Morgunblaðið - 15.05.1946, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.05.1946, Blaðsíða 2
l«* <*• ^ MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 15. maí 1946 JU.OFNINGURINN í FRAMSÖKN Hermann óttast upp- gjörið eftir kosningar Tímanum finst furðulegt, að andstöðublöð hans skuli gera sjer tíðrætt um klofninginn innan Framsóknarflokksins. Er það að vísu rjett, að nú- verandi forustumenn Framsókn arflokksins eru ekki slíkir merkismenn, að almenningi megi ekki í ljettu rúmi liggja, b*%að um þá verður. ESi Fram- sóknarflokkurinn hefír óneit- anlega mjög komið við sögu í íslenskum stjórnmálum síðasta mannsaldurinn og því eðlilegt, að menn fylgist af nokkrum áhuga með örlögum hans. Eeiturnar ganga til þurðar. Núverandi forustumenn Fram fcóknar sitja í stjórnmálabúi, sem aðrir höfðu safnað saman með ærinni fyrirhöfn, en þeir síðan svælt undir sig, og það er ekki nema von, að almenning fýsi að fylgjast með, hversu fljótt búið breytist í þrotabú í höndum þeirra Hermanns og Eysteins. Því verður ekki neitað, að Jónas Jónsson bygði Framsókn arflokkinn upp af mikilli fyrir hyggju. Hann vildi láta flokk- inn verða miðflokk, sem bæði gæti samið til vinstri og hægri, og af því að honum þótti sem nokkuð skorti á aflið til vinstri, þá beitti hann sjer beinlínis fyr ir því, að Alþýðuflokkurinn væri stofnaður til að geta unn- ið með Framsókn. Á meðan þessir tveir flokk- ar voru nógu öflugir í skjóli, ranglátrar kosningalöggjafar, til að geta farið tveir einir með völdin í landinu, gekk allt vel. Það er að segja, það gekk vel fyrir völd og viðgang Framsókn arflokksins. Fyrir þjóðina gekk sýnu ver, enda varð hún að borga brúsann og taka við skakkaföllunum, sem af óstjórn Framsóknar leiddi. Fúinn í Framsókn gamall. Og þó hagur Framsóknar virt ist út á við standa með mikl- um blóma, þá er langt síðan fúinn kom í Ijós hið innra. — Tryggvi Þórhallsson, einn af aðalforvígismönnum flokksins og formaður hans um langt skeið, var hrakinn úr flokkn fóru að deila. Þá var hrekkj- unum ljóstrað upp og þóttu með ódrengilegustu brögðum sem leikin hafa verið í íslensk- um stjórnmálum fyrr og síðar. Þrátt fyrir þessi vjelráð þorðu ráðamenn Framsóknar samt ekki að taka upp beran fjandskap við Jónas Jónsson, heldur ljetu hann halda for- mensku í flokknum um margra ára skeið, Loks, er þeir þóttust hafa grafið nóg undan áhrifum hans, ljetu þeir hvert höggið fylgja öðru. Sviftu hann for- mensku í flokknum. Bönnuðu honum að skrifa í Tímann, er hann sjálfur hafði skapað og staðið undir með skrifum sín- um í áratugi. Hröktu hann úr hverri trúnaðarstöðunni á fæt- ur annari og hafa nú síðast bannað honum að bjóða sig fram í flokksins nafni. Seint sjeð. Það er þó ekki fyrr en alveg nú nýlega, að Framsóknarmenn segja frá ástæðunni, af hverju eigin sök á því, hvernig komið var fyrir því stóra búi, sem þeir höfðu tekið á móti, og óttuðust, að nú mundi Jónas fá færi á að gera upp við þá sakirnar. Þessvegna er einmitt nú stig ið það skref að banna Jónasi að bjóða sig fram í flokksins nafni. Þeir vita, að þeir hafa þannig með flokkinn farið, að áhrif þeirra þar mundu úr sögunni, ef móstaðan er ekki fyrirfram brotin á bak aftur. ÁKVEÐIÐ hefir verið, að hnefaleikameistaramót Islands fari fram n. k. fimtudagskvöld í húsi íþróttabandalags Reykja- víkur við Hálogaland, en