Morgunblaðið - 04.07.1946, Side 13
Fimmtudagur 4. júlí 1946
MORGUNBLAÐIÐ
13
GAMLABÍÓ
ilnnustur flug
mannsins
(Swing Shift Maisie)
Ann Sothern
James Craig
Jean Rogers.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Alt til IþróttaiSkans
wVV eg ferðalaga.
Hellas. Hafnarstr. 22.
Bæjarbíó
Hafnarfirði.
igift móðir
Áhrifamikil sænsk stór-
mynd. — Aðalhlutverk:
Barbro Colberg,
Björn Berglund,
Une Karlsted,
Göste Cederlund,
Sýnd kl. 7 og 9.
Myndin hefir ekki ver-
ið sýnd í Reykjavík.
Sími 9184.
íbúðarhús
óskast keypt
Nýtísku íbúðarhús með 8—10 íbúðarher-
bergjum óskast keypt sem fyrst. Mikil út-
borgun. Tilboð merkt „8—10“ sendist Morg-
unblaðinu sem fyrst.
*Sk®kSx$k$kÍ><SkSkSkSkS>«><S*Skík*k$><$xS>«>$kSkSkSk3kS>3kSk$k®k^
TIMBUR
Samkvæmt símskeyti, sem vjer höfum í hönd-
um, verður
timburkvóti frá Finnlandi
ca. 3000 standárdar, og getum vjer útvegað
mjög bráðlega allan leyfðan kvóta gegn inn-
flutningsleyfum. — Maður frá okkur fer til
Finnlands í næstu viku að velja timbrið, og er
því nauðsynlegt að menn snúi sjer til okkar
hið allra fyrsta.
H}ycýCj,lncfarpjelacjL& jSmiÉur L.j
Reykjavík. — Sími 6476.
í Almennur dansleikur
í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 10. — Sala að-
göngumiða hefst í anddyri hússins kl. 8. —
Aðeins 10 krónur.
Verkammm
Okkur vantar nokkra verkamenn aðOlíustöð-
inni í Hvalfirði, nú þegar.
Upplýsingar á skrifstofu vorri.
Hið íslenska steinolíuhlutaf jelag.
Mínar hjartanlegustu þakkir til allra þeirra, er
nir idu mig á 75 ára afmœlisdegi mínum.
Guð blessi ykkur öll.
Valgerður Þórðardóttir, frá Kolviðarhóli.
►TJARNARBÍÓ
O* / *
digrun a
Sunnuhvoli
Sænsk kvikmynd.
Karin Ekelund
Victor Sjöström.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiUfiiiiiiiiiimiiiiiiniiiii
Axlapúðar
Uefnack
l
aruont-
uersiunin
Týsgötu 1.
iiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliii,,l,iiiiimil,,ll(,
Hiðdagskaffi
best í Breiðfirðingabúð,
Skólavörðustíg 6B.
niiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiuiumnmmcmiuinnMiiiw
| Alm. Fasteignasalan g
| er miðstöB fasteignakaupa. 1
| Bankastræti 7. Sími 6063. |
uiiimiuiuiimiiiiiieKiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiv
Haldið því hreinu og gljáandi.
HARPIC
Örugt ráð til að hreinsa \V. C.
■loiiiniiiiiiiiiimiiiiiHiiiiiiiiinmiitiiiHiiiiiHiiimiiiHii
Asbjörnsens ævintýrin. —
Sígildar bókmentaperlur.
Ógleymanlegar 6Ögur
barnanna.
Gæfa fytgir
trúlofunar-
hringunum
frá
Sigurþór
Hafnarstr. 4
Reykjavík
Sendir gegn póstkröfu hvert
á land sem er
— Scndið nákvœmt mál —
Hafnarf j arðar-Bið:
E!i Sjursdóttir
Sænsk-norsk stórmynd,
með dönskum texta gerð
eftir samnefndri skáld-
sögu
Johans Falkberget,
(höfund „Bör Börsson, jr.“)
Aðalhlutverk leika:
Sonja Wigert,
Sten Lindgren,
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
NÝJA Bíö
(við Skúlagötu)
Saga Borgar-
Eftir sögu Gunnars
Gunnarssonar. Tekin á Is-
landi 1919.
Aðalhlutverk leikin af
íslenskum og dönskupi
leikurum.
Sýnd kl. 6 og 9.
SkemmtilegÉ
siifiiaarfra
er hægt að skapa sér á ýmsan hátt, t. d. með því að
ferðast um landið með góðum vinum, en þess á milli
er nauðsynlegt að hvíla sig, og þess vegna þurfið þið
að hafa með ykkur sk'emmtilega bók, sem endist lengur
en eina kvöldstund. Tilvalinn skemmtilestur í sumar-
fríinu er 3. bindið af Sberlock Holmes. Það er hálft
fimmta hundrað blaðsíður að lengd og í því eru -—-
12 !eyfiii!©gr,egliisögi8r
f yrlr aSeiits 1® kréitfiir
Veiðileyfi í Norðurá
í Borgarfirði
fyrir eina stöng fæst frá 6.—11. júlí. — Uppl.
í síma 1600.
I
Kvöldskemmtanir
fyrir starfsfólk Sjálfstæðisflokksins í Reykja-
vík við alþingiskosningarnar verða haldnar í
Sjálfstæðishúsinu föstud. 5. júlí og sunnud. 7.
júlí og hef jast kl. 9 e. li.
S)Lemm tia triLi o<j S)anó
Menn eru vinsamlega beðnir að vitja aðgöngu
miða á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á föstu-
daginn. —
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfjelaganna
í Reykjavík.