Morgunblaðið - 14.02.1946, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.02.1946, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 14. febr. 1946 SkrifstoiusSar! 1 Piltur eða stúlka óskast j§ til skrifstofustarfs. Uppl. § í síma 5636 í kvöld klukk = 3 an 5—7. i tiMiuimiiiiiiiiuninmmuunHiiiiiniiimiimiiii I Herbergi ( óskast, mætti vera í kjall i I ara. — Tilboð leggist inn j§ | á afgreiðslu blaðsins fyrir § | hádegi á laugardag, merkt 1 | ,,Sanngjörn leiga — 894“. s sr B Ungur reglusamur I maður I cz óskar eftir að kynnast 3 ungri, góðri stúlku á aldr- s inum 18 til 25 ára. Eigin- 3 handar umsóknir ásamt g mynd, sendist blaðinu fyr- a ir laugardag, merkt „461 | — 897“. — Þagmælsku § heitið. — Myndir endur- g sendar. mmnmnnnmmimmimmninmiiniiiinimmiii B 1 Sænskir Blússlampar | Og fPrímusar ( Stippíietaaú | I im!miiimi]minnmiiimíumimiimimmiiim..>i Nýkomnir | Danskir matarkassar mjög | hentugir fyrir smurt brauð I til ferðalaga. | tT|í ú M — u Austurstræti 4. É S l^jHeiTsAarl jSundskýlurl I 3 nýkomnar. = mjög ódýrar. ■ (Ríl | ÍDlr Austurstræti 4. iuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimummiiiiiiiiiiiiimiiiit! i= 5 | Svissnesk | Í kven og herra armbands- = § úr í miklu úrvaíí ávalt g Í fyrirliggjandi í skraut- = 3 gripaverslun minni á § | Lnugaveg 10, gengið inn 1 frá Bergstaðastræti. | GOTTSVEINN ODDSSON § úrsmiður íiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiijniiiniiiuuiiníiiiiiiiiiiiiiiu Óorðsæll maður SKILLÍTIL langloka um síð- asta Fiskiþing hefir birst í Tím anum undanfarið og er höfund- urinn Helgi Benediktsson, kaup maður, í Vestmannaeyjum, en hann mætti á Fiskiþinginu, sem varafulltrúi Eyjamannaa. Helgi er óorðsæll maður og verður fátt frá honum vel sagt. Það er tjaldað því, sem til er, þegar slíkur höfundur er not- aður sem eyðufyllir í útvegsmál um. Þó skal játað að margt leið inlegra aflestrar hefir komið í Tímanum heldur en frásögn Helga af Fiskiþinginu, enda naut Helgi á sínum tíma tilsagn ar í Samvinnuskólanum hjá Jónasi Jónssyni frá Hriflu, sem manna best er lagið að færa í stílinn deilur manna og strá í frásögnina heimarækt. grös- um, en hjá Helga hefir ekki þrifist nema illgresið. Helgi notað i húsbóndavald sitt yfir aðalfulltrúanum Páli Þorbjörnssyni til þess að hindra, að hann mætti á Fiski- þinginu og gat þannig komist að sjálfur. Þá var hann nú orðinn „þing maður“. Svo fór tillögunum að rigna. Fulltrúarnir máttu ekki minn ast svo á mál í einkasamtölum, er Helgi heyrði til, að ekki væri hann samdægurs eða daginn eft ir kominn með tillögu um málið inn í Fiskiþingið. Margar þess- ar tillögur voru þarfar eða að minsti kosti meinlausar. Jókst nú vegur Helga og var hann hinn hróðugasti. Þar kom, að hann bar fram tillögu frá eigin brjósti. Skírði hann sjálfur til- löguna „höggorminn“ og var það sannnefni. Tillaga þessi var bjánaleg árás á Reykjavík á Tímavísu. Helga hafði tekist að fá nokkra meðflutningsmenn að tillögunni, síðan bætt grein- argerð við og