Morgunblaðið - 24.05.1946, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.05.1946, Blaðsíða 7
Föstudagur 24. maí 1946 MORGUNBLAÐIB 7 ÆTTARÓÐAL ROOSEVELTS MORGUN EINN, fyrir rúmu ári síðan, ók jeg yfir Manhattan til þjóðvegarins, sem liggur fram með bökk- um Hudsonfljótsins, og ók í tvær klukkustundir gegnum dali, sem teygja sig hátt upp frá fljótinu, sem Bryce lá- .varður kallaði tignast allra fljóta jarðarinnar. Þetta er nokkuð íburðarmikil upp- hafssetning, og lesandinn lítur efalaust svo á, að jeg hafi verið sjerlega heppinn náungi. En á þessum sunnudegi fyrir ári síðan, gat enginn í Ameríku htið á sjálfan sig sem hamingjusaman mann. Daginn áður, sem hafði ver- ið drungalegur með rign- ingu, hafði jeg gengið tvær til þrjár mílur niður Fifth 'Avenue — og fólkið, sem jeg sá, hafði verið beygt og við- utan. Fáninn var í hálfa stöng á hinum stóru bygg- ingum. Allar verslanir voru lokaðar. Sýningargluggar tískuverslananna höfðu breyst á einni nóttu. — í gluggum einnar þekktrar verslunar var bakgrunnur- inn gerður úr svörtu flau- eli, en kastljós varpaði birtu sinni yfir hvíta brjósmynd af hinum látna forseta. Bernkuheimili hins vinsæla forseta er nú eign amerísku þjóðarinnar Eftir Allstair Cooke verða látlaus. Meðal áheyr- enda voru hundruð kaup- manna og bænda og fleiri hundruð stúlkur í öklaháum gokkum, með slaufur, frjálsar í framkomu, áhuga samar og fullar af fjöri. í hvert skifti og jeg leit af þeim og á hárlubbann á Henry Wallacé eða Gromy- ko, eða nakinn skallann á Senor Velloso, Brasilíu- manns í Öryggisráðinu, gat jeg ekki annað en furðað mig á því, að slíkir menn skyldu taka þátt í þessari athöfn, því raun og veru var þetta dagur unga fólksins. Svo vel vildi þó til, að sá eini, sem maður tók eftir á svölunum bak við ræðu- mennina, var maður, sem hægt hefði verið að segja um að væri Roosvelt sjálfur fyrir fjörutíu árum síðan. — Þetta var ungur. maður í dökkum frakka — laglegur, alvarlegur, hökustór og með í glugga tóbaksverslunar ] djúpsett augu. Þetta var vekja mesta eftirtekt: skop- myndir af honum sjálfum, búnar til úr ýmsu efni o. s. frv. Og við stigann hangir uppáhalds skopmynd Roose velts, sem gerð var fyrir um tíu árum síðan þegar þeir, sem hötuðu hann, hötuðu hann hvað mest. Það er mynd af lítilli stúlku, sem er að segja frá prakkarastrik- um bróður síns. Móðirin fara of langt á skautum á Hudsonfljóti, þar sem ísinn var þynstur — hlutur, sem hann átti eftir að endurtaka jafn óttalaust á stjórnmála- ferli sínum. Og.kona nokk- ur, sem reyndi að kenna hon um frönsku, þegar hann var 9 ára að aldri, hefir haldið dagbók yfir kensluna. Eina vikuna hefir hún ritað: — „Hann er ötull við vinnu en gleyminn“. Næstu viku: „Góðviljaður en skortir kurteisi“. Svo er í raun og stendur í dyrunum, og litla veru að sjá sem aumingja stúlkan bendir með skelf-' ungfrú Leensberg hafi eytt ingu á bróður sinn, sem er heilum vetri við að berja að skrifa með krít á gang- á hinum ljettlynda kæru- stjettina framan við húsið.1 leysisblæ, sem var yfir Hann er að skirfa orðið framkomu Roosevelts við „Roosevelt", og systir hans hina virðulegu kenslukonu er að segja við móður sína: hans. við fátæklegri hluta strætis- ins var hvítur brjefmiði, er á var letrað með bleki: „Lok- að í dag til heiðurs hins elsk- aða forseta okkar“. Aldrei höfðu Bandaríkjamenn ver- ið hryggari á svip. Svo jegit)orn þejrra jnn f rósagarð- var eiginlega að flýja þetta inn að marmarasteinin- allt, er jeg ók upp bakka Franklin Roosevelt yngri. Bókaherbergið. ÞEGAR athöfninni lauk, streymdu skyrtuklæddir unglingarnir, bændurir og Hudsönsfljótsins. um, sem hvílir á gröf Roöse- velts. Ýmsir aðrir fóru inn Hann var jarðaður í rósa- í bókaherbergið, en þar hef- garðinum sínum eftir há-'ir verið komið fyrir fleiri degi og* allir hershöfðingj- ^ einkennilegum munum en arnir og stjórnmálaleiðtog-1 nokkur gæti gert sjer í hug- arnir voru viðstaddir. Tólfta arlund að jafn frægur maður apríl í ár, sama dag og hann hefði tíma til að safna. En var jarðsettur, ók jeg þessa | þó að margir fagrir hlutir ’ sömu leið. Ekkja forsetans sjeu í bókaherberginu •— „Mamma, Wilfred skrifaði ljótt orð“. Tefldi á tvísýnu. MARGIR af óvinum Roosevelts hafa á seinni ár- um reynt að draga upp mynd af æsku hans, og vilj- að koma því inn hjá almenn- ingi, að hann hafi verið í- stöðulaus