Morgunblaðið - 06.10.1946, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.10.1946, Blaðsíða 9
Sunnudagur 6. okt. 1946 MORGUNBLAÐIÐ 9 NGIN SKERBIIMG \ FULLVELDI ÍSLAMDS Hcrra forseti! Háttvirtu hlust endur! Það var fögnuður í hjörtum íslendinga 17. júní 1944, þegar þjóðveldið íslenska var endur- reist. Draumur kynslóðanna í 7 líildir rættist. íslendingar tóku istjórn allra sinna mála í sínar hendur á ný og fluttu æðsta valdi ð, þj óðh öfðin g j a v aldi ð heim. En einn skuggi grúfði vfir þessari fagnaðarhátíð hins ís- lenska þjóðernis. Þrátt fyrir endur'reisn lýðveldisins, rjeðum við sjálfir ekki öllu landi voru. Vissir staðir í landinu voru bann svæði undir stjórn og umráðum erlends ríkis, og erlendir vopn- aðir verðir gættu þess, að eng- inn Islendingur stigi þangað fæti. í landi voru dvöldust tug- þúsundir útlenskra hermanna, sem engin íslensk lög, íslenskir dómstólar, nje íslensk yfirvöld náðu til. Þetta ástand byggðist á her- verndarsamningnum, sem ís- lendingar gerðu við Bandaríkin 1941. íslendingar hafa þráð þá istund, er sá samningur fjelli úr gildi og allur herinn hyrfi úr landi brott. íslendingar hugsuðu með tilhlökkun til þess dags, er þeir fengju aftur full yfirráð yf- ir öllu landi sínu, og að íslensk lög næðu til allra þeirra manna, er á íslandi væru. BrotSför hersins. Fyrsta afleiðing þessa samn- ings, sem nú liggur fyrir Alþingi, verður sú, að þessar óskir ís- lendinga rætast. Samkvæmt frumvarpinu verður allt herlið flutt af landi burt, innan 6 mán- aða, og allt íslenskt land kemst aftur undir íslenska stjórn, und- ir íslensk lög. Nú vilja sumir halda því fram, að allt þetta gætum við öðlast, án þess að gera nokkurn samning við Bandaríkin. Þau sjeu, samkvæmt herverndar- samningnum, skuldbundin til að vera farin með allan her sinn. Það er rjett, að við höldum á- kveðið fram þeim skilningi. Bandaríkin hafa annan skilning á því ákvæði samningsins, hve- nær ófriðarástandinu sje lokið, eins og hæstvirtur forsætisráð- herra skýrði í ræðu sinni. Þau telja sje heimilt, samkvæmt samningnum, að hafa her sinn hjer enn um ótiltekinn tíma. H jer liggur fyrir ágreiningur milli ríkjanna. Og þá er tvennt til fyrir okkur: Annað hvort að kæra Bandaríkin fyrir Oryggis- ráði eða Alþjóðadómstóli eða að ná samkomulagi við þau um brottflutning hersins. Að sjálf- sögðu geta þau atvik að hönd- um borið, að vjer íslendingar neyðumst til að hefja kærur og málaferli við aðrar þjóðir, stórar eða smáar. En það er skoðun mín, og jeg segi hana hiklaust, þótt Hlindu slegnir ofstækis- menn kalli það landráð, að jeg tel hagsmunum Islands heilla- drýgra að útkljá þennan ágrein- ing með vinsamlegu samkomu- lagi, sem í engu skerðir sjálf- Ræða Gunnars Thoroddsen á Alþingi í gær stæði íslands, heldur en méð kærum og málarekstri á alþjóða vettvangi. Herstöðvarnar úr sögunni. 1. október í fyrra báru Banda ríkin fram tilmæli um að fá herstöðvar til langs tíma í Beykjavík, Hvalfirði og Kefla- vrS. Afeð herstöð vum vwr átt við, að þessi ákveðnu landsvæði vrðu undir erlendum yfirráðum, og að þar yrðu hermenn, utan við íslensk lög og rjett. Jeg taldi og tel, að herstöðvar er- lends ríkis í landi voru væru ó- samrýmanlegar sjálfstæði þéss. ísland svaraði herstöðvakröf- unni neitandi. Bandaríkin kváð ust láta rnálið niður falla í bili. Það er önnur afleiðing þessa samningsfrumvarps, að her- stöðvakröfurnar eru niður falln- ar fyrir fullt og allt. Fjórhagslegur rekstur tryggður. Flestum íslendingum er það Ijóst, að einn fullgildan Átlants- hafsflugvöll verðum við að hafa. Þá er um annað tveggja að ræða. Reykjavíkur- eða Kefla- víkurvöllinn. Með öryggi höfuð- borgarinnaf og hagsmuni alls Islands fyrir augum, veldur það engum vafa, að Keflavíkurvöll- inn ber að velja. Hinsvegar er það viðurkennt af öllum, að vjer erum ekki megnugir þess að reka slíkan flugvöll af eigin fje. Sósíalistinn Ellingsen, flugmála stjóri, Áki Jakobsson, flugmála- ráðherra. og Einar Olgeirsson hafa allir lýst því yfir, að ekki sje unnt að starfrækja Keflavík- urvöllinn sem aðalflugvöll lands ins, nema stofn- og rekstrar- kostnaður verði greiddur af öðr- um en íslendingum. og reyndra flugvallarstarfs- manna. 