Morgunblaðið - 04.07.1946, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 4. júlí 1946
MORGUNBLAÐIÐ
S
Prestastefnan ræddi m. a. um
kirkjuna og æskulýðinn
Hreggviður Sveinsson
Eskifirði
PRESTASTEFNAN hjelt á-
fram störfum á föstudag 21.
júní og var slitið þ. 22. s. m.
Biskupinn yfir íslandi, »dr.
Sigurgeir Sgurðsson, hóf um-
ræður um starf kirkjunnar
fyrir æskulýðinn að aflokn-
um morgunbænum, er sjera
Bjarni Jónsson vígslubiskup
stjórnaði.
Biskupinn hvatti til starfa
á þessum verkefnaríku tím-
um. Var máli hans vel tekíð
og umræður almennar og
samþykktir gerðar um eftir-
farandi atriði:
a) að prestar tækju uppbar-
áttu fyrir því að stofnuð
yrðu og strafrækt kristi-
leg æskulýðsfjel. í hverri
sókn á landinu.
b) að barnaguðsþjónustur
yrðu fluttar relgulega og
að sunnudagaskólastarf
hafið sem víðast.
C) að eftirlit yrði aukið með
siðferðilega vangæfum
börnum og unglingum og
foreldrum leiðbeint.
d) að barnaskólar sjeu heim-
sóttir og fræðandi erindi
flutt um trúar og siðgæðis
leg efni og leitast yrði
eftir nánari samvinnu um
kristileg efni við kennara.
Þá fól og Prestastefnan
bskupi að koma á samvinnu
við fræðslumálastjórnina um
að framvegis yrðu fengnir
hæfustu menn til fyrirlestra-
halds í skólum um andleg
mál.
★
Sjera Garðar Svavarsson
flutti svohljóðandi fundará-
lyktun sem var samþykkt ein
huga og fagnandi:
„í sambandi við umræður
um starf kirkjunnar fyrir
æskulýðinn þakkar Presta-
stefnan 1946 sjera Friðrik
Friðrikssyni einstakt og ó-
metanlegt starf fyrir íslenzk
an æskulýð“.
Þá kom og fram fundará-
lyktun um að nauðsyn bæri
til að prestum yrði fjölgað
í fjölmennustu prestaköllum
svo að til jafnaðar komi eigi
fleiri en 4000 manna söfnuð-
ur á hvern þjónandi prest.
★
Síðar um daginn var til um
ræðu: „Kirkjan og áfengis-
málin“.
Framsögumaður var Magn
ús Guðmundsson, Ólafsvík.
Dró sjera Magnús fram
hversu mikið starf kirkjan
hefði innt af hendi í baráttu
gegn áfengisbölinu um og eft-
ir síðustu aldamót og hversu
þörfin væri rík fyrir að hefja
merki slíkrar baráttu að
nýju.
Að loknum umræðum voru
eftirfarandi fundarályktanir
gerðar:
a) Prestastefnan skorar ein-
dregið á alla presta að
vinna ötullega gegn vín-
nautn hver í sínu presta-
kalli og skapa nýtt al-
menningsálit í þeim efn-
um.
b) Prestastefnan skorar á
ríkisstjórn og Alþingi að
gera ráðstafanir til að
draga úr áfengisnautn og
koma á fót drykkjumanna
hælum.
c) Prestastefnan beinir ein-
dregnum óskum til allra
landsmanna, um að vín sje
ekki um hönd haft í sam-
bandi við helgiathafnir
kirkjunnar, svo sem ferm-
ingu og skírn.
d) Prestastefnan óskar eftir
þjóðaratkvæðagreiðslu um
áfengisbann.
e) Prestastefnan sendir I. O.
G. T. kveðjur sínar og heit
ir henni einhuga stuðningi
sínum í hennar ómetan-
lega starfi
f) Prestastefnan þakkar
kveðjur frá fundi kvenna
í Reykjavík 13. apríl s.l.
um bindindismál.
★
í fundarhléi sátu fundar-
menn kaffiboð biskups að
Gamla Stúdentagarði'num.
Þá hófust umræður um
„Söngkóra þjóðkirkjunnar“.
Flutti Sigurður Birkis fram
söguerindi, þrótti þrungið, og
þökkuðu fundarmenn erindið
með því að rísa úr sætum.
Samþykkt var gerð um, að
vinna að því. *ffð stofnaður
yrði Söngskóli þjóðkirkjunn-
ar fyrir nemendur guðfræði-
deildar Háskólans, söngkenn-
araefni í þarna og unglinga
skólum, svo og organistaefm
við kirkjur landsins, þar sem
kenna yrði söngstjórn og tón-
fræði.
Að því löknu skýrði þiskup
prestastefnunni frá f rum-
vörpum er fyrir lágu á síðasta
Alþingi og lýsti prestastefn-
an sig fylgjandi í aðalatriðum
frumvörpum þeim er fram
höfðu komið um hýsingu
prestssetra, prestskosningar,
hækkun sóknargjalda og um
vígslubiskupa að Hólum og
í Skálholti.
