Morgunblaðið - 04.07.1946, Side 15

Morgunblaðið - 04.07.1946, Side 15
Fimmtudagur 4. júlí 1946 MORGUNBLAÐIÐ 15 «x$x$x$>^>$>3x3x$x$xS><íx$>^<3xSx3xSx$x$x$>«x5x$ Fjelagslíí HANDBOLTINN STÚLKUR: æfing í kvöld, kl. 7,30, á Háskólatúninu, allir flokkar. PILTAR: æfing í kvöld, kk 8,15, á Há- skólatúninu, allir flokkar. — STJÓRN K.R. FERÐAFJELAG fer tvær skemmti ferðir yfir næstu helgi. Gönguför á Heklu og til Krísuvíkur. Farið á stað á laugardag, kl. 2 e. h., í báð- ar ferðirnar og komið heim aftur á sunnudagskvöld. — Fólk hafi með sjer tjöld, við- leguútbúnað og mat. — Far- miðar afgr. til kl. 7 á föstu- dagskvöld. Ferðirnar austur í Öræfi hefjast 9. og 16. þ. m. Áskrift arlisti liggur frammi og sjeu farmiðar teknir fyrir hádegi á laugardag, að fyrri ferð- inni. FERÐASKRIFSTOFAN efnir til ferðar um nágrenni Reykjavíkur n.k. laugardags- eftirmiðdag. Farið verður út á Álftanes, síðan um Vífils- staði að Elliðavatni, þaðan um Rauðhóla upp í Heið- mörk. Farið um gamla Þing- vallaveginn um Miðdal með fram Hafravatni, Reykjum cg þar verður skoðuð hita- veitumannvirki Reykjavíkur, Þátttaka tilkynnist hið fvrsta. Þéir, sem ætla að taka þátt í ferðum skrifstofunnar, sem hefjast um helgina verða að taka farmiða fyrir hádegi á föstudag, sími 4390. Tapað hefur KVENNHATTUR og ljósbrún taska, með renni- lás, á leiðinni Laugavegur— Austurstræti. — Innihald: margt smávegis. Merkt: Val- gerður. Vinsamlegast skilist á Bragagötu 25, gegn fundar- launum. ^x$x$x$x3x$x$x^<^<$x5x$x^<$k$x3x$^x$>$>^k^3 Tilkynning FÍLADELFÍA Almenn samkoma í kvöld, kl. 8,30. Margt aðkomufólk tekur þátt í samkomunni. Allir velkomnir! ®X$>$«^$X$>^<^<^$«$^><$>$>^><$>$X^<$>^^^>^ I. O. G. T St. FREYJA, nr. 218 Fundur í kvöld, kl. 8,30. 1) Inntaka 2) Upplestur o. fl. Fjelagar fjölmennið. Æ.t. |>3>^><3>3x3x$>$x$X$x5x$X$x3x$*$x3x$X$><$>^x$X£ Kaup-Sala Minningarspjöld Kvenfjelags Hallgrímskirkju fást á eftirtöldum stöðum: >— Bókabúð KRON í Alþýðu- húsinu. Kaktusbúðinni, Laugav. 23, Bókabúðinni Leifsgötu 4 og Versl. Úrval, Grettisgötu <26. — _ ^)ag.ló b 185 .dagur ársins. Árdegisílæði kl. 10,10. Síðdegisflæði kl. 22,25. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 1911. Næturakstur annast B. S. I., sími 1540. Söfnin. í Safnahúsinu ^ru eftirtöld söfn opin almenningi sem hjor segir: Náttúrugripa- safn: sunnudaga 1%—3 e. h. og á þriðjudögum og fimtudög- um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið opið sömu daga kl. 1—3. Skjala safnið er opið alla virka daga kl. 2—7 og Landsbókasafnið alla virka daga kl. 10—10. Hjónaband. Síðastl. laugar- dag voru gefin saman í hjóna- band af Sigurbirni Einarssyni dósent Ingibjörg Magnúsdóttir og Sigurður Guðmundsson. — Heimili þeirra er á Vífilsgötu 19. — Gjafir til K. S. V. í., Hafnar- firði. — F. Hansen kaupm. hef- ir gefið deildinni 500 kr., sem hún þakkar kærlega. Enrífrem- ur þakkar deildin öllum, sem unnu að fjársöfnunum fyrir hana þann 11. maí s.l. Áheit og gjafir til Laugar- neskirkju. Frá fermingardreng kr. 100, Áheit frá N.N. 30, Frá Jóhanni 100, Frá hjónum við Kirkjuteig 100. — Kærar þakk- ir. — Garðar Svavarsson. Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin Anna Einarsdóttir og Sigurður Sigurðsson, Sviða- görðum, Flóa. Ungbarnaverndin Líkn, í Templarasundi 3, er opin þriðju daga og föstudaga kl. 3,15—4. Fyrir barnshafandi konur mánudaga og miðvikudaga kl. 1— 2. Bólusetning gegn barna- veiki föstudaga kl. 5—6. Þeir, sem vilja fá börn sín bólusett hringi fyrst í síma 5967 kl. 2— 4 sama dag. Vjelflugudeild Svifflugfje- lags íslands efnir til flugnáms um þessar mundir fyrir utan- fjelagsmenn. Fjelagið hefir fjórar flugvjelar til umráða og þremur reyndum flugkennur- um á að skipa. Utaf athugasemd