Morgunblaðið - 26.03.1946, Page 11

Morgunblaðið - 26.03.1946, Page 11
Þriðjudagur 26. mars 1946 MORGUNBLAÐIÐ 11 Launakjarasamningur Verslun- armannafjeiags Hafnárfjarðár SÍÐASTLIÐINN miðvikudag var haldinn fundur í Verslunar- mannafjelagi Hafnarfjarðar. Fyrir fundinn vao lagður til sam- þyktar launakjarasamningur, er launakjaranefnd fjelagsins hafði náð við Kaupmannafjel. Hafnarfjarðar, Kaupfjelag Hafn- firðinga og ófjelagsbundna kaupmenn í Hafnarfirði. Fundurinn samþykti samninginn án nokkurra breytinga. Launakjarasamningur þessi er að mestu leyti eins og sá, er V. R. gerði við kaupsýslumenn í Reykjavík, en þó eru ákvæði í samningi þessum, sem ekki eru í samningi V. R., svo sem að kaupmenn í Hafnarfirði skuldbinda sig til þess að ráða eigi til sín starfsfólk án þess að sjá til þess, að það sje eða gerist með- limir í Verslunarmannafjelagi Hafnarfjarðar. Tildrög samningsins. Þann 13. febr. s.l. var hald- jnn aðalfundur í Verslunar- mannafjelagi Hafnarfjarðar. — Eyjólfur Kristjánsson, spari- sjóðsgjaldkeri, er hafði verið formaður fjelagsins s.l. ár ljet af störfum, sakir þess að hann hefir gerst kaupmaður og er því meðlimur í Kaupmannafjel. Hafnarfjarðar Eyjólfur flutti á þessum fundi mjög ítarlega framsögu um launakjör versl- unarfólks í Hafnarfirði, og hvatti menn til að taka nú til óspiltra mála til úrlausnar þessu mikilsverða málefni hafn firsks verslunarfólks. Var það tillaga hans að fundurinn kysi þriggja manna nefnd til aðstoð ar stjórninni í samningaumleit unum við kaupmenn í Hafnar- firði. Tillaga þessi var samþykt og var launakjaranefndin því Skipuð eftirtöldum mönnum: Stjórninni, en hana skipa Jónas Sveinsson, form c.o. h.f. Dvergur. Haraldur Sigurjóns- son, ritari c.o. h.f Ekkó. Guðm. Atlason, gjaldk. c.o. Versl. Ein- ars Þorgilssonar. Lárus Sigurðs son, meðstj. c.o. Stebbabúð. Þóra Þorvaldsdóttir, meðstj. c.o. Þorvaldarbúð Þriggja manna nefndina skip Uðu: Marteinn Marteinsson c.o. Stebbabúð. Árni Jónsson, c.o. Stebbabúð. Hrefna Árnadóttir, c.o. Rafha h.f. Launakjaranefndin hóf strax að fundinum loknum starf sitt, með þeim árangri, að samning ar tókust við kaupmenn um kjör starfsfólks í verslunum, fyrir mánaðamótin febr. mars, og gekk samningurinn í gildi 1. mars s.l. Samningurinn. Laun verslunarfólks eru í tveim liðum A og B.-Undir A- lið heyrir starfsfólk heildsölu- fyrirtækja og annað skrifstofu- fólk og skiftist hann í fjóra launaflokka. Undir B-lið heyra öeildarstjórar, afgreiðslufólk og sendlar smásöluverslana og jskiftist hann í sex launaflokka. Launin miðast við lágmarks- laun og skiftast þannig: A-liður: 1. flokkur (karla): Skrif- stofustjórar og fulltrúar 1. fl. (sem ráða yfir 10 manns eða fleirum): Kr. 9600—1080. 2. flokkur (karla): Aðalbók- arar og fulltrúar, 2. flokks brjef ritarar 1. fl. (sem sjálfir geta annast brjefaskriftir á minnst þremur erletidum tungumál- um), sölustjórar og aðalgjald- kerar, (sem hafa fullkomna lbókfærslukunriáttu): Kr. 7200 7800. 3. flokkur (karla): Bókarar 2. flokks, sölumenn úti og inni og gjaldkerar 2. flokks: Kr. 6000—7800. 