Morgunblaðið - 26.03.1946, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.03.1946, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. mars 1946 UNGLINGA ▼antar til að bera blaðið til kaupenda við 4 Bræðrab.stíg Hverfisgötu Lindargötu Við flytjum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600. 0f9 Ltn lla&ik V v ♦!* X f y ♦ ♦ I V X STULKA vön vjelritun og vel að sjer í ensku óskast sem fyrst til velþektrar heildverslunar hjer í bæn um. Umsóknir með mynd og meðmælum, ef til eru, sendist afgr. blaðsins, merkt: ,,Brjef- ritun“. Skrifstofustúlka óskast. \Jinvm ueitencla^jelacj. JJiíanclö 'cnnnvet Vonarstræti 10. Sími 1171. IGóð stúlkag H óskast í vist, hálfan eða S S allan daginn, vegna for- = H falla. Önnur stúlka fyrir. |j Sérherbergi. -■ II Sigþrúður Guðjónsdóttir = = Flókagötu 33. Sími 2612. || iiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiníii Illlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll ^túÍLa S óskar eftir atvinnu. Vön f 3 sauma- og prjónaskap. — | | Tilboð sendist Mbl. fyrir 1 3 miðvikudagskvöld, merkt: i „Vandvirk — 437“. | Stúlka 5 með ungbarn óskar eftir s = ráðskonustöðu á fámennu g 3 heimili. Herbergi áskilið. g f Tilboð merkt: „Ráðskona, H | 1 — 749“ leggist inn á áf- g f gr. Mbl. fyrir 1. apríl. 5 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHniiiiiiiiimiii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiim | STOFA | til leigu. | Stofa er til leigu í nýju H 1 húsi í Kleppshólti. Tilboð g = sendist Mbl. fyrir fimtu- j| 3 dag, merkt: „250— 748“. = miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiif iiiiiimiiiiimiiiimiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiii I I Tilkynning frá Skógrækt ríkisins um sölu trjáplantna. Þeir, sem vilja tryggja sjer trjáplöntur á vori komanda, geri svo vel að senda skriflegar pantanir til skrifstofu skógræktarstjóra eða til skógarvarðarins í viðkomandi fjórðungi, fyrir 20. apríl. Á boðstólum verða: Reynir Birki Víðir, 3 teg. Ribs Sólber og ef skipsferð fellur frá Noregi einnig: Norsk fura og Blágreni. Verð mun svipað og í fyrravor, en þar sem meiri plöntufjöldi er handbær nú en í fyrra, er ástæðulaust fyrir menn að panta fleiri plöntur en þeir ætla að nota. Reykjavík, 25. mars 1946. Skögræktarstjórinn Best að auylýsa í Morgunblaðinu Boxboltar ( Boxhanskar, fyrir ung- H linga og fullorðna. Iþróttatöskur, tvær gerðir, Fótboltar, Fótboltablöðrur, Tennisspaðar, Dunlop j| og Wilson. Tennisboltar, þvingur og pokar, Baðmintonspaðar, Dunlop og Wilson. Badmintonfjaðrir, þvingur og pokar, Frálsíþróttaföt, Ferðaáhöld, Svefnpokár og bakpokar. H 4 1 I Sm >pon mayaátni || Sími 2760. M iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimim Asbjörnsens ævintýrin. — Sígildar bókmentaperlur Ógleymanlegar sögur barnanna. iOSSE & LACKWELL’S FOOÐ PRODUCIS CONDIHENTS & DELICACIES koma MEÐ Ágæt ÍBÚÐ við Langholtsveg, 3 góð herbergi, eldhús, bað og stór forstofa, er til sölu. Uppl. milli kl. 1,30 og 3 e. h. J-Jaóteicjna- (Jj* \Jercíhrjeaían (Lárus Jóhannesson, hrm.). Suðurgötu 4. — Símar: 3294 og 4314. N iðursett verð! Allir borðlampar, leslampar og skermar verða seldir næstu daga með niðursettu verði. Notið tækifærið. Skermabúðin Laugaveg 15. V erslunaratvinna Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hjá einni af stærri verslunum bæjarins. — Eiginhandar- umsókn leggist inn á afgreiðslu blaðsins, fyr- ir 30 mars, merkt: „Afgreiðslustarf“. BEST AÐ AUGLÝSA í JV1ORGUNBLAÐINU Framtíðarstaða sem sölustjóri Eitt af stærstu og elstu innflutningsfirm- um landsins, sem stendur í mjög nánu sam- bandi við vel þekt alheims firma, óskar eftir vel æfðum og ekki of ungum sölustjóra, sem getur sjálfstætt afgreitt öll sölumál og við- ræður um þau. Kaup ákveðst eftir hæfni, og það eru góð- ;; ir framtíðarmöguleikar fyrir rjettan mann. Væntanlegar umsóknir sendist til afgr. Morgunblaðsins, fyrir 29. þ. mán., merktar: „SÖLUSTJÓRF. — Upplýsingar óskast gefn- ar um aldur og fyrri störf. jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiHiiiiiiiiiiimmiiimiiiuuuiiiuu •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^^♦♦♦♦♦♦tixsxSKfríKSxa txMxKJxJxSxJxMx,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.