Morgunblaðið - 05.09.1946, Síða 7

Morgunblaðið - 05.09.1946, Síða 7
Fimtudagur 5. sept. 1946 MORGUNBEAÐIÐ 7 UM DAGINN OG VEGINN í PARÍS París 29. ágúst. ÞEGAR friðarráðstefnan, sem kom saman í Vín árið 1814 hafði staðið í tvo mánuði var sagt um hana að „hún dansaði en gerði ekkert“. Uppskeran af starfi hennar var lítil eftir þennan tíma en Vín var glöð borg í þá daga. Það væri synd að segja að (jg ag skemmta sjer í kveld. Parísarráðstefnan, sem nú sit-1 ur að störfum hefði dansað getig um gevin? Eftir Sigurð Bjarnason Þegar fagnaðinum lýkur um miðnættið gengur mikið á í Ijós myndurunum. Þeir vilja ná myndum af hinu veisluklædda stórmenni, sem þarna hefir ver- mikið síðan hún kom saman. En í gærkveldi var henni hald- in glæsileg veisla. Það var franska stjórnlagaþingið og for- setar hennar, sem fyrir því boði stóðu. Var það haldið í sal- arkynnum frönsku fulltrúa- deildarinnar í Bourbonna höll- inni. Mestur hluti veisluhald- anna fór fram undir berum himni i hinum glæsilega trjá- garði hallarinnar. „Litli skattur út á engjum“. Til þessarar veislu var sann- Sá orðrómur er um þessar mundir þrálátur að leynifjelags Parísartískan. París er óðum að búa sig undir að taka upp forystuhlut- verk sitt á sviði tískunnar. Tískusýningarnar eru byrjaðar og sjerfræðingarnir lofa ýmis- konar nýungum. Það er þegar orðið fullt af glæsilegum tiskuvarningi í sum um verslunum. Annars virðist skapur Gyðinga í Palestínu, I fólk almennt vera mjög Ije- ! sem staðið hefir fyrir ýmis- ! lega til fara, jafnvel á þeim konar hryðjuverkum þar, hafi [ stöðum, þar sem hins gagn- ákveðið að koma Bevin, utan- j stæða mætti vænta. Silkisokkar ríkisráðherra Bretlands, fyrir hafa verið fágætir en vonir kattarnef. standa til að komu þeirra fram Er Scotland Yard sagður hafa í dagsljósið verði ekki mjög aðvarað frönsku lögregluna um langt að bíða. Eru þeir þegar að nokkrir samsærismenn Gyð- ! farnir að fást í sumum búð- ingasamtaka þessara væru um. En þeir hafa um langt komnir til Frakklands. Talið er af ábyrgum aðiljum að þessi orði;ómur hafi ekki við rök að arlega stofnað af öllum þeim styðjast en þó hafa verið gerð- glæsileik og smekkvísi, sem ai. ráðstafanir, sem sýna að Frökkum er lagið þegar þeir Parísarlögreglan vill hafa alla vilja mikið við hafa. Afarskraut varúð á, t. d. hefir blaðamönn- legur lífvörður stendur fyrir urrl) sem hafa aðgöngumiða að dyrum hallarinnar en forseti Luxemborgarhöll, verið skipað stjórnlagaþingsins heilsar öllum ag játa festa mvnd af sjer á boðsgestum með handabandi þegar inn er komið. Síðan er haldið í gegn um hina skrautlegu sali út í ljós- um prýddan trjágarðinn. Þar leika tvær hljómsveitir á víxl íjett göngulög og klassisk tón- verk eftir Mozart, Tchaikowski og fleiri fræga snillinga. Þegar allir veislugestir eru komnir hefst ballettsýning á palli í miðjum garðinum. Bæði músík in og dansarnir eru hrífandi fagrir og trjágarðurinn verður að hálfgerðum ævintýraheim. Nafn ballettsins er í þýðingu minni „Litli skattur út á engj- um“. Hann fellur því sjerstak- lega vel inn í þetta umhverfi fagurra trjálunda og rósarunna, sem loga í litskrúði. Gosbrunn- urinn rjett hjá danspallinum gýs gulli og silfri. Fyrir marg- breytileik ljósbrotsins í vatni hans virðast engin takmörk vera. Þannig líður þetta kvöld við tónlist og glæsibrag. Annað vín en kampavín sjest ekki í glös- um. Það er framreitt út í garð- inum og inni í sölum hallar- innár. Þarna eru saman komnir flest ir fulltrúar friðarráðstefnunn- ar, fulltrúar frá öllum hinna erlendu sendisveita í París, margir þekktustu stjórnmála- menn Frakka, fjöldi embættis- manrra og blaðamenn frá flest- um löndum heims. Líklega eru þarna saman komnir um 2000 manns, trú- lega þó töluvert fleiri. Af tilviljun rekrt jeg á kunn- ingja minn í fjöTdanum. Það er Lapitsky frjettaritari Tass, sá sem jeg var tekinn fyr- ir í misgripum í London í fyrra. Við löbbum um garðinn og röbb