Morgunblaðið - 24.05.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.05.1946, Blaðsíða 11
Föstudagur 24. maí 1946 MORGUNBIíAÐIO 11 Fjelagslíí Ferðajjclag \W íslands \0' fáðgerir að fara tvær skemtiferðir næstkomandi sunnudag. — Göngujör að Tröllajossi og . á Skálajell Ekið í bifreiðum að Skeggja- stöðum, en gengið þaðan að Tröllafossi, upp Svínaskarð og á Skálafell og síðan niður að Bugðu. Lagt af stað kl. 9 árd. Göngujör á Skarðsheiði Lagt af stað kl. 8 á sunnudags morgun og ekið kringum Hvalfjörð. Er þetta bæði göngu- og skíðaferð. Farmið- ar seldir á föstudag og á laug- ardag til hádegis hjá Kr. Skag fjörð. Handknatt- leiksstúlkur Ármanns! Æfing verður í kvöld, kl. 8 á Höfðatúni. — Mætið vel og stundvíslega. Glímumenn Ármanns! Æfing í kvöld, kl. 9 í íþrótta- húsinu. — Áríðandi er að all- ir glímumennirndr mæti, því að tekin verður ákvörðun um mikilsvert mál. Stjórn Ármanns. Námskeið í frjálsum íþrótt- um fyrir drengi, 12—16 ára, hefst í næstu viku undir leiðsögn George Berg- fors, íþróttakennara. — Þátt- taka tilkynnist í Í.R.-húsinu í . kvöld og mánudagskvöld, kl. 7—8. — Nejndin. Víkingur. æfingar í kvöld á íþróttavellin- um: Kl. 6%: 3. flokkur. Raðað niður í kappliðið. Kl. 7%: Meistara- og 1. fl. Kappliðsæfing og seinasta æfing fyrir íslandsmótið. Áríðandi að allir mæti. Þjáljarinn. Farfuglar! Um helgina verður farið að Hvammi' í Kjós og unnið við að standsetja nýtt „hreiður[t, sem deildin hefir fengið þar. Einnig verður gengið á lfengil (803 m.L Á laugard. ekið að Kolviðarhóli og gist þar, en gengið á Hengil H sunnudag. Allar nánari uppl. gefnar á skrifstofu deildarinnar x Iðn- skólanum í kvöld (föstudag), kl. 8—10 e. h. Stjórnin. Handknattleiksæfingar í kvöld í Engidal. — Stúlkur, yngri fh, kl. 7,30—8,30. — Meistaraflokkur kl. 8,30—9,30. Karlar, III. fl., kl. 8—9. — I. fl. kl. 9—10. ■k Nejndin. &L)a.abóh 144. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 0,40. Sí'ðdegisflæði kl. 12,20. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1618. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 1633. I.O.O.F. 1 = 1285248 % = Söfnin. í Safnahúsinu eru eftirtöld söfn opin almenningi sem hjer segir: Náttúrugripa- safn: sunnudaga lVz—3 e. h. og á þriðjudögum og fimtudög- um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið opið sömu daga kl. 1—3. Skjala safnið er opið alla virka daga kl. 2—7 og Landsbókasafnið alla virka daga kl. 10—10. Attræð verður á morgun (25. þ. m.) Anna Kristjánsdóttir frá Reykhólum nú til heimilis á Skarphjeðinsgötu 12. Silfurbrúðkaup áttu 22. þ. m. frú Guðný Sigurðardóttir og Runólfur Runólfsson, Laugaveg 65. líjónaband. Síðastl. laugar- dag voru gefin saman í hjóna- band, af sr. Jóni Thorarensen, ungfrú Þórleif Sturlaugsdóttir, frá Hlíð, Hörðudal og Ólafur Erlendsson frá Kálfatjorn. — Heimili ungu hjónanna er á Karlagötu 14. Hjónaband. Á laugardaginn *»♦« Fjelagslíf Litla-F erðajjelagið Farið verður á Skálafell Jaugardag og verður byrjað á skálastæðinu. Fjelagar, far- ið verður frá Káratorgi, laug ardaginn kl. 3. Hafið með ykkur skóflu og haka, ef þið getið. Látið nú hendur standa fram úr ermunum. Nóg verk- efni handa stúlkunum líka. Skálanejndin. Kaup-Sala Þið sem sendið börnin í SVEITINA kaupið gúmmískóna á Berg- þórugötu 11. — Smíðaðir úr ekta gúmmí. STOFUSKÁPAR, klæðaskápar, dívanar og alls- conar fleiri húsgögn. — Sölu- skálinn Klapparstíg 11. Vinna HREINGERNINGAR Vanir menn. — Fljót og góð vinna. — ALLI og MAGGI, sími 5179. HREINGERNIN GAR Birgir og Bachmann, sími 3249. HREIN GERNIN G AR Magnús Guðmundsson. Sími 6290. HREIN GERNIN G AR Sími 1327. — Jón og Bói. tJ varpsviðgerðastof a Otto B. Arnar, Klapparstíg 16, sími 2799. Lagfæring á útvarps- tækjum og loftnetum. Sækjum. verða gefin saman í hjónaband af sr. Jóni Auðuns Jónína Sig- urbjörg Eiríksdóttir Ijósmóðir og Jón Gunnar Hermannsson lagermaður hjá vegagerð rík- isins. Heimili brúðhjónanna verður Rauðarárst. 