Morgunblaðið - 15.08.1946, Page 11

Morgunblaðið - 15.08.1946, Page 11
Fimtudagur 15. ágúst 1946 MOEGONBLAÐIB 11 Fjelagslíf HANDBOLTINN: Stúlkur: æfing í kvöld á Háskóla- túninu, kl. 7,30, allir flokkar. Piltar: æfing í kvöld á Há- skólatúninu, kl. 8,15, allir fl. Stjórn K.R. \RMENNINGAR! Sjálfboðavinna verS- ir í Jósefsdal um næstu helgi. Tilkynnið þátttöku til Þor- steins Bjarnasonar, símii 2165. <2^ag-LóL INNANFJE- LAGSMÓTÍR heldur áfram í kvöld, kl. 7 og næstu kvöld. Fjelag hárgreiðslu-, kven- hatta-, húsasmíða- og járn- iðnaðarnema efna til sameiginlegrar skemtiferðar að Hveravöllum laugardaginn 24. ágúst. — Lagt af stað frá Iðnskólahús- inu, kl. 2 e. h. Þátttaka tilkynnist fyrdr laugardag, 17. ágúst í síma 4261, kl. 1—3 e. h. — Nefnin. LITLA FERÐAFJELAGIÐ 17. —18. ágúst: Vestur í Dalasýslu, um Búðardal, Staðarfell og í Bakskóg. 18. ágúst: Þingvöll, gengið á Skjaldbreið. 24.—25. ágúst: Ekið austur í Múlakot og Bleiksárgljúfur. 24.—25. ágúst: Ekið í Vatna skóg, gengið á Skarðsheiði. Farmiðar seldir á Bifröst, Hverfisgötu 6, sími 1508. I Q G. T* St. FREYJA, nr. 218 Fundur í kvöld, kl. 8,30. — Fundarefni: kosning og inn- setning embættismanna og fl. Fjelagar, fjölmennið og mæt- ið stundvíslega. — Æ.t. FERÐAFJELAG TEMPLARA fer í berja- og skemtiferð inn í Hvalfjarðarbotn sunnudag- inn 18. þ. m., kl. 9 f.h. Uppl. gefnar og farmiðar seldir í Bókabúð Æskunnar, Kirkju- hvoli. Þeir, sem ætla með, verða að hafa tilkynt þátt- töku og tekið farmiða fyrir kl. 12 á hádegi á föstudag. Stjórnin. Tilkynning HJÁLPRÆÐISHERINN í kvöld, fimtudag, kl. 8,30: samkoma í salnum. Sunnud.: fagnaðarsamkomur fyrir norska foringja. — Allir vel- komnir! FILADELFIA Almenn samkoma í kvöld, kl. 8,30. Allir velkomnir. Tapað Nýlega hefur tapast Watermans’s S JÁLFBLEKUN GUR, merktur. Finnandi vinsam- legast skili honum á Norður- stíg 5. 227. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8,00. Síðdegisflæði kl. 20,18. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs- Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Hreyf- ill, simí 1633. Hjónaband: Nýlega voru gef in saman af sjer Jóni Auðuns Sigrún Ásgeirsdóttir, Ægisgötu 10 og Jóhann Gunnars Filipus- son, Ránargötu 11. Hjónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungrfú Lilja Halldórsdóttir,, Baldursgötu 12, Akranesi, og Ólafur Ólafsson, sjómaður, Suðurgötu 92, Akra- nesi. Hjónaefni: Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína Bergþóra Magnúsdóttir, Vífilsgötu 11 og Egill Ferdínandsson, matsveinn Reynimel 41. Hjónaefni: Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína frk. Inga Sigurlaug Erlendsdótti'r, Vatns leysu, Biskupstungum og Hjálmar Tómasson, Auðsholti, Biskupstungum. Hjónaefni: Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Jóhanna Magnúsdóttir af- greiðslumær, Melshúsum og Guðbjartur Pálsson. bifreiðar- stjóri, Tjarnargötu 8. Bólusetning gegn barnaveiki