um saman um daginn og veg- inn. Hann segir mjer m. a. að kona Molotovs hafi verið fiski- málaráðherra í Sovjetstjórninni það vissi jeg ekki áðúr. Hún er dugriaðar kona. Hann segir mjer líka að nokkrar íslendinga sögur hafi komið út á rúss- nesku. i passa sinn. Þess var alls ekki krafist þegar þeir fyrst voru gefnir út. Jeg spurði einn af lögregluforingjum hallarinnar að því, hvort þetta stæði í sam- bandi við hættu á tilræði við Bevin, og gerði hann hvorki að játa því nje neita en kvað nauð synlegt að koma í veg fyrir að aðgangskort að höllinni lentu í höndum annara en blaðamann- anna, sem þau hefðu verið feng in. Ennfremur verða blaðamenn að afhenda lögreglu hallarinn- ar aðra mynd af sjer til varð- veislu. Var þetta uppátæki í fyrstu mjög óvinsælt meðal þeirra en þegar orðrómurinn um tilræði við Bevin komst á kreik, ruku allir til og afhentu myndirnar. Strangur hervörð- ur er einnig hafður við Georg V., sem er hótel Bevins. Ekur hann í bifreið, sem hefir skot- helt gler í rúðunum og er að öðru leyti kúluheld. Samtals eru nú tæplega 2000 blaðamenn, sem hafa aðgang skeið haldið til á svarta mark- aðnum. Verð á klæðnaði er annars hræðilega hátt. En þar er kom- ið að öðru máli. Dýrtíðin. Frakkar hafa enga opinbera dýrtíðarvísitölu, sem laun sjeu almennt greidd eftir. Það er þessvegna ekki gott að átta sig á því, hve dýrtíðin er raun- verulega mikil. Talið er að fram færslukostnaður muni 36 sinn- um hærri nú en árið 1939. Vinnulaun munu hinsvegar ekki vera nema 14 sinnum hærri en árið 1939. Miðað við töluna 100 árið 1914 er vísitaia framfærslu kostnaðar nú 3862. Afkoma alls almennings er því miklu verri nú en fyrir stríð. Enda þótt skömmtun hafi verið á flestum nauðsynjavör- um hafa þær löngum verið ó- fáanlegar sumar hverjar und- anfarin ár. Þáer hafa aðeins ver- ið fáanlegar á svarta markað- inum, sem Frakkar hafa haft mikið af að segja. Þar hafa flestir ófáanlegir hlutir verið fáanlegir við afarverði. Og þannig er þetta ennþá þótt nokkuð horfi til betri vegar. Árið 1939 var gengi frank- ans gagnvart sterlingspundi 176,65 en er nú 480.30. Gagn- vart dollarnum var gengi frank Mánaðarstarf. Friðarráðstefnan hefir nú set- ið í einn mánuð að störfum. Oneitanlega eru afköst hennar lítil og horfur ekki vænlegar. Upp á síðkastið hefir dregið þar til hins mesta fjandskapar milli Grikkja og Rússa. Hafa þeir háð harðar snerrur. Á yfirborð- inu hefir orsök þessa verið sú, að Grikkir hafa haldið allfast fram kröfu sinni til Norður- Epirus á hendur Albönum. Albanir eru hinsvegar skjól- stæðingar Júgóslava og Rússa. Ennfremur hefir slegið í hart milli Grikkja og Búlgara, sem í skjóli Rússa hafa gert landa- kröfur á hendur Grikkjum. Vilja Búlgarar fá Vestur- Þrakíu. Hafa þessar væringar gengið svo langt að albanskir og búlgarskir blaðamenn hafa hleypt upp blaðamannafundi sem fulltrúar Grikkja buðu til öllum þeim blaðamönnum, sem sækja Parísarráðstefnuna. En nú hafa hinir „fjórir stóru“ komið saman og mun tilgangurinn með fundi þeirra fyrst og fremst hafa verið sá, að reyna að finna ráð til þess að hraða ráðstefnunni. Alment eru menn ékki bjartsýnir á að það takist. Til þess er andrúms- loftið í sölum Luxemborgar- hallar of lævi blandið um þess- ar mundir. Ýmsir stórpólitísk- ir atburðir hafa einnig gerst ut- an hennar, sem ekki hafa stuðl- að að samkomulagi, nema síð- ur sje. Má þar t. d. nefna deilu Bandaríkjamanna og Júgóslava og kröfur Rússa á hendur Tyrkjum um úrslitaáhrif á stjórn Dardanella. Þar er kom- ið við gamalt kaun, sem t. d. Bretum er ekki óviðkvæmt. Friðarsamningarnir hafa ekki farið vel af stað. Það er staðreynd, sem verður að við- urkenna enda þótt vonir standi til þess að úr þeim óveðurs- skýjum greiðist, sem nú grúfa yfir alþjóðasamvinnu. S. Bj. að fundum ráðstefnunnar. Er | ans 49,50, 1939, en 119,30 nú. að mörgu leyti vel sjeð fyrir j Þetta er hið opinbera gengi. En þörfum þeirra þar. Ágætur og! á