unglingur, en uppáhald móður sinnar. En sje það rjett, að hæfileikar manna Ein af fyrstu sögunum um Roosevelt er í sambandi við för hans yfir Atlantshaf með foreldrum sínum, er hann var fimm ára gamall. Á leiðinni hrepptu þau mikla storma, og dag nokk- urn varð faðir hans mjög Æskan og Roosevelt. ÞAÐ ER aðeins eitt ann- að, sem jeg vil minnist á í samband’i við daginn, sem ætaróðal hans var gefið amerísku þjóðinni. — Hver einasti maður, með augu og eyru hlýtur að hafa tekið eftir þessu, þó jeg geri ráð fyrir, að margir blaðamenn hafi látið vera með að segja almenningi frá því. Frank Sins-tra, söngvarinn, sem tignaði Roosevelt og sem fyrir um átján mánuðum flutti einhverja bestu og heiðarlegustu stjórnmála- ræðu, sem jeg hefi nokkru sinni heyrt, kom til þess að vera viðstaddur afhending- arathöfnina. Þegar Truman forseti gekk inn í garðinn, kom hreyfing á viðstadda og fólk stóð upp augnablik og hjelt svo áfram að berja sjer, því nokkuð kalt var úti. Það stóð upp með meiri alvöru og var þögulla, þegar frú Roosevelt kom. — En þegar Sinatra reyndi að koma sjer fyrir aftarlega á svölunum án þess að hon- um yrði veitt eftirtekt, heyrðust fagnaðaróp frá yngra fólkinu sem rjeði sjer varla fyrir hrifningu. Jeg heyrði einstaka fólk minnast á„ að þetta væri óttasleginn, þegar hann, ...... komst að raun um það, að ,hJlf leiðinlegt »«*ti ekkl Franklin litli mundi verajað vera SYOna 1 raun og einn í skipsklefa þeirra veru“, en slíkt er þýðingar- , _ ___ ;hjóna.Hannhljópniðurstig! aust’.°g sem hlaðamaður komibestíljósáung'ann, þreif upp hurðina og|hlyt ieg að-skyra fra þvi, J h að engmn vafi er a, að Sm- atra vakti meiri aðdáun og lingsárum þeirra, eru ein ; fann snáðann litla skvamp^ eða tvær endurminningar' andi í sjó, um leið og hann um Roosevelt, sem lesand- Jsagði: „En mjer þykir gam- hugaræsmgu meðal þeirra inn hefir ef til vill gaman af að heyra. Hann var oft skammaður fyrir það, að an, þegar öldurnar eru stór- ar“. Þetta kom okkur sjálf- Isagt vel síðar. látna hafði nú gefið þjóðinni ættaróðal hans. Afhending- ar-athöfnin tók aðeins um 30 mínútur. Skemtileg kvöld. ÞEIR, sem hafa verið staddir þarna kvöldin, sem úrslit forsetakosninganna hafa verið gepð kunn, munu aldrei gleyma þeirri stund. Stjórnmálamennirnir á ferð og flugi, símsendlarnir jórtrandi á tyggigúmmí, út- varpið með frjettir af kosn- ingunum, sem skrifaðar voru upp á stóra, svarta töflu, og innan um allt þetta Roosevelt sjálfur með kaffi- bollann sinn, síreykjandi, segjandi sögur og hlægj- andi. — Rífeða sú, sem frú Roossvelt hjelt, er óðal mannsins hennar var afhent Bandaríkjamönnum til eign ar, rifjast þetta allt. upp fyrir manni. En athöfn þessi hlaut að skipslíkan, dýrmæt frímerki og heiðursmerki og flögg og dýrar gjafir frá flestum stjórnmálaleiðtogum verald arinnar — þá eru hlutirnir sem Roosevelt fyrirskipaði að geymdir skyldu þar, sem |Góðir Reykvíkingar j Jeg hefi til sölu sumarbústaði í Smálöndum 1 Fossvogi, í Hveragerði og víðar. Einnig tvö einbýlishús við Grettisgötu. Tek hús í umobðs- sölu. Geri allskonar lögfræðilega samninga. PJETUR JAKOBSSON, löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. • Sími 4492. yngri; og meiri eftirtekt en nokkur annar, sem var þarna Viðstaddur. Jeg lít ekki svo á, að minningu Roosevelts forseta hafi ver- ið sýnd nokkur lítilsvirðing með þessu. Meðan hans naut við, var Hvíta húsið frekar en nokkru sinni fyrr heimili glaðlynds og vingjarnlegs I fólks, en um það hafði hann ' sagt, að „ungu kvikmynda- leikararnir væri engu verri | en þeir aðrir, sem hann þekkti“. T ** 1 AUGLYSINGAR : T T t t t t ❖ t t t ♦!♦ ssm koma esp a Morgunblaðinu í sumar, vera komnar fyrir •I y y V V t V V t t t t t t t Roosevelt þekkti og fjell vel við Sinatra, renglulega söngvarann með stóru þverslaufuna. Ef hin hátíð- lega yfirlýsing er nokkurs virði — yfirlýsingin, sem seglr, að heimili hans til- heyri almenningi hjeðan í frá, ekki aðeins völdum að- dáendum, heldur öllum Bandaríkjamönnum — þá held jeg að Franklin Röose- velt mundi gleðjast yfir því að vita, að á'ri eftir að heim ili hans var gefið þjóðinni, átti ungur, fátækur piltur frá New Jersey engin orð til að lýsa þakklæti sínu yfir því, að fá að stíga fæti inn í herbergi, þar sem Roose- velt forseti hafði eitt sinn setið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.