4. flokkur: Aðstoðarfólk á skrifstofum. a) Aðstoðar- og skrifstofumenn (karlar) með Verslunarskóla- eða hliðstæða mentun): Kr. 4800—6000. b) Vjelritarar -konur og karlar, sem vinna að brjefa- skriftum á þrem málum) og að stoðargjaldkerar (konur og karlar): Kr. 4200—6000. c) Annað skrifstofufólk (kon ur og karlar): Kr. 3600—4200. d) Byrjendur: Kr. 3000. B-liður: 1. flokkur: Afgreiðslumenn 1. flokks (karlar), sem geta gegnt deilda stjórastörfum í forföllu.m) og deildarstjórar 2. flokks (konur og karlar): Kr. 5700—6600. 3. flokkur. Afgreiðsiumenn (með Verslunarskóla eða hlið- stæða mentun): Kr. 4200—5700 4. flokkur: a) Afgreiðslu- stúlkur (með Verslunarskóla- eða hliðstæða mentun, eða 5 ára starfsreynslu): Kr. 3600— 4800. b) Afgreiðslustúlkur aðr- ar: Kr. 3000—4200. 5. flokkur: Unglingar að 16 ára alddri: Kr. 2700—3600. 6. flokkur: Sendisveinar: Kr. 2100—2400. Samkvæmt þessum launa- samningi hafa laun verslunar- fólks í Hafnarfirði yfirleitt hækkað að mun. sjerstaklega hafa laun afgreiðslustúlkna í búðum hækkað, ón byrjunar- laun voru áður kr. 500.00 á mán., en hækka nú í kr. 712.50 og eftir tveggia ára starfstíma í kr. 997.50, samkvæmt núver- andi vísitölu. Með hinum nýja samningi er ákveðinn vinnutími verslunar- fólks 7 stundii á dag, en var áður óákveðinn, ef unnið er lengur, greiðist eftirvinna, sem samsvarar 50% per. kl. miðað við mánaðarlaur.. Matarhlje starfsfólk var áður 1 klst., en verður samkvæmt nýja samn- ingnum 1% klst. og 14 klst. í kaffihlje, bæði fyrir og eftir há degi. Launakjarasamningur þessi hefir aðeins verið samþyktur af kaupmönnum í Hafnarfirði, en eftir á að ganga frá endan- legum samningaumleitunum fyrir skrifstofufólk. Kosinn hef ir verið þriggja manna nefnd til að vinna í samráði við stjórnina, að samningi fyrir starfsstúlkur í brauða og mjólk urbúðum. Nefndina skipa: Mar teinn Marteinsson, Hera Guð- Framh. á 12. síðu. merki á Akranesi Frá frjcttaritara Mbl. á Akranesi. NÝLEGA er lokið við að setja hjer upp mjög myndar- lega dagmerkja og leiðarljósa turna, fyrir innsiglinguna um syðra sundið, inná Lambhús- sund. Eru þetta keilumyndaðir járngrindar stólpar, 18 og 21 meter á hæð, með 60 metra millibili, neðau eru turnar þess ir 140 sm. á hvern kant, efst eru þeir með þríhyrnu topp- merkjum, sem bera saman í sundinu, jarðkapall liggur milli turnanna og eru þeir með raf- ljósum, sem eiga að vera yfir eitt inn sundið. Áður voru þarna lágir trje- staura’’, sem sáust ekki þegar bátar stóðu í dráttarbrautinni, ekki síst eftir að bátarnir stækk uðu, því þá tóku möstrin upp- fyrir ljósastaurana, svo heita mátti að sundið væri ieiðar- merkjalaust. Mannvirki þetta kostar um 30 þús. kr. Var það smíðað í vjelsmiðju Þorgeirs & Ellerts hjer, en forgöngu fyrir verk- inu hafði aðallega herra Bene- dikt Tómasson skipstjóri, og ber mest að þakka honum all- an undirbúning og framkvæmd að þetta þarfa verk og öryggi sjómannanna var hrundið í framkvæmd. Fimleikasýning ÍR-inga á Akranesi LAUGARD. 