Morgunblaðið - 21.09.1946, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 21. sept. 1946
Lítil
msðsföðvar 1
eldavfel
óskast keypt. Tilboð merkt I
„Miðstöðvareldavjel—94“, f
sendist blaðinu fyrir n. k. =
þriðjudag. |
Lvklaveski I
/ E
hefir tapast. — Finnandi i
hringi vinsamlegast í síma |
5388. í
sinnir Eggert Steinþórs-
son læknir, sjúkrasamlags-
sjúklingum mínum í lækn-
ingastofu. Hann tekur á
móti á Vesturgötu 4, kl.
4—6.
Sjálf mun jeg annast
húsvitjanir og taka á móti
sjúklingum á laugardögum
á venjulegum tíma.
Katrín Thoroddsen,
læknir.
Z HiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiniini
I ^túlha.
| óskast. Sjerherbergi. Uppl.
\ í síma 5645.
* llllllllllHl•lllltllllll•lHllllllllv•mmlMllHllllltl•ml
I Hafnarfjörður
íbúð óskast, 1—2 her-
| bergi og eldhús. Tilboð
1 merkt: „I vandræðum —
| 106“, sendist afgr. blaðs-
1 ins fyrir mánaðarmót.
1 Ford jusiior 36]
Til sölu og sýnis í f
| Efstasundi 9, í dag frá kl. i
1 3—6. Tilboð óskast. Til- f
f boðin skilist á sama stað |
f á sunnudag fyrir kl. 6.
- IMIMIMMMMMMMMMIIMMMMMMIIIIIMMMIMIMMMMMI "
Af sjerstökum ástæðum =
I er til sölu nýr
(Karlmannsfrakki (
I í dag frá kl. 1—3. Upp- =
f lýsingar Ljósvallagötu 8, i
i 2. hæð til hægri.
.\vx^x\\\\vv\\^\\\\^\Vy\v\\\v\\\\v\\\\\\\v\\\\\\\\\\\\\v'vUun\vvvv\unnuiiiiii;ij/ui/j;/f////yii//y/y///////////////////////////////////////////////////>^
Un JL
f-U
i í (l ÍJ'>-
!
im ctuctn neim
er i" cirner ,
uppcti
penninn
V-
Allir vilja eiga þennan penna, vegna
þess að hann er vandaðastur. Því að það
er gengið frá þessum fagra straumlínu-
laga blekgeymi í höndunum. tlvaða gull-
penni er betur varinn fyrir utanaðkom
andi áhrifum en þessi?
Og aðeins Parker „51“ er gerður fyrir
blekið, sem þornar um leið og skrifað
er með því.
Hin hreina og áferðafallega skrift, sem
Parker „51“ er frægur fyrir, stafar af því
hve hann liggur vel í hendi og hinum
dýrmæta hnúðlaga Osmiridium oddi
pennans.
Sjáið Parker og sannfærist.
Verð: Parker „51“ kr.: 146,00 og 175,00.
Vacumatic pennar kr.: 51,00 og 90,00.
Umboðsmaður verksmiðjunnar. Sigurður H. Egilsson,
Box 181, Reykjavík.
Viðgerðir annast Gleraugnaverslun Ingólfs Gíslasonar,
Ingólfsstræti 2, Reykjavík.
4110-6
Sendisveinar
óskast nú þegar.
Morgunblaðið
I. B. R.
I. R. R.
] Hús óskast (
f er kaupandi að steinhúsi i
f í Austurbænum, 1 til 2 |
f hæða. Helst nýlegu. Til- 1
f boð um stærð o. fl. sendist i
f afgreiðslu Morgunblaðsins i
I merkt „XXG-Ó—95“, — j
f fyrir 26. þ. m.
Bókhald
Vanur bókhaldari óskar eftir skrifstofustöðu.
Uppl. í síma 6727 í dag og næstu daga.
><§><&§>&§>,§><§>&&&&&§*§><§><§>®Q>®<&&§><&§>G>Q^><§><&Q>®Q><§><§><§>Q><§>&&§><&§><§>$>$><§><$<§
Ráðskona
og frammistöðustúlka óskast á veitingahús.
(Uppl. í síma 3520.
Meistaramót Reykjevíkur
í frjálsum íþróttum
hefst í dag á íþróttavellinum kl. 5 e. h. stund-
víslega.
» *
Keppt verður í þessum íþróttagreinum:
200 m hlaupi, kúluvarpi, 800 m hlaupi, há-
stökki, spjótkasti, 5000 m hlaupi, langstökki,
400 m grindahlaupi.
Mótið heldur áfram kl. 4 á sunnudag. Hinir
ffrægu óslófarar keppa á mótinu.
Þetta er síðasta frjálsíþróttamót ársins.
Stjórn K. R.
Iðnaðarnám
I 19 ára piltur, reglusamur og lagtækur, óskar
eftir að komast á verkstæði og læra vjelfræði
| eða raffræði. Æskilegt að húsnæði fylgi.
Upplýsingar í síma 4400 og 5147.