Morgunblaðið - 21.09.1946, Side 15
„ Laugardagur 21. sept. 1946
MORGUNBLAÐIÐ
15
Fjelagslíf
Æfihg hjá 2. og
3. flokk á íþrótta
vellinum kl. 6.
Áríðandi að allir
byrjar á sunnudaginn.
Stjórnin.
FERÐASKRIFSTOFAN
efnir til Guilfoss- og Geysis-
ferðar á morgun ef veður leyf
,ir. Enfremur verður farið tiL
Krísuvíkur og Kleyfarvatns í
-dag.___________________
Þau íþróttafjelög sem ætla
sjer að fá æfingatíma í íþrótta
húsinu við Hálogaland í vetur
mæti, því að 2.-flokks mótið
eru vinsamlega beðin að
senda umsóknir ti Gunnars
Steindórssonar, sími 6936 og
6886, Box 73.
Húsnefndin.
Sj álf boðavinnan
heldur áfram um
helgina. Flutt verð-
ur efnið í mið-
bygginguna. Piltar og stúlkur
fjölmennið nú. Farið verður
á laugardaginn kl. 2 og kl. 5
frá BSÍ. — Skíðanefndin. —
Ármenningar!
A® Mætið vel í Jóseps-
dal um næstu helgi.
Svsta og Hannes sjá um
skgmtilegt kvöld og Þorsteinn
?Bjarnason stjórnar vinnu á
sunnudaginn. — Ferðir frá
íþróttahúsinu, kl. 2 og kl. 8
á laugardag.
ÍR-Skíðadeildin
S j ál fboðal iðsvinna
að Kolviðarhóli um
helgina. Lagt af stað kl. 8 á
Jaugardag.
Farfuglar!
Sjálfboðaliðs-
vinna í Heiðarbóli
um helgina. Lagt
.af stað úr Shell-portinu kl. 3
e. h. á laugardag. — Nefndin.
Vinna
HULLSAUMUR
og zig-zag-saumur. — Ingi-
björg Guðjóns, Bankastræti
12, inngangur frá Ingólfsstr.,
sími 5166.
HREINGERNINGAR
Birgir og Bachmann,
sími 3249.
Tökum að okkur
HREIN GERNIN G AR,
sími 5113, Kristján Guðmunds
son.
Húsnæði
Vantar til leigu
3 HERBERGI og ELDHÚS
með öllum þægindum. Fyrir-
framgreiðsla í 1—2 ár. — Til-
boð, merkt: „Hrói Höttur“,
sendist afgr. Mbl.
oZ')aal?áh
264. dagur ársins. *
Árdegisflæði kl. 3,20.
Síðdegisflæði kl. 15,50.
Næturlæknir er í Lyfjabúð-
inni Iðunni, sími 1911.
Næturakstur annast Litla
bílastöðin, sími 1380.
Ljósatími ökutækja er frá
kl. 20,00 til kl. 6,40.
MESSUR Á MORGUN:
Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.
h. — Sr. Jón Auðuns.
Fríkirkjan. Messa kl. 5 e. h.
— Sr. Árni Sigurðsson.
Hallgrímssókn. Messa í Aust-
urbæjarskólanum kl. 11 f.h. —
Sr. Magnús Runólfsson prje-
dikar.
Hafnarfjarðarkirkja. Messa
kl. 2 e. h. — Sr. Garðar Þor-
steinsson.
Verslanir og rakarastofur
bæjarins verða opnar til kl. 4
í dag.
Nesprestakall. -— Messað í
Kópavogshæli kl. 10,30 árdeg-
is.
Kaup-Sala
EFNI keypt í TÍSKUNNI fást
sniðin sama stað.
KJÓLASKRAUT
og margskonar kjólatillegg.
TÍSKAN, Laugaveg 17.
RYKSUGUR
Jón Arinbjörnsson,
Öldugötu 17,
sími 2175.
NOTUB HTISGOGN
teypt ávalt hæstu verði. — Sótt
heim. — Staðgreiðsla. — Síml
1691. — Fornverslunin Grettia-
tðtu 49.