nöfn flutnings- manna verið prentuð undir allt saman sumra í heimildarleysi. Út af tillögu þessari spruttu nokkrar orðasennur. Fóru leik- ar svo, að ekki varð eftir orð af tillögunni. nema fyrirsögnin. — Hafði Helgi þó remst eins og rjúpa við staur til þess að fá hana samþykta. Átti tillaga Helga að verða einskonar stjórnarskrá Fiskifje- lagsins, sem hann sagðist myndu taka að sjer að stjórna ásamt Eysteini Jónssyni. „Verð- ur það nú ekki erfitt fyrir þig að vera í stjórninni og búa í Vestmannaeyjum?“, sagði ein- hver. „Nei“. „Jeg get komið í bæinn tvisvar í viku í flugvjel, ef með þarf“. Höggormurinn fjell dauður og gerði engum skaða, en fulltrú- arnir höfðu kynst Helga Bene- díktssyni. Brugðust nú vonir Helga um vegtyllur á Fiskiþinginu og Framsóknar-maður , sem átt hafði sæti í stjórn Fiskifjelags- ins hraktist úr stjórninni, ein- göngu vegna framhleypni Helga. Þegar heim var haldið var svipur Helga í fullu sam- ræmi við þá hirtingu, sem hann hafði fengið á þinginu. Helgi mun hafa átt von á því, að einhver a. m. k. Tíminn gerði veður útaf ósigri hans á Fiski- þinginu í desember og vottaði honum samúð. Þegar sú von brást, var ekki um annað að gera, en að fara sjálfur á kreik og segja tíðindin. Síðan er látið sjóða á keipum og er helst að sjá eftir frásögninni að veislur og vínveitingar hafi verið hið markverðasta við Fiskiþingið. Um Davíð Ólafsson fiskimála- stjóra er sagt, að fulltrúarnir „ljetu sjer fátt um finnast rausn og gestrisni fiskimálastjóra og gerðu veisluna að samfeldum þakkaróði honum til handa“. — Heldur er nú samræmi í frá- sögninni. Um mig er sagt, að jeg hafi verið atkvæðalítill — vaðið uppi — ekkert tillit verið tekið til mín — ráðið mestu um störf Fiskiþingsins — jeg hafi undir lokin verið farinn að sljófgast af vínnautn — þar sem jég bragðaði ekki vín — og siðameistarinn er jafnskit- legur karl og hann Helgi Bene- diktsson kaupmaður. Það sjer ekki á, að hjer sje maður á ferð, sem vanur er að halda til hjá þeim heildsalanum í Reykjavík, sem kunnástur er fyrir hve ó- spar hann er á veitingar. Sjálf- ur höfuð áfengissölust j órinn hann Guðbrandur Magnús- son er fjelagi og einkavinur Helga. Ekki er þess getið að Helgi hafi neina óbeit á áfeng- issölustjóranum í Vestmanna- eyjum, sem hann studdi við bæj arstjórnarkosningarnar síðustu, þótt það hrykki skammt Og sæt ið tapaðist. Nei, Helgi Bene- diktsson getur ekki hneyslast á því, að vín sje haft um hönd, þótt það megi helst segja hon- um til -lofs, að hann neyti ekki áfengis sjálfur. Það markverðasta, sem Helgi sagði á Fiskiþinginu var það, að hjer í Reykjavík væru þægind- in fyrir fólkið orðin svo mikil, að það eina, sem hindraði land- auðn annars staðar á landinu i væri, að Reykjavík hefði ekki j undan að byggja yfir þá, sem hingað vildu flytjast. — Þetta kemur ekki vel heim við það, sem hvein í Tímasjá, fyrir bæj- arst j órnarkosningarnar. Það er ekki rjett, sem oft ! heyrist sagt, að Helgi Bene- diktsson sje persónugerfingur alls þess