Morgunblaðið - 15.05.1946, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 15. maí 1946
MORGUNBLAÐIÐ
VOR UM ALLA VERÖLÐ
Nordahl Grieg fórst, sem kunnugt er, í flugslysi yfir Berlín árið
1943. Hann var ein af fremstu frelsishetjum Norðmanna í styrjöld-
inni, og allir landar hans elskuðu hann og dáðu sem frelsisskáld
þjóðarinnar. En eftir dauða sinn varð hann í augum hennar eins-
konar ímynd frelsisins sjálfs. Nordahl Grieg orkti fleira en frelsis-
-7 ijóð. Leikrit hans eru honum
... ....... einnig ódauðlegur minnisvarði,
og þá ekki síst hin óviðjafnan-
lega skáldsaga
Voi um alla veröld,
sem kom út á íslensku í þýðingu
Jóns Helgasonar síðastl. haust.
Bók þessi er snilldarleg lýs-
ing á ástandinu í Evrópu síðasta
áratuginn fyrir styrjöldina. Hún
fjallar uní framfarirnar í Rúss-
landi, borgarastyrjöldina á
Spáni og hugsunarhátt margra
þjóða Evrópu á þessu tímabili.
Fyrri hluti bókarinnar segir
frá lifi og háttum nokkurra út-
lendinga í Moskvu. Aðalpersón-
an er ungur, enskur mennta-
maður, Leonard Ashley a'ö nafni,
sem misst hefir trúna á hinu
vestræna lýðræði. Hann fæst
þar við forn-rússneska tungu og
bókmenntir, en jafnframt hugs-
ar hann mikið um gallana á þjóðskipulagi heimalands síns.
Svo kynnist hann Kiru Dimitrovnu, verður ástfanginn af henni
og eldheitur kommúnisti um hríð, en hin blinda foringjadýrkun
Kíru verður til þess, að hann bilar í trúnni. Hann leynir hana þvi
samt um stund, en þegar vinur þeirra einn, gamall byltingamaður,
sem hann skoðar sem ímynd hinna æðstu mannkosta, er tekinn
höndum, er honum nóg lioðið, og hann hverfur aftur heim til
Englands.
Síðari hluti bókarinnar gerist á tímum borgarastyrjaldarinnar
á Spáni. Nordahl Grieg var sjálfur stríðsfréttaritari þar, og kunni
því góð skil á þessu efni. Þá er Leonard Ashly kvæntur heima í
Englandi. Margár persónur fyrri hlutans koma einnig til sögunn-
ar hér.
Það er ótrúlegt, hve snilldarlega höfundinum tekst að koma
fyrir miklu efni og margþættum lýsingum i þessari bók. Hún er
eitt af fjölbreyttustu og skemmtilegustu skáldverkum síðari ára ■—
ein þeirra, sem menn eiga bágt með að hætta við, fyrr en þeir háfa
lesið hana til enda.
Kaupið og lesið þessa ágœtu bók.
Útsendingu annast H.f. Leiftur, Reykjavík. Sími 5379.
BókahúÖ Rikku, Akureyri.
Nordahl Grieg.
Síldveiðiskip
Frú Stefanía Sigur-
jónsdóitir finitug
Útgerðaa’menn þeir og útgerða;rfjelög, sem
óska að leggja bræðslusíldarafla skipa sinna
upp hjá Síldarversm. á Djúpavík og Dag-
verðareyri, tilkynni það góðfúslega fyrir 20.
þ, m. til Síldarverksmiðjanna eða Alliance
h.f., Reykjavík.
<Lft)júpauíh L.p., tttílílarlrœ
ótö&m djta^uer&apeyri li.j.
Ljósmóðurstöðurnar
í Garða- og Bessastaðahreppi, Vatnsleysu-
strandarhreppi og Miðneshreppi (Sandgerði)
í Gullbringusýslu eru lausar til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 15. júní næstkomandi.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarssýlu
(ju&munduy' ~3. Cjidmúndf
Ja, tíi tfc erm
calj>kiljahle$
í dag varð fimmtug frú Stef-
anía Sigurjónsdóttir húsfreyja
að Fornahvammi í Norðurár-
dal. Hún er Húnvetningur að
ætt, fædd og upp alin að
Brandagili í Staðarhreppi. Ung
fór hún að heiman, til starfa
á ýmsum bæjum, einkum þó í
Hrútafirði og Miðfirði, lagði þá
meðal annars stund á sauma-
skap og prjón, og hvað annað,
þar sem var verka vant, því
hún varð snamma starffús og
sjer óhlífin.
Fyrir 18 árum fluttist hún að
Fornahvammi til Jóhanns
Jónssonar frá Galtarholti, sem
þá var byrjaður þar búskap,
giftu þau sig svo ári síðar og
hafa rekið búskap og hótelhald
að Fornahvammi síðan.