Tilkynning
BETANÍA
Engin samkoma annað
kvöld vegna uppskeruhátíðar
innar í K. F. U. M.-húsinu.
FRÍMERKI
Óska eftir skiptum við ís-
lenska frímerkjasafnara, læt
merki frá Norðurlöndum, Evr
ópu, Austurríki, Ástralíu,
New-Zealand og m. fh, fyrir
íslensk.
HJALMAR HOLMQVIST,
Nyköping, Svíþjóð.
FÍLADELFÍA
Almenn samkoma kl. 8,30
Vegna brevttrar ferðaáætl-
unar verða þau enn um stund
í Reykjavík, Þórarinn Magn-
ússon og frú og tala á sam-
komunni í kvöld.
Tapað
, BUDDA
hefur tapast á leiðinni frá
Bergstaðastræti niður í Fisk-
búðina á Grundarstíg 10. — í
þuddunni var 30 kr. í pen-
íngum, matarseðlar, myndir
og 2 lyklar. Finnandi er vin-
samlega beðinn að skila henni
á Bergstaðastræti 15, til
Margrjetar Jónsdóttur.
l Q G, Tt
St. VÍMngur nr. 104 fundur
annað kvöld kl. 8.
Endurupptaka. Inntaka nýrra
fjelaga.
Að fundu loknum hefst
HAUSTFAGNAÐUR
með sameiginlegri kaffi-
drykkju.
Yfir borðum:
1. Ávarp.
2. Upplestur: Anna Guð-
mundsdóttir, leikkona.
3. Einsöngur.
4. Frásögn.
5. Einsöngur.
6. Kvikmyndasýning o. fl.
Söfnin. í Safnahúsinu eru
eftirtöld söfn opin almenningi
sem hjer segir: Náttúrugripa-
safn: sunnudaga 1 M>—3 e. h.
og á þriðjudögum og fimtudög-
um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið
opið sömu daga kl. 1—3. Skjala
safnið er opið alla virka daga
kl. 2—7 og Landsbókasafnið
alla virka daga kl. 10—10. —
Bókasafn Hafnarfjarðar er op-
ið kl. 4—7 alla virka adaga og
írá 8—9 e. h., mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga.
Hjónaband. I dag verða gef-
in saman í hjónaband af sr.
Sveinbirni Sveinbjörnssyni
presti í Hruna, ungfrú Áslaug
Sigurz (Sigurðar Sigurz, stór-
kaupm.) og Árni B. Jónasson,
verkfræðingur (Ben. Jónasson-
ar verkfr.). Heimili ungu hjón-
anna verður að Bræðraborg-
arstíg 1.
Hjónaband. í dag verða gef-
in saman í hjónaband af sjera
Garðari Þorsteinssyni, ungfrú
Hera Gísladóttir, Öldugötu 22,
Hafnarfirði, og Sigurður Sigur-
jónsson, sjómaður.
Hjónaband. Gefin voru sam-
an í hjónaband í gær af sjera
Jóni Auðuns, Fríða Björnsdótt-
ir og Kristján Jensson frá
Ólafsvík.
Hjónaband. Gefin verða sam
an 1 hjónaband í dag af sjera
Jóni Auðuns, ungfrú Ingi-
björg Eyjólfsdóttir (Jóhanns-
sonar, framkv.stj.) og Kristján
Ragnar Hansson, verslm. —
Heimili þeirra verður Silfur-
tún við Hafnarfjarðarveg.
Hjónaband. í dag verða gef-
in saman í hjónaband af sr.
Jóni Auðuns, ungfrú Helga
Hobbs og Hafsteinn Guðmunds
son, prentsmiðjustjóri. Heimili
þeirra verður Þingholtsstræti
27.
Hjónaband. I dag verða gefin
saman í hjónaband af sjera
Árna Sigurðssyni, ungfrú Guð-
ný Davíðsdóttir, Grettisgötu 64
og Donald E. Setsgerald frá
Turin Lake, Michigan.