23. þ. m. sýndu íimleikaflokkar karla og kvenna frá Í.R., undir stjórn Davíðs Sigurðssonar, íþrótta- kennara, fimleika í hinu nýja húsi íþróttabandalags- ins á Akranesi. Sýningin var fjölsótt og mjög vel tekið af áhorfend- um. Einkum hrifu áhorfend- ur ýmsar áhaldaæfingar, sem óvíða eru æfðar hjerlendis, svo sem: Æfingar á tvíslá, hringum, ásamt stök'kum af bretti. Sýningin sem heild tókst. með ágætum og sýndu 1 j ós lega ötult og markvisst starf, bæði kennara nemenda Æf- ingaval, samsetning æfinga og iesta í stíl gefur örugga vissu um framtíð þessara flokka og oð þfcir munu skipa sess meðal bestu fimleikaflokka landsins. Jeg vil fyrir hönd allra ibróttaunnenda á Akranesi færa flokkum þessum, kenn- r.ra þeirra og Í.R., sem heild, hinar alúðarfylstu þakkir fyr ir heimsóknina. Slíkar heim- sóknir eru íþróttalífi bæjar- ins mikill styrkur og óbland- in ánægja öllum, sem njóta. Megi slíkar heimsóknir verða sem flestar. Karl Helgason. ALLSSTAÐAR FASISTAR LONDON: Rússneska blaðið „Rauði flotinn“. telur ástandið á hernámssvæði Breta og Þýskalandi Rætt um dýrtíðina í Neðri deild NOKKRAR umræður urðu' athuga hvort vilji væri fyrir um frv. stjórnarinnar til að (hendi að lækka kaupgjald og halda vísitölunni niðri með ^ afurðaverð. Meðan vilji er fjárgreiðslum úr ríkissjóði og ekki fyrir hendi, verður ekk- áhrif landbúnaðarafurða á c-rt úr þessu. Kvaðst hann íús hana (sumarslátrun o. fl.).[að taka upp viðræður um Meirihluti fjárhagsnefndar þessi mál, ef hann sannfærð- lagði til að frv yrði samþlktúrt um að slíkar tillögur væru óbreytt, en Skúli Guðmunds-j lornar fram í einlægni. En son vildi koma inn í það nefnd hann trúði ekki meir en svo arskipun, að sú nefnd skyldi j á einlægní þeirra manna, sem gera tillögur um lækkun dýr|heimta verðlagið niður í tíðarinnar. Voru tillögurnar í sömu andránni og þeir krefl- líkingu við þær sem Bern-jast hærra verðlags á land- hard kom með í Ed. búnaðarafurðum. Ráðh. minti Gerði Skúli grein fyrir á að s. 1. sumar.hefðu veiið þeim og ræddi mikið um dýr- j gerðar tilraunir um að ná tíðina yfirleitt. Taldi hann samkomulagi um lækkun dýr þessar niðurgreiðslur vera tíðarinnar (milli Búnaðarfje- styrjaldarfyrirbrigði, sem lags íslands og Alþýðusam- bæri að afnema sem fyrst. jbandsins), en ekki borið ár- Fjármálaráðherra, Pjetur (angur. Kvað ekki ljóst hvaða Magnússon, varð fyrir svör- breytingar hefðu gerst síðan um. Kvað það vera ljóst að þessar samningatilraunir fóru keppa bæri að því að niður- iram, sem knýja Skúla til að greiðslunum yrði hætt.^Hann koma með tillögur þessar, taldi það ekkert styrjáldar- aðrar en þær, að útlit er fyr- fyrirbrigði út af fyrir sig þótt ir hækkun á sumum útflutn- að vissar vörur hækkuðu svo ingsvörum okkar og atvinnan verði að atvinnuvegirni’’ er nóg. En hann skyldi ávalt þyldi það ekki. Ráðherra benti á, að við værum ekki eina þjóðin í heiminum, sem yrði að búa við þessar niður- greiðslur. T. d. væri í Noregi gert ráð fyrir hátt á þriðja hundrað miljóna kr. til niður greiðslu á landbúnaðarafurð- um. Ráðherra