Morgunblaðið - 12.03.1946, Side 4
%
BfOBGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 12. mars 1946
^Jdúóei^nin
Vesturhús í Höfnum
í Gullbringusýslu er til sölu fyrir sanngjarnt
verð. — Upplýsingar gefur Snorri Þorsteins-
son, sími 68, Kefiavík.
V
V
f
V
V
x
T
V
t
T
t
x
x
T
t
%
Skrífstofustjóra oy bókara
vantar oss nú þegar. Umsóknir með launakröfu, á-
samt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf,
sendist skrifstofu vorri fyrir 15. þessa mánaðar.
KRON
x
<•«
t
x
í
t
t
t
t
t
I
Saumanámskeið
í aiiskonar kven- og barnafatnaði byrjar 15.
mars. Áskriftalisti, ásamt upplýsingum, er
á Grettisgötu 44 A, I (gengið frá Vitarstíg).
C'L'íinborcj ^JJriótjánódóttir
Uanóc
i
x
!
t
1
1
?
X
,í**;**!**X"!**>*X“>*!*<**k**!**x**;>*!-*;**X"X**:**K"X**k**:**;**h**:*,h*^*:'*x**!**:"X**x
Mótorumboð
Vjelaverkstæði óskar eftir að komast í samband
við mann eða heildsölufirma, sem hefir gott mótor-
vjelaumboð, með það fyrir augum að starfa að sölu
mótora og koma á fullkomnum varahlutalager.
Þeir, sem kvnnu að hafa áhuga á þessu, leggi
brjef, merkt' ,.BÁTAMÓTORAR“, inn á afgreiðslu
blaðsins fyrir 16. þessa mánaðar.
♦♦<**x**:**x**:**:**:"!">í**>*m**j*>,:**k**:-k**k**:,*:**>*>*m**:*w**>«ý*k**w*:**:**>*
Utlendar
t
*;*
!
Kópur og drugtir
?
í sjerlega smekklegu úrvali teknar upp í dag.
FELDIJR H.f. !
V
t v
HM***X‘‘WMM*4M4*KM,:**X*tMW*4W**X**HMWH**4X**X‘+X*4M*í*í,4:HXiMX**ÍMX*fw^
|
I
i
Tilkynning
Vinnustofa mín er flutt af Rauðarárstíg 19
á Njálsgötu 49.
Húsgagnaverslunin Atoma
t
f
|
I
I
♦
X
x
x
x
x
t
x
x
x
x
f
x
x
t
X
*x**:":**:**:**:**:**:»*;>*x**x**:**x**:**:**:—:**:**:**:**:**:—:*':**.*\—:—:**:**:—:**:**:**:**:—:**:**:—:»*x**:**:—>
Best að auglýsa í Morgiinblaðinu
Ý
Ídercýiir Jdturíc
aucjóóon f
Skaftfellingamótið
SKAFTFELLINGAMÓT var
haldið að Hótel Borg s.l. laug-
ardag og hófst með sameigin-
legu börðhaldi.-Formaður Skaft
fellingafjelagsins, Helgi Bergs,
forstjóri setti samkomuna og
stjórnaði henni. Undir borðum
flutti prófessor dr. Einar Ól.
Sveinsson minni Skaftafells-
sýslna og Jón Hjaitason stud.
jur. minni íslands. Ennfremur
töluðu Gísli Sveinsson alþm.,
Hjaldi Jónsson framkvæmda-
stjóri og Jóhannes Kjarval list-
málari, en þeir eru allir heiðurs
fjelagar í Skaftfellingafjelag-
inu. Stúdentarnir „Fjórir fje-
lagar“ sungu nokkur lög og
annaðist Páll M. Pálsson und-
irleik. Tókst söngurinn prýði-
lega.
Kveðja barst mótinu frá fjór-
um heiðursfjelögum Skaftfell-
ingafjelagsins, sem gátu ekki
mætt, en þeir eru: Sigurður
Jónsson bóndi, Skaftafelli, Þor-
leifur Jónsson fyrv. alþm., Hól-
um, Eyjólfun Guðmur.dsson
bóndi og rith. Hvoli og Magnús
Bjarnarsyni fyrv. próf. frá
Prestsbakka.
Að loknu borðhaldinu var
dans stiginn fram eftir nóttu.
Fór mót þetta prýðilega fram
og var fjölment.
Tveir nýir báfar
smíðaðir $ Hafnar-
firði
FYRIR stuttu var lokið við
smíði á tveim vjelbátum frá
skipasmíðastöðinni Dröfn h.f.,
Hafnarfirði. Bátar þessir eru
rúmar,43 smál. hvor, bygðir úr
eik og furu og útbúnir hinum
■fulkomnustu tækjum m. a. dýpt
armælum. í bátunum eru 160
ha. Lister dieselvjelar. Niður-
setningu á vjelum og annað er
að járnsmíði laut, annaðist
Vjelsmiðjan Klettur h.f., Hafn-
arfirði. Rafmagnslagnir fram-
kvæmdi Raftækjaverkstæðið
Glói h.f., Hafnarfirði. Seglaút-
búnaður var gerður af Sören
Valentínussyni, Keflavík, og
málningu bátanna annaðist
Kristinn Magnússon, málara-
meistari, Hafnarfirð.
Yfirumsjón með smíði bát-
anna hafði Sigurjón Einarsson,
skipasmíðameistari á hendi, er
og gerði teikningar af þeim.
Hafa bátarnir verið skírðir
Hafdís og Ásdís, og er nú verið
að^útbúa þá á línuveiðar.