Húsmóðurstaðan er of sjald-
an metin að verðleikum, enda
hin ýmsu og margvíslegu storf
innan heimilisveggjanna, oft
ótalin í önn dagsins. Að vera
húsfreyja á einu gestkvæmasta
heimili landsins, er ekki svo
lítið lífsstarf, og trauðla hent,
nema þeim, sem eiga hjá sjer
óbilandi kraft áræðis og skyldu
rækni, en þá kosti, að mínum
dómi, hefir frú Stefanía átt í
ríkum mæli, hún er búin þeim
bestu eiginleikum, sem fyrir-
hyggjusöm og stjórnsöm hús-
móðir, enda oft þurft á því að
halda.
Fornahvamm, heimili þeirra
Stefáníu og Jóhanns, er óþarft
að fjölyrða um, það er svro
fyrir löngu þekkt hinum mörgu
sem hafa lagt leið sína á milli
Norður- og Suðurlandsins —
gist það og þegið góðan. beina,
að þeirra er minnst sem góð-
vina, er gott er að gista.
Þó að hjer hafi verið minnst
á frú Stefaníu fáeinum orðum
sem húsmóður, er hefir reynst
stöðu sinni vaxin, þá er þó enn
ótalinn sá kostur hennar, sem
rís hæst þeim er til hennar
þekkja best, það er hin fals-
lausa tryggð hennar og fórnar-
lund, sem vinir hennar minn-
ast með þakklæti fyrir á þess-
um tímamótum í lífi hennar
um leið og henni eru fluttar
framtíðaróskír til handa um
mörg ókomin ár.
Arinbjörn Arnason.
heldur tönnunum
að PERLETAND
daglegri snyrtingu
Þjer megið
reysta því, að
PERLETAND
tannkrem er
með því allra
besta tann-
kremi sem fáan-
legt er. PERLE-
TAND verndar
tennurnar gegn
óhollum sýru-
myndunum og
perluhvítum og heilbrigðum. Munið
tannkrem er nauðsynlegur þáttur í
. PERLETAND tannkremið er hress-
andi á bragðið.
HEILD5ÖLUBIRGÐIR:
JT. Eirynjjólfss&m & Mtvaran
<&£^>Q>Q>q>®<S><g*S*m><iXSvS><S><S><S*&S*S><S><g*£><S><S><g><S*S*iS*g*!gXS*^^
Otgerðarmenn! Otgerðarmenn!
Til sölu 36 tonna mótorbátur með 120-130
HA. JUNE MUNKTELL vjel ásamt línu- og |
| reknetaveiðarfærum. Bátur og vjel í góðu
| lagi. Tilvalinn hringnótabátur. Góðir greiðslu- |
skilmálar. Tækifærisverð.
Semja ber við undirritan, sem gefur allar |
nánari upplýsingar.
Óðinn S. Geirdal
Sími 11. Akranesi; |
<S*£®Q><S><g^<S><§><S*S><Í><S><£<g><g><g*S^<S><gXS*S><S><S<S*g<S><S><S><£<g<S><S>Sg<g<g<S<S<£<S<S<g<S<S><S><»<£‘
óóon
<£<g*S<S><S>S*$><$><s><s*s><ixs«s*sx»<g><s«£«g><s><i><g*$xi><s><s><g><s^^
X$<^>^K§X$K§K^<§^<^$K$X^<3X§XÍX3X$X§K$X§K§K$>$>^<§XJXÍX$X$>$>^^3>^^^3X$<^<^<^X$>^^^
<♦>
jUngur maður eða hjón
ósskast til landbúnaðarstarfa við lítið bú í
nágrenni Reykjavíkur. Mjaltavjelar og öll
þægindi. Uppl. á Ráðningastofu Reykjavíkur
Bankastræti 7. Sími 4966.
$>^>^<sx^$^<$>3x$^<^m>^®~£^$>$x£<í>$#«x» • um kom auga á þá.
I Verslunarstarf
Okkur vantar pilt til afgreiðslustarfa nú þegar. |
Veggfóðrarinn h.f.
Kolasundi 1.
Rak út á sjó
LONDON. Tveir drengir, 8
og 11 ára, sem rekið hafði á
haf út á fleka, björgUðust vegna
þess, að vitavörður einn á skeri
langt undan Bretlandsströnd- ,
Skrifstofustúlku
vantar mig nú þegar. Vjelritunarkunnátta
: og kunnátta í norðurlandamálum og ensku
nauðsynleg. Framtíðaratvinna.
Upplýsingar á skrifstofu minni kl. 5-6 e. h.
Bernh. Petersen