fer fram daglega á Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur (Barna- verndinni) Templarasundi 3. Fólk, sem óskar að fá börn sín bólusett, er beðið að tilkynna það í síma 5967 frá kl. 9—10 f. h. alla virka daga, og verð- ur þá nánar tiltekið, hvenær bólusetningin getur farið fram. Skipafrjettir. Brúarfoss fór frá Leningrad 11/8 til Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom til ísafjarðar kl. 13,30 í gær.. Selfoss fór kl. 8 í gærmorgun til Norðfjarðar. Fjallfoss er á Akranesi. Reykjafoss er í Leith, fear þaðan sennilega í dag til Reykjavíkur. Salmon Knot fór frá Reykjavík 9/8 til New York. Anne er í Kaupmanna- höfn. Lech er í Reykjavík, lest- ar frosinn fisk. Lublin er á Blönduósi ,lestar frosið kjöt. Horsa er í Reykjavík. Tilkynning frá Mæðrastyrks nefnd. Þær konur, sem hafa fengið loforð fyrir hvíldarviku að Laugarvatni, komi til við- tals í skrifstofu nefndarinnar, Þingholtsstræti 18, dagana 13. og 16. ágúst kl. 3—5 e. h. Útvarpið í dag: 8.30— 8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Söngdansar (plötur). 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 19,40 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór. Guðmundsson stjórn- ar): • a) Svíta í Es-dúr eftir Gustav Holst. b) Listamanna líf, vals eftir Jóhann Strauss c) Marz eftir Sonsa. 20.50 Dagskrá kvenna (Kven- fjelagasamband íslands): Er indi: Húsmæðraskólarnir og fræðslulöggjöfin nýja (frú Aðalbjörg Sigurðardóttir). 21.15 Tónleikar: Krómatísk fantasía og fúga eftir Bach. 21.25 Frá útlöndum (Gísli Ás- mundsson). 21.45 Norðurlandasöngmenn (plötur). 22.00 Frjettir. Auglýsingar. Ljett lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Nehru beiðis! sam vmnu New Dehli í gærkvöldi. JINNAH, leiðtogi indverskra Múhameðstrúarmanna, hefir í dag verið að athjuga beiðni, sem honum hefir borist frá Pandit Nehru, leiðtoga Þjóð- þingsflokksins, þar sem Nehru fer fram á það, að Jinnah taki þátt í tilraunum til þess að mynda bráðabirgðastjórn á Ind landi. En eins og áður hefir ver- ið frá skýrt í frjettum, hefir Nehru tekið að sjer, samkvæmt beiðni Wavells varakonungs, að reyna að mynda bráðabirgða- stjórn. Jinnah birti í dag ávarp til Múhameðstrúarmanna, þar sem þeir voru beðnir að sýna stillingu á föstudaginn, en þá munu Múhameðstrúarmenn halda fundi til þess að mótmæla tillögum bresku ráðherranna um framtíðarstjórnskipun Ind- lands. Jinnah sagði, að þessir fundir væru eingöngu haldn- ir í því skyni að búa Múhemeðs trúarmenn undir þá baráttu, sem þeir ættu í vændum, fyrir sjerstöku ríki Múhameðstrúar- manna á Indlandi. — Reuter. Kaup-Sala NOTUB HÚSGÖGN Seypt évalt hæstu verði. — Sótt neim. — Staðgreiðsla. — Sími S691. — Fornvershuain Grettis- fðtu 4S. Vinna Dömur! Nýja SOKKAVIÐGERÐIN hefur afgreiðslu á Hverfisg. 