Morgunblaðið - 24.05.1946, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.05.1946, Blaðsíða 5
Föstudagur 24. maí 1946 MOkJIUNBLABIÐ Aðalfundur Útvegsbanka íslands h.f., verður haldinn í húsi bankans í Reykjavík mánudaginn 3. júní 1546, kl. 4 e. h. DAGSKRÁ: 1) Skýrsla fulltrúaráðsins um starfsemi Út- vegsbankans síðastliðið starfsár, 2) Framlögð endurskoðuð reikningsuppgerð fyrir árið 1945. 3) Tillaga um kvittun til framkvæmdastjórn- ar fyrir reikningsskilum. 4) Kosning tveggja fulltrúa og jafnmargra varafulltrúa í fulltrúaráð. 5) Kosning tveggja endurskoðunarmanna. 6) Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir í skrifstofu bankans frá 28. maí n.k. og verða að vera sóttir í síðasta lagi daginn fyrir fund- inn. Aðgöngumiðar verða ekki afhentir nema ' hlutabrjefin sjeu sýnd. Útibú bankans hafa umboð til að athuga hlutabrjef, sem óskað er atkvæðarjettar fyrir, og gefa skilríki um það til skrifstofu bankans. Reykjavík, 23. maí 1946 F. h. fulltrúaráðs: Stefán Jóh. Stefánsson, Lárus Fjeldsted. Sumarheimili Temlara að Jaðrí í Heiðmörk verður opnað sunnud. 2. júní í hinni vistlegu nýbyggingu. — Þar verður fram reiddur 1. fl. matur og aðrar veitingar. Tekið verður á móti gestum til lengri eða skemmri dvalar. Þeir, sem þegar hafa pantað dvalarleyfi, eru beðnir um að gefa sig fram, nú þegar í skrifstofu Hjartar Hanssonar, Bankastræti 11. Stjórn Jaðars. {^^^♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦qi Besta efni BLUt GILLETTE LADES ■þao cr ekki einungis ao Gillette raki your betur en nokkur önnur rakblöo, heldur verour raksturinn einnig fljótlegri, hreinlegri og ódýrari meo heim en öorum. 'þessvegna er þao ao svo mikill fjöldi manna velur Gillctte D til daglegs raksturs. Gilletie blöoin eru vinsæl. Allir þekkja þau. tMLHIDD r 1 ENGLANDi Verð kr. 2.00 pk. með 5 blöðum. Fæst alls staðar. Framleitt hjá IÍUMFORD. BEST AÐ AUGLÝSA ! MORGUNBLAÐINTJ Allt á sama stað Nýkomnar ýmsar tegundir varahluta í marg- ar tegundir bíla: mótorventlar, ventilstýring- ar, ventilgormar, vatnsdælur, vatnspumpuöxl- ar og pakkningar, stýrisstangir í Ford & Chervo- let, strekkjafóðringar, (gúmmí) fjarðafóðr- ingar, spindilboltar í Studebaker, Ford, Chervo- let, International og fl. tegundrr. Hinir heimsfrægu patent Camco stimpil- hringir, bæði „Standard“ stærðir og 0,30, fyr- ir Studebaker, G.M.C., Pontiac, Dodge, Ply- mouth, Chevrolet, Ford og Willys Jeep. Rafgeymar margar stærðir, Geymiskapall og skór, handlampakapall, háspennukapali, Ijósaþræðir, handlampar o. m. fl. Allt fyrstta floltks vörur frá fyrsta flokks fimurn. J4.f. 4i(( VájáL móóon Áætlunurierðir í Mosfellsveit Frá og með 25. maí 1946 Reykjavík — - Reykir Reykir — Reykjavík Sunnud. Kl. 9 12,45 16 18 23 Kl. 10,10 13,30 17 18,45 23 Mánud. Kl. 8 13,30 18,15 Kl. 9,10 15 19,35 Þriðjud. Kl. 8 13,30 18,15 Kl. 9,10 15 19,35 Miðvikud. Kl. 8 13,30 18,15 Kl. 9,10 15 19,35 Fjmtud. Kl. 8 13,30 18,15 Kl. 9,10 15 19,35 Föstud. Kl. 8 13,30 18,15 Kl. 9,10 15 19,35 Laugard. Kl. 8 12,45 16 18,15 23 Kl. 9,10 13,30 17 19,35 23 Reykjavðk — Mosfellsdalur Reykjavík — - Hraðastaðir Hraðastaðir — Rí Sunnud. Kl. 9 14,15 19,30 Kl. 9,50 15 20,15 Mánud. Kl. 8 13,30 18,15 Kl. 8,50 14,30 19,15 Þriðjud. Kl. 8 13,30 18,15 Kl. 8,50 14,30 19,15 Miðvikud. Kl. 8 13,30 18,15 Kl. 8,50 14,30 19,15 Fimtud. Kl. 8 13,30 18,15 Kl. 8,50 14,30 19,15 Föstud. Kl. 8 13,30 18,15 Kl. 8,50 14,30 19,15 Laugard. Kl. 8 14,15 18,15 Kl. 8,50 15 19,15 Reykjavík Til Seljabrekku allar ferðir frá Reykjavík kl. 13,30 og á laugardögum kl. 8 og 18,15 . Frá Seljabrekku kl. 14,20 og á laugard. kl. 8,45 og 19,05 Enginn flutningur tekinn. Sjerleyfishafar (B. S. R.) umarhótelið Hverabnkkur Hveragerði i dag fösludag 24. þ.m. AIEskonar veilingar — Gisting. á móli geslum til lengri og skemmri dvalar. BjóSum yður hin vinsælu gufuböð. Munið Hótel Hverabakka Sími 9 Hveragerði. Sími 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.