'Vjer þurfum því að tryggja tvennt: Erlenda sjer- fræðinga fyrst um sinn og þjálf- un og kennslu Islendinga til þess að þeif geti tekið að sjer störfin. Hvorttveggja er tryggt með samningsfrumvarpinu , Fjórða afleiðing samningsins er því sú, að nægir sjerfræðing- ar verða til starfa á vellinum, og að íslendingum er tryggð kennsla og þjálfún, í þeim til- gangi, að vjer getum sjálfir í vaxandi mæli tekist störfin á hendur. A111 þetta, sem jeg nú hefi greint, sjest þeim mönnum yfir, sem leyfa sjer aö fullvrða." að með þessum samningi fái Banda ríkin allt, sem þau vilji, en ís- lendingar fái ekkert í aðra hönd. * En hver eru þá rjettindin, sem Bandaríkin fá? Þau fá tvennskonar rjett. 1 fyrsta lagi lendingarrjett á vell- inum fyrir þær flugvjelar, sem þar þurfa að lenda vegna her- setu Bandaríkjanna í Þýska- iandi. í öðru lagi fá þau rjett til að hafa á flugvellinum það stafslið. þau tæki og þá starf- semi, sem nauðsynleg er í þessu skyni. Er lendingarrjetturinn nauðsynlegur? Fyrra atriðið vekur auðvitað þá spurningu: Er þessi lending- arrjettur nauðsynlegur fyrir Bandaríkin? Jeg hef ekki þá herkunnáttu að jeg geti um það dæmt. En margt bendir þó til þess, að synjun þessa lending- arrjettar gæti bakað Bandaríkj- mnim stórkostlega örðugleika og aukna áhættu mannslífa og annara verðmæta. Spurningin er þá aðeins þessi: Þessi nauðsvn verður Ijós Eigum vjer að ganga sém bein- ingamenn fyrir hvcrs manns dyr og betla urn sífmskot til að reka flugvöllinn, og er þó óupplýst og ósennilegt, að nokkur þjóð myndi vilja leggja fje af mörk- um, eða eigum vjer að taka til- boði Bandaríkjanna um, að fyr- ir þann lendingarrjett, sem þau teija sjer nauðsynlegan vegna hernáms Þýskalands, greiði þau meginhlutann af viðhalds rekstrarkostnaði vallarins, með an samningurinn er í gildi. Jeg tel síðari leiðina virðu- Iegri fyrir hið sjálfstæða ísland. ari, þegar aðgætt er. hversu miklar kröfur aðrar hernámsþjóðir gera til ýmissa ríkja til tryggingar samgöngu 1 eiðUnum. Háttvirtur tíundi landkjörinn drap á, að Bretar hafa t. d. afnot flugvall- ar á Jótlandi í þessu skyni. Bret ar og Bandaríkjamenn hafa af- not flugvalla í Hollandi, Belgiu. Luxemburg og Frakklandi í þessu sama skyni. Rússar hafa. °S til þess að tryggja samgöngu- leiðir milli sín og Þýsk'alands. mikið herlið í þeim löndum, er liggja þar í millj: 450 þúsund manna her í Póllandi. 300 þús. í Rúmeníu og 60 þús. í Ungverja- landi. Þegar þessar staðreyndir eru hafðár í huga, virðast óskir Bandaríkjanna — ekki um her- Þjcdfun íslenskra flugvallarmanna. Þriðja afleiðing þessa samn- ings yrði því sú, að fjárhagsleg- stöðvar hjer — ekki um einn um rekstri flugvaUarins verði einasta hermann —- heldur að- borgið. _ | eins lendingarrjett — ekki vera En það er ekki eingöngu af óeðlilegar. fjárhagsvanefnúm, að vjer er-> Flugmálaráðherrann, Áki Jak um því óviðbúnir að taka við obsson fór frani á það, við fyrri rekstri flugvallarins. Oss skort-j urnræðu þessa máls, að fengið ir enn nægan mannafla lærðra væri álit hinna þjóðanna, sem að hernámi Þýskalands'standa, um það, hvort Bandaríkjunum væri þetta nauðsynlegt. Nú liggur fyrir álit frá einni þeirra, Bretum, þar sem þeir telja þenn an lendingarrjett vera Banda- ríkjunum bráðnauðsynlegan. En þá bregður svo við, að blað þessa sama manns kallar álit Breta, sem hann sjálfur hafði þó óskað eftir, vera svivirðilega íhlutun um málefni íslands og árás á sjálfstæði þess. En þó að þessi lendingarrjett- ur ætti í upphafi að vera höf- uðvopnið gegn þessu frumvarpi, þá hafa umræðurnar snúist svo nú, að meginþorri gagnrýnend- anna er farinn að viðurkeiína þessa nauðsyn, vill semja við Bandaríkin á þeim grundvelli, að þau fái þennan lendingar- rjett, og telur það enga skerð- ingú á fullveldi okkar. Breyt- ingatillögur Framsóknarflokks- ins byggjast á því, að