í Morgun- blaðinu í gær viðvíkjandi leik- föngum, sem valdið hefir mis- skilningi, biður hjeraðslæknir- inn í Reykjavík þess getið, að aðvörun hans tekur bæði til innlendra og útlendra leik- fanga. Samtíðin, júlíheftið, er ný- komin út og flytur margvíslegt efni, m. a.: Mannanafnaóreið- an, ritstjórnargrein. Kvæði eft- ir Bjartmar Stein. Góður gest- ur (Christian Westergárd-Niel- sen) eftir ritstjórann. Bætum uppeldi barnanna eftir Þórarin Magnússon. Kirkjuorgel til sölu (saga) eftir Óla skanz. Upphaf samhljómsins eftir Róbert Vinna HREINGERNIN GAR Abraham. Merk nýjung í Landsbókasafninu. Bókarfregn. íslenzkar mannlýsingar XII. Þeir vitru sögðu. Gaman og al- vara. Skopsögur o. m. fl. Skipafrjettir. Brúarfos's er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Reykjavík 1/7 til Norðurlanda. Selfoss er í Reykjavík. Fjall- foss kom til Reykjavíkur 25/6 frá Leith. Reykjafoss fór frá Reykjavík 29/6 til Antwerpen. Buntline Hitch fór frá Halifax 1/7 til Reykjavíkur. ^Salmon Knot kom til Reykjavíkur 22/6 frá New York. True Knot hleður í New York í byrjun júlí. Anne fór frá Gautaborg 28/6. Lech kom til Leith í fyrradag og fór þaðan í gær til Amsterdam. Lublin fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Leith: Horsa kom til Hull 26/6, fer væntanlega þaðan ca. 6/7. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Söngdansar (plötur). 19.35 Lesin dagskrá næstu viku 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar (plötur): a) Lagaflokkur eftir Field. b) Carneval í París eftir Svend- sen. 20.50 Upplestur: „Hvíta lestin“ eftir Áke Svenson, bókar- (Ólafur Gunnarsson kenn- ari). 21.15 Tónleikar (plötur): Mar- cel Moyse leikur á flautu. 21.25 Frá útlöndum (Gísli Ás- mundsson). 21.45 Norðurlandasöngmenn (plötur). 22.00 Frjettir. Ljett lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Næstu ferðir frá Bretlandi E.s. ,Horsa‘ fermir nú í II u 11, fer þaðan 6. júlí. E.s. „Lech“ .fermir í H u 11 um miðjan jiilí. E.s, „Ll)BLII“ fermir í L e i t h 8.—13. júlí. L.s. ,Reykjafoss‘ fermir í L e i t h 15.—20. júlí. Vanir menn til hreingern- h.F. EIMSKIPAFJELAG inga, sími 5271. ISLANDS. HREINGERNINGAR Jón og Bói, sími 1327. MÁLNING Sjergrein: Hreingerning. „Sá eini rjetti“. Sími 2729. HREIN GERNIN G AR Birgir og Bachmann, sími 3249. Karlmannaföt Sumarföt, ferðaföt, „tveed“. Stærðirnar 38—40—42. Hltíma Bergst.str. 28. Sími 6465. Munið þið, sem ferðist út Fljót og Siglufjörð, getið fengið gistingu og allskonar veitingar á Hótel Hofsós Hofsós. Stúlku | vantar við afgreiðslu í fatageymslu á Hótel Borg. — Uppl. á skrifstofunni. Kvenkjólar nýkomnir. Co. Laugaveg 48. Bestu þakkir til allra þeirra, er sýndu mjer vin- semd með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á sjötíu ára afmæli mínu. Kristján Jónsson. Q. /!. <Cf, yomðóohi & Maðurinn minn, GUÐBRANDUR BJÖRNSSON, frá Heydalsá, andaðist á Landsspítalanum þriðjudag- inn 2. júlí. Ragnheiður Guðmundsdóttir. Innilegt þakklæti til allra fyrir auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför dóttur okkar, GUÐRÚNAR KETILSDÓTTUR. Ennfremur viljum við færa fólkinu í Lækjar- götu 10 okkar sjerstaka þakklœti fyrir alla þeirra hjálp og stuðning í veikindum hennar, og rausnar- skap við jarðarförina. Guð blessi ykkur öll! Guðrún Jónsdóttir, Ketill Gíslason, Laugaveg 130 Alúðarþakkir fyrir auðsýnda hluttekningu, við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR HELGASONAR, frá Ytri-Knarrartungu í Breiðavíkurhreppi. Aðstandendur. Innilegt þakklœti fyrir auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför konu minnar, JÓNU SKAPTADÖTTUR. Fyrir mína hönd og annara ástvina, Gunnar Valgeirsson,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.