Morgunblaðið - 21.09.1946, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 21. sept. 1946
...IIIMI.MI..M...........MIMMIMMMMM $X$$X$$X$X$$X$$X$$X$$X$$>$$^$X$$$X$$$X$$X$$X$$&$$X$$*$<$$X$$>$>$<$$®$H
Orðsending frá
Jarðhúsunum
Þeir, sem pantað hafa geymslurúm í JARÐ-
HÚSUNUM eru beðnir að koma sem fyrst í
skrifstofu vora Lækjargötu 10B (Iðja). Vegna
mikillar eftirspurnar verður erfitt að halda
lengi óstaðfestum pöntunum.
Leigjendum er heimilt að leggja til eigin
kassa, enda sjeu þeir eins að gerð og lögun og
kassar Jarðhúsanna. Mál og teikningar af
kössum fást á skrifstofu vorri..
Athugið: Sjeu kartöflurnar þurrar, hreinar
og heilbrigðar verður árangur bestur af
geymslunni.
JARDHIJS
Tilkynning
um yfirfærslu á námskostnaði
Að gefnu tilefni telur Viðskiptaráð nauðsyn-
legt, að þegar sótt er um leyfi til yíirfærslu á
námskostnaði fyrir þá, sem stunda nám er-
lendis, sjeu lögð fram vottorð frá hlutaðeig-
andi námsstofnunum að nemandinn sje þar
við nám.
Ef þessi gögn eru ekki lögð fram, mu num-
sóknunum verða synjað, þar eð ráðið hefur
komist að raun um, að aðilar, sem sótt hafa
um gjaldeyrisleyfi til náms erlendis, hafa ekki
notað gjaldeyririnn í slíku skyni.
17. september 1946.
VIÐSKIPTARÁÐ.
| Karlmanns |
nærfist
| Síðar buxur og % erma 1
I skyrtur, nýkomnar, verð =
frá kr. 21.00 settið.
| VEFNAÐARVÖRUBÚÐIN j
Vesturgötu 27. |
= iiuiiiiu«iiiiiiiiiu*Mmi»«iiiisiiiiuiiiiiiiaiuGniiiiiii» z
| Olíuofnar i
i Nokkra hráolíuofna til- 1
i búna til uppsetningar selur |
Leiknir ódýrt.
í Vesturgötu 18, sími 3459. |
I Ofnarnir eyða litlu og eng- |
i in lykt kemur af þeim. f
Ungan, reglusaman mann
vantar
Herbergi
Tilboð sendist Morgunbl.
fyrir miðvikudag. merkt:
„Skilvís—97“.
•iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiii ■1111111111111111111111111 •■■ n
Kensla
Kvenstúdent með kenn-
araprófi tekur að sjer að
kenna eða lesa með ungl-
ingum. Námsgreinar sam-
kv. umtali. Uppl. 1 síma
6880.
Skúr
Vil kaupa góðan skúr,
sem mætti innrjetta, og
flytja í heilu lagi. Stærð:
ekki undir 15—20 ferm.
Uppl. í síma 7230.
Kaupmenn og
kaupfjelög
Þið. sem hafið fengið innflutnings- og gjald-
eyrisleyfi á vörum frá Tjekkóslóvakíu ættuð
að tala við okkur hið fyrsta, þar sem við höfum
fengið aðalumboð fyrir mörg af þektustu fyr-
irtækjum þar. —
Cjottfrecl Hemíiöft CC do.; h.f.
Sími 5912 Kirkjuhvoli
$x$>$X$$X$$X$$X$$$X$$*$$x$$X$$X$X$$$X$$x$X$$$X$X$$X$$X$$X$$X$X$$X$$X$$>$X$.
1$$X$$$X$$X$$X$$$X$$x$$x$x$$x$X$$X$$>$X$$X$^$X$$X$$X$$X$$X$$X$$X$$>$>$X$X$
Sænsk timburhús
^ Af sjerstökum ástæðum eru þrjú sænsk timb-
urhús til sölu. Húsin eru þegar komin til lands
ins. Upplýsingar kl. 1—4 í dag á skrifstofu
vorri. —
< i
'8~T> ^ f
L\ I-
l\ (I-f;
Lindargötu 9
Sími 7450
iniiiiiiiiiiii
Barnaboltar
ágæt tegund.
OLYMPÍA,
Vesturgötu 11.
