Morgunblaðið - 06.02.1946, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 6. febr. 1946
MORBUNBLABIBr
9
MERKASTA KONA BANDARÍKJANNA
ÞEGAR heimsstyrjöldinni
fyrri lauk, fagnaði London
Wilson forseta, eins og sigur-
sælum hershöfðingja. Múgur-
inn hyllti hann ákaft, er hann
ók til Buckingham hallarinn-
ar, til þgss að dveljast þar á-
samt hinni nýju konu sinni,
áður en friðarfundurinn í
Versölum hófst.
Hversu mjög hefði ekki bor-
ið meir á fagnaðarlátum, ef
Roosevelt forseti, hefði átt
kost á að fara sömu sigurför!
Því enn saknar heimurinn hans
meira en nokkurs annars ein-
staklings.
Það er ekkja hans, sem við
nú bjóðum velkomna. Hþn kom
hingað sem einn fuRtrúi Banda
ríkjanna á þing sameinuðu
þjóðanna.
Og þegar hún gengur eftir
götum okkar, kannast aðeins
örfáir við hana. Enginn getur
annað sagt, en að ytra útliti
sje hún eins og fólk er flest.
Sannast að segja er hún held-
ur ófríð, tennur hennar eru
framstæðar og röddin er há og
fremur óþýð Og ekki bætir
klæðaburðurinn útlit hennar.
Svo er helst að sjá sem hún
klæðist hverju sem er.
Þrátt fyrir allt þetta er
Eleanor Roosevelt þektasta
kona Bandaríkjanna, síðan á
dögum Jane Addams, sem gat
sjer frægð fyrir störf sín í
fátækrahverfum Chicago. Negr
arnir hafa ekki eignast traust-
ari vin, síðan Abraham Lin-
coln var u^pi. Hún er hug-
rakkur endurbótaleiðtogi, vin-
ur og stuðningsmaður minni-
máttans, og brautryðjandi, sem
hatar fals og undirferli og þyk-
ir vænt um „manninn á göt-
unni“.
Hún er, þegar öllu er á"botn-
inn hvolft, fyrsta konan, sem
þorði að vera hvort tveggja í
senn, kona æðsta manns Banda
ríkjanna og það, sem hún er
sjálf.
Hún lifði sínu eigin lífi.
ÁRÁSIRNAR hófust skömmu
eftir að Franklin Roosevelt
varð forseti. Jafnvel Louis
Howe, aðalritari hans, sagði við
hana: ,,Við erum heppin ef við
verðum ekki öll kölluð komm-
únistar, áður en við flytjum
úr Hvíta húsinu.“
Hún átti svo marga „vinstri“
vini, skiljið þið.
Hvaða kona önnur sem
væri, mundi hafa sagt skilið
við þessa vini sína, orðið ákaf-
lega ,,virðuleg“ og látið lítið á
sjer bera. En Eleanor Roosevelt
krafðist þess, að fá að halda
sínum fyrri lifnaðarháttum og
„lifa sínu eigin lífi“.
Margir „montrassar“ innan
fylkinga democrata gagnrýndu
atferli hennar jafn ákaft og
þeir andstæðingar mannsins
hennar úr flokki republicana,
sem vildu notfæra sjer hvað
sem var Roosevelt til bölvun-
ar.
Hinn nýji leiðtogi amerísku
þjóðarinr.ar fjekk fjölda mót-
mælabrjefa.
„Hvers vegna heldur konan
yðar ekki kyrru fyrir í Hvíta
húsinu og beinir kröftum sín-
um að því, að koma fram eins
og virðuleg húsfreyja á borð
yið Grace Coolidge?“
Hún á fjölda vina og vinnur að
hagsmunamálum allra stjetta
Frú Roosevelt mun sú kona, sem mest hefir látið til
sín taka í styrjöld þeirri, sem nú er lokið. Áhuga
hennar um allt það, er skiftir kjör almennings í styrj-
aldarlöndunum, er viðbrugðið, brautryðjendastörf henn-
ar á ýmsum sviðum menningar og mannúðarmála eru
kunn um heim allan. í grein þessari skrifar breskur
blaðamaður um heimsókn hennar til Bretlands, til að
sitja þing sameinuðu þjóðanna, og gerir hann í því
sambandi tilraun til, að lýsa því, sem gerir Eleanor
Roosevelt svo frábrugðna flestum öðrum konum. Hann
kemst að þeirri niðurstöðu, að hún sje hugrakkur endur-
bótaleiðtogi, vinur og stuðningsmaður minnimáttans og
brautryðjandi, sem hatar fals - og undirferli og þykir
vænt um „manninn á götunni.“
lagsins í Washington. Og það
sem meira var, er bresku kon-
ungshjónin komu í heimsókn til
Bandaríkjanna, bauð hún söng-
konunni að syngja fyrir þau í
Hvíta húsinu!
