Morgunblaðið - 15.05.1946, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 15. maí 1946
MORGUNBLAÐIÐ
15
I. O. G. T.
ST. EININGIN
Fundur í kvöld kl. 8,30. —
SPILAKVÖLD að fundi lokn
um. Nýir fjelagar velkomnir.
Birt úrslit flokkakeppninnar
s.l. ársfjörðung og ljósmynd
tekin af flokknum sem sigraði
• Hver skyldi hafa sigrað?
Fjölmennið!
ST. SÓLEY Nr. 242
Fundur í kvöld í Templara-
höllinni kl. 8,30. Innsetning
embættismanna. Kosning full
trúa til umdæmisstúkuþings.
Blaðið Neisti lesið.
Tvísöngur (tvær systur).
Æ.t.
Fjelagslíí
KNATTSPYRNA
2. flokkur. Æfing í
kvöld kl. 6,30 e. h. á
íþróttavellinum. Meistara og
1. fl. Æfing kl. 7,30-9 í kvöld
á íþróttavellinum.
Þjálfarinn Mr. Steele mæt-
ir á báðum æfingunum.
Stjórn K.R.
GLÍMUMENN K.R.
Æfing í kvöld kl. 8 í Miðbæj-
arbarnaskólanum. Áríðandi
að allir mæti.
Glímunefnd K.R.
Knattspyrnuf j el.
Fram heldur
heldur skemtifund
í Þórcafé í kvöld
kl. 9. Skemtiatriði.
Stjórnin.
VÍKINGUR
Meistaraflokkur
og 1. fl. Kappleiks
mfing í kvöld kl. 9, stundvís-
lega. — Mætið alljr.
3. og 4. fl. knattspyrnumenn!
Áríðandi æfing á vellinum kl.
7 eftir hád.
Nefndin.
FJALLAMENN og Í.R.
halda skemtun að Röðli mið-
vikudaginn 15. maí kl. 8,30,
fyrir þátttakendur í skíðanám
skeiðum Nordenskjöld-hjón-
anna. Sýndar verða 3 sænskar
skíðakvikmyndir.
Allt skíðafólk velkomið.
Aðgöngumiðar fást í Bóka-
verslun Sigfúsar Eymunds-
sonar.
KaupSala
FRÍMERKI
í miklu úrvali.
Gl'eraugnaverslunin
Laugaveg 2.
DlVANAR
OTTOMANAP
3 stærðir.
SÖluskálinn,
Klapparstíg 11.
Sími 5605.
BEST AÐ ATJGLÝSA
í MORGUNBLAÐINU
oZ) ci nL ó L
Árdegisflæði kl. 5,55.
Síðdegisflæði kl. 18,25.
Næfurlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvörður ér í Ingólfs
Apóteki, sími 1330.
Næturakstur annast Bif-
reiðastöðin Hreyfill, sími 1633.
Hjónaband. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína ungfrú
Bryndýs Guðmundsdóttir, —
Njálsgötu 100 og Guðjón B.
Jónsson, Bergstaðastræti 17.
Auglýsendur eru vinsamlega
beðnir að athuga, að ekki er
tekið á rrióti auglýsingum í
blaðið eftir kl. 7 síðdegis.
Söfnin. í Safnahúsinu eru
eftirtöld söfn opin almenningi
sem hjer segir: Náttúrugripa-
safn: sunnudriga 1%—3 e. h.
og á þriðjudögum og fimtudög-
um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið
opið sömu daga kl. 1—3. Skjala
safnið er opið alla virka daga
kl. 2—7 og Landsbókasafnið
alla virka daga kl. 10—10.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína ungfrú
Asta Marteinsdóttir, Hveragerði
og Gestur Vigfússon.
Hjónaband. Síðastliðinn laug-
ardag voru gefin saman í
hjónaband af sjera Sigurjóni
Þ. Árnasyni, ungfrú Inga Ól-
afsdóttir, Laugaveg 162, og
mjólkurfr. Stefán Björnsson,
s. st.
