Morgunblaðið - 15.08.1946, Qupperneq 7
Fimtudagur 15. ágúst 1946
MORGUNBIiAÐIB
7
Stormasöm nótt á friðarráðstefnunni, í 99sal
París 7. ágúst.
ALLAN daginn í gær, frá því
kl. 10 um morguninn til kl.
hálf' þrjú um nóttina stóðu að
segja mátti yfir þrotlausar um-
ræður í nefnd þeirri á friðar-
ráðstefnunni, sem fjallar um
fundarsköp ráðstefnunnar. Var
þetta 9. dagur hennar og tví-
mælalaust sá sögulegasti. Allt
frá fundarbyrjun að morgni
mátti segja að óslitið eftirvænt
ingarástand ríkti í „sal hinna
týndu fótspora", bæði meðal
sjálfra fulltrúa ráðstefnunnar
og ekki síður meðal áheyrenda,
um tvö hundruð blaðamanna,
en það nafn ber salur sá, sem
nefndin heldur fundi sína í.
Deiluefnið.
Eins og áður er frá skýrt voru
þegar í upphafi lagðar fyrir ráð
stefnuna tillögur utanríkisráð-
herrafundarins um fundarsköp
fyrir' ráðstefnuna. I þeim var
gert ráð fyrir því, að til sam-
þykkis fullgildrar tillögu á
fundum ráðstefnunnar þyrftu
tveir þriðju hlutar atkvæða að
vera henni fylgjandi.
Fundarsköp gætu þó verið á-
kveðin með einföldum meiri-
hluta atkvæða.
Þegar til umræðna kom um
þessi atriði sætti tillagan um
% hluta atkvæða strax mikilli
gagnrýni af hálfu margra full-
trúa. Komu fram margar breyt-
ingatillögur við hana og var sú
róttækust er fulltrúi Nýja- Sjá-
lands flutti, að einfaldur meiri-
hluti skyldi nægja til sam-
þykktar fullgildri tillögu.
Þá flutti fulltrúi Breta aðra
tillögu þess efnis að allar til-
lögur, sem ráðstefnan sam-
þykkti, hvort heldur væri með
einföldum meirihluta eða %
hluta atkvæða, skyldu verða
lagðar fyrir ráð utanríkisráð-
herranna til yfirvegunar sem
gildar samþykktir friðarráð-
stefnunnar.
Afstaða Rússa.
Gegn þessum tillögum báðum
tóku fulltrúar Sovjetlýðveld-
anna, þeir Molotov og Vich-
insky, þegar upp hina hörð-
ustu baráttu. Vildu þeir í öllu
halda sig við samþykktir utan-
ríkisráðherranna og töldu þess-
ar tillögur stefna einingu ráð-
stefnunnar í hina mestu tví-
sýnu. Sökuðu þeir Breta um
svik við fyrri samþykktir og
kváðu eftirleikinn óvandan ef
önnurhvor þessara tillagna yrði
samþykkt. Fulltrúar Breta vís-
uðu hinsvegar til þess að í ráði
utanríkisráðherranna hefði Be-
vin áskilið sjer rjett til þess að
vera með breytingartíllögum er
tram kynnu að koma í sam-
bandi við þetta atriði.
Gekk svo alian daginn að
snarpar deilur stóðu yfir um
þessar breytingartillögur. Kl.
tæplega 7 um kvöldið frestaði
svo formaður nefndarinnar,
Spaak utanríkisráðherra Belgíu
fundi til kl. hálf tíu sama
kveld og skyldi nokkur hluti
þess tíma notaður til þess að
reyna að komast að samkomu-
lagi bak við tjöldín.
hinna týndu fótspora
Eftir Sigurð Bjarnason
66
Luxemborgarhöll loga mörg
hundruð ljós á glitrandi kryst-
allsljósakrónum, sem varpa
fögru skini á myndirnar af
Apollo, Maríu Mey og englun-
um, sem m. a. prýða veggi þessa
glæsilega salar. Þetta er sann-
kölluð jólabirta. En jólafriðinn
vantar, og þó er þetta friðar-
ráðstefna. Andrúmsloftið er
mettað eftirvæntingu. Hjer eru
mikilvægir atburðir að gerast.