Eigandi bátanna er Gísli Súrs
meistari, Hafnarfirði.
Á s.l. ári ákvað Bæjarútgerð
Hafnarfjarðar að veita kr.
1.000.000.00, sem hlutafje til
þeirra fyrirtækja, sem áhuga
hefðu á að hefja nýsmíði vjel-
báta, sem síðan yrðu gerðir út
frá Hafnarfirði. Eru þetta
fyrstu bátarnir, sem á flot
koma með hlutafjárframlagi frá
Bæjarútgerðinni.
Framkvæmdarstjóri fielags-
ins er Ólafur Elíssbn og for-
maður fjelagsstjórnar, Björn Jó
hannesson, bæjarfulltrúi.
SONJA SKILIN.
NEW YORK: — Sonja Hen-
ie, skautadrotningin og kvik-
myndaleikkonan fræga, er ný-
lega skilin við mann sinn, auð-
manninn Daniel Topping. Á-
stæðan var sú, að hann var
henni ótrúr.
Landspífalinn og
gistihúsbygging
Herra ritstjóri!
ÞAÐ er staðreynd, að einn
af aðalflugvöllum vorum er nú,
svo að segja, í miðri höfuð-
borg vorri. Margar borgir og
þjóðir munu efalaust öfunda
oss af þessu. Óhemju miklu fje
hefir verið varið, og mun á
næstu árum verða varið, hjá
flestum öðrum þjóðum til þess,
að fá flugvelli sem næst hin-
um stærri borgum.
Hinsvegar er það, því mið-
ur, staðreynd, að þessi flug-
völlur vor var í hinni nýloknu
styrjöld talinn einn hinn þýð-
ingarmesti í hinni miklu bar-
áttu um Norður-Atlantsahaf-
ið. —
Öllum hugsandi mönnum
aetti að vera það áhyggjuefni,
að spítalahverfi Reykjavíkur-
borgar skuli enn áætlaður stað-
ur rjett við þenna flugvöll höf-
uðstaðarins.
Þegar Landsspítalinn var
bygður fyrir um 15 árum síð-
an, var honum valinn heppi-
legasti staðurinn við bæinn. —
En rás viðburðanna hefir orð-
ið á þá leið, að nauðsyn er á
að spítalahverfi borgarinnar
verði fundinn annar staður, t.
d. í garðahverfinu fyrir austan
hinn nýja Sjómannaskóla.
Þessi staður er að verða álíka
vel settur fyrir spítala og stað-
ur sá, er Landsspítalinn var
reistur á, var 1930, ef ekki bet-
ur.
Nú er verið að fastráða að
ríkið, bærinn og Eimskipafje-
lag Islands, byggi 15 milljón
króna gistihús. Væri ekki rjett
að athuga hvort Landsspítalinn
gæti ekki orðið hluti af þessu
nýja gistihúsi? Staðurinn mun
vera einn glæsilegasti og heppi-
legasti fyrir slíkt gistihús, :—
skammt frá Miðbænum og við
Hringbrautina og Miklatorg, er
verður aðalumferðarmiðstöð
borgarinnar.
Fáll um breska
bermenn í Dan-
mcrku
K.höfn í gær. — Einka-
Einkaskeyti til Morgunblaðsins
YFIRMAÐUR breska liðs-
ins í Danmörku, Crowe hers-
höfðingi, hefir svo um mælt,
að nú sjeu aðeins 350 her-
menn í Danmörku. Þjálfa
Bretar danska hermenn, sem
eiga að taka þátt í hersetu í
Þýskalandi, og er þetta aðal-
ástæðan til þess að Bretar
hafa enn herlið í Danmörku,
og einnig eru nokkrir breskir
hermenn við að skrá eignir
þýska hersins. — Btöðin á-
ætla að um 5000 Rússar sjeu
í Borgundarhólmi, og halda
sum því fram, að orðsending-
ar þær, sem Danir og Rússar
eru nú að skiptast á, muni
flýta fyrir því, að Rússar fari,
þótt alls ekki sje enn búið
að ákveða neitt um brottför
þeirra, og mun varla verða
gert í bráð.
mnuminumiimuniiDnimDiioomnininiimuiumi
= er bókin, sem menn lesa
g sjer til ánægju, frá upphafi 1
til enda.
1 Bókaútgáfan Heimdallur. |
iimiiiiiiiiimiiiiiiiiuiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiuniuiiuB
♦<-:-:**:**:**:*<'<**:*<*<**x**:-:**:-:**:**:**:**:-:**:**:-:**:**:**:*.:..:..:..:..:..:*.:**:**:**:*c**:**:’*:**:*<~:-:**«i
Skriistof ustari
TJngur maður,
sem starfað hefir við heildverslun um nokkurn
tíma, óskar eftir ATVINNU, nú þegar. Bókhalds-
þekking fyrir hendi. — Tilboð merkt: „25“, sendist
blaðinu fyrir 17. þessa mánaðar.
T
t
t
t
t
|
Ix—x—x**:—x—:—X"X~x—:**x—:—:**x—x—
t
t
t
t
t
Frá Verslunarskóla íslands:
1S. nemendamót
skólans verður haldið í Iðnó í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar í skólanum frá kl. 2—3 í dag.
Samkvæmisklæðnaður.
Nefndin.
fflýtt fflýtt fflýtt
Stálmublur, sem eru hentugar í sumarbúðstað og
minni herbergi. —- ArmStóll á 160,00. — Armsófa
250,00, með stoppað bak og setu. — Borð á 125,00. —
Upplýsingar í síma 4358 og 6342.