Morgunblaðið - 12.03.1946, Page 16

Morgunblaðið - 12.03.1946, Page 16
DÓMSMÁLARÁÐHERRA VEÐURÚTLITIÐ. Faxafiói: Austan kaldi, Úrkomulaust að mcsíu. svaraði fyrirspurninni um nýju varðskipin í gær. Sjá bls. 5. Þriðjudagur 12. mars 1946 Isfiskur fyrir rúmur 6 miljónir krónu 29 íslensk skip seldu í síðastliðinni viku —— A í VIKUNNI sem leið, munu sjaldan ja|nmörg íslensk fiski- skip kafa selt afla sinn á Englands-markað. — Skipin voru 30, þarf að eitt færeyskt leiguskip. — Samanlagt magn þess fislcs er þau lönduðu voru 63,232, kits, er seldust fyrir 236,765 sterlingspund, eða því sem næst í íslenskum kr.: 6,200,000,00. Söiuhæsta skipið var að þessu sinni m.s. Eldborg frá Borg- arnesi, er seldi rúmlega 2900 kits, fyrir 11,699 sterlingspund. — Aflahæst var b.v. Þórólfur frá Reykjavík, með rúm 3600 kits. — Flest skipanna seldu í Fleetwood. — Hin seldu ýmist í HuII, Grimsby eða Aberdeen. Afsalaði sjer prinstitii fyrir konu NÝLEGA VORU GEFIN saman í hjónaband í New York v.ngjrú Kerstin V/ijmark og fýrverandi sœnskur prins, Carl cf Svíþjóð, sem eftir að hann gekk að eiga konu af borgara- legum œttum verður að láta sjer nœgja að heita rjettur og sljettur herra Bernadotte. — Hjer á myndinni sjást brúð- hjónin. Þrír drengir um ferm- inguruldur jútu 0 innbrotsþjófnuði ÞRÍR drengir um íermingaraldur hafa orðið uppvísir að sjö innbrotsþjófnuðum sem þeir hafg framið hjer í bænum undan- hafa drengir þessir áður gerst Fleetwood. Þessi skip seldu í Fleetv/ood: Gunnvör seldi 1410 kits, fyrir 5.574 sterlingspund. Kristján seldi 1213 kits, fyrir 4.761 purid. Eldborg seldi 2972 kits, fyrir 11.699 pund. Hafberg seldi 1160 kits, fyrir 4.564 pund. Richard seldi 1120 kits, fyrir 4.459 pund. Karlsefni seldi 2302 kits, fyrir 8.844 pund. Haf stein seldi 2672 kits, fynr 7.686 pund. Skaftfellingur seldi 801 kits, fyrir 3.162 pund. Rifsnes seldi 1909 kits, fyrir 7.599 pund. Capitana seldi 2678 kits, fyrir 11.005 pund og ’Erna s'eldi 1568 kits, fyrir 6.496 pund. Grimsby. I Grimsby seldu átta skip og voru þau þessi: Siglunes er seldi 1875 kits, fyrir 7.576 pund. Maí seldi 2844 kits, fyrir 11.123 pund. Óli Garða seldi 3003 kits, fyrir 11.681 pund. Fell seldi 2189 kits, fyrir- 8.769 pund. Gylfi - seldi 2941 kits, fyrir 11.177 pund. Júní seldi 2746 kits, fyrir 9.928 pund. Kópa- nes seldi 2447 kits, fyrir 8.878 pund. og Þórólfur seldi 3613 kits, fyrir 10.682 pund. Huf.L Þessi skip seldu í Huli. Skut- ull seldi 2691 kits, fyrir 10.220 sterlir.gspund. Skallagrímur seldi 3415 kits, fyrir 11.655 pund. Geir seldi 2548 kits, fyr- ir 10.064 pund og Faxi seldi 2994 kits, fyrir 8.654 pund. Aberdeen. Loks seldu svo sex skip í Aberdeen. — Þau eru þessi: Fagriklettur er seldi 1808 kits, fyrir 7.256 pund. Lt. Vedrines seldi 2121 kits, fyrir 8.558 pund. Stella seldi 928 