<$X$x$$X$$X$$X$$x$X$$>$>$>$X$X$$x$x$X$$X$X$$x$$X$>$X$$X$$>$X$$X$X$$X$X$$x$x$>$>$X$ |
- Illllllllllllllltllltllllll
Nýja
Rafhaeldavjel
fær sá, sem getur leigt
mjer tvö herbergi og eld-
hús. Uppl. í síma 5193.
uckiiiimiiiiiinuiiiiniuiiniii
Tæklfærisverð
Ottoman og 2 stólar enn-
fremur bókaskápur, bóka-
hilla með slípuðu gleri og
borð í herraherbergi.
Húsgagnavinnustofa
Helga Sigurðssonar,
Njálsgötu 22.
4111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111
Hvítir damask
llatardiíkar
llllllllllilllll z
Ivær nýjar merkishækur
AUSTANTÓRUR, ann-
að bindi, eftir Jón Páls-
son fyrv. bankagjald-
kera og SAGA EYRAR
BAKKA, annað bindi,
eftir Vigfús Guðmunds
son frá Keldum.
Fyrra bindi af báð-
um þessum verkum,
Austantórum og Sögu
Eyrarbakka komu út á
síðastliðnu ári og seld-
ist mestur hluti upplags
beggja bókanna svo að
segja á svipstundu, og
vöktu óvenjumikla at-
hygli allra þeirra, sem
láta sig skifta sögu þessa lands, þjóðhætti og ann-
að. Bækurnar fengu báðar mjög góða dóma.
Sá fróðleikur, sem þessar merku bækur geyma,
hefir hvergi annarsstaðar birst og mundi hafa
dáið út með höfundunum ef þeir hefðu ekki skráð
hann, og munu bækur þessara stórmerku fræði-
manna lengi geyma nöfn þeirra.
í þessu síðara bindi af Austantórum eru þessir
kaflar; auk formála eftir Guðna Jónsson, mag.,
en eins og kunnugt er ljest höfundurinn meðan
bókin var í prentun: Bakkinn og Bakkamenn,
Ferðalögin, Aðbúnaður Eyrarbakkaverslunarinnar,
Verslunarhættir, Verslunareigendur og verslunar-
stjórar, skemmtilegir menn og skrítnir náungar,
Fjelagslíf, Vegir, Ferjur, Sæluhús og Áningarstað-
ir, Veðurmerki og Veðurspár, Hornriði og Fjall-
sperringur.
í þessu bindi af Sögu Eyrarbakka er meðal ann-
ars sagt frá siglingum að og frá Eyrum allt frá
Ingólfi Arnarsyni og til síðustu aldamóta, og þar
með fyrstu siglingum til landsins yfirleitt, haf-
skipatjónum o. fl. í þessu bindi er sægur mynda
þar á meðal fjölda margra mjög merkilegra og
sjerstæðra frá síðustu öld, sem teknar voru hjer af
dönskum verslunarmönnum. Auka þessar myndir
mjög á gildi bókarinnar. £
Austantórur kosta kr. 20,00 og Saga Eyrarbakka
kr. 30,00.
Bækurnar fást hjá öllum bóksölum og hjá út-
gefanda.
Helgafell
Garðarstr. 17 og Aðalstræti 18.
10070
| framkvæmd smurning
þýðir, að bifreið yðar endist 33% lengur en ella.
Símið til vor strax í dag og pantið þann tíma,
sem best hentar yður. Þjer fáið allt á einum stað
|hjá Esso, bensín, olíur og fyrsta flokks smurningu.
Símar 1968 og 4968
X&&Mx$$X$x$$X$$x$$x$$>$x$x$$X$$>$>$X$$X$$>$X$$X$$X$$>$X$$X$$x$$>$x$$X$$>
><$X$X$>&$XÍX$X$<$$X$<$$X$$X$$X$$X$<$$X$$x$<$$x$<$$x$$X$$x$$X$$X$$X$$X$$X$$X$$>
Sími á vinnustofu minni er nr:
| stærð 1,45x1,90 á kr. 48.00. |
| stærð 1,85x2,25 á kr. 65.00.
= Servíettur úr sama efni á
3.90.
| VEFNAÐARVÖRUBÚÐIN
Vesturgötu 27.
111311111111111111111111III111111111111111IIIIllllllill11111111111llllll
7264
FRANCH MICHELSEN, úrsmíðameistari
Laugaveg 39
>^^<%^<$><$^<^<$><$>^>^><$><$><$><$^><$><$><$>^<^^<^><^<$><$><^<$><9^^>^>^><^><^><$><^><$>^><^<!>^^