Morgunblaðið - 24.08.1946, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.08.1946, Blaðsíða 12
Veðurútlitið. Faxaflói: Vestan og NV-kaldi. — Úr- komulaust. HUSEBY Evrópumeistari í kúluvarpi. (Sjá bls. 1). Laugardagur 24. ágúst 1946 Sænski seiuiiherrann afhendir skilríki SENDIHERRA Svíþjóðar, hr. C. Otto Johansson, afhenti forseta Islands embættisbrjef sitt við hátíðlega athöfn á Bessastöðum, föistudaginn 23. þ. m. Sat sendiherrann síðan hádégisverð í boði forsetahjón- anna ásamt forsætis- og utan- ríkisráðherra, ræðismanni Sví- þjóðar hjer, Ahlman prófessor og nokkrum öðrum gestum. Sendiherrann hefir starfað sem fulltrúi Svíþjóðar hjer á landi frá því árið 1937 fyrst sem aðalræðismaður en síðan sem sendifulltrúi. Hefir hann áunnið sjer miklar vinsældir. Ný slrandiöskufíska erkur dunskur rithöfuudur helm- sækir ísknd FYRIR um þrem vikum síðan, kom hingað til landsins, dansk- ur rithöfundur og fyrirlesari, frú Karla Frederiksen, frá Kaup- mannahöfn. Frú Karla Frederiksen hefir ferðast víða um lönd, og haldið fyrirlestra og skrifað bækur um ferðir sínar. Hefir hún haldið fyrirlestra á Norðurlöndum í Oslo, Helsingfors, Stokkhólm, Aarhus, Aalborg o. v., og ávallt unnið hvern sigur- inn af öðrum með hinni sjerstæðu frásagnarsnild sinni, sem gefur ljóslifandi mynd af viðfangsefninu, auk þess sem hún er lifandi, ljett og gamansöm. — Þjóða og landlýsingar frúarinnar þykja sjerstæðar. ir. fær sá, sem kemur opp um þjóf HLUTAFJELAGIÐ Skipa- naust hefir ákveðið að veita 1000 krónu verðlaun, hverjum þeim er komið geti upp um þanri er stal hjólbörðum undan flutningavagni fyrirtækisins. Þjófnaður þessi var framinn aðfaranótt 9. ágúst s. 1. Var þá 5 hjólbörðum stolið undan vjelalausum flutningavagni er Skipanaust á. Vagninn stóð á milli hermannaskála sem fyr- irtækið á við Langholtsveg. Hjólbarðarnir voru af stærðinni mun 900x20. Þeir voru nýlegir, stór- riflaðir. Vegna þess að ekki hefir enn tekist að upplýsa þjófnaðinn, hefir Skipanaust ákveðið að heita hverjum þeim 1000 krón- um, er gæti gefið þær upp- lýsingar er leiða myndu til þess að þ-jófurinn yrði handsamaður og hafa megi upp á hjólbörð- unum. ÞESSAR kalifornísku blómarósir eru að sýna nýja strand- töskutísku. — Töskurnar kunna að vera laglegar — en hvað er það á móti ungmeyjunum? Bíl- og btfhjóla- þjófnaður í FYRRINÓTT var einu bif- hjóli og einum fólksbíl stolið. Bíllinn fanst í gær og hafði þá orðið fyrir nokkrum skemdum. Bifhjólið hafði hinsvegar ekki tekist að finna. Fólksbíllinn var R-1677. Hon um var stolið fyrir utan húsið Baldursgötu 7. í gærdag fann rannsóknarlögreglan bílinn á Mímisvegi. Kom þá í ljós, að þjófurinn hafði ekið honum í gegnum Landsspítala-girðing- una. Brotið í henni tvo stólpa og rifið netið. Við áreksturinn framrúða bílsins hafa brotnað. Síðan hefir þjófurinn ekið bílnum inn á Mímisveg og lnn' Msður bráðkvaddur á Amarhólstúni í GÆRMORGUN varð 55 ára gamall maður bráðkvaddur á Arnarhólstúni. Maður þessi hjet Kristinn Ólafsson og var bú- settur í Hafnarfirði. Hann var á leið upp eftir hólnum er hann skyndilega fjell. Er að honum var komið var hann örendur. skilið hann þar eftir. Bifhjólinu var stolið fyrir utan húsið nr. 14 við