Morgunblaðið - 15.05.1946, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.05.1946, Blaðsíða 10
VARÐAR - FUNDUR Landsmálatjelagið Vörður heldur fund í Sjálfsfæðishúsinu fimfudaginn maí klukkan 8,30 e. h. Bjarni Benediktsson, borgarstjóri heldur framsöguræðu um Sijérnmála- viðhorfið. ðlafur Thors, forsæfisráðberra, mæfir á fundinum og iekur fil máls. Allir Sjálfsfæðismenn velkomnir á fundinn. - STJÓRN VARÐAR Miðvikudagur 15. maí 1946 Lýðveifiishátíðir 1944 heíir vakið meiri athygli og verið betur tekið en dæmi eru til um nokkra aðra bók,„sem gefin hefir verði út hjer á landi, enda tilefni bókarinnar fagpaðarríkasti atburður í sögu íslensku þjóðarinnar. í bókinni er lýst aðdraganda hátíðahaldanna, þjóð- aratkvæðagreiðslunni um sambandsslitin, undirbún- ngi hátíðahaldanna á Þingvöllum, í Rvík og úti um land. Þar næst er sjálfri hátíðinni ítarlega lýst, allar ræð- ur birtar, hátíðaljóð og lög við þau. Sjerstakur kafli lýsir hátíðahöldum víðsvegar úti um land, þá er og lýst hátíðasamkomum íslendinga erlendis og jafnvel á hafi úti. Áragrúi mynda frá hátíðahöldunum hjer heima' og erlendis prýða bókina. Ennfremur er ítar- leg lýsing á sögulegu sýningunni, sem haldin var í Reykjavík hátíðisdaganna, og margar myndir frá sýn- ingunni. Að lokum eru myndir frá Bessastöðum, heim- ili fyrsta forseta íslenska lýðveldisins. Enginn góður íslendingur lætur hjá líða að eignast þessa bók, því að hún verður dýrmætur minjagrip- ur um þessa atburði og mun ganga að erfðum frá föð- ur til sonar og móður til dóttur um ókomnar aldir. Síðustu eintökin af bókinni hafa nú verið bundin og verða afgífeidd meðan þau endast. Verð kr. 150,00 í skinnbandi. Útilokað er að bókin verði endurprent- uð, til þess er hún of stór (496 bls. í Stjórnartíðinda- broti.) Bókin verður hjer eftir ekki send til bóksala nema þeir panti hana sjerstaklega. Sendið okkur pantanir yðar sem fyrst. Frestið því ekki of lengi að tryggja yður eintak af bókinni um lýðveldisstofnunina 17. júní 1944. Þjer munuð sjá eftir því, ef þjer verðið of seinn. Bókin fæst hjá flestum bóksölum og beint frá út- gefanda. H.F. LEIFTUR, Tryggvagötu 28. Reykjavík. Nýkomið Sænsk ísskápasett mjög fullkomin. Verð kr. 98,00 Versl. Növa Barónsstíg 27. Sími 4519. Kæliskápar (15 rúm fet) fyrir sjúkrahús, veitingahús, og verslanir, nýkomnir. Bíla- og málningarvöruverslun FRIÐRIK BERTELSEN Hafnarhvoli. — Símar 2872 og 3564 Gæfa fylgir Sendir gegn póstkröfu hvert á land sem er — Sendið nákvæmt mál — BEST AÐ AUGLYSA í MORGUNBLAÐINU SÍ LD Maður, sem hefir ráð á síldarnót og bátum óskar eftir að komast 1 samband við mann sem hefir ráð á 60—100 tonna skipi til síld- veiða. Tilboð, merkt, „Útgerð“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir kl. 6 næstk. laugardagskv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.