Morgunblaðið - 14.02.1946, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.02.1946, Blaðsíða 15
Fimtudagur 14. febr. 1946 MORGUNBLAÐI® 15 I.O.G.T. St. FRÓN nr. 227 Fundur í kvöld í Templara höllinni, kl. 8,30. Inntaka — Innsetning embættismanna o. fl. Kaffi — Dans Fjelagar mætið stundvís- lega- UPPLÝSIN GASTÖÐ þingstúku Reyk.javíkur, er opin í dag, milli kl. 6—8, í Templarahöllinni, Fríkirkju- veg 11. Fjelagslíf œfingar í kvöld í Mentaskól- anum: Kl. 9,30-10,15 handb., karla. í Sundhhöllinni: Kl. 8,50 sundæfing. Æfingartími fjelagsins breyt ist nú um helgina .og verður þá ný æfingatafla auglýst. Stjórn K. R. Kl. 8- — 9 Kl. 7 — 8 — 9 Ármenningar! íþróttaæfingar í kvöld í íþróttahúsinu Minni salurinn: 9 drengir, fimleikar. ■10 hnefaleikar. Stóri salurinn: 8 I. fl. karla, fimleikar, -9 I. fl. kvenna, fiml. -10 II. fl. kvenna, fiml. Stjórn Ármanns. Æfingar í kvöld í ' Mentaskól- UMFR Kl. 7,15-8 leikfimi og frjálsar íþróttir, karla. — 8-8,45 íslensk glíma. — 8,45-9,30 handknattleik- ur kvenna. HAZJKAR! Piltar — stúlkur. Seljið afmælisblað Hauka n. k. föstudagskvöld. Mætið kl. 8 í Bókverslun Böðvars B. Sigurðssonar. Nefndin. Tilkynning Æskulýðsvika K. F. U. M. og K. Á samkomunni í kvöld, kl- 8,30, talar sjera Sigurjón Árnason. — Söngur og hljóð færasláttur. Allir velkemnir. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld, kl. 8,30. Hjálprœðisherinn í kvöld, kl. 8,30. Vakninga samkoma. Allir velkomnir. Vinna Sokkaviðgerðir á Laugaveg 43 B. Afgreiðsla í versl. Hamborg og versl. Tau og Tölur. HREINGERNINGAR Guðni Guðmundsson, Sími 5572. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. — Sími 5571. Guðni Björnsson. 2)« 54. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4.20. Síðdegisflæði kl. 16.40. Ljósatími ökutækja frá kl. 17.20 til kl. 8.05. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúð- inni Iðunni. Næíurakstur annast Hreyfill, simi 1633. I. O. O. F. 5 = 1272148)4 = 9. O. Skipafrjettir: Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss kom til Húsa- vikur kl. 11 í gærmorgun. Lag arfoss fór frá Djúpavogi 9. febr. til Oslo með viðkomu í Leith. Selfoss er í Leith. Reykjafoss, Buntline Hitch eru í Reykja- vík. Long Splice fór frá Reykja vík 2. febr. til New York. Empire Gallop er væntanlega í New York. Anne fór frá Rvík 6. febr. til Middlesbrough. — Lech fór frá Reykjavík 10. febr., til Grimsby. Hjónaefni. I fyrradag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Arndís' Þorvaldsdóttir, síma- mær, Grundarstíg 2 og Hauk- ur Benediktsson, bankaritari, ísafirði. Iíjónaefni. 12. þessa mánaðar opinberuðu trúlofun sína í Dan mörku ungfrú Ester Guðmunds dóttir, hjúkrunarnemi, Skods- borg Badesanatorium og Her- bert Andersen, Masör, sama stað. Hjónaefni. Nýlega hafa opin berað trúlofun sína ungfrú Sig rún Sigurðardóttir frá Gvendar eyjum og Bergsveinn Gíslason, skipasmiður frá Akureyri. Hjónaband. Nýlega voru gef- in saman í hjónaband Arnheið- ur Lilja Guðmundsdóttir, versl unarmær og Geir Austmann Björnsson, rafvirki. — Heimili þeirra ér í Vonarstræti 8. «♦»♦»♦♦♦»»»•♦»»—♦•»»< Kaup-Sala Hefi fengið eldhúsgardínuefni og stórris- efni. v Hanna Friðfinnsdóttir, Laugaveg 43 B. Notuð taurulla til sölu. — Uppl eftir kl. 5 á Einholti 11, uppi-______________________ VIL KAUPA notuð íslensk frímerki. Til- boð sendist Morgunblaðinu, merkt: „1005“. Sjálfstœðiskvennafjelagið Vorboði, Hafnarfirði heldur fund föstud- 15. febr., kl. 8,30. Venjuleg fundar- störf. Fjelagskonur beðnar að mæta vel og stundvíslega. Stjórnin. Nýtt viðtæki: „Minerva“, til sölu á Bergþórugötu 11 A, uppi-____________________ NOTUÐ HUSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis- eötu 45 RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar, Hallveigarstíg 6 A. ÓDÝR HÚSGÖGN við allra hæfi. Söluskálinn, Klapparstíg 11, sími 5605. Stúdentar frá M. A. 1942 halda skemtifund að Röðli í kvöld kl. 9.30. Sjálfstæðiskvennaf jelagið Vorboði í Hafnarfirði