und- ankepni í 3 flokkum fer fram í kvöld og hefst kl. 9. ^ Keppendur eru alls 14. í 6 þyngdarflokkum. Sendir Ár- þeir fara svo hraklega með J mann 9 menn, KR 3, IR 2. frumhöfund sinn og velgjörð- armann. Ástæðan er sú, að því er Tíminn segir, að Jónas Jóns- son sje svo vondur maður, að með honum sje ekki vinnandi. Almenningi aftur á móti sýn ist, sem Jónas Jónsson hafi furðu lítið breytt um eðli frá því fyrsta, og að flestum öðrum farist frekar að tala um galla hans óg ávirðingar en þeim, er hann hefir hafið til mikilla mannvirðinaa þrátt fyrir litla hæfileika þeirra og enn þá minna þakklæti. í umræðunum, sem orðið hafa milli þessara gömlu fje I kvöld verður keppt í bantan- vigt, veltivigt og millivigt. Aðgöngumiðar að mótinu fást í bókaverslun Isafoldar og Lárusar Blöndal og gilda að mótinu báða dagana. Samningar Brela og Egypia ganga grel- lega SAMNINGAR MILLI full- trúa Breta og Egypta um endurskoðun bresk-egyptska sáttmálaps og brottflutning laga, hefir einnig glögglega T,reskra herja í Egyptalandi komið í ljós, að það, sem ágrein jganga að óskum, og er jafnvel ingnum veldur, er fyrst og taHðj að þeim verði iokið £ fremst innbyrðis valdastreita. jþessum mánuði. Almenning- A meðan hjeldust þau völd L,r - Egyptalandi er áhyggju- Framsóknar, sem Jónas Jóns- fullur vegna fregna um> að vm m-duuu ux json hafði skapað, og Framsókn brottflutningur þresku herj- um og feldur í alþingiskosmng þess vegna gat stjórnað með'anna ti tekið mörp. ár _ um með brögðum af sínumlaðstoð Alþýðuflokks, reyndi fyrri flokksfjelögum. Á samajekki svo mjög á máttarviðina árinu og Tryggvi var- blekktur j í flokknum. Völdin sköpuðu í kosningunum á Ströndurn, var möguleikana til að styrkja þann raftinn, sem í það og það Sinnið virtist ætla að bila. hinn gamli samstai’fsmaður hans, Jónas Jónsson, vjelaður frá forsætisráðherratign í þeirri stjórn, er flokkurinn myndaði. Forustumenn í flokkunum tveim, er Jónas hafði stofnað, Framsókn og Alþýðuflokk, gerð'J með sjer baksamning til að koma í veg fyrir völd Jón- asar en tryggja þó, að hann hjeldi áfram áróðri fyrir Fram sóknarflokkinn. Var þetta gert með þeim hætti, að Framsókn armenn skyldu láta svo sem þeir vildu Jónas fá földin, en Alþýðuflokkurinn standa því í gegn og Framsókn þannig til neydd fela öðrum stjórnar- myndunina. Ódrengilegasta bragðíð. Þetta fór svo sem til hafði veríð ætlast og tókst alt sæmi- lega í byrjun. Þangað til hjúin Óttast skuldaskilin. En þegar hin fornu völd voru úr sögunni, vissi hvorki Her- mann nje Eysteinn sitt rjúk- andi ráð. Þeir voru reiðir við allt og' alla fyrir að fá ekki á- fram að stjórna eins og þá lysti. Þeir sögðust hreiflt út vera á móti öllu öðru en því, að þeir fengi einir að ráða. Þó kom ætíð bilbugur á þá, ef í það skein, að þeir fengju áfram að halda þeim ráðherrastöðum, sem þeir töldu sjálfum sjer „áskapað“ að vera í alla sína ævidaga. Ef hin. æðstu völd voru í boði, - Parísarfundurínn Framh. af bla. 1. meðferðar friðarsamninga við fimm ríki, þótt ekki væri því sjötta bætt við. Ráðherrarnir samþyktu að fela fulltrúum sínum að taka til athugunar mótmæli Austur- ríkisstjórnar varðandi ýms minniháttar atriði varðandi á- kvörðun landamæra Ítalíu og Austurríkis. Rætt um Þýslcaland í dag. Á morgun (miðvikudag) munu utanríkisráðherrarnir ræða um helstu vandamálin varðandi Þýskaland. Eftir allt, sem á undan er gengið, er varla , búist við því, að árangur verði ( af viðræðum ráðherranna um! voru þeir jafnreiðubúnir að þessi mál. Breska stjórnin lít- semja lengst til hægri sem yst j ur svo á, að ekki væri heppi- til vinstri. Allt án stefnu og legt, að neinar endanlegar skoðunar, nema trúarinnar á, j ákvarðanir verði teknar á þess að sjálfir væru þeir ómissandi. ! ari ráðstefnu varðandi friðar- Jafnframt fundu þeir þó sína Isamninga við Þýskaland. 