Það er ekki aðeins smáþjóðirn-
ar, sem greinir á heldur einnig
stórveldin, hina „stóru“, sem
skapa þjóðum veraldarinnar
örlög. Þegar jötnarnir berjast
er dvergunum hætt, segir gam-
alt máltæki.
Fjórðungur stundar er liðinn
fram yfir hinn ákveðna fund-
artíma. En Spaak, hinn rólegi
og veraldarvani utanríkisráð-
herra Belga, er samt ekki kom-
inn í forsæti sitt. Skyldi hann ]\i0i0tov í ræðustól ó Parísar-
vera búinn að sætta þá Molotov
og Hector McNeil, varautan-
ríkisráðherra Bretlands, sem
deildu ákafast fyrir kveldmat-
inn? Eða situr allt við það(
sama. Þessum spurningum og
mörgum fleiri skýtur upp á
meðal blaðamannanna, sem
þarna bíða og rabba saman um
viðhorfin.
En nú gengur Spaak í sal-
inn og rjett á eftir honum Molo-
tov og McNeil í áköfum sam-
ræðum. Jeg er svo heppinn að
standa rjett við dyrnar og
kemst þar með alveg í návígi
við Molotov. Hann er brosandi
út undir eyru og mjer sýnist
hann brosa reglulega „sætt“.
Skyldi jeg eiga að skila kveðju
til hans frá Brynjólfi okkar
Bjarnasyni? Nei, sleppum því.
Engar sáttatillögur.
Það hafa engar sáttatillögur
verið samdar í matarhljeinu.
Spaak gerði tilraun til þess en
varð að gefast upp við það.
Umærðurnar hefjast að nýju.
Hver fulltrúinn af öðrum tek-
ur til máls og tónninn er síst
friðvænlegri en fyrir kveldmat-
inn. Af máli manna er auðsætt
að hæpið er að tillaga Ný-Sjá-
lendinga nái samþykki en hún
ráðstefnunni.
Það rjett grillir orðið í Maríu
Mey og englana. Svo þykk er
reykjarsvælan, sem hvílir yfir
salnum. Það er bót í máli að
hægt er að skreppa yfir í veit-
ingasalinn, sem er rjett á næstu
grösum og fá sjer svart kaffi
til þess að herssa upp á taug-
arnar. Þar geta biaðamennirn-
ir dvalið rólegir meðan túlk-
arnir eru að þylja þýðingarn-
ar á ræðum stórpólitíkusanna,
það er að segja þær þýðingar,
sem þeir þurfa ekki á að halda.
Það er annars dálítið ein-
kennilegt að vera allt í einu
hvern daginn á fætur annan,
samvistum við þá menn, sem
maður alla daga ársins, alla
daga margra ára, hefir heyrt
getið um í frjettum blaða og
útvarps. Nú eru þeir þarna, eða
a. m. k. fjölda margir þeirra,
samankomnir í einum sal og
maður getur horft á þá tala,
sitja, ganga um gólf o. s. frv.
Þarna situr Molotov, utanríkis-
ráðherra Stalins og reykir
geysilegar cigarettur, hverja á
fætur annari en drepur í þeim
j áður en hann er búinn með
sam- þær. Fær sjer síðan nýja.
Tsaldaris, forsætisráðherra
Grikkja, hallar sjer rólegur aft-
utanríkisráðherrarnir í
þykktum sinum hafi krafist %
hluta atkvæða fyrir. Hann mót-
mælti því að tillaga Breta geti j ur á bak í stólnum sínum og
talist löglega samþykkt sem lætur sem ekkert sje um að
fundarsköp ráðstefnunnar nema! vera, Alexander flotamálaráð-
Því vérður vart neitað aS
friðarráðstefnan hefir farið
dræmt af stað. Ákvarðanirnar,
um hvernig haga skuli forseta-
vali og einföldustu reglum um
atkvæðagreiðslur hafa tekið 10
daga.
