Morgunblaðið - 21.09.1946, Side 7

Morgunblaðið - 21.09.1946, Side 7
Sjálístæðismanna í Siálfstæðishúsinu við Landsmálafjelagið Vörður efnir til almenns /undar Austurvöll á morgun, sunnudaginn 22. sept. kl. 3 e.. h. Fundarefni: Ban daríkjasamningarnir Frummælandi: Olafur Thors forsætisráðherra Allir Sjálfstæðismenn velkomnir meðan húsrúm leyfir! X Stjórn Varðar. Ævisaga, og ævintýri William F. Codys, ofursta sögð af honurn sjálfum Helgi Sæmundsson blaðamaður þýddi WILLIAM F. CODY höfuðsrnaður, er lönguj> heimsfrægur undir nafninu „V^sunda-Bi\H“. Hannf er í tölu þeirra garpa, sem gert hafa Villta vestrið x frægt um lönd og álfur. 1 Bókin BUFFALO BILL er sjáifsævisaga Wilh-¥ ams F. Codys höfuðsmanns, og hefur hún náð meirif útbreiðslu og vakio meiri vinsældir en nokkur önnurý saga um „Vísunda-Bi]la“ og afrek hans. Bókin er|> skrifuð af hispursleysi og hreinskilni, og lesandanumX dylst ekki, að ,,Vísunda-Billi“ hafi verið mikillÉ maður. Kynnin við hann efla hið góða í fari les-S andans og víkka sjóndeildarhring hans. Við lestur4 bókaúinnar opnast fra,Vnandi! heimilr Bókin lýír§ ekki aðeins ævintýrum og ævintýramönnum. HúnT greinir einnig frá baráttu góðs og ills, þar sem hiðt góða sigrar jafnan hið illa. Hún lýsir hreysti ogl drenglund og baráttu frumherja, sem krefur hinna| beztu eígmleika í fari manna. I Allir, sem unna ævintýrum og hreystiverkum.| munu lesa sjálfsævisögu Williams F. Codys með| óblandinni ánægju. Hún mun vekja þeim gleði og<| færa þeim fróðleik. | Fæst í öllum bókabúðum. J Skrifstofumaður til sölu á einum besta stað í bænum, sjerstaklega skemmtilegt húsnæði. Tilboð sendist blaðinu fyr- ir þriðjudagskvöld merkt: ,,Hárgreiðslustofa“. Skrifstofustúika með verslunarskólamenntun, eða aðra hliðstæða menntun, óskast nú þegar, eða 1. okt. n. k. Stúlka Asbjörnsens ævintýrin. — Sígildar bókmentaperlur. Ógleymanlegar eögur barnanna. óskast til afgreiðslustarfa í Blómaverslun. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ. m. merkt: „Blómabúð“. Laugardagur 21. sept. 1948 MORGUNBLAÐIÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.