Morgunblaðið - 16.06.1946, Side 11

Morgunblaðið - 16.06.1946, Side 11
Sunnudagur 16. júní 1946 MORGUNBLAÐIÐ 11 Hvöt heidur skemttfund í Sjálf- slæðishúsinu Sjálfstæðiskvennafjelagið Hvöt ’heldur framhaldsaðalfund sinn og síðan skemtifund í Sjálfstæð ■ ishúsinu n.k. miðvikudag, á kvenrjettindadaginn. Framhaldsfundurinn verður mjög stuttur. Hann á að hefjast 'kl. 8,30 og verður honum lokið kl. 9. En þá hefst skemtifundur. Er það fyrsti skemtifundurinn, sem fjelagið heldur í Sjálfstæð- ishúsinu. Á skemtifundinum er ætlast til, að konur taki með sjer menn sína og aðra gesti. Á fundinum verða ýms skemti- atriði, svo sem söngur, gítar- leikur, ræður, danssýning og dans. Það þarf ekki að draga í efa, að Sjálfstæðiskonur fjölmenna á skemtun þessa, fyrstu skemt- unina, sem Hvöt heldur í hin- um nýju salarkynnum flokks- ins. 6>^x$x$x®x$x®x$x§^x$x®x$x$><$xSx$x$>3x®xJx®xS>^ Kaup-SaJa MINNINGARSPJÖLD 'lysavarnafjelagRÍns eru falleg nst. Heitið á Slysavarnafjelag- íð, það er best. LO.G.T. TEMPLARAR í REYKJAVÍK eru beðnir að safnast saman við Góðtemplarahúsið kl. 12% mánudaginn 17. júní, til að taka þátt í þjóðhátíðarskrúð- göngunni. Þeir, sem það geta, eru beðnir að hafa með sjer ís- lenskan fána til að bera í göngunni. - Munið 17. júní kl. 12,30 við Góðtemplarahúsið. Þingstúka Reykjavíkur. ' <S*S*Í><S*MxSxS'#<®k®xSxí>^^ Tilkynning FÍLADELFÍA Almenn samkoma í kvöld kl. £,30. — Allir velkomnir. BETANÍA Fórnarsamkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. K.F.U.M, Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Ungt fólk annast sam komuna. SAMKOMA verður á Bræðraborgarstíg 34 í dag, kl. 5, fyrir Færey- jnga og íslendinga. Allir velkomnir. Vinna HREINGERNINGAR Vanir menn til hreingerninga Tökum að okkur þök í akkorði Fljót og góð vinna Sími 5179. — Alli og Maggi. HREIN GERNIN G AR Magnús Guðmundsson. Sími 6290. v. 'r ' • 1 164. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7,20. Síðdegisflæði kl. 19,40. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Helgidagslæknar verða: — Á sunnudag: Kjartan Guðmunds son, sími 5351. 17. júní: Pjetur Magnússon, simi 1656. Næturvörður er í Lauga- vegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 1633. Forsætisráðherra Ólafur Thors og frú, taka á móti gestum hinn 17. júní, frá kl. 4—6, í ráð- herrabústaðnum við Tjarnar- götu. Söfnin. í Safnahúsinu eru eftirtöld söfn opin almenningi sem hjer segir: Náttúrugripa- safn: sunnudaga 1%—3 e. h. og á þriðjudögum og fimtudög- um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið opið sömu daga kl. 1—3. Skjala safnið er opið alla virka daga kl. 2—7 og Landsbókasafnið alla virka daga kl. 10—10. Eggert G. Norðdal, Hólmi, verður áttræður n. k. þriðju- dag, 18. þ. m. 60 ára er í dag, 16. þ. m., Unnur Sigurðardóttir frá Þórs- hamri, Sandgerði. Hún dvelur nú á heimili dóttur sinnar, Lingholti, Sandgerði. Frú Þorbjörg Biering, Smiðju stíg 12, verður 60 ára 17. þ. m. Fimtug er í dag frú Helga Hersir, Bergstaðastíg 6A. 65 ára er í dag, sunnudag, Guðný Guðmundsdóttir, Ána- naustum B. Gullbrúðkaup eiga í dag Steingrímur Jónsson, fyrv. bæjarfógeti á Akureyri og sýslumaður og kona hans Guð- ný Jónsdóttir. Hjónaband. Hinn 14. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af Ásgeiri Ásgeirssyni fyrv. prófasti, Helga S. Þorgilsdótt- ir kennari og Þorsteinn A. Arn- órsson fyrv. skipstjóri. Hjónaband. Á morgun, 17. júní, verða gefin saman í hjóna band í Kaupmannahöfn, Ingvar V. Ingvarsson, raffræðinemi, (Ingvars Benediktssonar, skip- stjóra) og ungfrú Karen Götze. Heimili ungu hjónanna verð- ur Glomensgade 11, Kaup- mannahöfn S. Þau eru vænt- anleg hingað flugleiðis n. k. miðvikudag. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína Sigríð- ur Magnúsdóttir frá Raufarhöfn og Ragnar Magnússon, prentari, Karlagötu 15, Reykjavík. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína, ungfrú Sigríður Christensen, Sólheim- um og.Tómas H. Jjþisson, bif- reiðastjóri, Minni Börg, Gríms- nesi. Hjónaefni. Nýlega hafa öp- inberað trúlofun sína ungfrú Solvcig, Guðlaugsdóttir, Hlíð í Skaftártungu og Guðjón Egg- ertsson Laugalæk í Reykjavík. Tímaritið Rökkur, annað hefti þessa árgangs er komið út. Efni: Tveir síðari þættir leikritsins „Spor í Sandi“, eft- ir ritstjórann, Axel Thorsteins- son, Sjónvarpið, eftir Árna Sigurðsson útvarpsvirkjameist- ara, fyrsti kafli, Indland-Indo- nesia, Ung hjón gerast land- nemar, Ræktun á Sámsstöðum 1945, eftir Klemens Kr. Kristj- ánsson, kaflar úr útvarpser- indum, ritfregnir, molar. Háskóli Islands. Kennara- prófi í íslenskum fræðum hafa nýlega lokið kandídatarnir, Jóhannes Halldórsson I. eink- unn, 102 stig og Ólafur Ólafs- son I. einkunn, 94 stig. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa opinberað Valgerður El- íasdóttir verslunarmær, Óðins- götu 25, og Sigurður Þorleifs- son (Þorleifssonar Ijósmynd- ara) bifreiðastjóri. Hvöt, sjálfstæðiskvennafjelag ið, heldur framhaldsaðalfund og skemtifund í Sjálfstæðishús inu miðvikudaginn 19. þ. m. — Konur mega taka menn sína með sjer og aðra gesti. Margt verður til skemtunar, m. a. sýna stúlkur dans. Sextugur er í dag Jón Guð- laugsson sparisjóðsstjóri á Ak- ureyri. Merkur maður, sem hefir unnið bæjarfjelagi sínu vel. Halldór Jónsson bifreiða- stjóri er fimtugur í dag. Und- anfarin ár hefir hann ekið á- ætlunarbifreið frá Vífilsstöð- um og aflað sjer trausts og vin- sælda með lipurð sinni og ljúf- mensku. 75 ára er í dag Ólína Sigurð- ardóttir ljósmóðir að Bjarma- landi í Höfðakaupstað. Hún var ljósmóðir Vindhælishrepps um 40 ára skeið, og hefir sjálf eign ast 14 börn. K.F.U.M. í Hafnarfirði. Þjóðhátíðarsamkoma verður haldin í kvöld kl. 8%. Fluttir verða þættir úr sögu þjóðar- inanr. Tvær villur höfðu slæðst inn í handrit frá Mentaskólanum um hina nýútskrifuðu stúdenta. Guðrún Þorvarðardóttir I. eink. 8.35, átti að vera I. eink 8.68 og Bjarni Steingrímsson II. eink. átti að vera I. eink. Kjósið D-listann - ... .> .'-u* Minningarspjöld barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, Aðalstræti 12. NORRÆNAFJELAGIÐ: Sænska listiðnarsýningín í Listamannaskálanum, opin kl. 10—22 1 dag Sýningin verður aðeins opin í fáa daga. Orðsending Fjelagssamband smásöluverslana óskar eft- ir því, að f jelagar eftirgreindra sjergreinarfje- laga taki þátt í skrúðgöngunni 17. júní, og mæti fyrir utan hús Verslunarmannafjelags Reykjavíkur í Vonarstræti, kl. 13. Fjelag matvörukaupmanna, Fjelag vefnaðarvörukaupmanna, Fjelag íslenskra skókaupmanna, Fjelag kjötverslana, Fjelag búsáhalda- og járnvörukaupmanna. I *íj}jelacjaóamlcMcl ómcíóöíaueróíc ana ^X$X®X®X®X$X®X$>^>^^X®X®X®X$X$>^X®^X$>$X$>^X®X$XS>®X®X®X®X$X®X®^X®X^>^<®X^<$X®XJX^<& iX®x$X$^X®>^®>^x$XÍx^x$X$>^S>^X^>^X®>^X®X®X®X$>^x$X$>$X®X®>^XÍ><®><><®X^®X®^®XSxS> Best al auglýsa í Morgunblaðinu <§*§KSxSxS*3xSx§K§>^<SxS>3>3>^^< Skrifstofumaður sem er enskumælandi óskast á skrifstofu hjer í bænurn. Bókfærslu- og vjelritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist afgr. blaðsins, fyrir 18. þ m., merkt: „Enska“. Konan mín, JÓHANNA RAGNHILDUR GUÐRÚN BERGSTEIN SDÓTTIR andaðist 15. þ. m. á heimili sonar okkar, Vesturbraut 15, Hajnarfirði. — Fyrir hönd barna okkar, tengda- barna og barnabarna. Magnús Jóhannesson. Maðurinn minn, faðir okkar og sonur, GUÐMUNDUR JÓNSSON, andaðist á Landakotsspítala 14. júní. Hulda Einarsdóttir og synir. Jón Jónsson. Dóttir okkar, SIGRÚN, verður jarðsungin frá Dómkikrjunni, miðvikudaginn 19. júní kl. 2 eftir hádegi. Þóra Helgadóttir, Baldur Ásgeirsson. Maðurinn minn, GUÐMUNDUR ÖGMUNDSSON, bifreiðarstjóri frá Syðri-Reykjum, Biskupstungum, verður jarðsuhginn frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 18 þ. m. Athöfnin hefst á heimili hans, Bollagötu 10? kl. 2 eftir hádegi. Kristín Bjarnadóttir. /

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.