Þetta uppátæki hefði getað
kostað mann hennar miljóriir
atkvæða í suðurríkjum Banda-
ríkjanna, þar sem fylgi > hans
var traustast. En hún tefldi á
þá tvísýnu — og sigraði.
Hinir mörgu og mislitu vinir
ríkjanna, í kennslubókum
næstu kynslóða.
Hún og Roosevelt voru
skyld. Hann köm af góðri fjöl-
skyldu, gegndi lögfræðistörf-
um og varð aðstoðar-flotamála-
ráðherra í heimsstyrjöldinni J frú Roosevelts sýna það ljós-
fyrri. Og þá, á besta aldri, fjekk ast, að hún mun ein frjálslynd-
hann lömunarveikina.
Hann sigraðist á erfiðleik-
asta og best menntaða kona
veraldarinnar. Kvikmyndaieik-
unum með hjálp og hugrekki arar og vísindamenn, flugmenn
hennar. Og það sem meira var, ■ og hermenn, verklýðsieiðtogar
í þá mörgu mánuði, sem hann og vinnukonur, konungar og
æskulýðsforingjar — allt eru
þetta vinir hennar.
„Hvers vegna þarf hún að
reka nefið í alla hluti, klæð-
ast vinnubúningi námumanna
og láta alla fá óbeit á sjer?“
„Ef hún verður að vera með
þessi ræðuhöld, hvers vegna
reynir hún ekki að vera ekki
svona skrækróma?"
Frú Roosevelt ræddi þessi
brjef við vini sína.
„Jeg má til að halda áfram
að vera það sem jeg er,“ sagði
hún. „En jeg ætla að reyna að
bæta þessa lýta mína. Jeg ætla
að fara til raddkennara.“
Rödd hennar hefir sannast
sð ssgja altaf valdið henni
töluverðum óþægindum.
Hávær gagnrýni.
ÞEGAR hún þáði riflega
þóknun fyrir útvarpserindi,
bárust mótmælin úr öllum átt-
um.
• Hún ljet undan og tilkynnti,
að hún mundi hætta að flytja
útvarpsfyrirlestra fyrir þókn-
un. En í júni, 1933, hætti hún
við þetta áform sitt og byrjaði
að t'ala í útvarp á ný.
Og þá brá svo við, að enginn
hreyfði mótmælum. Sanngjarnt
fólk leit svo á, að hún hefði
sýnt það svart á hvítu, að hún
stefndi ao endurbótum og bætt-
um lífsskilyrðum, og að fyrir
henni lægi hvorki einkahagn-
a,ður eða það, að vekja eftir-
tekt á sjálfri sjer. Því að fje-
það, sem hún þáði fyrir út.varps
störf sín. varði hún öllu til
ýmiskonar hjálparstarfsemi.
Frú Roosevelt líkist að ýmsu
leyti mæðrum og eiginkonum
■ 18. og 19. aldarinnar. Hún er
| hugrökk og hefir t. d. flogið
I meiri mílufjölda en nbkkur
: önnur kona í Ameríku, að
! starfsstúlkum á farþegaflug-
vjelum undanteknum. Hún
heldur ræður opinberlega. Á
degi hverjum skrifar hún grein
arstúf, sem hún nefnir „Dag-
! urinn minn“ og birtist í blöð-
| um víðsvegar um Bandaríkin,
, og hún umgengst fólk af öllum
stjettum og skoðunum.
„Hún er með afbrigðum
samviskusöm, og hvort það er
henni til góðs eða ills læt jeg
ósagt“, skrifaði vinur hennar
einu sinni. „Hún fann mikið
til þess, er hún gekk í barna-
skóla, að tveir frændur hennar
voru slíkir drykkjumenn, að
amma hennar gat ekki tekið á
móti gestum á heimili sínu.
