Morgunblaðið - 30.01.1946, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 30.01.1946, Qupperneq 1
33. árgangur. 24. tbl. — Miðvikudagur 30. janúar 1946 I>ajoiúi>rj)ietits:ni(Vja h.f. iiii! ÞESSI mynd var tekin í gær, af fulltrúum ag varafulltrúum Sjálfstæðisflokksins í bæjarstj >rn Reykjavíkur. Aðalfulltrúarnir 8 í fremri röð, taliS frá vinstri: Friðrik V. Olafsson skóiastjóri, Sigurður Sigurðsson, berk’ayfirlæknir, frú Auður A 'ðuhs cand. jur., Bjarni Beneíiktsson borgarstjóri, Guðmund- ur Asbjörnsson forseti bæjarst iórnar, Gunnar Thoroddsen pr Sfessor, Heilgrr :ur Benediktss n form. Versiunarráðs og Jóbann Hafstein cand. jur., fram- kvæmdarstjóri Sjálfstæðisflokksins. — í aftari röð, talið frá vinstri: Ilafsteinn flergbórsson útgerðarmaður, Glsli Halldó sson verkfræðingur, frú Guð- rún Jónasson, Eyjólfur Jóhannsson framkvæmdarstjóri, Einar Erlendsson búsarníisíari, Svei ibiörn Hannesson verkamaður og Þorsteinn Árnascn vjelstj. (Ljósm. Mbl. Friðrik Clausen). Harry Hopkiits láiinn Lonclon í gærkveldi: HARRY HOPKINS, einka- ráðgjafi Roosevelts forseta and aðist í dag í New York eftir alllanga vanheilsu. Hann var 56 ára að aldri. Vegna heilsu- brests sagði hann af sjer em- bætti sínu í Bandaríkjastjórn í júlí s.l. og hefir eigi verið heill heilsu síðan. Harry Hopkins fór víða um heim fyrir Bandaríkjastjórn á stríðsárunum, sem • fulltrúi Roosevelts og Bandaríkjastjórn ar. Hann var einn allra besti vinur forsetans og bjó jafnan í Hvíta Húsinu í næsta herbergi við Roosevelt. — Hopkins fór með Roosevelt á allar hinar miklu ráðstefnur, sem forsetinn sat á stíðstímunum. Hann var og einnig ráðgjafi í láns- og leigumálum. Chrislison læfur ef hersljórn á Java London í gærkveldi: FREGNIR, sem komist höfðu á kreik um það, að Sir Philip Christison, yfirhershöfðingi Breta í Indonesiu, með aðal- stöðvum á Java, ætlaði að láta af þessu embætti sínu, voru stdð festar opinberlega í kvöld hjer í London. Tekur Christison við yfirstjórn hers Breta á Norður hluta Bretlandseyja sjálfra. — sera ® jr London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÖRYGGISRÁÐ Sam- einuðu þjóðanna hefir einróma lagt til við aða'i- samkundu ráðstefnunnar í London, ‘að Trygve Lie, utanríkisráðherra Norð- manna, verði kosinn aðal ritari hinna sameinuðu þjóða, ef hann sje tilleið- anlegur til þess að taka embættið að sjer, en Trygve Lie er nú stadd- ur í Oslo, að því er menn telja, til þess að ráðgast um það við stjórn sína, hvort honum beri að taka þetta starf að sjer. Talið er að aðalsamkunda sam einuðu þjóðanna muni einróma kjósa Trygve Lie 1 starf aðalritarans. Vinsæll stjórmnálamaður. Trygve Lie er einn af vinsæl- | ustu stjórnmálamönnum, sem j nú sitja þing hinna sameinuðu | þjóða í London. Trygve Lie er lögfræðingur að menntun og' hóf snemma þátttöku í stjórnmál- um. Hann varð dómsmálaráð- a ® » V ® Kurileyjsr sKorar a pjooirnar að styðja UNRRA aði þar aftur. uns landið varð fi'jálst Trygve Lie herra í stjórn Nygaardsvold ár- ið 1935. Hann hefir og verið lögfræðilegur ráðunautur aðal- stjórnar norsku verklýðsfjelag j anna. — Hann flýði með norsku Mikið að gera í gær Ávarp SoPBlom. Einn af fuillrúum Banda- ríkjanna, Sol Blom. flutti á- varp, sem vakti ákaflega mikla athygli og samúð allra sem á hlýddu. Var það áskorun urn það ao hver einasta af hinum sameinuðu þjóðum yki þegar i stað framlag sitt til UNRRA, hjálpar- og viðreisnarstofnanir sam. þjóðanna, eins mikið og henni væri unnt. Blom sagðist ekki fára dult með það, að hann talaoi til hjartna fuiltrúanna. UNRRA, sagði hann, heiir stór kostlegu mannúðarhlutverki að gegna og vonanai leggur hver j einasta þjóð fram það sem hún mögulega getur, til þess að hjálpa þeim, sem nú þjást í heiminum. London í gærkveldi: JAMES BYRNES, utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna sagði í tíag á fundi, að leynisamkomu- lag hefði verið gert um það á ráðsteínunni á Yalta, að Rúss- ar skyldu fá Kurileyjar frá Jap önum, en ekki myndi endan- lega verið gengið frá þessu fyrr en á friðarráðsteínunni við Jan- ana. — Byrnes sagði, að orðið hefði að halda samkomulagi þessu leyrrdu, því annars hefðu Japanar fengið að vita, að Rúss ar hefðu í hyggju að fara í styrj öídina gegn þeim. Sænskf skíp strandar London í gærkveldi: í GÆR strandaði stóft sænskt mótorskip á Englands- strönd í ofsaveðri og varð skip.s höfninni bjargað. í dag er talið útilokað, að skipinu verði bjarg að. þar sem það er þegar orðið mjög mikið brotið og enn er haugabrim. — Reuter. stjórninni til London eftir inn- rás Þjóðverja í Noreg, og starf Nefnuir sameinuðu þjóðanna Herlög ssff í Chile London í gærkveldi: STJÓRNIN í Chile hefir sett á herlög í landinu. Er þetta gert vegna þess að óeirðir hafa orð- ið í höfuðborg landsins, Santi- ago, og er allsherjarverkfall Frainhald á bls. 11 Iþar yfirvofandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.