En í þessum átökum um
fundarsköp og íorsetaval spegl-
ats í raun rjettri togstreitan um
úrslitaáhrif á ráðstefnunni
þegar að því er komið að ræða
sjálfa friðarsamningana og
ekki aðeins friðarsamningana
við þau 5 ríki, sem nú á að
semja við, heldur einnig við
Þjóðverja á sínum tíma. Það er
togstreitan milli austursins
annarsvegar og vestursins hins-
vegar.
Þessi átök og úrslit þeirra eru
þessvegna hin mikilvægustu og
miklu þýðingarmeiri en þau
fljótt á litið virðast vera.
En fundinum í „sal hinna
týndu fótspora“ er lokið.
Bílstjórarnir, sem margir
hverjir hafa fengið sjer bund
meðan þeir biðu eftir stjórn-
málamönnunum, eru vaktir
með hrópum gjallarhornanna,
sem kalla ökutækin að ábreiðu
klæddum tröppum Luxemborg-
arhallarinnar. Svo hverfa vagn
ar og menn út í heitt myrkur
Parísarborgar.
S. Bj.
hún hljóti slíkan meirthluta.
Þessi yfirlýsing rússneska ut-
anríkisráðherrans kemur eins
og þruma úr heiðskíru lofti.
Það er auðsætt að fulltrúana
herra reykir pípu sína og dr.
Evatt gengur um gólf. Þessir
stórhöfðingjar eru menn rjett
eins og við, sem gleypum hvert
þeirra orð með eftirvæntingu,
Næturfundurinn.
Klukkan verður hálftiu. Það
er komið niðamyrkur. En í
„sal hinna týndu fótspora“
setur beinlínis agndofa. Alla menn rjett eins og fólkið sem
daga síðan ráðstefnan hófst fylgist með gerðum þeirra út
hefir verið fullkomið samkomu ^ um víða veröld og á örlög sín
lag um að fundarsköp utanríkis undir þeim komin.
ráðherranna hafi ekki gert ráð
fyrir neinu öðru en hreinum úrs]jtjIl
meirihluta atkvæða er ráðstefn j En ^ gr að þyí komið að
an gerði ályktanir um fundar-
sköp. En nú kemur þessi yfir-
lýsing Rússa.
Biturleiki umræðnanna nær
nú hámarki sínu. A. V. Alex-
ander, flotamálaráðherra Breta,
ber í borðið. Hvað er hjer að
til úrslita dragi. Alexander
krefst þess að gengið sje til at-
kvæða um breytingartillögurn-
ar, sem fyrir liggja. Molotov
mótmælir að það sje gert á þeim
grundvelli að einfaldur meiri-
hluti ráði úrslitum um afdrif
gerast, spyr hann. Er hægt að , breytingartillagnanna. Krafa
bjóða upp á svona framkomu. | Alexanders er borin undir at_
Túlkur Molotovs, sem situr við kvæði og samþykkt með 14 at-
hlið hans þýðir þessi ummæli ■ kvæðum_ 7 þ3ógir greiða ekki
Alexanders fyrir Molotov, sem I atkvæði; það eru Rússar og þeir
sprettur upp og segir: „Jeg
i virði svona spurningar ekki
samt miklu fylgi að fagna. Isvars-
En enginn hinna ,,stóru“ mun
þó greiða henni atkvæði, ekki
einu sinni Bretar og Bandaríkja
menn, sem í raun og veru eru
henni samþykkir. Þeir telja sig
bundna af samþykktum utan-
ríkisráðherra sinna. En öðru
máli gegnir um tillögu Breta,
hún virðist eiga samþykki víst.
Molotov vendir sínu kvæði
í kross.
Sest síðan. Forseti biður full-
sem þeim fylgja í deilunni.
