Morgunblaðið - 06.02.1946, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 06.02.1946, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ. Faxaflói: Norðaustan kaldi. — Úrkomu- laust. BÆJARSTJÓRN Akraness tel- ur sig: óstarfhæfa og vill nýjar kosningar. — Bls. 2. Miðvikudagur 6. febrúar 1946 Sjcmannaijelag ($■ firðinga 3ð ára ísafirði, þriðjudag. Frá frjettaritara vorum:; SJÓMANNAFJELAG ís-, firðinga er 30 ára i dag og minnist afmælisins með sam sæti í Alþýðuhúsinu. Stofnendur fjelagsins voru 109. Fyrstu stjórn þess skip- uðu: Eiríkur Einarsson, for- m., Sigurgeir Sigurðss., vara- form., Jón Björn Elíasson, ritari, Jónas Sveinsson og Páll Hannesson, méðstjórn- j endur. — Núverandi stjórn s’^ipa: Jón H. Guðmundsson,, formaður, Guðmundur Páls- son, ritari, Ólafur Þórarins- son, gjaldkeri, Steinn Guð- mundsson, fjármálaritari og Maríus Þorvaldsson, með- stjórnandi. — Sjómannafje- lagið er eigandi Alþýðuhúss- ins ásamt Verkamannafjelag- inu Baldri. Sjóðseignir fje- lagsins nema nú um 50 þús. krónum. Þamiig líiur hinn nýi íi&gbálur F.I. úi FLUGV.P'L af sömu írevð rg n 'ja flvgvjelin, scm Flugfjciag Islands keypti í Kanada og scm kom hingað í gær. — Viðtal við Jóhanncs Snorra son flugmann á bls. 5. Bygginysráðstefna hatdin hjer í jiíní n. k. Byggingarsam- vinnufjelag Hafnar- fjarðar stofnað í GÆRKVELDI var stofn- að í Hafnarfirði Byggingar- samvinnufjelág Hafnarfjarð- ar, stofnendur voru 30. — í stjórn fjelagsins voru kosn- ir: Jón Magnússon, kaupm., formaður, Gunnlaugur Guð- mundsson, tollþjónn, ritari, Adolf BjörnSson, bankam., gjaldkeri. Meðstjórnendur voru kosnir: Kristján Arin- bjarnar, hjeraðslæknir og Kristján Dýrfjörð. Fjelagjjð hefir í hyggju að gangast fyr ic byggingu nokkurra íbúðar- húsa nú þegar á þessu ári. AKVEÐIÐ hefir verið, að byggingaráðstefna verði haldin hjer í Reykjavík í júnímánuði n.k. með svipuðu sniðí og ráð- ; I stefna sú, er haldin var hjer ; haustið 1944. Var sú ráðstefna tvíþætt, annarsvegar sýning á byggingarefnum og fræðandi , _ , . , ungar a raðstefnunni. Ennfrem myndum og hnuritum um bygg . ,. , . . . ur hefir íslenskur arkitekt, sem m.a. ar og ínniendar nýjungar í byggingarfist. Amsrískf skip slrand ar í Skerjafirði í GÆRDAG strandaði lít- ið amerískt tankskip við Álftanes. Veður var gott og (íivorki mönnum nje skipi hætta búin. Ingólfur Möller, h.afnsögumaður fór skipverj- um til aðstoðar og eftir fregn um, sem bárust seint í gær- kveldi var talið að tekist h'afi að ná skipinu á flot með vjel- hát hafnsögumanna, Jötni. Skipið strandaði á Breiða- hólstaðareyri á Alftanesi. Fimmveldin ræða London í gærkvöldi. FULLTRÚAR fimmveicjanna á ráðstefnu Sameir.uðu þjóð- anna hafa átt með sjer nokkra fundi til þess að ræða matvæla ástandið í heiminum, og eru þeir að vonum mjög svartsýnir. Eandaríkjastjórn var einnig kvödd á fund í morgun, til þess cð ræða málið. — Allsherjar- samkunda Sameinuðu þjóðanna mun taka þetta mál til umræðu ingarkostnað og byggingar- framkvæmdir hjer á landi á síð ari árum, hinsvegar fyrirlestr- ar um byggingarmál og umræð ur um þau. Er nú verið að gefa fyrirlestra þá út í sjerstakri bók. Á ráðstefnu þessari var sam- þykt að halda aðra slíka áður en langt um liði. I samræmi við þá samþykt tilnefndu eftirfar- andi fjelög