★
Þá var og settur fundur
Hins íslenzka biblíufjelags og
síðar fundur prófasta.
Á laugardag voru prestar
mættir á ný við morgunbæn-
ir í kapellu háskólans.
Prófessor Ásmundur Guð-
mundsson stjórnaði.
Biskupinn bauð Pastor
Ravnen, norskan prest, vel-
kominn í hóp stjettabræðra
íslenzkra.
Sjera Sigurbjörn Ástvaldur
skýrði frá gjöfum íslenzkra
presta til stjettarbræðra á
Norðurlöndum.
Sjera Óskar Þorláksson
flutti erindi um kirkjusýn-
ingu og kirkjukvikmyndir.
Var samþykkt gerð þar að
lútandi.
Kveðja til kennaraþings
var send frá Prestastefnunni.
Að lokum sleit biskupinn
Prestastefnunni með stuttri
guðræknisstund í kapellu Há
skólans.
Flutti biskup hjartnæm á-
varpsorð til presta að skilnaði
,og óskaði þeim heilla og
Guðs blessunar, er þeir tækju
til starfa á ný út um byggðir
landsins.
'k
Þá stigu prestar í bifreiðar
sem mættar voru til að aka
austur á Þingvelli í boði bæj-
arstjórnar Reykjavíkur.
Var fyrst ekið til Einars
Jónssonar, myndhöggvara og
skoðuð þar Kristsmynd er
listamaðurinn hefur nýlokið
við og telja má eitt merkasta
afrek á sviði íslenskrar högg-
myndalistar.
Biskup ávarpaði listamann
inn og færði honum þakkir
prestastjettarinnar og árnaði
honum heilla.
Þá var ekið af stað til Þing-
valla. Blár himinn — sólbros
á fjöllum á austurleiðinni.
Fagur dagur þrátt fyrir skúr-
ir á Þingvöllum.
Borgarstjórinn Bjarni Beni
diktsson flutti ávarpsorð und
ir borðum. „Jeg held“, mælti
borgarstjóri, „að um það
verði ekki deilt, að engin ein
stjett manna hafi verið þýð-
ingarmeiri fyrir menningu og
þróun þjóðarinnar en presta-
stjettin íslenska“.
Borgarstjóri ljet og í ljósi
það álit sitt að prestar væru
of fáir í Rvík, ef þeir ættu að
geta haft persónulegt sam-
band við hvert sóknarbarn.
Fleiri ræðumenn töluðu
undir borðum, en áður en
farið var af stað flutti sjera
Magnús Guðmundsson í
Ólafsvík svohljóðandi á-
varpsorð:
Á helgum stað af' hendi inn-
um
vor heitin bræður nú í dag.
Fyrir kirkju Drottins vaskir
vinnum
og vorrar styðjum þjóðar hag.
Vjer Íslands prestar. Allir
eitt.
Oss öllum heilög náð er veitt.
Um kvöldið sátu prestar
boð heima hjá biskupi.
P. O.
Nokkur minningarorð
HANN andaðist að heimili mánuði. Rúm blaðsins gef-
sínu á Eskifirði 3. júní s.L, frá
konu og þrem mjgum börnum.
Sjálfur var hann á besta aldri,
fæddur 8. sept. 1907 og okkur
vinum hans fanst hann ætti svo
mörg óleyst verkefni eftir. Þó
ur mjer ekki tækifæri til að
skrifa langt mál um þennan vin
minn. Hefði þó af mörgu getað
verið að taka.
Mjer verður hugsað til aldr-
aðrar móður, konu hans og litlu
vissum við að semustu árin barnanna ungu, systkina^hans
gekk hann ekki heill til skógar, 0g vina. Að þeim er harmur
hafði lengi barist við berklana,1 kveðinn, harmur yfir missi góðs
þann vágest sem ógnar lífi svo drengs og sanns vinar. En það
margra glaðra og gunnreifra er ekki sama hver grátinn er
æskumanna. Sú barátta var oft J 0g hugsunin um hinn góða feril
ströng og verð jeg að segja það þess sem genginn er, hlýtur að
eins og er, -að jeg dáðist að^vera smyrsl á sárin, og hugg-
karlmensku hans og kjarki í arinn algóði leggur altaf líka
veikindunum, hvernig hann gat1 með þraut.
látið
falla
gleðiorð og spaugsyrði Vinum í fjarlægð sendum við
mitt í hríðum harðrar djúpar samúðarkveðjur.
veiki. Osjálfrátt þakkaði maður j En þjer, vinur minn, Hregg-
gjafaranum allra gæða fyrir að .yiður Sveinsson, fylgir hugur
eiga slíka lund til að taka því
sem að höndum ber.
Við Hreggviður heitinn átt-
um mörg sameiginleg hugðar-
minn, inn í lönd frapitíðarinn-
ar, með vissu um að hæfileikar
þínir fái þar að njóta sín og
að sól og birta þeirra ódáins-
mál, vorum mörgum stundumjakra er sái þín nú herjar á,
saman og unnum lím fjölda ára Jvermi þær hugsjónir sem þú.
