Morgunblaðið - 04.12.1945, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 04.12.1945, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ 15 Þriðjudagur 4. des. 1945. Fjelagslíf Skemmtifund heldur K.R. í kvöld, kl. 9, stundvíslega í Tjarnarcafé. Ágæt skemmtiat- riði, þar á meðal galdramaður- inn Baldur Georgs. Fundurinn er aðeins fyrir fjelagsmenn. Borð ekki tekin frá. Húsinu lok að kl. 10,30. K.R.-ingar mætið stundvíslega og notið tímann vel, því að kl. 1 er fundinum slitið. Síðasti fundurinn á þessu ári. Mætið öll. Stjórn K.R. „OLD BOYS“ sjá um skemtifund, sem haldinn verður í Þórscafé við Hverf- isgötu, í kvöld. Skemtifundurinn hefst með kvikmyndasýningu kl. 9, stund- víslega. j VALUR : Æfing í Andrews- húsinu í kvöld kl. 7. Knattspyrnuf j e- lagið Fram, heldur skemtifund í Þórs- café, fimtudaginn 6. þ. m., kl. 9. Góð skemtiatriði. Fjölmennið. Mætið stundvíslega. Kvennaflokkurinn sjer um fundinn. VÍKINGUR Æfingar í kvöld. í Mentaskólanum hnefaleikar, kl. 6,30—7,15. í Hálogalandi. Hand- knattleikur, 8—9. Áríðandi að allir, sem kepptu í Reykjavíkur- mótinu í handknattleik mæti. Stjórn Víltings. IÞRÓTTAFJ. KVENNA Aðalfundur fjelagsins verður haldinn n. k. fimmtudag, í Fje lagsheimili Verslunarmanna Von arstræti, kl. 8,30, síðdegis. LO.G.T. VERÐANDl Fundur í kvöld, kl. 8,30 e. h., í Góðtemplarahúsinu. 1. flokkur (St. H. St.). 1. Inntaka nýliða. 2. Hinn þjóðkunni æskulýðsleið- togi og trúmálafrömuður sjera Friðrik Friðriksson, heiðurs- fjelagi stúkunnar, mætir á fundinum og flytur ræðu. 3. Söngur með guitar-undirleik. 4. Upplestur: Indriði Indriðason. 5. Önnur mál. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðju- daga og föstudaga. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦^ Fundið SKÍÐASLEÐI merktur, í óskilum síðan í fyrra vetur. Uppl. Njálsgötu 75. kjall- ara. Leiga SAMKVÆMIS- og fundarsalir og spilakvöld í Aðalstræti 12. Sími 2973. 337. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5.00. Síðdegisflæði kl. 17.15. Ljósatími ökutækja frá kl. 15.20 til kl. 9.10. Næturlælknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvöröur er í Laugavegs- Apóteki. Næturakstur annast Bs. Bif- röst, sími 1508. □ Edda 59451247 — 1. Veðrið: kl: 17 í lands og ljett skýjað á NA— lándi. Annars staðar var SA- átt, 6 vindstig við SV-strönd arstaðar áS- og —4 vindstigV-landi, en 2—4 vind stig á N-landi. Á SV-landi og á Fagurhólsmýri var snjókoma og hiti um frostmark við ströndina, en annarsstaðar var víðast 2—5 stiga frost. Á N-landi var þó víða meira frost, mest 17 stig á Grímsstöðum. — Lægð fyrir SV- og V-landi á austurleið. Hjúskapur. S. 1. laugardag voru gefin haman í hjónaband að Mos- felli í Mosfellssveit, Kristrún Hreiðarsdóttir, Engi, Mosfells- sveit og Magnús Pálsson, járn- smiður, Bergstr. 4', Reykjavík. — Sr. Ilálfdán Hellgason gaf brúð- hjónin saman. Hjónaefni. 1. des. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Halldórsdóttir, Templarasundi 3. og Pjetur Jónsson, Rauðarárst. 24 Hjónaband. Gefin voru saman í hjónaband, laugardaginn 1. des ember af sr. Jóni Thorarensen, ungfrú Guðrún Guðmundsdóttir, Bergstaðastræti 69 og fulltrúi, Hilmar Foss. Heimili ungu hjón- anna er á Skarphjeðinsgötu 20. Hjónaefni. Opinberað hafa trú- lofun sína fröken Ása Eiríksdótt- ir frá Eyrarbakka og Lars Glaas- ver frá Skaale í Færeyjum. Hjónaefni. í fyrradag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Kristín Guðmundsdóttir frá Þingeyri og Tilkynning K. F. U. K. Aðaldeildin Fundur í kvöld, kl. 8,30. Cand. theol. Gunnar Sigurjónsson tal- ar. — Allt kvenfólk velkomið. Tapað TAPAST IIEFUR Hermann Friðfinnsson, Kjarastöð um, Dýrafirði. Hjónaefni. 1. des. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Svanhildur (Lóa) Theodors, hjúkrunarkona og Jón Sætran, raffræðingur. Rottuherferð. Þeir, sem hafa orðið varir við rottugang hjá sjer eiga að snúa sjer til skrifstofu heilbrigðisfulltrúa bæjarins, sími 3210, og verður þá sendur maður til að eitra fyrir rottuna. Nemendasamband Kvennaskól ans, heldur bazar sunnudaginn 9. þ.m. til ágóða fyrir leikfimishús- sjóð skólans. Bazarnefndin mæl- ist fastlega til þess, að eldri og yngri nemendur skólans, styðji bazarinn með gjöfum. — Gjöfum veitt móttaka í versluninni Snót Vesturgötu 17, hjá Sigríði Briem, Tjarnargötu 28 og í KVennaskól- anum, laugardaginn 8. þ. m. milli kl. 13—15. Leikfjelag Hafnarfjarðar sýnir í kvöld kl. 8.00, leikritið „Tengda pabbi“. — Leikstjóri er Jón Aðils. Samtíðin, desember-heftið, er komin út, mjög fjölbreytt og læsi leg að vanda. Efni: Sigurður Skúlason: Reykjavík (fyrsta gr.) Merkir samtíðarmenn —(með myndum). Stefán ísandi: Þegar jeg kom, sá — en söng ekki. Sig. Skúason: „Mána bjarnar byrvind ur“. Hermynia zur Miihlen: — Flóttamenn (saga). Dr. Björn Sig fússon: Bólu-Hjálmar og frelsið frá örbirgð. Draumur Jónatans vorið 1945. íslenskar mannlýsing ar. Tvær nýjar bækur. Auðunn Br. Sveinsson: Lausavísur. Kross gáta. Þeir vitru sögðu. Gaman og alvara. Nýjar bækur o. m. fl. ÚTVARP í DAG: 8.30 Morgunútvarp. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó í B-dúr, Op. 97, eftir Beethoven (Tríó Tónlistarskól- ans). 20.55-Erindi: Heilsa og veðurfar, II (dr. Helgi Tómasson). 21.20 Islenskir nútímahöfundar: Gunnar Gunnarsson les úr skáldritum sínum. 21.50 Kirkjutónlist (plötur). 22.00 Frjettir. 22.05 Lög og ljett hjal (Einar Pálsson stud. mag.). Fá aukinn skamt. LONDON: Bretar hafa ný- lega ákveðið, að erlendir sendi herrar og sendifulltrúar í Bret landi, skuli fá allverulega auk- inn matarskammt. karlmanns-gullhringur, með stór um, svörtum steini. Inn í hring- inn er graíið: „Minning frá Jónu“. Góð fundarlaun. Uppl. í síma 6315. Kaup-Sala RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar, Hallveigarstíg 6 A. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis- götu 45. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjört ur Hjartarson, Bræðraborgarst. 1. Sími 4256. ♦<*4*<*4*<*<*<**>*>*:**:'*:**:»*:**:»*:**>*x**:**:**>^ Vinna HREIN GERNIN G AR Vanir menn til hreingerninga. Sími 5271. Ú varpsviðgerðastof a Otto B. Arnar, Klapparstíg 16, sími 2799. Lagfæring á útvarps- tækjum og loftnetum. Sækjum. sendum. Tökum að okkur HREINGERNINGAR Áhersla lögð á vandvirkni. — Sími 5932. — Bjarni. HREIN GERNIN GAR Pantið í síma 3249. Sfff Birgir og Bachmann. HREINGERNINGAR og gluggahreinsun. Sími 1327. Geir og Geiri. Hjartans þakkir til allra þeirra, er sýndu mjer vinsemd ! ■ ■ á 50 ára afmæli mínu, og glöddu mig, með heimsóknum, j gjöfum og skeytum. Einnig fyrir allan þann góðleik er j inir mínir hafa sýnt mjer fyr og síðar, bið jeg guð að j blessa þá. 5 ■ ■ Eyrarbakka, 30. nóv. 1945. ; ■ Bjarni Loftsson. ; : Jeg þakka öllum hjartanlega, sem með bænum og bless- j unaróskum ,gjöfum, skeytum og heimsóknum, glöddu mig á ■ 70 ára afmæli mínu. Sjerstaklega þakka jeg Major Svöfu ; Gísladóttur, sem hjelt mjer kaffisamsæti, með foringjum j Og fjelögum. Jeg bið guð að blessa ykkur og borga ríku- j lega. j Jensína Jónsdóttir, j Kirkjustræti 2, Rvík. ^••••■■■■■■■•■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■••■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■* V jelritunarstúlka i óskast í banka, þarf að kunna ensku og dönsku. Um- sókn með kaupkröfu og upplýsingum um fyrri at- vinnu sendist í lokuðu umslagi, merkt: „Vjelritunar- stúlka“ á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. þ. m. Stór fasteign við Miðbæinn, er til sölu, íbúðir og stórt iðnaðarpláss laust til afnota fyrir kaupanda. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. SÖLUMIÐSTÖÐIN, Lækjargötu 10 B. Það tilkynnist hjer með að ARNBJÖRG EINARSDÓTTIR, ekkja sjera Lárusar Halldórssonar, frá Breiðabólstað, and aðist að kvöldi þess 30. nóv., á Landspítalanum. Aðstandendur. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR, Njálsgötu 15. Dagbjört Grímsdóttir, Guðm. H. Guðmundsson, Steingr. Guðmundsson, Guðbj. Guðmundsson, Þuríður Guðmundsdóttir. Hjartans þakklæti vottum við öllum þeim, er sýndu okk- ur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför elskulegu dóttur okkar, SIGRÍÐAR LÁRUSDÓTTUR, Keflavík. Ólafía Einarsdóttir, Lárus Sumarliðason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.