Morgunblaðið - 04.07.1946, Side 10
10
MIIMON
Brúðarkjólar
Brúðarslör
iBankastiæti 7.
MORGUNBLAÐIÐ
illlllllllllllllllllMIIMIIIIIIIIIIIIHIIII ■11111111111111 ■1111111111
MÁLFLUTNINGS" í
SKRIFSTOFA
| Einar B. Guðmundsson. I
I Guðlaugur Þorláksson. i
Austurstræti 7.
Símar 3202, 2002.
Skrifstofutími
kl. 10—12 og 1—5.
UIIIIIIIIIUIIIIIIIIIISimillllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMk.
Fimmtudagur 4. júlí 1946
♦14
t
t
t
t
❖
T
í
AUGLÝSINGAR
t
t
t
«*►
sem koma eiga á sunnudcgum í f
Morgunblaðinu í sumar, skuiu eflir-
feiðis vera komnar fyrir kiukkan 7
á fösfudogum.
t
t
t
i
t
t
♦>
ORÐSENDING
i frá Ijósmvfnclaótofu Sijudar CjuÉmundóóonar
Sími 1980. Laugaveg 12.
Eins og kunnugt er, hefi jeg frá upphafi vandað myndir mínar
eins og kostur hefur verið á.
Jeg hef undanfarna mánuði dvalið í Svíþjóð og Danmörku til
að kynna mjer nýungar og nýustu tækni í ljósmyndagerð óg
meðferð ljósa. Hefi nú fengið fullkomnustu, nýustu ljósatæki,
sem völ er á til myndatöku (american system) endurbætt og
fullkomnað í Svíþjóð.
Með þessu skapast mjer möguleikar til að taka karakteriskar
studiumyndir fyrir þá er þess kynnu að óska, þær myndatökur
fara fram samkvæmt áður umsömdum tíma.
Myndatökutími minn er frá kl. 4—6, virka daga, nema laugard.
Við þá, sem spurt hafa mig um hinar væntanlegu litmyndir,
vil jeg taka það fram, að mjer gafst kostur á að sjá og kynnast
þeim amerísku aðferðum, sem verið var að reyna í Stokkhólmi,
en engar þeirra eru svo fullkomnar að jafnast geti á við olíulit-
aðar ljósmyndir, sem jeg hefi framleitt síðustu áratugi.
Hinsvegar eru líkur til að ný tegund, áður ókunn, sem jeg
fjekk tækifæri til að sjá, komi á markaðinn innan skamms og
mun jeg þá framleiða hana eins fljótt og kostur er á.
Virðingarfyllst,
<>
<$>
ddícjMr&Lir CjuctmuncL.
Nokkrir nemendur (piltar og stúlkur) geta
| komist að við flugnám nú þegarr lágmarksald-
ur 17 ára. — Bækistöð er á Reykjavíkurflug-
vellinum.
ATH. Einnig þeir, sem hafa áður sótt um
flugnám eru beðnir að mæta í Iðnskólanum í
kvöld, fimmtudag 4. júlí, kl. 6—7,30 og 8—9.
SciffLcýj-jeiac^ó Dólancló
I
<%^<$<^Mk®^<S>^<®»><$<®<»<$x®x£<®x®x3x$«®><*x§xSxSxíxS>3x®xSx®h®k®h®.<5x^<Sx$xSh$míxJxS>
Gegn leyfum getum við útvegað til afgreiðslu
í næsta mánuði hinar heimsfrægu, sænsku
UNITEX þilplötur.
Kynnið yður verðið hjá okkur, áður en þjer
festið kaup annarsstaðar. — Sýnishorn fyrir-
liggjandi.
Einkaumboðsmenn UNITEX:
O. Sd. Sdeíaaóon Ls? Cdo.,
Borgartún 4,
sími 5799.
|<$xíx$x$><3x$x$x$^xS^xíx$x$^xMx$xJX$x$xí^xíx$xíxí>^x»<$x$^xí><5xíxSxí><$x$x$x$>^<$x$^x$>
I
*
&
Þingvallavatn
«•>
f
I
mundóóon
Skrifstofumann
vantar okkur nú þegar.
Niðursuðuverksmiðja S. í. F.
Lindargötu 48.
Sumarbústaður við Þingvallavatn (Kára- I
staðanes), mjög vandaður, 6 herbergi og eld- I
hús, hentugur fyrir tvær fjölskyldur, til sölu. |
Sanngjarnt verð, ef samið er strax. Bílfært að |
bústaðnum. Uppl. í síma 5112, eftir kl. 7. §
*«M>^$XÍ^X^ÍX£xgx®X®XÍX$XSX$>^<Sx^<$X$X$X$>«X^<$X$X$X®X$xMx®X$X»<^<SxSxíX$X$^X^X^|
Æ>
ínskur nærfatnaður kominn
Þeir, sem hafa gjaldeyrisleyfi og pantað hafa
hjá oss nærfatnað, geri svo vel að tala við oss
í dag.
Sicjurjón Cjarfaóon LC Cdo.