Hjeraðsmót.
HJERAÐSMÓT ungmenna-
sambands Austur-Húnavatns-
sýslu var haldið að Blönduósi
17. júni. Mótið hófst kl. 1. með
guðsþjónustu í Blönduóskirkju
sr. Pjetur Ingjaldsson prjedik-
aði, en sr. Þorsteinn Gíslason
í Steinnesi þjónaði fyrir altari.
Að lokinni messu fóru fram
ræðuhöld í garði Hótel Blöndu-
óss, sr. Pjetur Ingjaldsson,
formaður sambandsins setti
saman, bæði við sjómensku og ’
eins í skemtanalífi Eskifjarðar-
kauptúns. Hann var prýðilegur
leikari og ljet sjer mjög ant um
að leysa hlutverk sín með sóma
af hendi og það var unun að
starfa með honum. Er mjer það
minnisstætt hversu snjall hann
var oft að bjarga við, þegar allt
virtist ætla að stranda, lægni
hans og áhugi kom þá oft í góð-
ar þarfir, og aldrei var -hætt fyr
en í fulla hnefana og minnist
jeg þess varla að hætt hafi ver-
ið við hálfunnið verk.
I Góðtemplarareglunni vorum
við saman í mörg ár og var það
sama sagan, hann var alltaf
sami fjelaginn, með bros á vör
og birtu í fasi sem ðsjálfrátt
setti svip sinn á umhverfið.
Tvisvar sinnum hafði hann
orðið að fara á Kristneshæli og
dvelja þar um tíma. Hann var
þannig gerður, að ef hann gat
á fótum verið, var ekki hægt
áð hugsa sjer að sitja auðum
höndum. Hann varð að hafa
eitthvað fyrir stafni. Áhuginn
var altaf logandi og stundumj
full mikill, því þá lagði hann
að sjer og uggði ekki sem best
að heilsu sinni. Skildi ekki alt
af að kapp er best með forsjá,
enda fór svo að veikin blossaði
upp að nýju.
í fyrrasumar mættumst við
eftir þriggja ára viðskilnað. •—
Jeg var þá í orlofi fyrir austan.
Hann hress og kátut og var byrj
aður að vinna. Jeg stakk upp
á því við hann að við tækjum
okkur nú til eins og í gamla
barst fyrir brjósti.
Árni Helgasen.
Nýjar Sherfoch
-söyur
i
mótið, ræður fluttu Ágúst Jóns daga og drifum eitthvað hress-
son bóndi, Efri-Mýrum, en J andi upp. Hann var óðar til í
Páll Kolka hjeraðslæknir las það og vorum við þar saman
á ágætri skemtun_ sem jeg lengi
mun minnast.
Leiðir skildu. — Snemma á
mánudagsmorgni tókumst við í
upp, á eftir hverri ræðu var
almennur söngur.
Þá þófust íþróttir, hástökk,
langstökk, þrístökk, kúluvarp,
100 m. hlaup og víðavangs- j hendur og óskuðum hvor öðrum
hlaup. Þrír bestu menn í hverri, bjarta lífdaga og sem fyrstra
íþrótt hlutu silfur peninga frá endurfunda. Þú datt mjer síst
sambandinu fimm ungmenna- J í hug að þetta yrði okkar sein-
fjelög tóku þátt í mótinu ogjustu fundir.
hlaut ungmennafjelagið Fram Um jólaleytið kendi hann aft
á Skagaströnd flest stig. Margt ur lasleika. Hefir sjálfsagt ekki
manna var á Blönduósi þenn-uggt að sjer sem skildi. Veikin
an dag. t magnaðist, hörð barátta í marga
Basil Rathbone kvikmyndaleik-
ari, sem hefir getið sjer góðan
orðstýr fyrir Sherlock Holmes
j hlutverk sín.
KOMIÐ er á bókamarkaðinn
þriðja bindi af Sherloch Holmes
sögum eftir A. Conan Doyle,
sem Skemtiritaútgáfan gefur
út.
Sögurnar um Sherlock Holm-
es og æfintýri hans eru enn
einhverjar ber.tu leynilögreglu-
sögur sem til eru og eru lesn-
ar um allan heim. Á íslensku
hafa komið út nokkrar af þess-
um sögum og hlotið hjer stór-
ann lesendahóp sem annarsstað
ar í heiminum.
Loftur Guðmundsson rit-
höfundur hefir þýtt þessar
Sherlock Holmes sögur-og virð-
ist það gert af vandvirkni.
Við og við er verið að kvik-
mynda sögur Sherlocks Holmes
og þykja jafnan ágæt skemtun.
SKOTFÆRI SPRINGA
LONDON. Nýlega varð
mikil sprenging í einni af
skotfærageymslum sviss-
r.eska hersins vi& Dailly i
Alpafjöllum. 10 verkamenn
og hermenn, sem voru neerþi,
Jjetu lífið.