Morgunblaðið - 12.03.1946, Side 15

Morgunblaðið - 12.03.1946, Side 15
Þriðjudagur 12. mars 1946 I0RQUNBLAÐI8 15 Fjelagslíf Æjingar í kvöld í Austurbœjar- skólanum: , Kl. 7,30—8,30: Fimleikar, 2. fl. — 8,30—9,30: Fimleikar, 1. — í Mentaskólanum: Kl. 8,45—10,15: Knattspyrna, meistarar, 1. og 2. flokkur. Miðbœjarskólanum: KI. 7,45—8,30: Handbolti kvenna. — 8,30—9,30: Handbolti 1. fl. karla. Lœknisskoðun Þátttakendur K. R. í hand- knattleiksmótinu, eiga að mæta til læknisskoðunar í dag, kl. 6 síðd. hjá Óskari Þórðarsyni, íþróttalækni. Stjórn K. R. &i£)uabóh i Ármenningarl íþróttaæfingar í íþróttahúsinu í kvöld. Minni salurinn: KI. 7—8: Öldungar, fimleikar. —8—9: Handknattl. kvenna. Stóri salurinn: KI. 7—8: I. fl kvenna, fiml. —8—9: I. fl karla, fimleikar. —9—10: II. fl karla, fimleikar. í Sundlaugunum: Kl. 8: Sundæfing. Stjórn Ármanns. j Ármenningar! Skemtifundur verður hald- inn í samkomusal Mjólkur- stöðvarinnar, miðvikudaginn 13. þ. m. og hefst hann kl. 9. Skemtiatriði: Hnefaleikar!!! Söngur. Skemtinejndin. W ' UMFR Æjingar í kvöld I Mentaskólanum: Kl. 7,15—8: Frjálsar íþróttir karla. •—■ 8—8,45: íslensk glíma. I Miðbœjarskólanum: Kl. 9,30—10,45: Leikfimi kvenna. 73. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 0,45. Síðdedisflæði kl. 14,30. Ljósatími ökutækja frá ki. 19,30 til kl. 7,50. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, síma 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunn. Næturakstur annast B. S. I., sími 1540. □ Edda 59463127 — Fyrl. Atkv. □ 59463137 — 1. I. O. O. F. Rb.st. 1 Bþ. 953128 y2 O. Sextíu ára verður í dag Sig- ríður Friðriksdóttir, Víðimel 54. Verður hún í dag stödd á heimili systur sinnar, Bolla- gotu 6. Hiónaefni. Síðastl. laugar- dag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elísabet Jóhannsdóttir, Vesturvallagötu 10 og Friðjón Astráðsson, Njálsgötu 14. Hjónaefni. Síðastl. laugar- dag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóhanna Þorvaldsdóttir, Holti, Barðaströnd og Gunnar Sigurðsson, kennari, Miðtúni 19, Reykjavík. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína Beach Crey í ameríska hernum og Sigur- ósk Magnúsdóttir frá Ytri-Hól í V.-Landeyjum, nú Lauga- veg 86. Stúdentar, sem útskrifuðust úr Menntaskólanum í Reykja- vík 1941, eru beðnir að mæta í Háskólanum kl. 6 í kvöld. Skipafréttir. Brúarfoss kom frá Keflavík síðdegis í gær. Fjallfoss er í Reykjavík. Lag- arfoss kom á sunnudagsmorg- un frá Kaupmannahöfn. Sel- foss er í Leith. Reykjafoss er í Hull. Buntline Hitch er í New York. Acron Knot hleður í Halifax síðast í mars. Salmon Knot“ hleður í New York í AÐALFUNDUR Skíðaráðs Reykjavíkur verður haldinn 28. mars. — D.'jgskrá verður samkvæmt reglum I. S. I. um sjerráð. — Nánari tilkynning varðandi fundinn verður send f jelögun um brjeflega. Skíðaráð Reykjavíkur. Kaup-Sala RISSBLOKKIR fyrir skólabörn og skrifstofur. Blokkin 25 aur. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guð- jónssonar, Hallveifrarstíg 6 A. ÓDÝR HÚSGÖGN við allra hæfi. Söluskálinn, Klapparstíg 11, sími 5605 ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjört ur Hjartarson, Bræðraborgarst. 1. Sími 4256. NOTTJÐ ntSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt héim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettis- götu 45. Vinna SNÍÐ og MÁTA dömukjóla. Til viðtals frá kl. 2—5 daglega, Hávallagötu 33. SNÍÐ og SAUMA dömu- og telpukjóla, einnig blússuföt á drengi. Til við- tals kl. 1—6 eftir hádegi, Lindargötu 42A. HREIN GERNIN G AR Guðni Guðmundsson, Sími 5572. byrjun apríl. Sinnet hleður í New York um miðjan mars. Empire Gallop fóf frá New York 6/3 til Reykjavíkur með viðkomu í St. Johns. Anne er í Kaupmannahöfn. Lech er í Reykjavík (kom 9/3). Lublin hleður í miðjan mars. ÚTVARP í DAG: 8.30 Morgunútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Dagskrá Alþýðusam- bands íslands. — 30 ára af- mæli: Ávörp og ræður (Hermann Guðmundsson, Jón Rafns- son). Viðtal (Ottó Þorláksson og Sverrir Kristjánsson). Upplestur. — Tónleikar. 