang stærsti flokk- úrinn og hefir 12 þingsæti. En sögunni er ekki þar með lokið, þvi ásamt Fólkaflokknum, sem á styrjaldarárunum virðist hafa tekið upp hreina sambands slitastefnu, hafa hinir flokkarn- ir einnig orðið sjálfstæðissinn- aðri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.