þessi rjettur sje veittur. Sama er úm breytingatillögúr Gylfa Þ. Gísla sonar og Hannibals Vaidimars- sonar. Og í blaði Þjóðvarnarfje- legsins, „Þjóðvörn“, er út kom á miðvikudaginn .stendur í rit- stjórnargrein þessi setning' örð- rjett: „Allir íslendingar og meira að segja kommúnistar hafa æ ofan i æ lýst því yfir nú undanfarið, að þeir vilji semja við Banda- ríkin um alla þá flutninga, sem herstjórn þeirra telur sjer nauð- synlega, sakir hersetunnar í Evrópu'h Eftir þessar viðurkenningar á því atriði samningsins, sem mestur styr stóð um í öndverðu, tel jeg litla þörf á að ræða það mál nánara. F ramkvæmdin. Næst er að athuga, hvernig frumvarpið ætlast ti.l, að þessi lendingarrjettur verði í fram- kvæmd og hversu háttað verði starfsliði, tækjum og starfsemi á flugvellinum. Það er skýrt fram tekið í frum varpinu, eins og utanríkismála- nefnd leggur til að það verði. að flugvöllurinn í Keflavík verði óvefengjanleg eign íslands, og að ísland hafi fullveldisrjett og úrslitayfirráð um allan rekstur hans og umráð, mannvirkjagerð og athafnir þar. Af þessu. og af fullveldi íslands leiðir, að á flugvellinum gilda eingöngu ís- lensk lög, eins og annars staðar í landi hjer, og að þeir erlendu starfsmenn, sem þar" verða. standa undir íslenskri Iögsögu, gagnstætt því, s.em verið hefir um hremennina. AUt herlið hverfur þaðan á braut. Enginn útlendur starfsmaður getur ver- ið þar. nema hann hafi fengið landvistarleyfi og atvinnuleyfi hjá ríkisstjórn íslands. IJm tölu þessara útlendu flugvaliar- manna hefir Bandaríkjastjórn tjáð islensku ríkisstjórninni, að gert sje ráð fyrir, að þeir verði 5—600, og hefir verið afhent sundurliðuð skrá um, hvaða starf hver þessara manna skuli hafa með höndum. Það hefir því enga stoð í veruleikanum, þegar því er varpað fram, að Banda- ríkin geti haft þar svo marga starfsmenn, sem .þeim þóknast, jafnvel svo þúsundum skiftir. Engin mannvirki ón samþykkis íslendinga. Því hefir verið haldið áð fólki, að Bandaríkin ætli og hafi rjett til að leggja óhemjumiklar nýj- ar flugbrautir á vellinum. Það er þó skýrt orðað í frumvarpinu, að engin niannvirki má gera þar án samþykkis íslenskra stjórnarvalda. Þær fjárhæðir, sem hæstvirtur forsætisráðherra hefir nefnt, eru miðaðar við smíði húsa og híbýla, endur- bætur og viðhald brauta, en ckknrt af þessu má þó gera, nema með okkar samþvkki. Ef ágreiningur kvnni að koma upp milli íslenskra og erlendra starfsmanna á flugvellinum, er það íslenska yfirstjórnin, sem sker úr. Skerðlng íullveldis? Því er haldið fram, að þessi samningur sje stórkostleg skerð- ing á fullveldi okkar, og eipn spekingurinn orðar það svo í dag, að verði samningurinn sam þykktur, stöndum vjer yfir moldum íslensks fullveldis. Vjer skulum nú athuga nánar þessar staðhæfingar. í fyrsta lagi: Andstæðingar frumvarpsins segja, að það sje skerðing á fullveldinu, að nokk- ur hundruð útlendir menn starfi hjer, undir íslenskri lögsögu. Auðvitað er þetta fjarstæða, enda væri þá engin þjóð full- valda, því að í sjerhverju landi er eitthvað af útlendum starfs- .. t ' monnum. í öðru lagi: Andstæðingarnir telja það fullveldisgkerðingu, að erlent fje komi til að byggja vistarverur og gera við flug- brautir. Það þarf töluvert hug- myndaflug til þess að láta sjer detta slikt i hug, þegar einnig er ákveðið í samningnum, að is- lenska stjórnin ráði því, hvaða mannvirki megi gera þar. Einn lögspekingur sósíalista hefur fundið það út, að sjer- reglan um skattgreiðslu hinna erlendu flugvallarmanna þýði glötun fullveldisins. Vjer höfum nú þegar ýmsar sjerreglur um skattgreiðslur útlendinga, og kemur það fullveldinu auðvitað ekkert við. Fjórða staðhæfingin er sú, að umferða- og lendingarrjettur hinna bandarísku flugvjela sje* ósamrýmanlegur fullveldi lands- ins. Jeg hygg, að leitun sje á þeim manni utan íslands, sem hefir dottið i hug að kalla lend- ingarrjett flugvjel skerðing' á sjálfstæði og fullveldi, enda væri Framh. á bls. 14.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.