22.00 Frjettir. 22.05 Lög og ljett hjal (Einar Pálsson o. fl.). Nýtt útibú frá Bóhaverslun ísafoidar BÓKAVERSLUN ísafoldar- prentsmiðju hefir tekið á leigu Bankastræti 8 (þar sem áður var glervöruverslun Jóns Þórð arsonar). Ætlar Bókaverslun ísafoldar að setja þar á stofn ritfangaverslun og versl.un með allskonar smámuni til gjafa. Verslunarhúsnæðinu verður gjörbreytt, bæði að utan og inn an, gluggar og dyr felldar nið- ur að jörðu og nýtísku inn- rjetting sett í búðina. En með an verið er að ganga frá þess- um breytingum, mun verða selt þarna ýmislegt annað. I dag var opnuð þar útsala á gömlum íslenskum bókum, og þar seld síðustu eintökin af ýmsum bókum, sem nú eru þrotnar hjá útgefendum, en hafa legið eftir hjá bóksölum á afskektum stöðum. Þar eru líka seldar nokkrar erlendar bækur með afslætti. Ennfrem- ur eru þar seldir þessa dagana erlendir listmunir, aðallega úr silfri. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. — Sími 5571. Guðni Björnsson. HREIN GERNIN GAR Pantið í tíma. Matti og Þráinn. Sími 5781 (frá kl. 12—1), Ú varpsvlSgerðastof a Otto B. Arnar, Klapparstíg 10, sími 2799. Lagfæring á útvarps- tækjum og loftnetum. Sækjum. sendum. Leiga SAMKVÆMIS- og fundarsalir og spilakvöld í Aðalstræti 12. Sími 2973. Tapað PAKKI með hvítkáli hefir fundist. — Vitjist til Guðmundar Jóns- sonar, Njálsgötu 100. I.O.G.T. VERÐANDI Fundur í kvöld, kl. 8,30 (II. fl. frú Guðbjörg Árna- dóttir). 1) Inntaka nýliða. 2) Upplestur: Sjera Jón Thorarensen. 3) Gamanvísur A. Ciausen 4) Önnur mál. ÍÞAKA no. 194 Fundur í kvöld, ki. 8,30. Kosning fulltrúa til þingst, o fleira. Saumur venjulegur, dúkkaöur og galvaniseraður. Þukpuppi nýkomið. íi l! J41 CjL H ICUýklUÓÓOLl Hafnarstræti 19. & Co. U tger ðarmenn! Fyrirliggjandi: <♦> Dragnótartog, fiskilínur, önglar, önglataum | ar. J/ónóðoci (C ^úiíiÁóóon Garðastræti 2. — Sími 5430. Konan mín, SIGURBJÖRG BJÖRNSDÓTTIR, Njálsgötu 50, andaðist í Landsspítalanum 11. þ. m. Fyrir mína hönd og aðstandenda, Sigurjón Bjarnason. Frændkona okkar, HUGBORG GUÐMUNDSDÓTTIR, andaðist 9. mars, að Elliheimilinu Grund. Þóra Sigurðardóttir, \ Margrjet Þorjinnsdóttir. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriðju- daga og föstudaga. Tilkynning K. F. V. K. Aðaldeildin Fundur í kvöld, kl. 8,30 — Sigurbjörn Einarsson, dósent, talar. Alt kvenfólk velkomið. Hjartkær eiginmaður minn, VILHJÁLMUR BJARNASON, verður jarðsunginn jrá Dómkirkjunni, miðvikudag- inn 13. þ. m. Athöjnin hejst með húskveðju á heim- ili hans, Lokastig 28 A, kl. 1 e. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Guðný Magnúsdóttir. Jarðarjör mannsins míns, PÁLS MAGNÚSSONAR, jer jram miðvikudaginn 13. þ. m. og hejst með hús- kveðju á heimili hans, Framnesveg 26 B, kl. 9,30 j.h. Kirkjuathöjnin jer jram í Dómkirkjunni, en jarð- sett í Hajnarjirði. Jóhanna M. Ebenezersdóttir. Innilegar þakkir til vina og kunningja, jjcer og nœr, jyrir auðsýnda hjálp og samúð við jráfall og jarðarjör GUÐJÓNS ÞORSTEINSSONAR, Heysholti. Vandamenn. lnnilegar þakkir jyrir auðsýnda samúð við jráfall og jarðarjör SIGURJÓNS STURLAUGSSONAR, frá Fjósum í Dalasýslu. Sjerstaklega þökkum við hjónunum Kristínu Jó- hannesdóttur og Lýði Jónssyni, Skólavörðustíg 6, Reykjavík, er sáu um útför hans. Guð blessi ykkur öll. V andamenn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.