117, Ingólfsbúð, Hafnarstræti, Víðimel 35, Álfafelli, Hafnar firði. ►<$x$x$x$>^x$x$x$x$x$x$>$><$>$><$x$><$x$x$x$>3><$><$x$>3><$>$><$><$><$><^<$x£<$x$><§>3>$><^<$>3><§>3x$3><$><$^ Brúbarslör. Brúðarkjólar Nýkomin bróderuð tilsniðin brúðarslör. SðaumcLáto^avi Ijíppðöíttm. Sími 2744. tx$x$>^>^>^>^x$><$>3x§x$x$x$x$x$>^x^<$x^<$x$x^<$x$<3x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$><$x$x$x$x$><$x^<^<$x$x£ / 4> Skrifstofum mínum m I vörugeymslum og nýlenduvöruverslun, verður | lokað vegna jarðarfarar, frá kl. 11 f. h. í dag. jf^. S)hjaídhercf 1 >^^><$x$X$X$X$X$X$X$X$X$>^X$X$X$X$X$X$X$x$X$X$X$X$X$X$X$X$>3x$X$^X$X$X$>^>^<$X$X$X$X$*^<$X$X$X$> Danir styrkja land- búnaðinn K.höfn í gær. Einkaskeyti til Mbl. EFTIR miklar og langar samn ingaumleitanir náðist í gær sam komulag milli vinstri flokksins, íhaldsflokksins og radikala flokksins um að veita landbún- aðinum ríkisstyrk. Stakk stjórn in upp á að styrkurinn næmi 187 milj. kr., en þetta var lækk að niður í 91 miljón og varð það að nokkru leyti mögulegt með því að hækka verð á innlend um neysluvörum frá landbún- aðinum, t. d. heildsöluverð á smjöri og fleski. Tekjur fær ríkið upp í styrk- inn til landbúnaðarins með því að hækka toll á áfengi svo nemur átta miljónum, toll á ís kökum, sem nemur 10 miljón um. Styrkirnir og hækkað útflutn ingsverð auka árstekjur land- búnaðarins svo að þær hækka um 240 milj. kr. — Landbún- aðarráðherra vonar að þessi nýja skipan auki landbúnaðar- framleiðsluna. •— Páll. BEST AÐ AUGLYSA 1 MOKGUNBLAÐINU Móðir mín, ÓLÖF GUÐMUNDSDÓTTIR, andaðist í morgun. Reykjavík, 14. ágúst 1946 fyrir hönd vandamanna: Vignir Ársœlsson. TÓMAS GUÐMUNDSSON, fiskimatsmaður, andaðist laugardaginn 10. þ. m., að heimili sínu, Spítalastíg 9, Akureyri. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laug- ardaginn 17. þ. m., kl. 1,30 e. h. Aðstandendur. Jarðarför sonar okkar, GUDJÓNS, sem andaðist 9. þ. m. fer fram frá Fríkirkjunni, laug- ardaginn 17. ágúst og hefst með húskveðju að heimili okkar, Öldugötu 40, kl. 10 f. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Elín Hafliðadóttir, Guðmundur Guðjónsson. Jarðarför mannsins míns, BJÖRNS JÓNSSONAR, skipstjóra frá Ánanaustum, fer fram frá Dómkirkj- unni föstudaginn 16. ágúst og hefst með húskveðju frá heimili hins látna, Sólvallagötu 57, kl. 1,30 e. h. Anna Pálsdóttir. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. JÓHANN V. DANÍELSSON, fyrv. kaupmaður, andaðist að heimili okkar sunnudag 11. þ. m. Jarðarförin fer fram frá Eyrarbakkakirkju, fimtud. 15. þ. m. og hefst með bæn frá heimili okk- ar kl. 1,30. Bílferð verður frá Bifreiðastöð íslands kl. 10,30 um morguninn. Lovísa Jóhannsdóttir, Ólafur Helgason. Innilegt þakklœti votta jeg öllum, sem hafa auð- sýnt mjer samúð og vinarhug við fráfall sonar míns, JÓHANNESAR G. V. ÞORSTEINSSONAR, píanóleikara. Theódóra Pálsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR RAGNHEIÐAR JÓNSDÓTTUR. Börn, fósturdóttir, tengdabörn og barnabörn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.