IJún gætti yngra bróður síns,
eins og hún ætti hann sjálf.“
Og ætíð síðan hefir hún orðið
| að vaka yfir velferð sona, sem
eru jafnvel ógætnari en hún.
i
þjáðist, eyddu þau öllum stund-
um sínum til náms og umræðna
um aðstæður og lífskilyrði
Bandaríkjaþegnans. Hún hafði Heimsóknir hennar
kynnst mörgum sosíalistum um vekja ánægju.
þessar mundir. Hann tilheyrði j ER hún kom til Bretlands
,,yfirstjettinni“. | 1942, var henni te'kið af rpikl-
Heimurinn veit í dag hver um fögnuði af hermönnunum í
árangurinn varð. Eftir að hafa Washington Club í London, en
náð sjer svo, að hann gat geng- þangað fór hún í heimsókn
ið með aðstoð stálumgjarða, strax eftir komyna. Hún sýndi
varð hann landstjóri New i á áhrifaríkan hátt, hversu
York fylkis og — með stuðn-
ingi stjórnmálamannsins og
I bragðarefsins Jim Farley —
| forsetinn, sem á kreppuárunum
. bjargaði landi sínu frá gjald-
þroti og ef til vill .byltingu.
|
liún liefir andstygð
| á uppskafningshætti.
I ÞÚ getur verið viss um áhrif
jF.leanor Roosevelt á eiginmann
sinn, þegar þú kemst að raun
um það, að skömmu eftir 1920,
gerðist hún virkur fjelagi í
frjálslyndum kvennasamtök-
um, sem nefndust The
Women’s Trade Unions League.
Hún vann ötullega að hugðar-
efnum fjelagsins og lagði til
þess fje úr eigin vasa.
I „Aðeins með því að beita
! öllum vilja mínum, gat jeg
j fengið mig til að flytja ræður
I fyrir framan fjölmenni,“ sagði
hún.
En opinberlega sýndi hún
einna mest hugrekki, þegar
hún gekk úr fjelagi þvi, sem
gengur undir nafninu Daught-
Þegar þú lest þetta, getur
| byrjað að skilja það, að hefði
hennar ekki notið við, mundi ers of the American Revolut-1;
I eiginmaður hennar aldrei hafa
orðið sami maðurinn, sem
' skipaður verður sess, sem einn
J af glæsilegustu forsetum Banda
marga vini hún hefir eignast
um æfina. Eftir að hafa spurt
hvern hermannanna fyrir sig,
hvaðan hann væri, spurðist
hún strax fregna af einh^erj-
um manni eða konu úr hjeraði
hans, hversu smátt og ómerki-
legt þetta 'æskuheimili her-
mannsins kunni að vera!
Og við tókum á móti henni
með lotningu, vegna þess að
hún var eiginkona, ötull stuðn-
ingsmaður og fjelagi merks og
mikils manns — þess vinar
bresku þjóðarinnar, sem kom á
láns og leigu-Iöggjöfinni, þeg-
ar fokið virtist í öll skjól fyrir
okkur, ljet okkur fá 50 her-
skip, svo við gætum varið
flutningaieiðir okkar, og sem
átti eftir að ofra lífi sínu, til
þess að heimurinn mættí búa
við frelsi í framtíðinni;
I dag bjóðum við frú Roose-
velt velkomna hennar vegna.
Hún er komin, til að leggja
fram krafta sina fyrir málstað
friðar og rjettlæíis og stuðla
að því, að frelsið gleymist
ekki, þegar friður verður sam-
mn.
leyfi til að syngja í húsi fje-
ion, eftir að meðlimir þess j Hún þekkir okkur veþ Hún
höfðu neitað negrasöngkon- ( var um stund við nám f skóla
unni Marian Anderson um nálægt wimbledon. Hún hefir
kynnst á sínu eigin heimili,
mörgum af leiðtogum okkar úr
öllum flokkum og stjettum.
Og hún hefir þá skoðun, eins
og Ernest Bevin, að friðurinn
geti aðeins orðið að raunveru-
j leika, þegar almenningur um
heim allan hefir nóg að borða,
. fær rjetta menntun og‘ fær
' tækifæri til að mynda Sjer
sínar eigin skoðanir.
I
Frú Roosevclt í heimsókn hjá hermönnum í Kyrrahafinu.
Kauphöllin
er miðstöð verðbrjefa-
viðskiftanna. Sími 1710.
ÞÓRÐUR EINARSSON
ÖlDUGÖrU 34
IÖGGILTUR SKJALÞÝÐARI
OO ■ if.
‘;Á DÓMTÚLKUR Í ENSKU-