42, Reykja- vík. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Margrjet H. Vilhjálmsdóttir og Andrjes Björnsson, cand. mag. Lúðrasveitin Svanur leikur á Austurvelli í kvöld kl. 9 ef veður leyfir. Stjórnandi: Karl O. Runólfsson. Munið mæðradaginn á sunnu daginn kemur. Frú Guðrún Borgen verður meðal íarþega á Dr. Alexand- rine til Kaupmannahafnar í kvöld. Hún hefir verið hjer í kynnisför undanfarnar vikur til að hitta aldraða móður sína og marga vini, sem hún á hjer. Frú Borgen hefir verið búsett í Kaupmannahöfn í rúmlega 30 ár, en hún ólst upp hjer í Reykjavík og munu margir eldri Reykvíkingar kannast við hana. Guðrún er gift Einar Borgen vjelstjóra í Kaup- mannahöfn. Ungbarnavernd Líknar í Templarasundi 3. Bólusetning ungbarna gegn barnaveiki fer fram á föstudögum kl. 5—6 e. h. Panta þarf tíma sama dag kl. 10—4 í síma 5967. Skipafrjettir. Brúarfoss kom til Hull þann 20/5. Fjallfoss fór frá Reykjavík 22/5 vestur og norður. Lagarfoss er í Kaup- mannahöfn. Selfoss fór frá Reykjavík 21/5 til Ingólfs- fjarðar og ísafjarðar. Reykja- foss er í Antwerpen. Buntline Hitch kom til Reykjavíkur 21/5 frá New York. Salmon Knot fór frá Reykjavík 11/5 til New York. True Knot fór frá Reykjavík 21/5 til New York. Sinnete er í Reykjavík, kom 12/5 frá Lissabon. Empire Gollop fór frá Halifax 11/5, væntanlegur til Reykjavíkur 24/5. Anne er í Reykjavík, kóm 10/5. Lech er er í Reykjavík. Lublin er á Austfjörðum. Horsa byrjaði að hlaða í Leith 16/5. ÚTVARPIÐ í DAG: 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Harmonikulög (plötur). 20.30 Útvarpssagan: „Píla- grímsferð til Beethovens" eftir Richard Wagner (Einar Jónsson magister). 21.00 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 21.15 Erindi: Hugsið með hjart- anu (Árni Óla blaðamaður). 21.35 Elísabet Schumann syng- ur (plötur). 22.00 Frjettir. 22.05 Symfóníutónleikar (plöt- ur): a) Píanókonsert í Es- dúr eftir Liszt. b) Vorsym- fónían eftir Schumann. Tilkynning í K. F. U. M.-húsinu verður samkoma í kvöld, kl. 8,30 í. Reistad, sjómannatrú- boði, frá Noregi talar. Allár bjartanlega velkomnir. Hjartans þakklœti jæri jeg öllum vinum mínum, É | fjær og nœr, sem heiðruðu mig á Sextugsajmæli mínu, ^ 12. þ. m., með heillaskeytum, blómum og margskonar gjöfum. Stefán Ó. B. Hallgrímsson. VEGGFÓÐUR Verð frá 1,65 rúllan. Pensillinn ♦»♦♦♦♦»♦♦♦♦»♦»♦»»♦»♦♦♦»» I. O. G. T. SKRIFSTOFA STÓRSTtTKUNNAR Fríkirkjuveg 11 (Templara- höllinni). Stórtemplar til við- tals kl. 5—6,30 alla þriSju- daga og föstudagaj Lokað í f rá kl. 1 vegna jarðar- farar Jónasar Th. Hall Flóra Faðir okkar, JÓNAS TH. HALL, er andaðist 17. þ. m. verður jarðaður frá Dómkirkj- unni föstudaginn 24. maí kl. 2 e. h. Börn hins látna. Móðir mín, INGIBJÖRG RÖGNVALDSDÓTTIR, Kárastíg 5, andaðist 22. maí. Fjrir hönd vandamanna, Jóhann I. Jóhannsson. ÞORSTEINN ÁRNASON, frá Kálfatjörn, andaðist að kvöldi hins 22. maí í Landsspítalanum. Rosalinde Árnason, Ingibjörg Þorsteinsdóttir. Jarðarför dóttur minnar, ÓLAFAR JÓNSDÓTTUR, Hverfisgötu 41, Hafnarfirði, fer fram frá Þjóðkirkjunni, laugard. 25. maí kl. 2 e. h. Guðrún Árnadóttir. Hjartans þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför föður okkar, ANDRJESAR ILLUGASONAR, bónda á Minna-Hoji. Guðrún Andrjesdóttir, Jón Andrjesson, Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för mannsins míns og föður okkar, HENRYS ÁBERGS. Nanna Áberg og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.