og fjelagasambönd eftir ósk ráðuneytis þess, sem byggingamál heyra undir, at- vinnu- og samgöngumálaráðu- neytisins, á s.l. ári fulltrúa í framkvæmdaráð til þess að vinna að undirbúningi bygg- ingaráðstefnu á því ári, sem nú er nýbyrjað. Tilnefndir voru: Af Landssambandi iðnaðar- manna: Sveinbjörn Jónsson byggingameistari. Af Alþýðu- sambandi íslands: Magnús Árnason múrarameistari. Af Sveinasambandi byggingam. í Rvík: Olafur Pálsson mælinga- fulltrúi. Af Búnaðarfjel. ísl.: Jóhann Fr. Kristjánsson húsa- smíðameistari. Af Húsameist- arafjelagi Islands: Sigurður Guðmundsson arkitekt. Af Verkfræðingafjelagi Islands: Bolli Thoroddsen bæjarverk- fræðingur. Af Iðnaðarmanna- fjelagi Reykjavíkur: Þorlákur Ófeigsson húsasmiðameistari. Voru framangreindir menn skipaðir í framkvæmdaráðið af Emil Jónssyni ráðherra og Sveinbjörn Jónsson formaður þess, en það kaus úr sínum hópi Þorlák Ófeigsson fyrir rit- ara. Undirbúningur ráðstefnunn- ar er nú fyrir nokkjru hafinn af fullum krafti. Leitað hefir ver- ið aðstoðar erlendra manna, þar á meðal sýningarsjerfræð- ings í Chicago og sænsks bygg- ingaverkfræðings, um útvegun ýmissa gagna, svo sem sýnis- horna af ýmsum byggingarefn- um, bókum, fræðslukvikmynd- um o. s. frv. Má því gera ráð fyrir, að hægt verði áð kynna bæði amerískar og sænskar ný- búsettur er í Svíþjóð, verið ráð inn til að afla ýmis konar upp- lýsinga þaðan um byggingar- iðnað. — Unnið er að fram- leiðslu kvikmyndar, sem sýnir þau störf, sem byggingu ein- staks íbúðarhúss eru samfara, alt frá því að fyrstu línurnar eru ^dregnar á teikninguna og þar til síðasta hönd er lögð á smíði hússins sjálfs. Framkvæmdaráðið hefir að gefnu tilefni gert tillögur til ríkisstjórnarinnar um bygg- ingamál, er miða að því að auka afköst í byggingaiðnaðinum með ýmsu móti, að innlend byggingarefni verði hagnýtt sem best og gerðar verði ráð- stafanir til þess að koma í veg fyrir að tafir á innflutningi byggingarefna stöðvi bygginga framkvæmdir yfir lengri tíma. Auk þess má geta þess, að framkvæmdaráðið stendur í nánu sambandi við Nýbygging- arráð. Ráðgert er, að sýningin verði í Sjómannaskólanum nýja, en fyrirlestrar fari fram annars staðar, og er ekki fullráðið enn, hvar það verður. Leitað hefir verið til ýmissa fjelaga og fje- lagasambanda um tilnefningu fyrirlesara og hafa undirtektir verið mjög góðar, þannig, að þegar er fullráðið um marga þeirra. afla sjer sem allra v,íðtækastra upplýsinga um ný byggingar- efni og nýjungar í vinnubrögð- um við húsabyggingar og gefa almenningi kost á að kynna sjer þetta hvorttveggja á sýning- unni, og ennfremur með því að láta fram fara rannsóknir á, hvernig hin ýmsu byggingar- isfisksalan í s.l. FRÁ 26. janúar s.l. til 2. febr. seldu 9 íslensk fiskiskip ísvar- inn fisk í Englandi. Öll skipin, að einu undanteknu, seldu í Fleetwood. — Afla- og sölu- hæsta skipið var bv. Venus, sem seldi í Hull 3741 kits fyrir 13.681 sterlingspund. Samanlagt magn fiskjarins voru 24.194 kits, er seldust fyr- ir 97.460 sterlingspund. Skipin voru þessi: Vörður seldi 2152 kits fyrir 10.926 sterlingspund. Faxi seldi 2990 kits fyrir 13.119 pund. Geir seldi 2171 kits fyrir 8.872 pund. Viðey seldi 2933 kits fyr ir 11.387 pund. Gyllir seldi 3216 kits fyrir 12.102 pund. Hafsteinn seldi 