Hjónaband. Síðastliðinn laug-
ardag voru gefin saman í hjóna
band af sr. Sigurjóni Þ. Árna-
syni, Guðmundína Lilja Þor-
kelsdóttir og Stefán Þórðar-
sorí, sjóm., Skólavörðustíg 17C.
Hjónaband. Laugardaginn 11.
maí voru gefin saman í hjóna-
band af sjera Bjarna Jónssyni,
■wwwwwwiwm^w
Vinna
STÚLKA
óskas tí vis hálfan eða allan
daginn. Gott herbergi getur
fylgt. Uppl. Sigurður Bergs-
son, Bernhöftsbakarí.
9 ÁRA DRENGUR
óskar eftir að komast á gott
sveitaheimili til smá snún-
inga. Uppl. á Hverfisg. 100B.,
kjallara, milli kl. 4-—6.
HREINGERNINGAR
Vanir menn til hreingerning-
ar. — Sími 5271.
Getum bætt
2 STÚLKUM
við á verkstæði okkar nú þeg-
ar. -
SKÓIÐJAN,
Ingólfsstræti 21C.
HREIN GERNINGAR
fljót og góð vinna,
Alli og Maggi.
Sími 5179.
Tek að mjer
HREINGERNINGAR
Uppl. í versl. Bergstaðastr. 10
Sími 5395.
Tek að mjer
ZIG-ZAG saum
• Rannveig Bjarnadóttir,
Hávallagötu 20.
HREIN GERNIN G AR
Birgir og Bachmann,
sími 3249.
HREINGERNINGAR
Magnús Guðmundsson.
Sími 6290.
HREIN GERNIN G AR
Sími 1327. — Jón og Bói.
Svanhildur Theodórs, rann-
sóknarhjúkrunarkona og Jón i
Sætran, raffræðingur. Heimili
þeirra er á Eskihlíð 12.
Hjónaefni. Síðastl. sunnudag
opinberuðu trúlofun sína ung-
frú Inger E. Nikulásdóttir og
Magnús Björnsson, starfsmað-
ur hjá símanum.
Skipafrjettir. Brúarfoss kom
til Reykjavíkur kl. 20.00 13.
maí að vestan og norðan. —
Fjallfoss er í Reykjavík, kom
11. maí frá Hull. Lagarfoss er
á Akranesi, væntanlegur til
Reykjavíkur í kvöld 14. maí.
Selfoss hefir væntanlega farið
frá Leith 13. maí. Reykjafoss
fór frá Reykjavík 11. maí til
Englands og Antwerpen. —
Buntline . Hitch fór frá New
York 11. maí. Acorn Knot fór
frá Reykjavík 6. maí til New
York. Salmon Knot fór frá
Reykjavík 11. maí til New
York. True Knot er í Reykja-
vík, kom 12. maí frá Halifax.
Sinnet er í Reykjavík, kom 12.
maí frá Lissabon. Empire
Gollop fór frá Halifax 11. maí
til Reykjavíkur. Anne er í
Reykjavík, kom 10. maí Lech
kom til Reykjavíkur 12 maí
frá Leith. Lublin er á Skaga-
strönd. Horsa hleður í Leith í
þessum mánuði.
135. dagur ársins.
Lúðrasveit Reykjavíkur leik-
ur í kvöld á Austurvelli kl. 9.
Stjórnandi Albert Klahn. Með-
al helstu viðfangsefna verða:
Gleði-forleikur eftir Keler-
Bela, Vöggukvæði eftir Emil
Thoroddsen, Syrpa úr óperunni
„Martha“, eftir Flotow, Tveir
litlir fuglar, polki fyrir 2
Cornet eftir Kling, duett leika
þeir Karl O. Runólfsson og
Guðlaugur Magnússon.
Leikfjelag Hafnarfjarðar hef-
ir frumsýningu á skotska sjón-
leiknum „Pósturinn kemur“
kl. 8,30 í kvöld. Leikstjóri er
Lárus Sigurbjörnsson.
Revyan Upplyfting verður
aðeins sýnd í nokkur skipti enn,
og alls ekki tekin upp aftur í
haust.
