Morgunblaðið - 14.02.1946, Blaðsíða 11
Fimtudagur 14. febr. 1946
MORGDNBLAÐIÐ
11
'X*<
Ú tger ðar menn:
Höfum fyrirliggjandi á mjög góðu verði
stærri gerðina af dragnótarspilum með af-
dráttarvjelum.
Vjelasalan h.f
Hafnarhúsinu — Reykjavík.
Sími 5401.
V «*V*«*v<«**.**«*v,4*,«**«**4f<»*‘*‘V WW '
Enski
hús-
gagna-
gljáinn
kominn
aftur.
„Hinn fíjúgandi fiskibátur£
•«**«**«**«**»**»* !
t i
V -
*
*
BiðjiÖ um ’Kóka
lt**I**I**X**l**/%**x*»H**KMX,*i‘<**i“X*';*vý'>%‘«>%*v*;*v
*.**>*>♦«»*>
Framííðaratvinna
Eitt elsta og stærsta atvinnufyrirtæki þessa
bæjar, vantar nú þegar skrifstofumann. —
Æskilegt að umsækjandi hafi unnið skrif-
stofustörf áður, að öðrum kosti hafi verslun-
arskólapróf eða aðra hliðstæða mentun. Eir.n
ig sje getið um aldur. — Tilboð, merkt: „Nú
þegar“. sendist afgr. Mbl., fyrir 18. þ.m.
Hús til sölu
Steinhús við miðbæinn, með þrem 3ja her-
bergja íbúðum, öllum lausum til íbúðar þ. 14:
maí n. k., er til sölu, ef viðunandi boð fæst.
Nánari uppl. gefa
Sveinbjörn Jónsson og Gunnar Þorsteinssoia
hæstarjettarlögmenn, sími 1535.
Lítið í skemmuglugga Haraldar og skoðið
nokkra af happdrættisvinningum okkar, sem
rúmast í sýningarglugganum. Þar munið þið
sjá hið mikla málverk meistara Kjarvals, pí-
anóið, skrifborðið, radiogrammofóninn, golfá
höldin og búnka af peningum. Dregið verður
kl. 8 á föstudagskvöld þ. 15. þ. mán. Drætti
verður EKKI frestað. — Pantið miða í síma
6450.
S. I. B. S.
HúsmóÖinn, sem ávallt er bezti dóm■
annn um verO og vörugaOi, haupir
BLÖNDAHLS KAFFI.
Nýkomið
Slöngustútar — Dreifarar
Siönguklemmur — Samtengingarstykki
á gúmmíslöngur.
GEYSIR” h.f.
Veiðarfæradeildin.
STÚLKA
óskast nú þegar. Herbergi fylgir. Uppl. á skrif f
stofunni, sjmi 5533.
Tjarnarcafé
r V I.-WJ. •
Útvegum frá Danmörku
LÍMPAPPÍR
í rúllum með áletruðum firmanöfnmn.
Fjölbreytt sýnishorn fyrirliggjandi.
%
umboðs- og heildverslun.
Sími 6444.
<Íx®^^Í>^^<S>3*^<®k®^x®^<$*í><®<$xSx$>^<®<®^<®xíx®-®x®xí^x«xíx®xíx§kíx®^<íx®kÍx®><®'<®'<5x$,
Nýkomin
IngóJfshúð
Hafnarstræti 21. — Sími 2662.