kits, fyrir 3.778 pund. Rúna seldi 1352 kits, fyrir 5.459 pund. Álsey seldi 1736 kits, fyrir 6.819 pund og Sleipnir seldi 1012 kits, fyrir 4.014 pund. LJET DRAGA OG SELDI. PARÍS: — Frakkar, sem dæmdír eru til dauða, borða venjulega stóra og góða máltíð áður en þeir eru teknir af. Einn sem ekki átti neina peninga, Ijet draga úr sjer fjórar tenn- ur með gulli í, og keypti steik fyrir andvirðið. Aðalfundur Sfarismannsfjelags Reykjavíkurbæjar AÐALFUNDUR Starfs- mannafjelags Reykjavíkur- bæjar var haldinn í gær- kvöldi. Fráfarandi formaður, Lárus Sigurbjörnsson baðst undan éndurkosningu og var Karl Bjarnason, varaslökkvi- liðsstjóri, kjörinn formaður í hans stað.' Meðstjórnendur voru kjörnir: Karl Lárusson, Karl Torfason, Sigurður Þor steinsson, hafnargjaldkeri og Helgi Hallgrímsson. í stjórn eftirlaunasjóðs voru endur- kosnir: Nikulás Friðriksson og Ágúst Jósefsson. Þá kaus fundurinn 11 fulltrúa á þing B. S. R. B. — Fjelagar í starfsmannafjelaginu eru nú 532. 10 jiús mmi hafa sjeð „Skálhðlf" N7ERRI mun láta að 10 þús- und manns hafi nú sjeð hið vinsæla leikrit Guðmundar Kamban: Skálholt. Það var í 33. skipti, sem Leikfél. Reykja- víkur hafði sýningu á því s.l. sunnudag. — næstta sýning er annað kvöld. Búast má við að sýningum fari nú að fækka úr þessu. — Ættu því þeir, er hugsað hefðu sjer að sjá Skálholt, að draga 'það ekki mikið úr þessu. Sveií Lárusar Karissonar keppir við sveii Harðar EINVÍGJ miili sveita Lárusar Fjaldsted og sveitar Lárusar Karlssonar var spilað að Röðli á sunnudag. Fóru leikar svo, að sveit Lárusar Karlssonar sigr aði. Mun því sveit hans keppa til úrslita við sveit Harðar Þórð arsonar, og verðlaunagrip kepn innar. Úrslitakepnin fer fram n. k. miðvikudagskvöld og sunnu- dag. Keppt verður að Röðli. farnar þrjár vikur. — Ekki sekir um afbrot. „Kötiurinn sieginn úr lunnunni” á Akureyri Frá frjetaritara vorum, Akureyri, mánudag. ' HESTAMANNAFJELAGIÐ Ljettir á Akureyri, efndi til skemtunar s.l. sunnudag, sem orðin er mjög sjaldgæf í seinni tíð, en skemtun þessi nefnist: „Kötturinn sleginn úr tunn- unni“, af hestbaki. Þátttakend- ur voru 21 karlmaður og þrjár 'stúlkur. Voru allir klæddir skrautklæðum með andlits- gerfi. Úrslit urðu þau, að „Tunnu- kongur“, varð Þorleifur Þorleifs son, Hlíðargötu 4. „Kattarkong- ur“, varð Þorvaldur Pjetursson, Aðalstræti 18. Leikurinn fór fram á Þórsvell inum og voru áhorfendur yfir eitt þúsund að tölu. — Tekjur af skemmtun þessari.urðu um 4.500 krónur og rennur ágóðinn til sjúkrahússbyggingar Akur- eyrar. Leikinn kvikmyndaði Edvarð Sigurgeirsson. Að leikslokum fóru allir kepp endur fram til Kristneshælis og að Laugalandsskóla. Rannsóknarlögreglan skýrði blaðinu frá þessu í gær. — Innbrotsþjófnaðir þeir, er drengir þessir hafa framið eru þessir. — Þeir brustust inn í