Heimilisritið, ágústheftið, ■—
hefir borist blaðinu. Þar er m.
a. smásaga eftir Þorstein Stef-
ánsson, höfund skáldsögunnar
,,Dalurinn“, er nefnist „Frjáls-
ar manneskjur“ og önnur eftir
E. Hemmingway, í þýðingu
Hannesar Sigfússonar, sem
nefnist „Gamall maður við
brúna“. Annað efni er afar
fjölbreytt — frásögur, leikara-
og tískufrjettir, leiðbeiningar
um matartilbúning, skrítlur,
lagatextar, getraunir, fram-
haldssaga, framh. Berlínardag-
bókar blaðamanns og fleiri smá
greinar og sögur.
Brjef frá Ungverjalandi. —
Skrifstofu Rauða Kross íslands
hefir borist brjef frá Ungverja
landi, en það er merkt: J. P.
Snorrason, Reykjavík, Island.
Skrifstofunni hefir ekki tekist
að finna eiganda þess. Vill
R. K. I. því biðja þann er telur
sig eiga þetta brjef að koma í
skrifstofuna í Mjólkurfjelags-
húsinu, sem fyrst.
ÚTVARPIÐ 1 DAG:
8.30— 8.45 Morgunútvarp.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30— 16.00 Miðdegisútvarp.
19,25 Samsöngur (plötur).
20.00 Frjettir.
20.20 Ávörp og kveðjur Vest-
ur-íslendinga.
20.45 Ferðaþættir: Brjef til
konunnar (Helgi Hjörvar)
21.05 Takið undir! (Þjóðkórinn.
— Þáll ísólfsson).
22.00 Frjettir,
24.00 Dagskrárlok.
Hjartans þakklæti til skildmenna og vina, fyrir x
gjafir, heimsóknir og heillaóskir, á sjötíuára afmælis- ^
degi mínum.
Þórdís Jónasdóttir, frá Straumfirði.
Húsvarðarstaðan
við íþróttahúsið við Hálogaland er laus til um-
sóknar. — Umsóknarfrestur er til 28. septem-
ber n. k.
Nánari upplýsingar um kaup og kjör gefur
Ólafur Halldórsson, skrifstofu Reykjvíkur-
bæjar, og skulu umsóknir stílaðar til ans.
Húsnefndin.
„Correspondence"
Ungur maður með Verslunarskólaprófi, sem
hefur unnið við bókhald og brjefaskriftir og
þar að auki sjeð sjálfstætt um brjefaskriftir
og öflun sambanda um tíma, óskar eftir at-
vinnu, helst við brjefaskriftir við heildverslun
eða önnur fyrirtæki, annars við almenna
skrifstofuvinnu. Tillboð merkt „Correspon-
dence“ sendist afgr. Mbl. hið fyrsta.
| Vörulager til sölu
Ýmsar skrautvörur, jólatrjesskraut, leður-
vörur, snyrtivörur (þekkt útlend merki) o. fl.
Vörur þessar verðar seldar með 45-50 %’
afslætti, ef samið er strax.
Sigurgeir Sigurjónsson hrl., Aðalstræti 8.1
í>V-Sx$xj>^x$>^xí>^xSxíx$><Í><íx^x*x5>€xÍ^xÍX5>^><Sxíx$><><$xÍx3xSx4x5>^xíx»>^x»xJ>^x5xSxS<
»<$x^<®x^<Sx®>3>^<í>3x^3>^^^^<^<®><íx$X®x^<®>®xS>^^<®x®*®^>^<$x®>3x$XJ><^<^<£<S>^<$<^<8
Söluskálinn
Hlapparsfíg 11
HÖFUM OPNAÐ Á NÝ
Kaupum — seljum, eins og áður, alls konar |
húsgögn vel með farin og vönduð, o. m. fl.
Söluskálinn
Klapparstíg 11. — Sími 6922.
m■?*£-.
Vinum og vandamönnum tilkynnist að faðir minn
ARNFINNUR JÖNSSON
frá Dröngum í Dýrafirði
andaðist á Landspítalanum 20. þm.
Fyrir hönd móður og systkina.
, Jón Arnfinnsson.
Þökkum auðsýnda vinsemd og samúð, við andlát
og jarðarför
RAGNARS PALSSONAR.
Foreldrar og systkini.