Bergstaða stræti. Ekki hafði í gærkvöldi tekist að hafa upp á því. Þeir er kynnu að geta gefið einhverjar upplýsingar í mál- um þessum eru vinsamlega beðnir að hafa tal af rannsókn- arlögreglunni. Prestaljelag Suðurlands heldur helgina PRESTAFJELAG Suðurlands heldur aðalfund sinn á Sel- fossi, sunnudaginn (þ. e. á morgun) og mánudaginn n. k. Það hefir haft þá venju um undanfarin 10 ár að halda fundi sína til skiptis í hinum ýmsu prófastsdæmum Suðurlands, og hafa þá aðkomuprestar, tveir og tveir saman, þjónað við ýms- ar kirkjur þess prófastsdæmis, þar sem fundurinn þá er hald- LíHlsbátlar síld sjest úfafSkega Frá frjettaritara vor- um á Siglufirði, LÍTIL síld hefur borist hing að s.l. sólarhring. Enda hefir stormur verið á miðunum und Kristinn Olafsson var lengi! unfarin dægur, eða þar til í fyrrakvold. Síldveiðiflotinn er nú allur kominn út á mið- in. Flugvjelin leitaði að síld í gærdag, Hún leitaði vestur J í» i. með og sást lítilsháttar síld ESIgSfOfÍ ð fÍSÍC út af Skaga. Veiði er treg hjá rekneta- bátum. Hingað kom í fyrrakvöld rússneskt olíuflutningaskip. Það tekur 3000 smál. af síld- arlýsi hjá Ríkisverksmiðjun- um Skip þetta er 7500 rúmlest ir að stærð. Áhöfn þess er 65 menn. búsettur vestur á ísafirði. Bretar setja nfiufn- á fisk Khöfn í gær. Einka- skeyti til Mbl. BLAÐIÐ Nationaltidende hefur fengið skeyti um það að Eretar hafi ákveðið að setja aftur 10% innflutningstoll á allan fisk, sem berst til lands- ins erlendis frá, eftir 1. sept. —Páll. Hefir þetta þótt góð venja og orðið vinsæl meðal safnaðanna. A morgun (sunnudag) verð- ur þjónustunni við kirkjurnar hagað þannig: Hraungerðiskirkja: Sr. Brynj ólfur Magnússon og sr. Sigurbj. Einarsson. Eyrarbakkakirkja: Sr. Jón Auðuns og sr. Eiríkur Brynj- ólfsson. Stokkseyrarkirkja: Sr. Sig- urður Haukdal og sr. Svein- björn Sveinbjörnsson. Á Selfossi: Sr. Garðar Þor- steinsson og sr. Garðar Svav- arsson. Guðsþjónusturnar hefjast allar kl. 2 c. h. nema á Scl- fossi, þar kl. 5. Fundurinn verður settur á mánudagsmorgun. Aðalum- ræðuefni hans verður skírnar- sakramentið. — Þá verður flutt erjndi um norsku kirkjuna á stríðsárunum o. fl. Stjórn Prestaf. Suðurlands skipa nú: Sr. Hálfdán Helga- son prestur Mosfelli, sr. Sig. Pálsson, Hraungerði og sr. Garðar Svavarsson. Frúin kom hingað til lands aðallega vegna þess að hún hef- ,ir verið ráðin til þess að flytja Ifyrirlestur, er á að heita „Norð- urlöndin í dag“. Fyrirlestur þennan á frúin að flytja á kom andi vetri í Stokkhólmi. En þar sem frúin hafði eigi komið hing að til lands, og þekkti þar af leiðandi lítið som ekki neitt til lands og þjóðar, ákvað hún að taka þessa á hendur og kynn- ast landi og þjóð af eigin raun. Reykjavík — Konstantinopel. Það var frúnni mikið tilhlökk unarefni að koma hingað til landsins, meðal annars af því að einu sinni átti 'hún tal við frægan danskan ferðalang, og spurði frúin hann meðal ann- ars, hverjir væru þeir fegurstu staðir sem hann hefði augum litið á ferðum sínum. Svar hans var: Innsiglingin í Konstant- inopel og innsiglingin til Reykja ivíkur, með útsýni yfir Esju er það fegursta er jeg hefi augum litið. — Frúin kvaðst haía haft þessi ummæli í huga er hún silgdi hjer inn til