mjólkurbúðina á Ásvallagötu 1 og stálu þar sælgæti og pening- um. — Þeir fóru inn í járn-. vöruverslun Jes Ziemsen og tóku þar peninga og seðla- veski. Tveir þeirra brutust inn í Björnsbakarí við Hringbraut og tóku þar skiptimynt og sæl- gæti. — Einnig fóru þeir inn í Ingólfsbakarí, sömu erinda. — Þá fóru þeir inn í ísbjörninn og tóku þar peninga og ýmis- legt annað. — Þá brutust þeir inn í Bernhöftsbakarí og stálu þar sælgæti og peningum. Einn þessara drengja framdi innbrot í Leikni, Vesturgötu 18. — Hann stal þar tveim ritvjel- um og einni reiknivjel. DÓMARINN SKAUT LONDON:. Það hefir komið á daginn, að breskur dómari einn, sem lenti í hópi æsingamanna á götu í Madras í Indlandi á dögunum, skaut á hópinn. Hef- ir sannast, að eitt skotið olli dauða manns. Drukknir menn stela drátfarvagnahjólum NÚ UM helgina stálu þrír drukknir menn 7 hjólum undir dráttarvagna, er á voru hjól- barðar. — Bifreiða- og vjela- verksmiðjan Öxull átti hjól þessi og geymdi þau í járn- skúffu hjá verkstæði sínu x Blönduhlíð við Reykjanesbraut. Þessir drukknu menn fóru með þýfið inn í bíl og óku út íyrir bæ. — Á Mjóumýrarvegi ók sá er stýrði bifreiðinni út af veginym. — Lögreglan kom þar að þeim og handtók þá. Flugvjelar Loftleiða fiygu tæpl. 15 þús. km. í febrúar FLU GVJELAR Loftleiða flugu samtals 14,955 km. í febrúarmánuði og voru 72 klst. 1 lofti. Á sama tíma flutti Loftleiðir 342 farþega með vjelum sínum og 2192 kg. af farþegaflutningi og öðrum flutningi. í febrúarmánuði var flutt 981 kg, af pósti. Flugferðir voru samtals 56 og flugdagar 11. Farið var í fjögur sjúkra- flug. Bridgekeppni á Akureyri Akureyri mánudag. Frá frjettaritara vorum. MEISTARAKEPPNI Bridge- fjelags Akureyrar hófst s. 1. sunnudag að Hótel KEA. Keppa sex sveitir, kendar við þessa menn: Sigvalda Þorsteinsson, Þorstein Steíánsson, Tómas Steingrímsson, Jóhann Snorra- son, Jón Steingrímsson og Þórð Sveinsson. Úrslit í fyrstu um- ferð þessi: Sveit Þorsteins Stef- ánssonar vann sveit Jóns Stein- grímssonar. Sveit Þórðar Sveins sonar vann sveit Sigvalda Þor- steinssonar, og sveit Jóhanns Snorrasonar vann sveit Tómas- ar Steingrímssonar. Keppt verð ur tvisvar í viku. Skákþingið SJÖUNDA umferð í lands- liðskeppni Skáksambands ís- lands var tefld á sunnudaginn. Úrslit urðu þau að Guðmundur Ágústsson vann Eggert Gilfer. Jón og Lárus gerðu jafntefli og sömuleikis Magnús og Árni, Óli og Benoný eiga biðskák, sem var tefld í gærkvöldi. Efstir eru nú Guðm. Ágústs- son, Guðm. S. og Árni Snæyarr með 4 vinninga hver. Áttunda og næst síðasta umferð hefst í kvöld í V. R. húsinu kl. 8. Þá teflir Guðm. Ágústsson við Óla Valdimarsson, Magnús G. við Eggert Gilfer, Lárus Johnsen við Árna Snævarr, og Guðm. S. við Jón Þorsteinsson. Ben- óný á frí. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.