versta, sem finnst í ljelegasta stjórnmálaflokknum — Framsóknarflokknum. Hann er einungis spegilmynd Tíma- menskunnar. Sveinn Benediktsson. Gefið okfcur að borða Milljónir barna í Mið-Evrópu cru nú í litsnættu stödd vegna klæðleysis, sjúkdóma og langvarandi matarskorts. — Rjettum þessum nauðstöddu börnum hjálparhönd. Styrkið söfnun Rauða Krossins. t • í« Sölumaður Heildsölufyrirtæki, óskar eftir góðum sölu- manni, sem getur starfað sjálfstætt. — Um- sóknir, merktar: „Framtíð“, sendist. Mbl. Mið-Evrópusöfnun R. K. í. Söfnun Rauða Kross Islands. Móttekið í skrifstofunni 11. fe- brúar 1946: Safnað á vjelarverkstæði Björgvins Frederiksen krónur 900,00, S. K. 100,00, Óskar 50,00 N. N. 50,00, Ó. J. 25,00, S. J. 50,00, Helgi Magnússon & Co. 300,00, Útgerðarmannafjelag Þórshafnar 400,00, Verkalýðs- j fjelag Þórshafnar 600,00, Max ; Pemberton 2000,00, Jón og Ey- jólfur Eysteinsson 170,00, Ó. E. ! 100,00, N. N. 100,00, Guðrún Helga 50,00, G. F. 25,00, M. M. j 15,00, G. og F. 100,00, Skóversl. ' Lárusar G. Lúðvígssonar 500,00 Skógerð Lárusar G. Lúðvígs- sonar h.f. 500,00, gömul kona i 15,00, E. P. 100,00, fjölskyldan : Fálkagötu 22 170,00, Axel Ing- I ólfsson 100,00, Gretar 100,00, gömul kona 50,00, K. 10,00, L. K. 50.00, N. N. 300.00, Emil 100.00, Guðmundur 100.00, Verksm. Vífilfell h.f. 1000.00, R. E. 50.00, G. J. 50.00. R. J. 50.00, H. G. 50.00, Gísli Eyjólfs son, Þóroddsstöðum 1000.00, Bjarney Gísladóttir, Þórodds- stöðum 100,00, Sigurbj. Gísla- dóttir Þóroddsst. 100,00, Stef- anía Stefánsd. 500,00, Eyjólfur ! Gíslason 100.00, Magga og Milla Dóra 20.00, Hilmar Dan- íelss. 20.00, Linnet Gíslason, Þóroddsstöðum 100.00, Valde- mar Gíslason 100.00, S. J. 100.00, Kjartan Gíslason, Þór- oddsstöðum 100.00, N. 0 N. 100.00, Þórunn Gíslad., Þór- oddsstöðum 100.00, Tveir dreng ir 100.00, N. N. 110.00, S. T. 20.00, Valfríður Gísladóttir 50.00, Magnús Kristjánsson 200.00, Kristján Eggertsson 100,00, U. J. Þ. 1000,00, Fisk- höllin 500.00, Starfsmenn hjá Vjelsm. Hjeðinn og Sverrir og Markús 3107.00, N. N. 50.00, Hákon og Balaur 50.00, Helga og Gyða 500.00, N. N. Ránarg. 31 50.00, Geir Stefánsson & Ca 500.00, Atli Ásbergs 50.00, Kristín 50.00. HÆTTA VEGNA KOLASKORTS London: Tvær vefstöðvar í. Bretlandi urðu að hætta fram- leiðslu nýlega sökum kola- skorts. Stöðvaðist framleiðslan alls um viku tíma af þessum orsökum. Ls. ,Rcykjafoss‘ fer hjeðan miðvikudaginn 20. febrúar til vestur- og norður- lands. Viðkomusíaðir: Patreksfjörður Tálknafjörður Bíldudalur Þingeyri Önundarfjörður Isafjörður Ingólfsfjörður Siglufjörður Akureyri. Flutningur óskast tilkynntur skrifstoíu vorri, sem fyrst. „FJALLFOSS“ fer hjeðan fimmtudaginn 21. febrúar til austur- og norður- lands. Viðkomustaðir: Djúpivogur Fáskrúðsfjörður Reyðarfjörður Eskifjörður Norðfjörður Seyðisfjörður Vopnafjörður Þórshöfn Kópasker Húsavík Akureyri. Flutningar óskast tilkynntir skrifstofu vorri sem fyrst. H. f. Eimskipafjelag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.