2411 kits fyrir 9.324 pund. Tryggvi gamli seldi 2778 kits fyrir 10.941 pund. Lv. Ólafur Bjarnason seldi 7108 kits fyrir 1.802 pund^ og eins og fyr segir seldi Venus 3741 kits fyrir 13.681 sterlingspund. Hallbjörg Bjarna- dótfir fær misjafna dóma Khöfn í gær. HALLBJÖRG Bjarnadóttir hjelt hljómleika hjer í gær- efni reynast við íslenska stað- kveldi, ásamt með ungum hætti og gera almenningi það kunnugt í einhverju formi. Er það von framkvæmdaráðsins, að þétta megi takast sem best, en til þess að svo megi verða, er nauðsynlegt að almenningur noti sjer þann fróðleik, sem ráð stefnan hefir að bjóða, með því að sækja hana og fylgjast vel með því, sem þar fer fram. Er þá trygt, að tilgangurinn næst, svo framarlega sem byggingar- ráðstefnan verður svo úr garði gerð, sem vonir standa til um. Gert er ráð fyrir, að ráð- stefnan sjálf standi í viku, en sýningin hálfan mánuð. — Rit- ari og framkvæmdastjóri fram- kvæmdaráðsins er Gunnar Vagnsson cand. oecon. listamönnum. Gagnrýnin er misjöfn. Politiken segir að gaman hafi verið að heyra til Hallbjargar, raddsviðið hafi verið mikið, meira en yfirleiít gerist um danslagasöngkonur. Blaðið telur söngkonuna „máske helst til skaplausa“, en hrósar meðferð hennar á ýmsum dægurlögum. Soqialdemokraten segir að Hallbjörg hafi sýnt tónlistar- hæfni og hafi mikla, gullna rödd, sem hún kunni að nota. — Berlinske Tidende segja að hún hafi enga hæfileika til söngs og eigi hljóðæfingar hennar heima sem sýnigripur í fjölleikahúsi, en ekki á hljóm- leikum. — Páll. Fjórir menn dæmdir fyrir brot á gjaldeyris og verðlagslögum _ . . , . . . . SAKADÓMARI KVAÐ í FYRRADAG UPP DÓMA í verð- Fyrirtækjum og einstakling- um verður gefinn kostur á að j lagsmalum tveggja heildsölufyrirtækja, sem dómsmálaráðuneyt- sýna á ráðstefnunni það er þeir |ið hafði fynrskipað málshöfðun gegn. í fyrra málinu voru kærð kjósa varðandi byggingariðnað, | svo sem byggingarefni, líkön Páll Melsteð, Pjetur Eggers o. s. frv., og verður auglýst um Stefánsson og Elín Melsteð. það áður en langt um líður. j Elín var sýknuð af ákærum Hlutverk byggingarráðstefn- rjettvísinnar og valdstjórnar- unnar er tvíþætt: I fyrsta lagi innar. að kynna þær innlendar og er- | Þeir Páll og Pjetur voru lendar nýjungar, sem komið sýknaðir af ákærum um brot hafa fram í byggingu íbúðar-’á 15. kafla hegningarlaganna, húsa og þá einkum í Svíþjóð, [ en dæmdir fyrir brot á verðlags Ameríku og Englandi, og í öðru lögunum og gjaldeyrislögunum. lagi að athuga hvaða gerð húsa j Páll var dæmdur í 60.000 kr. væri sjerstaklega hentug fyrir^sekt og Pjetur í 25.000 króna íslenska staðháttu. Þessum tví- sekt og gert að greiða ólöglegan þætta tilgangi hygst fram- hagnað kr. 158.684.27 og enn- I hinu málinu voru ákærð Sverrir Bernhöft, Bjarni Björns son og Kristín Bernhöft. Kristín Bernhöft var sýknuð af ákærum valdstjórnarinnar og rjettvísinnar. Sverrir og Bjarni voru báðir sýknaðir af ákæru um brot gegn 15. kafla hegningarlaganna. Fyrir brot gegn gjaldeyrislögunum og verðlagslögunum voru þeir Sverrir og Bjarni dæmdir í 75 þúsund króna sekt hvor og gert að greiða óleyfilegan hagnað kr. kvæmdaráðið að ná með því að . fremur að greiða málskostnað., 270.191.19 og málskostnað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.