69 ölvaðir ökumenn voru teknir úr umferð á síðastliðnu ári hjer í bænum, samkvæmt skýrslum lögreglunnar. Mörg hörmu- leg umferðarslys hafa orsakast af áfengisnautn. — Ölvaðir öku- menn vekja andstygð og hrylling hjá öllum almenningi. S. V. í. Slj Eftirlitsnefnd örygg- isráðs til Persíu? Engin siaðfesting á fregn- um um broftflutning Rússa New York í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. NÚ STANDA fyrir dyrum í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna umræður, sem ábyggilega verða allharðar um Persíumálin. Rætt verður um strand samningaumleitana Azerbaijanmanna og Persíustjórnar og vanrækslu Rússa á tilkynningarskyldu sinni varðandi brottflutning hersveitanna í Persíu. Munu þannig um- læðurnar um Persíumálin komast út fyrir þann ramma, sem þeim var settur í fyrstu. Búist er við, að Ándrei Gromyko, full- trúi Rússa í Öryggisráðinu, muni ekki verða viöstaddur þessax; i.mræður frekar en aðrar um Persíumálin upp á síðkastið. NfjaBíó fiytur á Skúlagöfu VEGNA BREYTINGA á Nýja Bíó byggingunni er hætt að sýna þar í bili, en í stað þess hefir Nýja Bíó fengið húsnæði í leikhúsi því, sem breski her- inn reisti við Skúlagötu. Hef- ir verið unnið að því að bæta það húsnæði, koma upp sætum og fleira. Mun Nýja Bíó taka til starfa þar um næstu helgi. Talið er að breytingar og endurbætur á byggingu Nýja Bíó við Austurstræti taki nokkra mánuði og verði ekki að fullu lokið fyr en um næstu áramót. Afcumesingar ger- sigra 2. flokk Fram SÍÐASTL. sunnudag - fór fram knattspyrnukeppni í 2. ílokki málli knattspyrnufje- lags Akraness og Fram úr Reykjavík. leikar fóru þannig að Akurnesingar sigruðu með 10 mörkum gegn engu. Veður var gott, og var þetta fyrsti knáttsþyrnu leikur ársins á Akranesi. Persar neita að senda eftirlits- nefnd. Öryggisráðinu kemur það mjög illa að fá enga staðfest- ingu varðandi fregnir um brott flutning Rússa. Síðustu fregn- ir herma, að Sultaneh, forsæt- isráðherra Persíu, hafi neitað að senda eftirlitsnefnd til Az- erbaijan til þess að athuga, hverju fram hefði undið þar um brottflutninginn. Hafi hann viljað bíða og sjá, hver yrðu endalok samningaumleitana milli stjórnarinnar og Azer- baijanmanna. Eftirlitsnefnd Öryggisráðs til Azerbaijan? Öryggisráðið setti á síðasta fundi sínum Persíustjórn frest til næstkomandi mánudags til þess að skila skýrslu’m, ef fá- anlegar eru um brottflutning Rússa. Ef þá verður engin stað- festing fengin á fregnum um brotfflutninginn, þá munu margir fulltrúar í Öryggisráð- inu vera því fylgjandi, að ráð- ið sendi eftirlitsnefnd til Pers- íu til þess að rannsaka málið. Kastaðist 30 metra ] LONDON. Járnbrautarstarfs- maður einn nærri London varð nýlega fyrir hraðlest á fullrí ferð. Kastaðist hann um 30 metra, en meiddist lítið sem ekkert.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.