Reykjavík- lang — er kemur til óþekkts staðar — og þar sem eins miklir erfiðleikar er með húsnæði og eru hjer í Reykjavík. — Þetta er nokkuð sem ekki er hægt ao gleyma,“ sagði frúin. Þann tíma er frúin hefir dvalist hjer hefir hún notað til að ferðast um landið, og fór hún á vegum Ferðaskrifstofu ríkis- ins, með Esju til Akureyrar og þaðan með bílum austur ura alt til Reyðarfjarðar, og aftur til baka til Reykjavíkur. Á Þingvöllum var haldin veisla sem nokkurs konar endir ferða lagsins, og þar hjelt frúin fyr- irtaks snjalla ræðu, er ferða- fólkið var sjerlega hrifið af. Hin mikilfenglega fegurð landsins ykkar, hefir hrifið mig mjög — og hin frjálsa og hispurslausa, en þó í alla staði vinalega og kurteisa framkomá fólksins, er sjaldgæf og ekki auðfundin meðal annara þjóða. Frú Klara Fredreksen, er mjög hrifin af norrænni sam- vinnu, hennar álit er það, að við Norðurlandaþjóðirnar sje- ur — og hún var langt frá því um sjerstæðar þjóðir, meðal okk að verða fyrir vonbrigðum. — Hið fagra fjall Esja, er eitt af því fegursta er jeg hefi augum litið, sagði frú Frederiksen, það ar er margt að finna er vek- ur óskerta athygli annara þjóða — og margt er þær vilja öðl- ast á einhvern hátt. — Þessir er eins og það tali til manns sjerstæðu eiginleikar eru „fjár- á hverjum degi, og aldrei sama,sjóðlr“ okkar Norðurlandabúa, Trygve Lie til Moskva LONDON: Trygve Lie, aðal- ritari Sameinuðu þjóðanna kom nýlega í heimsókn til Moskva. tungumálið. — Það er dásam- legt fjall Esja. Frúin kvaðst heima í Dan- mörku og víðar hafa heyrt róm aða hina íslensku gestrisni — en aldrei sagðist hún hafa hald ið hana eins í annál setjandi og hún raunverulega er. Frúin var ekki fyrr komin að hafn- arbakkanum í Reykjavík en hún varð hinnar íslensku gest- risni aðnjótandi í ríkum mæli. Er skipið lagði að hafnarbakk- anum, heyrði frúin alt í einu kallað ,,Klara“, hún var mjög forviða við, og fór að svipast um eftir því hvort það gæti átt sjer stað að hún þekkti ein- hvern þarna á hafnarbakkan- um; er hún gáði betur að sá hún uppljómað andlit, dansks kvenstúdents, er hún þekkti í Kaupmannahöfn. — Stúlka þessi dreif frúna með sjer heim á heimili hjer í Reykjavík, þar sem hún vann sem vinnukona — og þar fjekk hún leyfi til þess að frúin mætti búa í her- berginu hennar meðan hún dveldi hjer í bænum. — ,;Hví- lík dásamleg hepni fyrir ferða- og besta verndun þeirra eg örugg norræn samvinna. Mjög líklegt er að frú Klöru Fredriksen, muni öðlast tími til að halda hjer fyrirlestra. Nýustu bækur frúarinnar eru „Da jeg mödte Storveziren“. Sú bók er lýsing og landkynn- ing á Irak. En þangað var frúnni boðið af einum valda- mesta manni Irak, en hann hitti hana einu sinni á ferð- um hennar, og notaði þá tæki- færið til að gefa hinni merku konu aðstöðu til að kynnast landi sínu og þjóð, og gera henni fært að kynna það öðr- um þjóðum. „Sol maa der til“, er nýjasta bók frúarinnar og er danskur róman, mestmegnis byggður af endurminningum frúarinnar um Kaupmannahöfn. 10 þúsund sterlingspund til blindra LONDON: Breskur mark- greifi hefur gefið 10 þúsund sterlingspund til hjálparstarf- semi við blinda menm í London.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.