Síðan fer atkvæðagreiðslan
sjálf fram. Tillaga Ný-Sjálend-
inga er felld með 9 atkv. gegn
trúa nú að gæta hófs í ræðum n gin þjóð greiðir ekki atkv
sínum og minnir á að mikið sje
í húfi að nefndin geti leitt deilu
atriðin til lykta. En umræð-
urnar halda áfram af miklum
hita. Júgóslavía lýsir því yfir
að hún muni ekki beygja sig
fyrir neinum þeim ákvörðun-
um, sem ráðstefnan taki nema
þeim, sem samþykktar sjeu
með % hluta atkvæða. Þeim er
í
En þegar svo er komið fer (Trieste bersýnilega ofarlega
fyrir alvöru að færast líf í tusk- huga.
urnar. Molotov lýsir því yfir
að fulltrúar Rússa líti svo á, Þungt andrúmsloft.
Tiliögur Breta eru í heild sam-
þykktár með 15 atkv. gegn 6,
að viðhöfðu nafnakalli. Þau
lönd, sem á móti eru, eru Sovjet
lýðveldíh, Hvíta Rússland,
Ukrania, Jugóslavía, Tjekkó-
Slóvakía og Frakkland.
Fundurinn hefir staðið til kl.
hálf þrjú um nóttina. En aðal-
deiluatriðinu hefir nefndin nú
ráðið til lykta, fyrir sitt leyti,
hverjar sem afleiðingar niður-
stöðu hennar verða.
að til þess að tillaga Breta verði
gild sem fundarsköp fyrir ráð-
stefnuna, þurfi tveir þriðju
En nú er andrúmsloftið í
salnum að verða dálítið þungt.
Það er ekki nóg með að vel
hlutar atkvæða að vera henni flestir hinna tvö hundruð frjetta
fylgjandi. Hjer sje um að ræða
grundvallaratriði fyrir öll störf
ráðstefnunnar og það hljóti því
í’að falla undir þau atriði, sem
manna reyki cigarettur sínar
vindla og pípur án afláts, held-
ur stendur mökkurinn upp af
sjálfri konferensunni.
Óvenjulegur fundur.
En þessi næturfundur héfir
Hjá Einari Krisljáns-
syni söngvara
NÝKOMINN frá fyrsta söng
Einars Kristjánssonar njer
heima að þessu sinni, tek jeg
pennan bljúgur og þakklátur.
Jeg geri ekki kröfu til þess að
verða talinn dómbær um list.
Jeg skal ekki setja mig á háan
hest. Jeg tala einungis fyrir
mig og þá, sem kunna að finna
til á sama hátt og jeg í kvöld.
Mjer er óvenjulega heitt um
hjarta eftir þennan söng. Jeg
hefi heyrt voldugri raddir en
aldrei betri söng. Jeg hefi not-
ið aðsópsmeiri söngs en aldrei
fullkomnari raddar, óbrigðulli
í þjálfun, innfjálgari, hjartnæm
ari í allri sinni túlkun. Hafðu
heita þökk fyrir söng þinn,
Einar Kristjánsson.
Einar Kristjánsson hefir haft
langa útivist og löngum stranga
mitt í æði styr jaldarinnar. Hann
hefir verið trúr og hugrakkur
þjónn listar sinnar og víðfrægt
land sitt og þjóð út um heim.
Við eigum honum því stóra
þakkarskuld að gjalda; enda
var honum fagnað ákaflega í
Gamla Bíó í kvöld.
Þau munu lengi verða „ör-
lög“ okkar íslendinga að missa
frá okkur bestu söngvara okk-
ar út í heim. Um það, eins og
fleira, verður fámennið okkar
til baga. Er okkur þá einsætt
að fagna þeim vel, þegar þeir
sjá sjer fært. að koma heim
til stuttrar dvalar og birgja j>á
upp rikulegu nesti ástúðar og
fagnaðar yfir komu þeirra.
Koma Einars mun að þessu
verið stórmasamur, svo storma- sinni verða mörgum minnis-
samur að þeir, sem fj'lgst hafa stæð. Hann mun skilja hjer eft-
með alþjóðaráðstefnum, segj- ir í hjöftum margra mikinn áuð
ast ekki minnast jafn mikilla tárhreinnar, langvarandi söng-
og æsingakenndra átaka og um- t nautnar.
ræðna.
Jónas Þorbergsson.