Hallgrímur Helgason, tón-
skáld, hefir nýlega gefið út 3
sönglagahefti. Eru það „Átta
lög fyrir karlakór“, sem hann
hefir samið, „20 íslensk þjóð-
lög“, sem hann hefir safnað og
raddsett og „Syngjandi æska“
með 55 lögum, sem Hallgrímur
Helgason hefir raddsett.
Hjónin sem brann hjá: —
H. 25 kr., Auður 20 kr., í. B.
50 kr., Gunnar Erlendsson 100
kr.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30— 8.45 Morgunútvarp.
12.10 Hádegisútvarp.
15.30— 16.00 Miðdegisútvarp.
19,25 Óperulög (plötur).
20.00 Frjettir.
20,20 .Kvöldvaka Þingeyinga-
fjelagsins: Erindi (Kristján
Friðriksson, Sveinn Víking-
ur). Upplestur (Valdimar
Helgason leikari). Einsöngur
(Þráinn Þórisson). Einleikur
á píanó (Ásbjörn Stefáns-
són). Söngur (Þingeyinga-
kórinn).
22.00 Frjettir.
Ljett lög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Sætabrauð bannað
LONDON. Stjórnin í Suður-
Afríku liefir bannað — um
óákveðinn tíma — að fram-
leiða hverskonar sætar kökur
og brauð. Er þetta gert bæði
vegna hveiti og sykurskorts.
Alþingissagan
Rjettarsaga Alþingis til 1944, eftir Einar Arn-
órsson.
Þingvelir eftir Matthías Þórðarson.
Fæst hjá bóksölum.
Alþingissagan verður alls um 20 sjerstök
rit og ritgerðir, sem koma út svo ört, sem kost-
ur er á.
Í^óLau. S)icjjáóaÞ éJtjmaaclóóonar
I Hex - steypublöndynarvjeEar
frá Blaw-Knox, Ltd. auk ýmsra tækja og á-
I halda til húsbygginga og vegagerða eru heims- |
I viðurkend. Sjerstök athygli skal vakin á stál-
I steypumótum, sem framleidd eru hjá Blaw-
I Knox. — Leitið tilboða.
E. Ormsson h.f.
Vesturgötu 3.
2 starfstúlkur
óskast á heimili í nágrenni Reykjavíkur. —
Hátt kaup. Upplýsingar á Ráðningarstofu
Reykjavíkur, Bankastræti 7. Sími 4966.
Konan mín,
GUÐLAUG ÞORLÁKSDÓTTIR,
Mjóuhlíð 14, andaðist 14. þ. m. að sjúkrahúsi Akureyrar.
Þorsteinn Jóhannesson og börn.
Jarðarjör mannsins míns,
HENRYS ÁBERGS
fer fram frá Dómkirkjunni, fimtudaginn 16. maí kl.
4 eftir hádegi.
Nanna Áberg, Óðinsgötu 9.
Jarðarför,
ÞÓRU M. SIGURÐARDÓTTUR,
fyrverandi forstöðukonu Elliheimilins á Seyðisfirði,
fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, fimtudaginn
16. þ. m. og Tiefst með bœn á heimili hennar, Brekku-
götu 10, kl. 2 e. h. — Fyrir hönd œttingjanna
María Víðis Jónsdóttir.
Kærar þakkir til allra þeirra, sem hafa sýnt okk-
ur hjálp og hlutttekningu við andlát og jarðarför,
GUÐMUNDAR EYJÓLFSSONAR
frá Laugarvatni. Sjerstaklega viljum við þakka hr.
Böðvari Magnússyni hreppstjóra á Laugarvatni, og
konu hans frú Ingunni Eyjólfsdóttir, sömuleiðis hr.
Magnúsi Böðvafssyni í Miðdal og konu hans frú Að-
albjörgu Haraldsdóttir. Guð blessi ykkur öll.
Vandamenn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og sam-
úð við andlát7>g jarðarför,
MARGRJETAR Þ. VILHJÁLMSSON.
s Aðstandendur.