heldur fund annað kvöld kl. 8.30 e. h. Jens Pálsson, einn þeirra Is- lendinga, sem var í haldi hjá Bretum og ákærður var fyrir brot á 10. kafla hegningarlag- anna, var dæmdur í 3 mánaða varðhald, en ekki fangelsi eins og misprentaðist í blaðinu í gær. Kvenstúdentaf jelag Islands heldur aðalfund sinn að Röðli, (niðri) í kvöld kl. 8.30. — Auk venjulegra aðalfundastarfa verður áríðandi fjelagsmál á dagskrá. Æskulýðsvika K. F. U. M. og K. hjer í bænum stendur nú yf ir. Eru haldnar almennar æsku lýðssamkomur á hverju kvöldi alla vikuna. Aðsókn er mjög mikil að samkomunum og er hinn stóri samkomusalur fje- laganna þjett skipaður kvöld eftir kvöld. Mikill og fjölbreytt ur söngur er á hverri samkomu Allir eru velkomnir á samkom urnar. Að gefnu tilefni hefir Morg- unblaðið verið beðið að geta þess, að minningarspjöld Heim ilissjóðs Fjelags íslenskra Hjúkrunarkvenna, fást í Hatta verslun ísafoldar Jónsdóttur, Austurstræti 14, auk þess sem þau fást á Berklavarnarstöð- inni, Kirkjustræti 12, og í flest um sjúkrahúsum landsins. ÚTVARP í DAG: 8.30 Morgunútvarp. ,12.10 Hádegisútvarp. 15.45 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. fl. 19.00 Enskukensla, 1. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin leik ur (Þór. Guðm. stjórn^r): a) Preziosa, forleikur eftir Weber. b) Lög úr óperunni „Æfin- týri Hoffmanns" eftir Offen- bach. c) Lorelei, vals eftir Jóh. Strauss. 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (H. Hjv.). 21.15 Dagskrá kvenna. Hall- veigarstaðakvöld: Ávörp og erindi. Tónleikar. 22.15 Frjettir. Ljett lög (plötur). Samið um sam- gönguríKína. ’ London í gærkvöldi. SAMIÐ hefir nú verið um það í Kína, að aðilar þeir, sem nýlega áttu í borgarastyrjöld í landinu, skuli fara að koma samgöngum í samt lag aftur og er svo fyrir mælt í samning- unum, að hvorugur aðilinn „megi færa sjer í nyt hern- aðarlega þær samgönguleiðir, sem hann kunni að endurbæta.“ — Mikið er um jarðsprengjur víða í Kína ennþá, og er verið að hreinsa þær burtu. — Reuter, HEIMSÓTTI SALAZAR LpNÐON: Randolph Churc- hill, sonur Churchills fyrrum forsætisráðherra, var nýlega staddur í Portúgal. Heimsótti hann þar forsætisráðherrann, dr. Salazar og ræddi við hann um langa hríð. Áklæði og skinnáklæði Mjög velþekt fyrirtæki í Kaupmannahöfn, óskar eftir sambandi við kaupmann, sem get- ur selt áklæði, bæði tilbúin og í metramáli. — Við viljum bæði taka vörur í umboð og reikn ing. Viðskiptameðmæli frá: Svíþjóð, Noregi, Englandi og Bandaríkjunum. Viðskiptamál: danska — enska. J^ARlÆlOFgIANN&S0)^ Grönnegade 1. Köbenhavn K. Steyttur kanell nýkominn. | (JJcjCjert ^JCrLótjánóópn, Js? CJo., Lj. <♦> Fyrirliggjandi Sekkjatrillur sjerstaklega ódýrar. LÁRUS ÓSKARSSON & CO. »#######-»»»»»»#####»»»##»»##<Þ»#####»#####»»<tx»>##»> 4»H«**«**»**«****'«M,*****4*M’***«*4******»*****»M*********«**t‘**H******«**«********»**»*****«*****»**»**»*******,»*****«***** i: Höfum fengið t •> X Múrboltar og Steinborar margar stærðir. dnaróóon CJunL nnaróóon $ ' Konan mín, AÐALHEIÐUR SÆMUNDSDÓTTIR, andaðist 12. þessa mánaðar. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Símon Ágústsson, Jarðarför mannsins míns, FRIÐJÓNS SIGFÚSSONAR, fer fram frá Dómkirkjunni, föstud. 15. þ. m. og hefst með bœn að heimili hans, Brávallagötu 24, kl. 1 e. h. Fyrir hönd aðstandenda: Svava Guðmundsdóttir. Hjartans þakkir til allra þeirra, fjœr og nær, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðar- för eiginkonu, móður, tengdamóður og systur okkar, HERDÍSAR KRISTÍNAR PJETURSDÓTTUR, I Ránargötu 7 A, Reykjavík. j Sjerstaklega þökkum, við læknum og' hjúkrunar- konum á Vifilsstaðahœli og Sólhheimum, fyrir ná- kvæma hjúkrun og umhyggju i hinum löngu og erf- iðu veikindum hennar, svo og stofufjelögum henn- í ar fyrir frábæra hjálpsemi ocj lipurð. Guð blessi ykkur öll. Fyrb' mína hönd, barna minna, tengdadóttur og systra hinnar látnu. Jón Valdimarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.