Ijet í ljós þá skoðun, að vörur myndu fremur hækka en lækka á næstunni. Víða í heiminum væri nú mikill matvæla- og' byggingarskortur og eins og menn vita þá er það framboð ið og eftirspurnin, sem sker úr hvaða verðlag er á hverj- um tíma. — Á síðustu mán- uðum hefir verið stigið mjög stórt í áttina að lækka niður- greiðslurnar og ef haldið yrði áfram á sömu braut, þá liðu ekki mörg ár þangað til þeim yrði hætt. Það væri ekki rjett hjá Skúla, að ráðist hefði ver ið á bændastjettina, því að það vissu allir, að afurðaverð ið hækkaði í haust frá árinu á undan, samsvarandi hækk un vísitölunnar. Skúli ræddi heilmikið um hinn aukna byggingarkostn- að. — Ráðherra benti honum að það væri vegna þess, að lapphlaupið um vinnuaflið ýæri svo mikið, að það hefði verið yfirboðið á margan hátt. Skúli ræddi allmikið að gera þyrfti hjer eignarskrá, til að sjá hverjir hefðu grætt á stríðinu. Þetta væri erlend íyrirmynd, en ráðherra benti honum á, að þar væru þær af alt öðrum rótum rannar. Kvaðst hann ekki skilja hvað þær ættu að þýða. Ef menn á annað borð sviku framtöl sín, þá gerðu þeir það við eignar- rkráningu. Viðvíkjarydi nefnd arskipun Skúla, taldi ráðh. slíkt ekki eiga heima í þessu frv. Ætti frekar að bera það vera fús að ræða um þetta. Páll Zóphóniasson þvældi heilmikið um að stjórnin not- aði niðurgreiðslurnar til að svíkja bændur. Ráðherra beindi því aðeins til Páls, að hann skyldi hug- leiða hvort sjóðirnir hefðu verið gildari hjá bændum, þegar hann (Páll) skamtaði þeim kaupið, eða nú, þegar hann (Pjetur) gerði það. Breytingartillögur Skúla voru síðan feldar með 14:10 og frv. samþykt óbreytt. Þau tíðindi gerðust að Framsóknarmenn sátu hjá við að vísa frumvarpinu til 3. umræðu, þannig að fram þurfti að fara nafnakall, en það tefur þingstörfin. Sýnir bað áhuga Framsóknarmanna til að flýta þingstörfum, sem „Tíminn“ lofar svo mjög. Kveðjusýning Bandaríkjamanna í alveg óskaplegt. Segir blaðið, l'fram ■ sem þingsályktunartil- aðþfasistar vaði þar um í flokk l lögu. Annars kvaðst ráðherra hafa litla trú á þessu, þótt meirihluti þings bæri fram um“, onda sje það ekki furða, þar sem Bretar og Bandaríkja- menn vilji vernda fasismann. FIMLEIKASTULKURNAR 14 úr Ármanni, sem lögðu af stað til Svíþjóðar í gærkveldi með ,,Drottningunni“, hjeldu fimleikasýningu s. 1. sunnudag í íþróttahúsi ÍBR undir stjórn Jóns Þorsteinssonar, íþrótta- kennara, sem er stjórnandi flokksins og fararstjóri. íþróttahúsið við Hálogaland var þjettskipað áhorfendum, sem fögnuðu fimleikaflokknum óspart. Stúlkurnar sýndu fyret staðæfingar, en síðan jafnvægis æfingar á hárri slá. Að sýningu flokksins lokinni mælti Ben. G Waage, íors'eti Í.S.Í., nokkur orð. Þakkaði hann stú'kunum og stjórnanda flokks ins fyrir ágæta sýningu. Hvaðst hann í engum vafa um, að flokk urinn yrði landinu til sóma á fimleikamóti því í Gautaborg, sem hann tekur þátt í. Að lokum hylltu áhorfendur Ár- menningana með ferföldu slíka tillögu. Fyrst yðri að húrrahrópi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.