svarta markaðnum er sterl- Hjálmar Þorsteinsson sextugur ódýr matsölustað’jr hefir verið settur upp fyrir þá í sölum þeim í höllinni, sem forseti Senatsins hafði áður. Ennfrem- ur fá blaðamenn máltíðir með afslætti á mörgum bestu hótel- um borgarinnar. Dó úr hræðslu. ingspundið selt á 620—700 franka og dollarinn á 210—230 franka. Gefur þetta greinilega hugmynd um ástandið í gjald- eyrismálunum. En frankinn er heldur að hækka og er talið útlit fyrir að hann haldi því áfram. Fyrir nokkrum dögum gerð- ist sjerkennilegur atburður á tannlækningastofu í París. Mið aldra kona kom inn á stofuna og þurfti að bíða nokkra stund. En svo kom röðin að henni. Tannlæknirinn bauð henni inn til sín. Konan settist í stólinn og var þegar örend. Skoðun á likinu var þegar framkvæmd Ameríski hcrinn. og úrskurðaði sjerfræðingurinn að konan hefði blátt áfram dá- ið úr hræðslu. Hún gekk ekki En baráttan við svarta mark- aðinn er mjög erfið. Fólkið er orðið vant honum. Þar er alla eftirsótta hluti að fá, amerísk- ar cigarettur, silkisokka, erlend an gjaldeyri o. s. frv. Ríkis- stjórnin hefir upp á síðkastið hert mjög baráttuna gegn þess- ari verslun og orðið nokkuð á- gengt. HJALMAR ÞORSTEINSSON bóndi og skáld, sem mörgum er að góðu kunnur fyrir sínar góðu ferskeytlur, er sextugur í dag. Við, sem höfum þekkt Hjálm ar 40 árin síðustu og jafnvel lengur, getum vel efast um þennan aldur hans, — og hann j§| væri 70 ára, því að svo langt er síðan hann kom fyrst fram á sjónarsviðið, sem fullþroska maður og snjall hagyrðingur, en svo stansar þetta við það, að í útliti er Hjálmar ungleg- ur, svo ungur í anda og frár á fæti, að við hinir yngri megum fátt um aldursmun tala, — og er því best að efast ekkert um aldurinn, og rengja hvorki Hjálmar nje okkar góða prest. Það er ekki meming mín, sem þessar línur rita að skrifa hjer langt mál um Hjálmar, en hans vil jeg þó minnast í nokkru, er verður þó ekki í neinum eftir- mælis stíl. Fyrir rúmum 40 árum, er Hjálmar var á Mosfelli í Aust- ur-Húnavatnssýslu, hjá fóstur- foreldrum sínum var mikið talað um nafn hans, því að þá var hann slyngur glímumaður og að byrja sem smellinn hag- yrðingur. Jeg minnist ekki að hafa kynnst manni, sem var jafn vel gefinn andlega og líkamlega. Glímumaður var hann, sem áður er sagt, ágætur, og glímdi svo drengilega og vel að af bar. Aldrei hefi jeg sjeð glímu- mann sýna eins mikinn dreng- skap í glímu og Hjálmar, og Svo varð Hjálmar bóndi á Mánaskál. Þar kynnti hann sig sem mætan mann, röskan til verka og hðtækan að góðum málum. Er mjer mjög vel minnis- stætt mitt fyrsta verk utan heimilis míns um 1910, að Hjálmar, Hafsteinn á Gunn- steinsstöðum, Jóhann Fr. Krist- jánsson húsameistari og jeg vorum kosnir af Ungmenna- sambandi Austur-Húnavatns- sýslu til að sjá um byggingu sundlaugarinnar að Reykjum á Reykjarbraut, hvað Hjálmari var það starf hjartfólgið og gekk vel fram í því. Á þeim árum og síðar vann hann talsvert starf meðal Ung- mennafjelaganna, bæði í Aust- ur-Húnavatnsisýslu og hjer syðra. Árið 1916 flytur Hjálmar, með konu og börn, langan veg norðan frá Mánaskál í Húna- vatnssýslu að Hofi á Kjalarnesi fór stundum svo. að í harðri 0g kaupir þá jörð ásamt Jörfa, Mikill fjöldi amerískra her- keppni milli sveita, eða hjeraða 0g á Hofi hefir hann búið, og manna er ennþá í París. Ber, þótti okkur, sem stóðum hans nú síðustu árin á Jörfa, sem mikið á þeim í borginni ög á megin, sem hann sýndi of mik- hann hefir byggt upp að öllu. méð neinn sjúkdóm en hún sumum Skemmtistöðúm virðastlinn drengskap, en sem ætíð Þessi rúm 30 áv, sem Hjálm- þurfti áð láta iraga úr sjer tönn! Þetta er sönn saga. þeir og gestir þeirra, hinar glað lyndu Parísaldætur, vera i meirihluta. yarð ekki nema augnaþlik, því ar og Anna,, kona hans, hafa að drengskapinn hans Hjálmars dvalist hjer syðra, hafa þau varð að meta. I Fraxnh. á bls, 8.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.